Þýski boltinn

Fréttamynd

Badstuber kominn aftur út á völl

Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Badstuber sneri aftur í bikarleik

Holger Badstuber lék sinn fyrsta keppnisleik í rúma 20 mánuði þegar Bayern München vann öruggan sigur á 3. deildarliði Preussen Münster í þýsku bikarkeppninni í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery varar við aukinni hörku

Franck Ribery kantmaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen í fótbolta segir dómara þurfa að vera meðvitaða um að andstæðingar Bayern muni beita aukinni hörku gegn liðinu í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Bað stuðningsmenn Dortmund afsökunar

Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Munchen, bað aðdáendur Borussia Dortmund afsökunar á dögunum eftir að myndband af honum syngjandi níðsöngva um Dortmund birtist á netinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmar á förum frá Bochum

Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er á förum frá þýska félaginu Bochum eftir að hafa spilað með því í undanfarin þrjú ár.

Fótbolti