47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 17:00 Ricky Hatton ætlar að mæta til Dúbaí til að berjast á ný. Andstæðingurinn er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/ James Fearn/ Fyrrum heimsmeistarinn Ricky Hatton hefur boðað endurkomu sína í hnefaleikana. Hatton er 46 ára gamall og hefur ekki barist í atvinnumannabardaga í þrettán ár. Hann verður búinn að halda upp á 47 ára afmælið sitt þegar kemur að bardaganum. Hatton mun mæta Eisa Al Dah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2. desember næstkomandi og mun bardaginn fara fram í Dubaí. Breskra ríkisútvarpið segir frá. Hatton mætti Marco Antonio Barrera í sýningabardaga árið 2022 en síðasti alvöru bardagi hans var á móti Vyacheslav Senchenko árið 2012. Skipuleggjendur bardagans í desember hafa ekki staðfest hvort þetta verði samþykktur atvinnumannabardagi eða hvort að hann verði í líkingu við bardaga þeirra Mike Tyson og Jake Paul. Þar voru loturnar styttri og færri. Hatton varð á sínum tíma heimsmeistari í bæði veltivigt og léttveltivigt. Hatton ætlaði að vera á kynningunni á bardaganum en tókst að slasa sig á auga með sólgleraugunum sínum fyrir skömmu. „Ég vildi óska þess að ég væri hér en ég slasaðist aðeins á auga. Aðalatriðið er að bardaginn fer fram og og ég get ekki beðið,“ sagði Hatton. „Þetta er eitt af þessum furðulegu slysum. Ég rak sólgleraugum upp í augað á mér og er heppinn að ekki fór verr. Þau sem betur fer skröpuðu bara augað þannig að ég slapp við varanlega skemmd,“ sagði Hatton. View this post on Instagram A post shared by BBC Manchester (@bbcmanchester) Box Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Hatton er 46 ára gamall og hefur ekki barist í atvinnumannabardaga í þrettán ár. Hann verður búinn að halda upp á 47 ára afmælið sitt þegar kemur að bardaganum. Hatton mun mæta Eisa Al Dah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2. desember næstkomandi og mun bardaginn fara fram í Dubaí. Breskra ríkisútvarpið segir frá. Hatton mætti Marco Antonio Barrera í sýningabardaga árið 2022 en síðasti alvöru bardagi hans var á móti Vyacheslav Senchenko árið 2012. Skipuleggjendur bardagans í desember hafa ekki staðfest hvort þetta verði samþykktur atvinnumannabardagi eða hvort að hann verði í líkingu við bardaga þeirra Mike Tyson og Jake Paul. Þar voru loturnar styttri og færri. Hatton varð á sínum tíma heimsmeistari í bæði veltivigt og léttveltivigt. Hatton ætlaði að vera á kynningunni á bardaganum en tókst að slasa sig á auga með sólgleraugunum sínum fyrir skömmu. „Ég vildi óska þess að ég væri hér en ég slasaðist aðeins á auga. Aðalatriðið er að bardaginn fer fram og og ég get ekki beðið,“ sagði Hatton. „Þetta er eitt af þessum furðulegu slysum. Ég rak sólgleraugum upp í augað á mér og er heppinn að ekki fór verr. Þau sem betur fer skröpuðu bara augað þannig að ég slapp við varanlega skemmd,“ sagði Hatton. View this post on Instagram A post shared by BBC Manchester (@bbcmanchester)
Box Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira