Box Sú ítalska fær borgað eins og ef hún hefði unnið gullið Alþjóðahnefaleikasambandið finnur mikið til með ítölsku hnefaleikakonunni Angelu Carini og ætlar því að verðlauna hana með því að borga henni sömu upphæð og verðandi Ólympíumeistari mun fá. Sport 3.8.2024 11:01 Næsti andstæðingur Khelifs segir ekki sanngjarnt að hún keppi í kvennaflokki Anna Luca Hámori, næsti andstæðingur Imanes Khelif í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París, segir ekki sanngjarnt að hún fái að keppa í kvennaflokki. Sport 3.8.2024 09:01 Carini vill biðja Khelif afsökunar Ítalska hnefaleikakonan Angela Carini, sem bað um að bardagi sinn á Ólympíuleikunum gegn hinni alsírsku Imane Khelif yrði stöðvaður eftir aðeins 46 sekúndur, vill nú biðja hana afsökunar á framferði sínu. Sport 2.8.2024 23:30 Hin sem féll á kynjaprófinu á HM vann einnig Hin taívanska Lin Yu-ting, sem var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem hún stóðst ekki kynjapróf, vann fyrsta bardaga sinn á Ólympíuleikunum í París. Sport 2.8.2024 18:15 Utan vallar: Þegar mektarfólk lætur sig kvennaíþróttir varða Stórfurðulegt mál frá Ólympíuleikunum í París er skyndilega eitt það umtalaðasta er varðar íþróttir kvenna í áraraðir. Sjaldan hafa samfélagsmiðlar blásið eins mikið upp í kringum einvígi á íþróttavelli sem stóð í 46 sekúndur. Og umræðan að stóru leyti byggð á ranghugmyndum og ósannindum. Sport 2.8.2024 11:46 Næsti andstæðingur Khelifs ætlar að berjast allt til enda: „Ég vil bara vinna“ Óhætt er að segja að hin alsírska Imane Khelif hafi verið mikið milli tannanna á fólki eftir hnefaleikabardaga hennar á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 2.8.2024 07:00 Ólympíunefndin skýtur föstum skotum á hnefaleikasambandið Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem nefndir harmar þá umræðu og svívirðingar sem hafa flogið eftir að hin alsírska Imane Khelif vann einvígi í hnefaleikum á Ólympíuleikum í dag. Sport 1.8.2024 22:07 Úlfúð á Ólympíuleikunum: „Hef aldrei verið slegin svona áður“ Þátttaka hinnar alsírsku Imane Khelif í kvennaflokki í hnefaleikum á yfirstandandi Ólympíuleikum í París hefur valdið fjaðrafoki. Khelif var meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti síðasta árs eftir að hafa ekki staðist kynjapróf. Sport 1.8.2024 14:59 Slagsmál reyndust hnefaleikaæfingar að nóttu Lögreglunni var tilkynnt um slagsmál í Kópavogi rétt eftir miðnætti í nótt. Sá sem tilkynnti sagði að menn væru berir að ofan með boxhanska. Þegar lögreglu bar að garði kom í ljós að þrír menn væru að æfa sig í hnefaleikum. Innlent 13.7.2024 07:24 Segir son sinn hafa svipt sig lífi Hnefaleikakappinn fyrrverandi Roy Jones Jr. tilkynnti um helgina að sonur hans DeAndre hafi svipt sig lífi. Sport 25.6.2024 11:31 Dæmdu látinn mann í fjögurra ára keppnisbann Mexíkóski hnefaleikakappinn Moises Calleros hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir hann féll á lyfjaprófi. Hann mun þó ekki sitja refsinguna af sér þar sem hann er látinn. Sport 25.6.2024 09:01 „Usyk veit að hann sigraði mig ekki“ Tyson Fury hefur tjáð sig um tap sitt fyrir Oleksandr Usyk en þeir mættust nýverið í sögulegum þungavigtarbardaga í hnefaleikum. Sport 22.6.2024 07:01 Fyrsta titilvörn Kolbeins staðfest Íslenski hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson fær að mæta Finnanum Mika Mielonen eftir allt saman og um leið að reyna sig við fyrstu titilvörnina Sport 20.6.2024 13:01 Ný dagsetning komin á bardaga Tysons og Pauls Komin er ný dagsetning á bardaga Mikes Tyson og samfélagsmiðlastjörnunnar Jakes Paul. Þeir munu eigast við 15. nóvember. Sport 8.6.2024 11:31 Ætlar að bæta öðru belti í safnið: „Get ekki farið að gefa krökkunum séns“ Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks Elmar Gauti Halldórsson, tvöfaldur meistari á mótinu en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 16:01 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 08:31 Dagskráin í dag: Ísland gegn Englandi á Wembley og IceBox í Kaplakrika Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Íslenska landsliðið leikur við England á Wembley í opinni dagskrá. Síðar í kvöld fer svo fram einn stærsti hnefaleikaviðburður sinnar tegundar í Kaplakrika. Sport 7.6.2024 06:01 Kolbeinn krýndur Baltic Union meistari Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson gerði góða ferð til Finnlands þar sem hann keppti um Baltic Union titilinn eða Eystrasaltstitilinn. Sport 2.6.2024 13:55 Mike Tyson frestar bardaganum á móti Jake Paul Mike Tyson er ekki í ástandi til að berjast við Youtube stjörnuna Jake Paul þann 20. júlí næstkomandi og hefur því neyðst til að fresta bardaganum. Sport 1.6.2024 10:00 Kolbeinn fékk nýjan andstæðing sólarhring fyrir bardagann Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson fékk nýjan andstæðing fyrir bardaga sinn á morgun með afar skömmum fyrirvara. Sport 31.5.2024 18:41 „Sigur yrði stórt skref í áttina að betri hlutum“ Kolbeinn Kristinsson, þungavigtarkappi og atvinnumaður okkar í hnefaleikum, á fyrir höndum mikilvægan bardaga á sínum taplausa atvinnumannaferli til þessa annað kvöld. Eftir fádæma óheppni og niðurfellda bardaga vegna meiðsla er Kolbeinn klár í slaginn á ný. Sigur annað kvöld hefur þá burði að koma atvinnumannaferli hans á næsta stig. Sport 31.5.2024 16:32 Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30 Tyson svimaði og var óglatt og þurfti læknisaðstoð í miðju flugi Mike Tyson þurfti á læknisaðstoð að halda í flugi frá Miami til Los Angeles á sunnudaginn. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir bardaga við samfélagsmiðlastjörnuna Jake Paul. Sport 28.5.2024 15:30 Telur að Usyk hafi unnið vegna stríðsins í Úkraínu Tyson Fury tapaði sínum fyrsta bardaga á atvinnumannaferlinum þegar hann laut í lægra haldi fyrir Oleksandr Usyk í titilbardaga í þungavigtinni í gær. Fury var allt annað en sáttur við niðurstöðuna. Sport 19.5.2024 11:01 Usyk fyrstur til að vinna Fury Oleksandr Usyk varð í gær fyrstur til að vinna Tyson Fury þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigtinni í hnefaleikum í Ríad í Sádi-Arabíu. Sport 19.5.2024 10:01 Fury í ham og ýtti Usyk í vigtuninni Eftir að hafa verið rólegur á síðasta blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk var Tyson Fury í ham í vigtuninni í gær. Sport 18.5.2024 13:31 Koddaslagur sjónvarpsstjörnu endaði með ósköpum Sjónvarpskonan vinsæla, Laura Woods, gat ekki unnið við bardaga Tysons Fury og Oleksandr Usyk í Sádi-Arabíu. Ástæðan eru meiðsli sem hún varð fyrir í fríi. Sport 18.5.2024 12:31 Zlatan sendi Fury kveðju: „Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann“ Enski boxarinn Tyson Fury fékk góðar kveðjur frá sjálfum Zlatan Ibrahimovic fyrir titilbardaga sinn gegn Oleksandr Usyk. Sport 17.5.2024 17:01 Lést í fyrsta bardaga sínum Breski hnefaleikakappinn Sherif Lawal lést eftir að hafa verið sleginn niður í bardaga um helgina. Sport 14.5.2024 08:31 Fury eldri blóðugur í aðdraganda sögulegs bardaga John Fury, faðir hnefaleikakappans Tyson Fury, stal senunni í aðdraganda sögulegs hnefaleikabardaga Tyson og Oleksandr Usyk frá Úkraínu á laugardaginn kemur. Sport 13.5.2024 22:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 33 ›
Sú ítalska fær borgað eins og ef hún hefði unnið gullið Alþjóðahnefaleikasambandið finnur mikið til með ítölsku hnefaleikakonunni Angelu Carini og ætlar því að verðlauna hana með því að borga henni sömu upphæð og verðandi Ólympíumeistari mun fá. Sport 3.8.2024 11:01
Næsti andstæðingur Khelifs segir ekki sanngjarnt að hún keppi í kvennaflokki Anna Luca Hámori, næsti andstæðingur Imanes Khelif í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París, segir ekki sanngjarnt að hún fái að keppa í kvennaflokki. Sport 3.8.2024 09:01
Carini vill biðja Khelif afsökunar Ítalska hnefaleikakonan Angela Carini, sem bað um að bardagi sinn á Ólympíuleikunum gegn hinni alsírsku Imane Khelif yrði stöðvaður eftir aðeins 46 sekúndur, vill nú biðja hana afsökunar á framferði sínu. Sport 2.8.2024 23:30
Hin sem féll á kynjaprófinu á HM vann einnig Hin taívanska Lin Yu-ting, sem var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem hún stóðst ekki kynjapróf, vann fyrsta bardaga sinn á Ólympíuleikunum í París. Sport 2.8.2024 18:15
Utan vallar: Þegar mektarfólk lætur sig kvennaíþróttir varða Stórfurðulegt mál frá Ólympíuleikunum í París er skyndilega eitt það umtalaðasta er varðar íþróttir kvenna í áraraðir. Sjaldan hafa samfélagsmiðlar blásið eins mikið upp í kringum einvígi á íþróttavelli sem stóð í 46 sekúndur. Og umræðan að stóru leyti byggð á ranghugmyndum og ósannindum. Sport 2.8.2024 11:46
Næsti andstæðingur Khelifs ætlar að berjast allt til enda: „Ég vil bara vinna“ Óhætt er að segja að hin alsírska Imane Khelif hafi verið mikið milli tannanna á fólki eftir hnefaleikabardaga hennar á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 2.8.2024 07:00
Ólympíunefndin skýtur föstum skotum á hnefaleikasambandið Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem nefndir harmar þá umræðu og svívirðingar sem hafa flogið eftir að hin alsírska Imane Khelif vann einvígi í hnefaleikum á Ólympíuleikum í dag. Sport 1.8.2024 22:07
Úlfúð á Ólympíuleikunum: „Hef aldrei verið slegin svona áður“ Þátttaka hinnar alsírsku Imane Khelif í kvennaflokki í hnefaleikum á yfirstandandi Ólympíuleikum í París hefur valdið fjaðrafoki. Khelif var meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti síðasta árs eftir að hafa ekki staðist kynjapróf. Sport 1.8.2024 14:59
Slagsmál reyndust hnefaleikaæfingar að nóttu Lögreglunni var tilkynnt um slagsmál í Kópavogi rétt eftir miðnætti í nótt. Sá sem tilkynnti sagði að menn væru berir að ofan með boxhanska. Þegar lögreglu bar að garði kom í ljós að þrír menn væru að æfa sig í hnefaleikum. Innlent 13.7.2024 07:24
Segir son sinn hafa svipt sig lífi Hnefaleikakappinn fyrrverandi Roy Jones Jr. tilkynnti um helgina að sonur hans DeAndre hafi svipt sig lífi. Sport 25.6.2024 11:31
Dæmdu látinn mann í fjögurra ára keppnisbann Mexíkóski hnefaleikakappinn Moises Calleros hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir hann féll á lyfjaprófi. Hann mun þó ekki sitja refsinguna af sér þar sem hann er látinn. Sport 25.6.2024 09:01
„Usyk veit að hann sigraði mig ekki“ Tyson Fury hefur tjáð sig um tap sitt fyrir Oleksandr Usyk en þeir mættust nýverið í sögulegum þungavigtarbardaga í hnefaleikum. Sport 22.6.2024 07:01
Fyrsta titilvörn Kolbeins staðfest Íslenski hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson fær að mæta Finnanum Mika Mielonen eftir allt saman og um leið að reyna sig við fyrstu titilvörnina Sport 20.6.2024 13:01
Ný dagsetning komin á bardaga Tysons og Pauls Komin er ný dagsetning á bardaga Mikes Tyson og samfélagsmiðlastjörnunnar Jakes Paul. Þeir munu eigast við 15. nóvember. Sport 8.6.2024 11:31
Ætlar að bæta öðru belti í safnið: „Get ekki farið að gefa krökkunum séns“ Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks Elmar Gauti Halldórsson, tvöfaldur meistari á mótinu en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 16:01
Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 08:31
Dagskráin í dag: Ísland gegn Englandi á Wembley og IceBox í Kaplakrika Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Íslenska landsliðið leikur við England á Wembley í opinni dagskrá. Síðar í kvöld fer svo fram einn stærsti hnefaleikaviðburður sinnar tegundar í Kaplakrika. Sport 7.6.2024 06:01
Kolbeinn krýndur Baltic Union meistari Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson gerði góða ferð til Finnlands þar sem hann keppti um Baltic Union titilinn eða Eystrasaltstitilinn. Sport 2.6.2024 13:55
Mike Tyson frestar bardaganum á móti Jake Paul Mike Tyson er ekki í ástandi til að berjast við Youtube stjörnuna Jake Paul þann 20. júlí næstkomandi og hefur því neyðst til að fresta bardaganum. Sport 1.6.2024 10:00
Kolbeinn fékk nýjan andstæðing sólarhring fyrir bardagann Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson fékk nýjan andstæðing fyrir bardaga sinn á morgun með afar skömmum fyrirvara. Sport 31.5.2024 18:41
„Sigur yrði stórt skref í áttina að betri hlutum“ Kolbeinn Kristinsson, þungavigtarkappi og atvinnumaður okkar í hnefaleikum, á fyrir höndum mikilvægan bardaga á sínum taplausa atvinnumannaferli til þessa annað kvöld. Eftir fádæma óheppni og niðurfellda bardaga vegna meiðsla er Kolbeinn klár í slaginn á ný. Sigur annað kvöld hefur þá burði að koma atvinnumannaferli hans á næsta stig. Sport 31.5.2024 16:32
Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30
Tyson svimaði og var óglatt og þurfti læknisaðstoð í miðju flugi Mike Tyson þurfti á læknisaðstoð að halda í flugi frá Miami til Los Angeles á sunnudaginn. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir bardaga við samfélagsmiðlastjörnuna Jake Paul. Sport 28.5.2024 15:30
Telur að Usyk hafi unnið vegna stríðsins í Úkraínu Tyson Fury tapaði sínum fyrsta bardaga á atvinnumannaferlinum þegar hann laut í lægra haldi fyrir Oleksandr Usyk í titilbardaga í þungavigtinni í gær. Fury var allt annað en sáttur við niðurstöðuna. Sport 19.5.2024 11:01
Usyk fyrstur til að vinna Fury Oleksandr Usyk varð í gær fyrstur til að vinna Tyson Fury þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigtinni í hnefaleikum í Ríad í Sádi-Arabíu. Sport 19.5.2024 10:01
Fury í ham og ýtti Usyk í vigtuninni Eftir að hafa verið rólegur á síðasta blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk var Tyson Fury í ham í vigtuninni í gær. Sport 18.5.2024 13:31
Koddaslagur sjónvarpsstjörnu endaði með ósköpum Sjónvarpskonan vinsæla, Laura Woods, gat ekki unnið við bardaga Tysons Fury og Oleksandr Usyk í Sádi-Arabíu. Ástæðan eru meiðsli sem hún varð fyrir í fríi. Sport 18.5.2024 12:31
Zlatan sendi Fury kveðju: „Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann“ Enski boxarinn Tyson Fury fékk góðar kveðjur frá sjálfum Zlatan Ibrahimovic fyrir titilbardaga sinn gegn Oleksandr Usyk. Sport 17.5.2024 17:01
Lést í fyrsta bardaga sínum Breski hnefaleikakappinn Sherif Lawal lést eftir að hafa verið sleginn niður í bardaga um helgina. Sport 14.5.2024 08:31
Fury eldri blóðugur í aðdraganda sögulegs bardaga John Fury, faðir hnefaleikakappans Tyson Fury, stal senunni í aðdraganda sögulegs hnefaleikabardaga Tyson og Oleksandr Usyk frá Úkraínu á laugardaginn kemur. Sport 13.5.2024 22:01