EM U21 í fótbolta 2021 Þýskaland Evrópumeistari Þýskaland varð í kvöld Evrópumeistari U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Liði lagði Portúgal 1-0 í úrslitum. Fótbolti 6.6.2021 21:31 Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Fótbolti 2.4.2021 12:31 Allt annað en sáttur við páskadvöl á sóttvarnahótelinu Þjálfari í 21 árs landsliðsteymi Íslands er ekki par ánægður með að þurfa að dúsa í sóttvarnarhúsi yfir páskana. Leiguvél Icelandair með karlaliðin, A-liðið og 21 árs liðið, lenti á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Hlutskipti leikmanna, þjálfara, starfsfólks og fjölmiðlamanna voru æði ólík við komuna eftir því hvoru teyminu fólk tilheyrði. Innlent 2.4.2021 00:59 „Fullkomin lausn“ fyrir Willum sem var samt svekktur Willum Þór Willumsson varð að gera sér að góðu að standa utan hóps í gærkvöld, eftir að hafa ferðast frá EM í Ungverjalandi til móts við A-landsliðið vegna leiksins í Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 1.4.2021 09:00 „Gáfum Frökkum góðan leik“ Róbert Orri Þorkelsson lék allan leikinn þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði 0-2 fyrir Frökkum í lokaleik sínum á EM í dag. Fótbolti 31.3.2021 19:01 „Stóðum okkur hrikalega vel í dag“ „Við stóðum okkur hrikalega vel í dag,“ sagði ánægður Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðsins í fótbolta eftir 2-0 töpum gegn Frökkum. Fótbolti 31.3.2021 18:10 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar of stór biti fyrir íslenska liðið í dag Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði 2-0 gegn Frakklandi í loka leik riðlakeppni Evrópumótsins í dag. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann og nýtti franska liðið færi sín leiðinlega vel í fyrri hálfleik. Fótbolti 31.3.2021 15:01 Þrír miðverðir í byrjunarliðinu gegn Frökkum í dag Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt byrjunarlið U21-landsliðsins fyrir síðasta leik þess í Györ, í riðlakeppni EM í fótbolta. Fótbolti 31.3.2021 14:38 EM-strákarnir skikkaðir í sóttvarnahús en A-landsliðið ekki Tíu daga landsliðstörn lýkur hjá A-landsliði og U21-landsliði karla í fótbolta í dag. Mannskapurinn ferðast heim á morgun en þá taka gildi nýjar reglur um ferðatakmarkanir gildi. Fótbolti 31.3.2021 10:31 Þrír til að fylgjast með hjá Frökkum: Eftirsóttasti miðvörður Evrópu, lykilmaður Lille og markamaskínan hjá Celtic Íslenska landsliðið skipað leikmönum 21 árs og yngri mætir í dag Frakklandi í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ungverjalandi. Ísland er án sigurs eftir töp gegn Rússum og Dönum. Fótbolti 31.3.2021 07:00 Framherjar frá Arsenal, Chelsea og PSV en aðeins eitt skot á mark í tveimur leikjum Íslenska U-21 árs landsliðinu hefur ekki gengið sem best í riðlakeppni EM sem nú fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu. Enska landsliðinu hefur hins vegar gengið vægast sagt skelfilega. Tvö töp og ekkert mark skorað til þessa. Fótbolti 30.3.2021 22:45 Rúmenía sat eftir með sárt ennið Leikjum í A og B-riðli EM U21 árs landsliða í knattspyrnu er nú lokið. Segja má að Rúmenar sitji eftir með sárt ennið eftir markalaust jafntefli gegn Þýskalandi í dag. Þá tryggðu Spánn og Ítalía sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 30.3.2021 21:31 „Fannst ég eiga skilið að byrja“ Andri Fannar Baldursson viðurkennir að hann hafi verið svekktur að byrja ekki inn á í leik Íslands og Danmerkur á EM U-21 árs liða á sunnudaginn. Fótbolti 30.3.2021 17:01 „Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. Fótbolti 30.3.2021 09:44 Búinn á því eftir leikinn gegn Íslandi Carlo Holse, leikmaður U21 árs landsliðs Dana, spilaði í 90 mínútur er Danir unnu 2-0 sigur á Íslandi í gær. Þetta var fyrsti leikur Holse í lengri tíma. Fótbolti 29.3.2021 22:01 Vissum fyrir mót að þetta gæti gerst Kolbeinn Þórðarson segir að strákarnir í U21-landsliðsinu ætli ekki að láta það á sig fá að hafa misst fjóra lykilleikmenn út fyrir leikinn við Frakkland á miðvikudaginn. Fótbolti 29.3.2021 16:30 Arnar Þór kallar fjóra úr U-21 árs landsliðinu inn í A-landsliðið Fjórir leikmenn úr EM-hópi U-21 árs landsliðsins hafa verið kallaðir upp í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Liechtenstein á miðvikudaginn. Fótbolti 29.3.2021 07:13 „Allt of auðvelt“ Danska U21 árs landsliðið er komið skrefi nær því að vinna riðilinn á EM í Ungverjalandi eftir 2-0 sigurinn á Íslandi í dag. Fótbolti 29.3.2021 07:01 „Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér“ Oliver Christensen, markvörður danska U21-árs landsliðsins, var ánægður með að hafa varið vítaspyrnuna frá Sveini Aroni Guðjohnsen er liðin mættust í Ungverjalandi í dag. Fótbolti 28.3.2021 21:31 „Eigum alveg rétt á að vera á þessu móti“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðsins, kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu Íslands gegn Danmörku á EM í dag. Danir unnu leikinn, 2-0, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 28.3.2021 15:45 Davíð Snorri: Stoltur af liðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, kvaðst stoltur af liði sínu eftir 0-2 tap gegn Danmörku í lokakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana. Fótbolti 28.3.2021 15:16 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-2 | Danir refsuðu á meðan Íslendingar nýttu ekki færin Ísland mætir Danmörku í Ungverjalandi í dag, í öðrum leik sínum á EM U21-landsliða. Danir eru með sjálfstraust eftir 1-0 sigur gegn Frökkum en Ísland tapaði 4-1 gegn Rússum. Fótbolti 28.3.2021 12:00 Þrír til að fylgjast með hjá Dönum: Næstum því seldur til Aston Villa og „floppið“ hjá Kompany Íslenska landsliðið skipað leikmönum 21 árs og yngri mætir í dag Dönum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Ungverjalandi. Íslenska liðið fékk gegn Rússum í fyrsta leik riðilsins á fimmtudag á meðan Danir unnu 1-0 sigur á Frökkum. Fótbolti 28.3.2021 07:01 Þjálfari Dana spenntur fyrir undrabarninu Faghir Kasper Hjulmand. þjálfari danska A-landsliðsins í knattspyrnu, er mjög spenntur að sjá hinn 17 ára Wahid Faghir í treyju danska landsliðsins og vonast til að þessi ungi leikmaður ákveði að spila fyrir Dani um ókomna tíð. Fótbolti 27.3.2021 07:01 Segir að tilfinningin hafi verið svipuð og í stórtapinu fyrir Svíum Sveinn Aron Guðjohnsen, framherji íslenska U-21 árs landsliðsins, segir að tilfinningin í leiknum gegn Rússlandi á EM gær hafi verið svipuð í stórtapinu fyrir Svíþjóð í undankeppninni. Fótbolti 26.3.2021 17:46 „Ekki að spila nóg til að vera valinn í A-landsliðið“ Sveinn Aron Guðjohnsen segir að hann sé ekki að spila nóg með félagsliði sínu til að gera tilkall til sætis í A-landsliðinu. Fótbolti 26.3.2021 16:32 Segja leikstíl Ísaks Bergmanns svipa til Luka Modrić Ísak Bergmann Jóhannesson hóf 4-1 tap íslenska U-21 árs landsliðsins gegn Rússlandi á hægri vængnum í 4-3-3 leikkerfi en ef marka má sérfræðinga The Athletic myndu hæfileikar hans nýtast betur á miðri miðjunni. Fótbolti 26.3.2021 07:00 Danir með óvæntan sigur á Frökkum Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland óvænt 1-0 í riðli okkar Íslendinga á EM U-21 árs landsliða í knattspyrnu í kvöld. Portúgal vann sömuleiðis 1-0 sigur á Króatíu í D-riðli. Fótbolti 25.3.2021 22:46 „Var aldrei inn í myndinni að gefast upp“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, var niðurlútur er hann mætti á fjarfund með blaðamönnum að loknu 4-1 tapi Íslands gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á lokakeppni Evrópumótsins sem nú fer fram í Ungverjalandi. Fótbolti 25.3.2021 20:20 Mikael segist ekki vera meiddur Mikael Neville Anderson var meðal varamanna íslenska U21 árs landsliðinu sem tapaði 4-1 gegn Rússlandi á EM nú rétt í þessu. Fyrir leik var talað um að Mikael væri meiddur á nára en það ku ekki eiga við rök að styðjast. Fótbolti 25.3.2021 17:21 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Þýskaland Evrópumeistari Þýskaland varð í kvöld Evrópumeistari U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Liði lagði Portúgal 1-0 í úrslitum. Fótbolti 6.6.2021 21:31
Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Fótbolti 2.4.2021 12:31
Allt annað en sáttur við páskadvöl á sóttvarnahótelinu Þjálfari í 21 árs landsliðsteymi Íslands er ekki par ánægður með að þurfa að dúsa í sóttvarnarhúsi yfir páskana. Leiguvél Icelandair með karlaliðin, A-liðið og 21 árs liðið, lenti á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Hlutskipti leikmanna, þjálfara, starfsfólks og fjölmiðlamanna voru æði ólík við komuna eftir því hvoru teyminu fólk tilheyrði. Innlent 2.4.2021 00:59
„Fullkomin lausn“ fyrir Willum sem var samt svekktur Willum Þór Willumsson varð að gera sér að góðu að standa utan hóps í gærkvöld, eftir að hafa ferðast frá EM í Ungverjalandi til móts við A-landsliðið vegna leiksins í Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 1.4.2021 09:00
„Gáfum Frökkum góðan leik“ Róbert Orri Þorkelsson lék allan leikinn þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði 0-2 fyrir Frökkum í lokaleik sínum á EM í dag. Fótbolti 31.3.2021 19:01
„Stóðum okkur hrikalega vel í dag“ „Við stóðum okkur hrikalega vel í dag,“ sagði ánægður Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðsins í fótbolta eftir 2-0 töpum gegn Frökkum. Fótbolti 31.3.2021 18:10
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar of stór biti fyrir íslenska liðið í dag Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði 2-0 gegn Frakklandi í loka leik riðlakeppni Evrópumótsins í dag. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann og nýtti franska liðið færi sín leiðinlega vel í fyrri hálfleik. Fótbolti 31.3.2021 15:01
Þrír miðverðir í byrjunarliðinu gegn Frökkum í dag Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt byrjunarlið U21-landsliðsins fyrir síðasta leik þess í Györ, í riðlakeppni EM í fótbolta. Fótbolti 31.3.2021 14:38
EM-strákarnir skikkaðir í sóttvarnahús en A-landsliðið ekki Tíu daga landsliðstörn lýkur hjá A-landsliði og U21-landsliði karla í fótbolta í dag. Mannskapurinn ferðast heim á morgun en þá taka gildi nýjar reglur um ferðatakmarkanir gildi. Fótbolti 31.3.2021 10:31
Þrír til að fylgjast með hjá Frökkum: Eftirsóttasti miðvörður Evrópu, lykilmaður Lille og markamaskínan hjá Celtic Íslenska landsliðið skipað leikmönum 21 árs og yngri mætir í dag Frakklandi í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ungverjalandi. Ísland er án sigurs eftir töp gegn Rússum og Dönum. Fótbolti 31.3.2021 07:00
Framherjar frá Arsenal, Chelsea og PSV en aðeins eitt skot á mark í tveimur leikjum Íslenska U-21 árs landsliðinu hefur ekki gengið sem best í riðlakeppni EM sem nú fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu. Enska landsliðinu hefur hins vegar gengið vægast sagt skelfilega. Tvö töp og ekkert mark skorað til þessa. Fótbolti 30.3.2021 22:45
Rúmenía sat eftir með sárt ennið Leikjum í A og B-riðli EM U21 árs landsliða í knattspyrnu er nú lokið. Segja má að Rúmenar sitji eftir með sárt ennið eftir markalaust jafntefli gegn Þýskalandi í dag. Þá tryggðu Spánn og Ítalía sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 30.3.2021 21:31
„Fannst ég eiga skilið að byrja“ Andri Fannar Baldursson viðurkennir að hann hafi verið svekktur að byrja ekki inn á í leik Íslands og Danmerkur á EM U-21 árs liða á sunnudaginn. Fótbolti 30.3.2021 17:01
„Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. Fótbolti 30.3.2021 09:44
Búinn á því eftir leikinn gegn Íslandi Carlo Holse, leikmaður U21 árs landsliðs Dana, spilaði í 90 mínútur er Danir unnu 2-0 sigur á Íslandi í gær. Þetta var fyrsti leikur Holse í lengri tíma. Fótbolti 29.3.2021 22:01
Vissum fyrir mót að þetta gæti gerst Kolbeinn Þórðarson segir að strákarnir í U21-landsliðsinu ætli ekki að láta það á sig fá að hafa misst fjóra lykilleikmenn út fyrir leikinn við Frakkland á miðvikudaginn. Fótbolti 29.3.2021 16:30
Arnar Þór kallar fjóra úr U-21 árs landsliðinu inn í A-landsliðið Fjórir leikmenn úr EM-hópi U-21 árs landsliðsins hafa verið kallaðir upp í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Liechtenstein á miðvikudaginn. Fótbolti 29.3.2021 07:13
„Allt of auðvelt“ Danska U21 árs landsliðið er komið skrefi nær því að vinna riðilinn á EM í Ungverjalandi eftir 2-0 sigurinn á Íslandi í dag. Fótbolti 29.3.2021 07:01
„Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér“ Oliver Christensen, markvörður danska U21-árs landsliðsins, var ánægður með að hafa varið vítaspyrnuna frá Sveini Aroni Guðjohnsen er liðin mættust í Ungverjalandi í dag. Fótbolti 28.3.2021 21:31
„Eigum alveg rétt á að vera á þessu móti“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðsins, kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu Íslands gegn Danmörku á EM í dag. Danir unnu leikinn, 2-0, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 28.3.2021 15:45
Davíð Snorri: Stoltur af liðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, kvaðst stoltur af liði sínu eftir 0-2 tap gegn Danmörku í lokakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana. Fótbolti 28.3.2021 15:16
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-2 | Danir refsuðu á meðan Íslendingar nýttu ekki færin Ísland mætir Danmörku í Ungverjalandi í dag, í öðrum leik sínum á EM U21-landsliða. Danir eru með sjálfstraust eftir 1-0 sigur gegn Frökkum en Ísland tapaði 4-1 gegn Rússum. Fótbolti 28.3.2021 12:00
Þrír til að fylgjast með hjá Dönum: Næstum því seldur til Aston Villa og „floppið“ hjá Kompany Íslenska landsliðið skipað leikmönum 21 árs og yngri mætir í dag Dönum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Ungverjalandi. Íslenska liðið fékk gegn Rússum í fyrsta leik riðilsins á fimmtudag á meðan Danir unnu 1-0 sigur á Frökkum. Fótbolti 28.3.2021 07:01
Þjálfari Dana spenntur fyrir undrabarninu Faghir Kasper Hjulmand. þjálfari danska A-landsliðsins í knattspyrnu, er mjög spenntur að sjá hinn 17 ára Wahid Faghir í treyju danska landsliðsins og vonast til að þessi ungi leikmaður ákveði að spila fyrir Dani um ókomna tíð. Fótbolti 27.3.2021 07:01
Segir að tilfinningin hafi verið svipuð og í stórtapinu fyrir Svíum Sveinn Aron Guðjohnsen, framherji íslenska U-21 árs landsliðsins, segir að tilfinningin í leiknum gegn Rússlandi á EM gær hafi verið svipuð í stórtapinu fyrir Svíþjóð í undankeppninni. Fótbolti 26.3.2021 17:46
„Ekki að spila nóg til að vera valinn í A-landsliðið“ Sveinn Aron Guðjohnsen segir að hann sé ekki að spila nóg með félagsliði sínu til að gera tilkall til sætis í A-landsliðinu. Fótbolti 26.3.2021 16:32
Segja leikstíl Ísaks Bergmanns svipa til Luka Modrić Ísak Bergmann Jóhannesson hóf 4-1 tap íslenska U-21 árs landsliðsins gegn Rússlandi á hægri vængnum í 4-3-3 leikkerfi en ef marka má sérfræðinga The Athletic myndu hæfileikar hans nýtast betur á miðri miðjunni. Fótbolti 26.3.2021 07:00
Danir með óvæntan sigur á Frökkum Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland óvænt 1-0 í riðli okkar Íslendinga á EM U-21 árs landsliða í knattspyrnu í kvöld. Portúgal vann sömuleiðis 1-0 sigur á Króatíu í D-riðli. Fótbolti 25.3.2021 22:46
„Var aldrei inn í myndinni að gefast upp“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, var niðurlútur er hann mætti á fjarfund með blaðamönnum að loknu 4-1 tapi Íslands gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á lokakeppni Evrópumótsins sem nú fer fram í Ungverjalandi. Fótbolti 25.3.2021 20:20
Mikael segist ekki vera meiddur Mikael Neville Anderson var meðal varamanna íslenska U21 árs landsliðinu sem tapaði 4-1 gegn Rússlandi á EM nú rétt í þessu. Fyrir leik var talað um að Mikael væri meiddur á nára en það ku ekki eiga við rök að styðjast. Fótbolti 25.3.2021 17:21
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent