47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 17:00 Ricky Hatton ætlar að mæta til Dúbaí til að berjast á ný. Andstæðingurinn er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/ James Fearn/ Fyrrum heimsmeistarinn Ricky Hatton hefur boðað endurkomu sína í hnefaleikana. Hatton er 46 ára gamall og hefur ekki barist í atvinnumannabardaga í þrettán ár. Hann verður búinn að halda upp á 47 ára afmælið sitt þegar kemur að bardaganum. Hatton mun mæta Eisa Al Dah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2. desember næstkomandi og mun bardaginn fara fram í Dubaí. Breskra ríkisútvarpið segir frá. Hatton mætti Marco Antonio Barrera í sýningabardaga árið 2022 en síðasti alvöru bardagi hans var á móti Vyacheslav Senchenko árið 2012. Skipuleggjendur bardagans í desember hafa ekki staðfest hvort þetta verði samþykktur atvinnumannabardagi eða hvort að hann verði í líkingu við bardaga þeirra Mike Tyson og Jake Paul. Þar voru loturnar styttri og færri. Hatton varð á sínum tíma heimsmeistari í bæði veltivigt og léttveltivigt. Hatton ætlaði að vera á kynningunni á bardaganum en tókst að slasa sig á auga með sólgleraugunum sínum fyrir skömmu. „Ég vildi óska þess að ég væri hér en ég slasaðist aðeins á auga. Aðalatriðið er að bardaginn fer fram og og ég get ekki beðið,“ sagði Hatton. „Þetta er eitt af þessum furðulegu slysum. Ég rak sólgleraugum upp í augað á mér og er heppinn að ekki fór verr. Þau sem betur fer skröpuðu bara augað þannig að ég slapp við varanlega skemmd,“ sagði Hatton. View this post on Instagram A post shared by BBC Manchester (@bbcmanchester) Box Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
Hatton er 46 ára gamall og hefur ekki barist í atvinnumannabardaga í þrettán ár. Hann verður búinn að halda upp á 47 ára afmælið sitt þegar kemur að bardaganum. Hatton mun mæta Eisa Al Dah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2. desember næstkomandi og mun bardaginn fara fram í Dubaí. Breskra ríkisútvarpið segir frá. Hatton mætti Marco Antonio Barrera í sýningabardaga árið 2022 en síðasti alvöru bardagi hans var á móti Vyacheslav Senchenko árið 2012. Skipuleggjendur bardagans í desember hafa ekki staðfest hvort þetta verði samþykktur atvinnumannabardagi eða hvort að hann verði í líkingu við bardaga þeirra Mike Tyson og Jake Paul. Þar voru loturnar styttri og færri. Hatton varð á sínum tíma heimsmeistari í bæði veltivigt og léttveltivigt. Hatton ætlaði að vera á kynningunni á bardaganum en tókst að slasa sig á auga með sólgleraugunum sínum fyrir skömmu. „Ég vildi óska þess að ég væri hér en ég slasaðist aðeins á auga. Aðalatriðið er að bardaginn fer fram og og ég get ekki beðið,“ sagði Hatton. „Þetta er eitt af þessum furðulegu slysum. Ég rak sólgleraugum upp í augað á mér og er heppinn að ekki fór verr. Þau sem betur fer skröpuðu bara augað þannig að ég slapp við varanlega skemmd,“ sagði Hatton. View this post on Instagram A post shared by BBC Manchester (@bbcmanchester)
Box Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira