Spænski boltinn Valencia áfram í úrslit Copa Del Rey Valencia er komið áfram í úrslitaleik Copa Del Rey á Spáni eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 2.3.2022 23:01 Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. Fótbolti 28.2.2022 16:30 Leiftrandi sóknarbolti Börsunga skilaði fjórum mörkum Sóknarleikur Barcelona hélt áfram að svínvirka í kvöld þegar liðið fékk Athletic Bilbao í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.2.2022 19:31 Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.2.2022 22:06 Benzema kom Real Madrid til bjargar á ögurstundu Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano. Fótbolti 26.2.2022 17:01 Gerard Pique: Þessi sigur sýnir að Barcelona er að koma til baka Barcelona leikmaðurinn Gerard Pique var kokhraustur eftir liðið sló ítalska félagið Napoli út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 25.2.2022 15:00 Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00 Draumur forsetans er að sjá Mbappe í Real og Haaland í Barcelona Við höfum lifað á tímum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í meira en áratug en nú erum við að sjá fyrir endann á blómatíma þeirra. Forseti La Liga á Spáni vill sjá tvær framtíðarstjörnur koma í deildina en ekki í sama liðið. Fótbolti 23.2.2022 16:01 „Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“ Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid. Fótbolti 23.2.2022 09:31 Skorað þrennu í fjórum af fimm bestu deildum Evrópu Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu í 4-1 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur nú skorað þrennu i fjórum af fimm bestu deildum Evrópu. Fótbolti 21.2.2022 20:31 Tvennu Aubameyang breytt í þrennu Góður dagur hjá Pierre-Emerick Aubameyang varð enn betri nú undir kvöld þegar eitt mark til viðbótar var skráð á kappann. Fótbolti 20.2.2022 20:47 Aubameyang hlóð í tvennu í fyrsta byrjunarliðsleiknum í La Liga Pierre-Emerick Aubameyang stimplaði sig inn af krafti í spænsku úrvalsdeildina í dag þegar Barcelona sótti Valencia heim og vann stórsigur. Fótbolti 20.2.2022 14:45 Þægilegur sigur Real Madrid á Alaves Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann topplið Real Madrid þægilegan 3-0 sigur á Alaves á heimavelli í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni, la Liga. Fótbolti 19.2.2022 19:31 Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. Fótbolti 17.2.2022 13:01 Atletico heldur áfram að fjarlægast toppliðin eftir tap gegn botnliðinu Atletico Madrid náði ekki að innbyrða stig þegar liðið tók á móti botnliði Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.2.2022 20:00 De Jong bjargvættur Barcelona Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 13.2.2022 19:30 Sjö mörk, þrjú víti og eitt rautt í ótrúlegum sigri Spánarmeistaranna Spánarmeistarar Atletico Madrid unnu 4-3 sigur er liðið tók á móti Getafe í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.2.2022 22:23 Madrídingar misstigu sig í toppbaráttunni Topplið Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti Villareal á erfiðan útivöll í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.2.2022 14:45 Sevilla heldur pressunni á Real Madríd Sevilla vann 2-0 sigur á Elche í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn þýðir að Sevilla heldur pressunni á Real Madríd á toppi deildarinnar. Fótbolti 11.2.2022 22:45 Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. Fótbolti 8.2.2022 15:00 Asensio hetja Real Madríd Real Madríd jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með naumum 1-0 sigri á Granada í síðasta leik dagsins. Marco Asensio var hetja heimamanna en hann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 6.2.2022 19:31 Skoraði, lagði upp og sá rautt er Barcelona lagði Spánarmeistara Atlético Madríd Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves var svo sannarlega allt í öllu er Barcelona vann mikilvægan 4-2 sigur á Spánarmeisturum Atlético Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Fótbolti 6.2.2022 14:45 Atletic Bilbao sló Real Madrid úr leik í átta liða úrslitum Alex Berenguer reyndist hetja Athletic Bilbao er hann tryggði liðinu í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey með marki á lokamínútum leiksins gegn stórveldinu Real Madrid. Fótbolti 3.2.2022 22:36 Aubameyang og Traore kynntir hjá Barcelona og verða með í Evrópudeildinni Spænska stórveldið Barcelona kynnti tvo nýjustu leikmenn sína með pompi og pragt á Nývangi í dag. Fótbolti 2.2.2022 17:46 Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Fótbolti 1.2.2022 00:44 Líkami Gareth Bale hefur allur minnkað á fimm mánuðum Gareth Bale var einu sinni dýrasti og einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er enn bara 32 ára gamall en síðustu ár hafa ekki verið honum hagstæð inn á fótboltavellinum. Fótbolti 31.1.2022 11:31 Barcelona að takast hið ómögulega | PSG falast eftir Dembele Útlit er fyrir að Barcelona muni takast að losna við Ousmane Dembele áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu annað kvöld. Fótbolti 30.1.2022 23:01 Barcelona staðfestir komu Traoré Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar. Fótbolti 29.1.2022 22:30 Hollenska markamaskínan hefur rætt við bæði PSG og Barcelona Hollenska markadrottningin Vivianne Miedema hugsar sér til hreyfings. Hún spilar í dag með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hefur rætt við bæði París Saint-Germain og Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 26.1.2022 23:31 Tolleruðu mótherja sem sneri aftur eftir tveggja ára fjarveru vegna heilaæxlis Leikmenn Barcelona sýndu sannan íþróttaanda í verki þegar þeir tolleruðu leikmann Atlético Madrid eftir leik liðanna í spænska ofurbikarnum í gær. Börsungar unnu hann, 7-0. Fótbolti 24.1.2022 23:01 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 267 ›
Valencia áfram í úrslit Copa Del Rey Valencia er komið áfram í úrslitaleik Copa Del Rey á Spáni eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 2.3.2022 23:01
Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. Fótbolti 28.2.2022 16:30
Leiftrandi sóknarbolti Börsunga skilaði fjórum mörkum Sóknarleikur Barcelona hélt áfram að svínvirka í kvöld þegar liðið fékk Athletic Bilbao í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.2.2022 19:31
Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.2.2022 22:06
Benzema kom Real Madrid til bjargar á ögurstundu Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano. Fótbolti 26.2.2022 17:01
Gerard Pique: Þessi sigur sýnir að Barcelona er að koma til baka Barcelona leikmaðurinn Gerard Pique var kokhraustur eftir liðið sló ítalska félagið Napoli út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 25.2.2022 15:00
Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00
Draumur forsetans er að sjá Mbappe í Real og Haaland í Barcelona Við höfum lifað á tímum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í meira en áratug en nú erum við að sjá fyrir endann á blómatíma þeirra. Forseti La Liga á Spáni vill sjá tvær framtíðarstjörnur koma í deildina en ekki í sama liðið. Fótbolti 23.2.2022 16:01
„Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“ Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid. Fótbolti 23.2.2022 09:31
Skorað þrennu í fjórum af fimm bestu deildum Evrópu Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu í 4-1 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur nú skorað þrennu i fjórum af fimm bestu deildum Evrópu. Fótbolti 21.2.2022 20:31
Tvennu Aubameyang breytt í þrennu Góður dagur hjá Pierre-Emerick Aubameyang varð enn betri nú undir kvöld þegar eitt mark til viðbótar var skráð á kappann. Fótbolti 20.2.2022 20:47
Aubameyang hlóð í tvennu í fyrsta byrjunarliðsleiknum í La Liga Pierre-Emerick Aubameyang stimplaði sig inn af krafti í spænsku úrvalsdeildina í dag þegar Barcelona sótti Valencia heim og vann stórsigur. Fótbolti 20.2.2022 14:45
Þægilegur sigur Real Madrid á Alaves Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann topplið Real Madrid þægilegan 3-0 sigur á Alaves á heimavelli í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni, la Liga. Fótbolti 19.2.2022 19:31
Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. Fótbolti 17.2.2022 13:01
Atletico heldur áfram að fjarlægast toppliðin eftir tap gegn botnliðinu Atletico Madrid náði ekki að innbyrða stig þegar liðið tók á móti botnliði Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.2.2022 20:00
De Jong bjargvættur Barcelona Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 13.2.2022 19:30
Sjö mörk, þrjú víti og eitt rautt í ótrúlegum sigri Spánarmeistaranna Spánarmeistarar Atletico Madrid unnu 4-3 sigur er liðið tók á móti Getafe í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.2.2022 22:23
Madrídingar misstigu sig í toppbaráttunni Topplið Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti Villareal á erfiðan útivöll í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.2.2022 14:45
Sevilla heldur pressunni á Real Madríd Sevilla vann 2-0 sigur á Elche í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn þýðir að Sevilla heldur pressunni á Real Madríd á toppi deildarinnar. Fótbolti 11.2.2022 22:45
Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. Fótbolti 8.2.2022 15:00
Asensio hetja Real Madríd Real Madríd jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með naumum 1-0 sigri á Granada í síðasta leik dagsins. Marco Asensio var hetja heimamanna en hann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 6.2.2022 19:31
Skoraði, lagði upp og sá rautt er Barcelona lagði Spánarmeistara Atlético Madríd Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves var svo sannarlega allt í öllu er Barcelona vann mikilvægan 4-2 sigur á Spánarmeisturum Atlético Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Fótbolti 6.2.2022 14:45
Atletic Bilbao sló Real Madrid úr leik í átta liða úrslitum Alex Berenguer reyndist hetja Athletic Bilbao er hann tryggði liðinu í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey með marki á lokamínútum leiksins gegn stórveldinu Real Madrid. Fótbolti 3.2.2022 22:36
Aubameyang og Traore kynntir hjá Barcelona og verða með í Evrópudeildinni Spænska stórveldið Barcelona kynnti tvo nýjustu leikmenn sína með pompi og pragt á Nývangi í dag. Fótbolti 2.2.2022 17:46
Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Fótbolti 1.2.2022 00:44
Líkami Gareth Bale hefur allur minnkað á fimm mánuðum Gareth Bale var einu sinni dýrasti og einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er enn bara 32 ára gamall en síðustu ár hafa ekki verið honum hagstæð inn á fótboltavellinum. Fótbolti 31.1.2022 11:31
Barcelona að takast hið ómögulega | PSG falast eftir Dembele Útlit er fyrir að Barcelona muni takast að losna við Ousmane Dembele áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu annað kvöld. Fótbolti 30.1.2022 23:01
Barcelona staðfestir komu Traoré Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar. Fótbolti 29.1.2022 22:30
Hollenska markamaskínan hefur rætt við bæði PSG og Barcelona Hollenska markadrottningin Vivianne Miedema hugsar sér til hreyfings. Hún spilar í dag með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hefur rætt við bæði París Saint-Germain og Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 26.1.2022 23:31
Tolleruðu mótherja sem sneri aftur eftir tveggja ára fjarveru vegna heilaæxlis Leikmenn Barcelona sýndu sannan íþróttaanda í verki þegar þeir tolleruðu leikmann Atlético Madrid eftir leik liðanna í spænska ofurbikarnum í gær. Börsungar unnu hann, 7-0. Fótbolti 24.1.2022 23:01