Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 12:31 Sveinn Aron og Oliver í baráttunni í leik Íslands og Dana í Ungverjalandi. Peter Zador/Getty Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Oliver Christensen stóð í markinu hjá danska liðinu í mótinu í Ungverjalandi og hélt hann hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Næstur því að skora var Sveinn Aron en Oliver sá við vítaspyrnu Sveins. „Ég braut af mér sjálfur og það er aldrei gott en sem betur fer varði ég vítaspyrnuna. Við höfum æft vítaspyrnur í OB svo það var smá fyndið þegar ég sá að Sveinn tók boltann,“ sagði Oliver. „Ég reiknaði með því að hann myndi skjóta vinstra megin við mig. Hann skýtur yfirleitt í hitt hornið og hann veit að ég veit það, svo það var ekki svo erfitt að lesa hann,“ bætti Oliver við. Danirnir eru komnir áfram í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta Frökkum í sumar en Oliver hefur leikið þrettán leiki fyrir U21 árs landsliðið. Hann hefur haldið hreinu í fimm af þeim leikjum. Sveinn Aron lék svo í vikunni sinn fyrsta A-landsleik en hann er á láni hjá danska félaginu frá ítalska félaginu Sperzia. 🗣 Derfor var det da lidt sjovt, da jeg så, at Sveinn tog bolden. Jeg regnede med, at han ville sparke over i min venstre side. Hans favoritside er modsat, og det ved han godt, at jeg ved, så han var heldigvis ikke så svær at lure 😅😉#obdk #sldkhttps://t.co/aJ2TL9rNGI— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) April 1, 2021 Danski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Oliver Christensen stóð í markinu hjá danska liðinu í mótinu í Ungverjalandi og hélt hann hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Næstur því að skora var Sveinn Aron en Oliver sá við vítaspyrnu Sveins. „Ég braut af mér sjálfur og það er aldrei gott en sem betur fer varði ég vítaspyrnuna. Við höfum æft vítaspyrnur í OB svo það var smá fyndið þegar ég sá að Sveinn tók boltann,“ sagði Oliver. „Ég reiknaði með því að hann myndi skjóta vinstra megin við mig. Hann skýtur yfirleitt í hitt hornið og hann veit að ég veit það, svo það var ekki svo erfitt að lesa hann,“ bætti Oliver við. Danirnir eru komnir áfram í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta Frökkum í sumar en Oliver hefur leikið þrettán leiki fyrir U21 árs landsliðið. Hann hefur haldið hreinu í fimm af þeim leikjum. Sveinn Aron lék svo í vikunni sinn fyrsta A-landsleik en hann er á láni hjá danska félaginu frá ítalska félaginu Sperzia. 🗣 Derfor var det da lidt sjovt, da jeg så, at Sveinn tog bolden. Jeg regnede med, at han ville sparke over i min venstre side. Hans favoritside er modsat, og det ved han godt, at jeg ved, så han var heldigvis ikke så svær at lure 😅😉#obdk #sldkhttps://t.co/aJ2TL9rNGI— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) April 1, 2021
Danski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira