Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 14:30 Jose Gimenez tæklar Mohamed Salah í Meistaradeildarleiknum á móti Liverpool á Anfield á dögunum þar sem Atletico liðið sló út Evrópumeistarana. Getty/Robbie Jay Barratt Spænska blaðið AS segir að Liverpool sé alvarlega að skoða það að kaupa miðvörð frá spænska liðinu Atletico Madrid. Liverpool er að fara að losa sig við Dejan Lovren og leitar nú að eftirmanni hans. Einn af þeim sem kemur til greina var Liverpool liðinu til trafala á dögunum. Liverpool are reportedly considering a transfer swoop for Atletico Madrid defender Jose Gimenez.Gimenez has a release clause of £110million. [@English_AS] pic.twitter.com/1rf7KsczRd— VBET News (@VBETnews) March 23, 2020 Jose Gimenez átti þátt í að slá Liverpool út úr Meistaradeildinni en spænskt stórblað slær því nú upp að enska félagið sé að hugsa um að kaupa hann. Jose Gimenez getur spilað báðar miðvarðarstöðurnar en hann getur einnig leyst af sem hægri bakvörður eða sem afturliggjandi miðjumaður. Joe Gomez og Joel Matip hafa báðir spilað mikið við hlið Virgil van Dijk í miðri Liverpool vörninni en um leið hafa þeir verið mikið meiddir. Jürgen Klopp þarf því meiri breidd í miðri vörninni. Samkvæmt frétt spænska stórblaðsins þá er hægt að kaupa upp samning Jose Gimenez fyrir 110 milljónir punda en samningurinn er til ársins 2023. Liverpool mun aftur á móti reyna að fá hann fyrir mun minna. Liverpool have drawn up a three-man shortlist to replace Dejan Lovren in the summer, with Atletico Madrid s Jose Gimenez, RB Leipzig s Dayot Upamecano and Inter s Alessandro Bastoni the players being looked at. [Daily Mail]https://t.co/k554cA0PNp— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 22, 2020 Jose Gimenez var nefnilega ekki í byrjunarliði Atlético í leikjum á móti Liverpool en kom inn á sem varamaður í framlengingunni í seinni leiknum á Anfield. Hann hefur ekki alveg verið í náðinni hjá Diego Simeone á þessari leiktíð. Jose Gimenez er 25 ára Úrúgvæmaður sem hefur spilað með Atlético Madrid frá árinu 2013. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 og hefur alls spilað 58 landsleiki fyrir Úrúgvæ. AS segir enn fremur að Liverpol sé að skoða Alessandro Bastoni hjá Internazionale og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig sem aðra kosti takist liðinu ekki að kaupa Jose Gimenez. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Spænska blaðið AS segir að Liverpool sé alvarlega að skoða það að kaupa miðvörð frá spænska liðinu Atletico Madrid. Liverpool er að fara að losa sig við Dejan Lovren og leitar nú að eftirmanni hans. Einn af þeim sem kemur til greina var Liverpool liðinu til trafala á dögunum. Liverpool are reportedly considering a transfer swoop for Atletico Madrid defender Jose Gimenez.Gimenez has a release clause of £110million. [@English_AS] pic.twitter.com/1rf7KsczRd— VBET News (@VBETnews) March 23, 2020 Jose Gimenez átti þátt í að slá Liverpool út úr Meistaradeildinni en spænskt stórblað slær því nú upp að enska félagið sé að hugsa um að kaupa hann. Jose Gimenez getur spilað báðar miðvarðarstöðurnar en hann getur einnig leyst af sem hægri bakvörður eða sem afturliggjandi miðjumaður. Joe Gomez og Joel Matip hafa báðir spilað mikið við hlið Virgil van Dijk í miðri Liverpool vörninni en um leið hafa þeir verið mikið meiddir. Jürgen Klopp þarf því meiri breidd í miðri vörninni. Samkvæmt frétt spænska stórblaðsins þá er hægt að kaupa upp samning Jose Gimenez fyrir 110 milljónir punda en samningurinn er til ársins 2023. Liverpool mun aftur á móti reyna að fá hann fyrir mun minna. Liverpool have drawn up a three-man shortlist to replace Dejan Lovren in the summer, with Atletico Madrid s Jose Gimenez, RB Leipzig s Dayot Upamecano and Inter s Alessandro Bastoni the players being looked at. [Daily Mail]https://t.co/k554cA0PNp— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 22, 2020 Jose Gimenez var nefnilega ekki í byrjunarliði Atlético í leikjum á móti Liverpool en kom inn á sem varamaður í framlengingunni í seinni leiknum á Anfield. Hann hefur ekki alveg verið í náðinni hjá Diego Simeone á þessari leiktíð. Jose Gimenez er 25 ára Úrúgvæmaður sem hefur spilað með Atlético Madrid frá árinu 2013. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 og hefur alls spilað 58 landsleiki fyrir Úrúgvæ. AS segir enn fremur að Liverpol sé að skoða Alessandro Bastoni hjá Internazionale og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig sem aðra kosti takist liðinu ekki að kaupa Jose Gimenez.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira