Spænski boltinn

Fréttamynd

Gætu skipt á Griezmann og Cavani

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar

Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez.

Fótbolti