Skoski boltinn Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Telma Ívarsdóttir, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, er á leið til skoska knattspyrnufélagsins Rangers. Fótbolti 2.1.2025 19:01 Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Jack Butland, markvörður skoska liðsins Rangers, verður ekki með liði sínu í kvöld í nágrannaslagnum á móti Celtic. Fótbolti 2.1.2025 09:31 Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur mikinn áhuga á að eignast hlut í skoska fótboltaliðinu Celtic. Hann hefur hrifist af því að sem Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa gert hjá Wrexham. Fótbolti 30.10.2024 12:32 Hafa ekki heyrt frá Hearts: „Kom mér jafn mikið á óvart og þér“ Forráðamenn hjá Víkingi heyrðu fyrst af mögulegum áhuga Hearts í Skotlandi á starfskröftum þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar á vefmiðlum í kvöld. Félagið hefur, í það minnsta ekki ennþá, haft samband við Víking vegna Skagamannsins. Íslenski boltinn 23.9.2024 20:45 Arnar sagður líklegur til að taka við í Skotlandi Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Víkings, er ofarlega á lista yfir þá sem veðbankar í Bretlandi telja líklega til að taka við Hearts í Skotlandi. Íslenski boltinn 23.9.2024 19:47 Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 31.7.2024 14:46 Endurgerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 26.7.2024 14:00 Frá Ástralíu til Íslands til að komast á leik kvöldsins: „Þetta er risastórt“ Skoska liðið St.Mirren heimsækir Val í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Er um að ræða fyrri leik liðanna 2.umferð undankeppninnar. Stuðningsmenn liðsins hafa sett svip sinn á mannlífið í Reykjavíkurborg. Einn þeirra á að baki lengra ferðalag en hinir. Sá heitir Colin Bright. Hann flaug hingað til lands alla leið frá Ástralíu til að mæta á leik kvöldsins á N1 vellinum að Hlíðarenda. Fótbolti 25.7.2024 17:46 Skosk yfirtaka í miðborg Reykjavíkur Óhætt er að segja að skoska úrvalsdeildarfélagið St. Mirren muni fá góðan stuðning úr stúkunni á N1 vellinum að Hlíðarenda í kvöld þegar að liðið mætir Val í fyrri leik liðanna í 2.umferð í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stuðningsmenn skoska liðsins hafa fjölmennt til Reykjavíkur og sett sinn svip á mannlífið þar í dag. Fótbolti 25.7.2024 15:56 Hjarta Guðmundar slær með St. Mirren: Mæta Val í kvöld Þrátt fyrir að hjarta fyrrverandi landsliðsmannsins í knattspyrnu, Guðmundar Torfasonar, slái með skoska liðinu St. Mirren er erfitt fyrir hann halda ekki með íslenskri knattspyrnu í kvöld þegar að Valsmenn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 14:00 Markvörðurinn sótti skóflu og fyllti upp í holu á vellinum Markvörður skoska D-deildarliðsins Stirling Albion, Derek Gaston, greip til sinna eigin ráða þegar hann uppgötvaði stærðarinnar holu á vellinum í leik gegn Raith Rovers í skoska deildarbikarnum um helgina. Fótbolti 16.7.2024 17:00 Celtic tvöfaldur meistari eftir dramatískan sigur á erkifjendunum Celtic er deildar- og bikarmeistari í Skotlandi eftir hádramatískan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Rangers í úrslitum skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu fyrr í dag. Celtic hafði þegar tryggt sér skoska meistaratitilinn og fullkomnaði tvennuna í dag, Rangers til mikils ama. Fótbolti 25.5.2024 23:31 Algjör martröð eins manns þegar Celtic vann erkióvininn Skotlandsmeistaratitilinn blasir við Brendan Rodgers og hans mönnum í Celtic eftir 2-1 sigur á erkifjendunum í Rangers í Glasgow í dag. Fótbolti 11.5.2024 13:54 Rangers og Celtic leyfa stuðningsmenn hvors annars á ný Skosku erkifjendurnir frá Glasgow, Rangers og Celtic, hafa komist að samkomulagi um að úthluta á ný miðum til hvors annars þegar liðin mætast. Fótbolti 29.3.2024 18:15 Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur í þjálfun Þrátt fyrir að vera 75 ára gæti Neil Warnock snúið aftur í þjálfun. Hann er orðaður við stjórastarfið hjá Aderdeen í Skotlandi. Fótbolti 1.2.2024 16:00 Segja Hákon Rafn á óskalista Celtic Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson ku vera á óskalista skosku meistaranna Celtic. Fótbolti 15.1.2024 20:01 Varamarkvörður Arbroath skoraði sannkallað draumamark Sá fáheyrði atburður atburður átti sér stað í skosku B-deildinni í kvöld að varamarkvörður skoraði mark og það var vægast sagt af dýrari gerðinni. Fótbolti 30.12.2023 23:00 Celtic sektaðir í þriðja sinn fyrir hegðun stuðningsmanna UEFA hefur sektað skoska knattspyrnufélagið Celtic um €29.000, sem jafngildir tæpum fjórum og hálfum milljónum króna, fyrir hegðun stuðningsmanna á leik liðsins gegn Atletico Madrid. Fótbolti 22.11.2023 22:30 Prumpaði í beinni Neil Lennon, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic, lenti í óheppilegu atviki þegar hann var að greina leik Celtic og Rangers í sjónvarpi um helgina. Fótbolti 6.9.2023 08:01 Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Fótbolti 11.8.2023 12:15 Craig Brown látinn 82 ára að aldri Craig Brown, fyrrum þjálfari skoska landsliðsins í knattspyrnu, er látinn 82 ára að aldri. Enginn þjálfari í sögu liðsins hefur stýrt því í jafn mörgum leikjum, en alls lék liðið 71 leik undir hans stjórn og hann er síðasti þjálfarinn sem kom liðinu í lokakeppni HM. Fótbolti 26.6.2023 19:30 Mættur aftur til Celtic eftir að vera sparkað frá Leicester City Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers er tekinn við skoska stórveldinu Celtic á nýjan leik. Fótbolti 19.6.2023 17:16 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. Fótbolti 4.6.2023 07:01 Celtic gulltryggði sér skosku þrennuna Celtic tryggði sér í kvöld skosku þrennuna með 3-1 sigri á Inverness Caley Thistle í úrslitaleik skoska bikarsins. Fótbolti 3.6.2023 18:29 Þakka ótrúlegan stuðning eftir að kveikt var í velli félagsins Skoska neðri deildarliðið Dunipace FC hefur þakkað stuðningsfólki sínu fyrir ótrúlegan stuðning og fjárhagslega aðstoð eftir að kveikt var í gervigrasvelli liðsins fyrir ekki svo löngu. Fótbolti 23.5.2023 07:00 Fær sex leikja bann fyrir að skalla stjóra erkifjendanna Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að skalla Fran Alonso, þjálfara Celtic, í viðureign liðanna undir lok síðasta mánaðar. Fótbolti 13.4.2023 23:30 Biðst afsökunar á því að hafa skallað annan þjálfara Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeildinni, hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað Fran Alonso, þjálfara Celtic í viðureign liðanna síðastliðinn mánudag. Fótbolti 1.4.2023 12:32 Aðstoðarþjálfari Rangers skallaði stjóra Celtic í hnakkann Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir leik gegn erkifjendunum í Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 28.3.2023 15:01 „Pabbi hótaði að lemja mig ef ég færi ekki“ Fyrrum fótboltamaðurinn Gennaro Gattuso segir föður sinn hafa haft mikið að segja um skipti hans til Glasgow Rangers í Skotlandi snemma á ferli hans. Gattuso átti stutt stopp á Skotlandi áður en hann varð margfaldur Evrópumeistari með AC Milan og heimsmeistari með Ítalíu. Fótbolti 27.12.2022 08:01 Bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik Skotar ætla að stíga stórt skref í átt að því að verja knattspyrnufólk sitt fyrir höfuðhöggum tengdum fótboltaiðkun. Fótbolti 28.11.2022 11:00 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Telma Ívarsdóttir, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, er á leið til skoska knattspyrnufélagsins Rangers. Fótbolti 2.1.2025 19:01
Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Jack Butland, markvörður skoska liðsins Rangers, verður ekki með liði sínu í kvöld í nágrannaslagnum á móti Celtic. Fótbolti 2.1.2025 09:31
Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur mikinn áhuga á að eignast hlut í skoska fótboltaliðinu Celtic. Hann hefur hrifist af því að sem Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa gert hjá Wrexham. Fótbolti 30.10.2024 12:32
Hafa ekki heyrt frá Hearts: „Kom mér jafn mikið á óvart og þér“ Forráðamenn hjá Víkingi heyrðu fyrst af mögulegum áhuga Hearts í Skotlandi á starfskröftum þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar á vefmiðlum í kvöld. Félagið hefur, í það minnsta ekki ennþá, haft samband við Víking vegna Skagamannsins. Íslenski boltinn 23.9.2024 20:45
Arnar sagður líklegur til að taka við í Skotlandi Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Víkings, er ofarlega á lista yfir þá sem veðbankar í Bretlandi telja líklega til að taka við Hearts í Skotlandi. Íslenski boltinn 23.9.2024 19:47
Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 31.7.2024 14:46
Endurgerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 26.7.2024 14:00
Frá Ástralíu til Íslands til að komast á leik kvöldsins: „Þetta er risastórt“ Skoska liðið St.Mirren heimsækir Val í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Er um að ræða fyrri leik liðanna 2.umferð undankeppninnar. Stuðningsmenn liðsins hafa sett svip sinn á mannlífið í Reykjavíkurborg. Einn þeirra á að baki lengra ferðalag en hinir. Sá heitir Colin Bright. Hann flaug hingað til lands alla leið frá Ástralíu til að mæta á leik kvöldsins á N1 vellinum að Hlíðarenda. Fótbolti 25.7.2024 17:46
Skosk yfirtaka í miðborg Reykjavíkur Óhætt er að segja að skoska úrvalsdeildarfélagið St. Mirren muni fá góðan stuðning úr stúkunni á N1 vellinum að Hlíðarenda í kvöld þegar að liðið mætir Val í fyrri leik liðanna í 2.umferð í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stuðningsmenn skoska liðsins hafa fjölmennt til Reykjavíkur og sett sinn svip á mannlífið þar í dag. Fótbolti 25.7.2024 15:56
Hjarta Guðmundar slær með St. Mirren: Mæta Val í kvöld Þrátt fyrir að hjarta fyrrverandi landsliðsmannsins í knattspyrnu, Guðmundar Torfasonar, slái með skoska liðinu St. Mirren er erfitt fyrir hann halda ekki með íslenskri knattspyrnu í kvöld þegar að Valsmenn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 14:00
Markvörðurinn sótti skóflu og fyllti upp í holu á vellinum Markvörður skoska D-deildarliðsins Stirling Albion, Derek Gaston, greip til sinna eigin ráða þegar hann uppgötvaði stærðarinnar holu á vellinum í leik gegn Raith Rovers í skoska deildarbikarnum um helgina. Fótbolti 16.7.2024 17:00
Celtic tvöfaldur meistari eftir dramatískan sigur á erkifjendunum Celtic er deildar- og bikarmeistari í Skotlandi eftir hádramatískan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Rangers í úrslitum skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu fyrr í dag. Celtic hafði þegar tryggt sér skoska meistaratitilinn og fullkomnaði tvennuna í dag, Rangers til mikils ama. Fótbolti 25.5.2024 23:31
Algjör martröð eins manns þegar Celtic vann erkióvininn Skotlandsmeistaratitilinn blasir við Brendan Rodgers og hans mönnum í Celtic eftir 2-1 sigur á erkifjendunum í Rangers í Glasgow í dag. Fótbolti 11.5.2024 13:54
Rangers og Celtic leyfa stuðningsmenn hvors annars á ný Skosku erkifjendurnir frá Glasgow, Rangers og Celtic, hafa komist að samkomulagi um að úthluta á ný miðum til hvors annars þegar liðin mætast. Fótbolti 29.3.2024 18:15
Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur í þjálfun Þrátt fyrir að vera 75 ára gæti Neil Warnock snúið aftur í þjálfun. Hann er orðaður við stjórastarfið hjá Aderdeen í Skotlandi. Fótbolti 1.2.2024 16:00
Segja Hákon Rafn á óskalista Celtic Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson ku vera á óskalista skosku meistaranna Celtic. Fótbolti 15.1.2024 20:01
Varamarkvörður Arbroath skoraði sannkallað draumamark Sá fáheyrði atburður atburður átti sér stað í skosku B-deildinni í kvöld að varamarkvörður skoraði mark og það var vægast sagt af dýrari gerðinni. Fótbolti 30.12.2023 23:00
Celtic sektaðir í þriðja sinn fyrir hegðun stuðningsmanna UEFA hefur sektað skoska knattspyrnufélagið Celtic um €29.000, sem jafngildir tæpum fjórum og hálfum milljónum króna, fyrir hegðun stuðningsmanna á leik liðsins gegn Atletico Madrid. Fótbolti 22.11.2023 22:30
Prumpaði í beinni Neil Lennon, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic, lenti í óheppilegu atviki þegar hann var að greina leik Celtic og Rangers í sjónvarpi um helgina. Fótbolti 6.9.2023 08:01
Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Fótbolti 11.8.2023 12:15
Craig Brown látinn 82 ára að aldri Craig Brown, fyrrum þjálfari skoska landsliðsins í knattspyrnu, er látinn 82 ára að aldri. Enginn þjálfari í sögu liðsins hefur stýrt því í jafn mörgum leikjum, en alls lék liðið 71 leik undir hans stjórn og hann er síðasti þjálfarinn sem kom liðinu í lokakeppni HM. Fótbolti 26.6.2023 19:30
Mættur aftur til Celtic eftir að vera sparkað frá Leicester City Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers er tekinn við skoska stórveldinu Celtic á nýjan leik. Fótbolti 19.6.2023 17:16
Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. Fótbolti 4.6.2023 07:01
Celtic gulltryggði sér skosku þrennuna Celtic tryggði sér í kvöld skosku þrennuna með 3-1 sigri á Inverness Caley Thistle í úrslitaleik skoska bikarsins. Fótbolti 3.6.2023 18:29
Þakka ótrúlegan stuðning eftir að kveikt var í velli félagsins Skoska neðri deildarliðið Dunipace FC hefur þakkað stuðningsfólki sínu fyrir ótrúlegan stuðning og fjárhagslega aðstoð eftir að kveikt var í gervigrasvelli liðsins fyrir ekki svo löngu. Fótbolti 23.5.2023 07:00
Fær sex leikja bann fyrir að skalla stjóra erkifjendanna Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að skalla Fran Alonso, þjálfara Celtic, í viðureign liðanna undir lok síðasta mánaðar. Fótbolti 13.4.2023 23:30
Biðst afsökunar á því að hafa skallað annan þjálfara Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeildinni, hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað Fran Alonso, þjálfara Celtic í viðureign liðanna síðastliðinn mánudag. Fótbolti 1.4.2023 12:32
Aðstoðarþjálfari Rangers skallaði stjóra Celtic í hnakkann Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir leik gegn erkifjendunum í Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 28.3.2023 15:01
„Pabbi hótaði að lemja mig ef ég færi ekki“ Fyrrum fótboltamaðurinn Gennaro Gattuso segir föður sinn hafa haft mikið að segja um skipti hans til Glasgow Rangers í Skotlandi snemma á ferli hans. Gattuso átti stutt stopp á Skotlandi áður en hann varð margfaldur Evrópumeistari með AC Milan og heimsmeistari með Ítalíu. Fótbolti 27.12.2022 08:01
Bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik Skotar ætla að stíga stórt skref í átt að því að verja knattspyrnufólk sitt fyrir höfuðhöggum tengdum fótboltaiðkun. Fótbolti 28.11.2022 11:00