Skoski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Hinn 19 ára gamli Kjartan Már Kjartansson hlýtur mikið lof frá þjálfara sínum hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Aberdeen eftir frábæra frumraun gegn stórliði Celtic. Fótbolti 21.12.2025 22:46 Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Kjartan Már Kjartansson kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik gegn stórliði Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær og átti stoðsendingu í eina marki Aberdeen í 3-1 tapi. Þetta var fyrsti leikur Kjartans fyrir félagið. Fótbolti 21.12.2025 17:11 Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Hearts vann sinn þriðja leik í röð og náði átta stiga forskoti á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 21.12.2025 15:32 Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Reo Hatate gerir sér vel grein fyrir því að það mikilvægasta fyrir hann í fótboltaleik eru augun. Hann passar því upp á það að hita þau vel upp fyrir leik. Fótbolti 14.12.2025 22:32 Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts eru í fínum málum á toppi skosku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Falkirk í kvöld. Fótbolti 13.12.2025 21:56 Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Tómas Bent Magnússon og félagar í liði Hearts hafa nú unnið bæði Glasgow-veldin, Celtic og Rangers, á útivelli í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 7.12.2025 17:00 Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Íslenski miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon opnaði markareikning sinn fyrir skoska úrvalsdeildarliðið Hearts í sigri á Dundee í gær. Fótbolti 2.11.2025 10:16 Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Lutz Pfannenstiel átti litríkan feril sem knattspyrnuleikmaður en nú er hann tekinn við starfi íþróttastjóra hjá Íslendingaliði í Skotlandi. Fótbolti 28.10.2025 08:32 Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Fótbolti 28.10.2025 07:41 Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Tómas Bent Magnússon og félagar hans í Hearts eru ansi óvænt komnir með átta stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur gegn Celtic í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 26.10.2025 13:58 Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Danny Röhl hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri skoska stórveldisins Rangers. Stjóraleit félagsins hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarna daga. Fótbolti 20.10.2025 16:48 Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00 Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Þrátt fyrir að skoska karlalandsliðið í fótbolta hafi færst nær sínu fyrsta heimsmeistaramóti í 28 ár var þjálfari þess afar ósáttur eftir sigurinn á Hvíta-Rússlandi í gær. Fótbolti 13.10.2025 08:03 Gerrard neitaði Rangers Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool og fyrrum stjóri Glasgow Rangers mun ekki taka við Glasgow liðinu í annað sinn. BBC greinir frá því að viðræður hafi siglt í strand. Fótbolti 11.10.2025 21:30 Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fyrrum landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson fundaði með Steven Gerrard í dag og gæti gert hann að nýjum knattspyrnustjóra skoska félagsins Rangers. Fótbolti 9.10.2025 16:30 Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Russell Martin stýrði í gær sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Rangers en hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi eftir aðeins 123 daga í starfinu. Fótbolti 6.10.2025 09:32 Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01 Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Hin sextán ára gamla Skye Stout var fórnarlamb illkvittinna nettrölla fyrir helgi þegar hún var kynnt sem nýr leikmaður skoska félagsins Kilmarnock FC. Fótbolti 18.8.2025 23:15 Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Stjörnumaðurinn Kjartan Már Kjartansson er nýjasti atvinnumaður okkar Íslendinga í fótboltanum en hann er á leiðinni til fornfrægs liðs í skosku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.7.2025 21:12 Robertson vildi ekki ræða Liverpool Andrew Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins og leikmaður Liverpool á Englandi, vildi ekki ræða félagsliðið sitt í viðtölum fyrir landsleik Skota við Ísland sem fram fer í kvöld. Fótbolti 6.6.2025 08:51 Allt snýst um McTominay í Skotlandi: „Reif Serie A í sig“ Framganga Skotans Scott McTominay er nánast það eina sem kemst að í Skotlandi þessa dagana í aðdraganda landsleiks Íslands við heimamenn á Hampden Park annað kvöld. Andrew Robertson hrósar honum í hástert. Fótbolti 5.6.2025 15:02 Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Dundee og Aberdeen í skoska boltanum í dag. Áhorfendur æddu inn á völlinn í leikslok og var stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen. Fótbolti 17.5.2025 23:15 Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Carlo Ancelotti er búinn að fá nýtt þjálfarastarf og nú er sonur hans, Davide, orðaður við sögufrægt félag. Fótbolti 13.5.2025 11:01 „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Oday Dabbagh skaut Aberdeen í úrslit skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Hearts á lokamínútu framlengingar þegar liðin mættust um helgina. Sigurmarkið má finna hér að neðan í fréttinni. Fótbolti 20.4.2025 23:31 Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern München, ætti að geta tekið þátt í leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir að hafa spilað í toppslag við Leverkusen í dag. Fótbolti 30.3.2025 15:16 Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Steven Gerrard þykir einna líklegastur til að taka við skoska stórveldinu Rangers sem er í stjóraleit eftir að Philippe Clement var rekinn í gær. Fótbolti 24.2.2025 10:31 Telma mætt til skosks stórveldis Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir er orðin leikmaður Rangers í Skotlandi en hún kemur til félagsins eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Breiðabliki í haust. Fótbolti 21.1.2025 13:17 Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Telma Ívarsdóttir, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, er á leið til skoska knattspyrnufélagsins Rangers. Fótbolti 2.1.2025 19:01 Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Jack Butland, markvörður skoska liðsins Rangers, verður ekki með liði sínu í kvöld í nágrannaslagnum á móti Celtic. Fótbolti 2.1.2025 09:31 Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur mikinn áhuga á að eignast hlut í skoska fótboltaliðinu Celtic. Hann hefur hrifist af því að sem Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa gert hjá Wrexham. Fótbolti 30.10.2024 12:32 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Hinn 19 ára gamli Kjartan Már Kjartansson hlýtur mikið lof frá þjálfara sínum hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Aberdeen eftir frábæra frumraun gegn stórliði Celtic. Fótbolti 21.12.2025 22:46
Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Kjartan Már Kjartansson kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik gegn stórliði Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær og átti stoðsendingu í eina marki Aberdeen í 3-1 tapi. Þetta var fyrsti leikur Kjartans fyrir félagið. Fótbolti 21.12.2025 17:11
Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Hearts vann sinn þriðja leik í röð og náði átta stiga forskoti á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 21.12.2025 15:32
Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Reo Hatate gerir sér vel grein fyrir því að það mikilvægasta fyrir hann í fótboltaleik eru augun. Hann passar því upp á það að hita þau vel upp fyrir leik. Fótbolti 14.12.2025 22:32
Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts eru í fínum málum á toppi skosku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Falkirk í kvöld. Fótbolti 13.12.2025 21:56
Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Tómas Bent Magnússon og félagar í liði Hearts hafa nú unnið bæði Glasgow-veldin, Celtic og Rangers, á útivelli í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 7.12.2025 17:00
Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Íslenski miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon opnaði markareikning sinn fyrir skoska úrvalsdeildarliðið Hearts í sigri á Dundee í gær. Fótbolti 2.11.2025 10:16
Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Lutz Pfannenstiel átti litríkan feril sem knattspyrnuleikmaður en nú er hann tekinn við starfi íþróttastjóra hjá Íslendingaliði í Skotlandi. Fótbolti 28.10.2025 08:32
Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Fótbolti 28.10.2025 07:41
Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Tómas Bent Magnússon og félagar hans í Hearts eru ansi óvænt komnir með átta stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur gegn Celtic í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 26.10.2025 13:58
Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Danny Röhl hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri skoska stórveldisins Rangers. Stjóraleit félagsins hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarna daga. Fótbolti 20.10.2025 16:48
Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00
Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Þrátt fyrir að skoska karlalandsliðið í fótbolta hafi færst nær sínu fyrsta heimsmeistaramóti í 28 ár var þjálfari þess afar ósáttur eftir sigurinn á Hvíta-Rússlandi í gær. Fótbolti 13.10.2025 08:03
Gerrard neitaði Rangers Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool og fyrrum stjóri Glasgow Rangers mun ekki taka við Glasgow liðinu í annað sinn. BBC greinir frá því að viðræður hafi siglt í strand. Fótbolti 11.10.2025 21:30
Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fyrrum landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson fundaði með Steven Gerrard í dag og gæti gert hann að nýjum knattspyrnustjóra skoska félagsins Rangers. Fótbolti 9.10.2025 16:30
Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Russell Martin stýrði í gær sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Rangers en hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi eftir aðeins 123 daga í starfinu. Fótbolti 6.10.2025 09:32
Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01
Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Hin sextán ára gamla Skye Stout var fórnarlamb illkvittinna nettrölla fyrir helgi þegar hún var kynnt sem nýr leikmaður skoska félagsins Kilmarnock FC. Fótbolti 18.8.2025 23:15
Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Stjörnumaðurinn Kjartan Már Kjartansson er nýjasti atvinnumaður okkar Íslendinga í fótboltanum en hann er á leiðinni til fornfrægs liðs í skosku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.7.2025 21:12
Robertson vildi ekki ræða Liverpool Andrew Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins og leikmaður Liverpool á Englandi, vildi ekki ræða félagsliðið sitt í viðtölum fyrir landsleik Skota við Ísland sem fram fer í kvöld. Fótbolti 6.6.2025 08:51
Allt snýst um McTominay í Skotlandi: „Reif Serie A í sig“ Framganga Skotans Scott McTominay er nánast það eina sem kemst að í Skotlandi þessa dagana í aðdraganda landsleiks Íslands við heimamenn á Hampden Park annað kvöld. Andrew Robertson hrósar honum í hástert. Fótbolti 5.6.2025 15:02
Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Dundee og Aberdeen í skoska boltanum í dag. Áhorfendur æddu inn á völlinn í leikslok og var stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen. Fótbolti 17.5.2025 23:15
Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Carlo Ancelotti er búinn að fá nýtt þjálfarastarf og nú er sonur hans, Davide, orðaður við sögufrægt félag. Fótbolti 13.5.2025 11:01
„Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Oday Dabbagh skaut Aberdeen í úrslit skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Hearts á lokamínútu framlengingar þegar liðin mættust um helgina. Sigurmarkið má finna hér að neðan í fréttinni. Fótbolti 20.4.2025 23:31
Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern München, ætti að geta tekið þátt í leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir að hafa spilað í toppslag við Leverkusen í dag. Fótbolti 30.3.2025 15:16
Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Steven Gerrard þykir einna líklegastur til að taka við skoska stórveldinu Rangers sem er í stjóraleit eftir að Philippe Clement var rekinn í gær. Fótbolti 24.2.2025 10:31
Telma mætt til skosks stórveldis Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir er orðin leikmaður Rangers í Skotlandi en hún kemur til félagsins eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Breiðabliki í haust. Fótbolti 21.1.2025 13:17
Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Telma Ívarsdóttir, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, er á leið til skoska knattspyrnufélagsins Rangers. Fótbolti 2.1.2025 19:01
Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Jack Butland, markvörður skoska liðsins Rangers, verður ekki með liði sínu í kvöld í nágrannaslagnum á móti Celtic. Fótbolti 2.1.2025 09:31
Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur mikinn áhuga á að eignast hlut í skoska fótboltaliðinu Celtic. Hann hefur hrifist af því að sem Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa gert hjá Wrexham. Fótbolti 30.10.2024 12:32