Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 13:18 Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron í vigtun fyrir bardaga sinn í júlí. Getty/Ed Mulholland Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron hefur afsalað sér WBC-titli sínum í ofurvigt í mótmælaskyni við það að konur í hnefaleikum fái enn ekki að berjast eftir sömu reglum og gilda hjá körlunum. Cameron sagði að aðrar hnefaleikakonur vilja fá þriggja mínútna lotur líkt og karlkyns starfsbræður þeirra. „Hnefaleikar kvenna hafa tekið miklum framförum en enn er verk að vinna,“ sagði Cameron, sem hefur unnið 21 af 22 bardögum á sínum keppnisferli. „Ég hef alltaf trúað á jafnrétti og það felur í sér valið um að berjast jafn margar lotur, að fá jöfn tækifæri og að fá jafna virðingu. Ég er stolt af því afreki mínu að verða WBC-meistari en það er kominn tími til að taka afstöðu fyrir því sem er rétt og fyrir framtíð íþróttarinnar,“ sagði Cameron. Cameron fetar í fótspor Amöndu Serrano, sem afsalaði sér WBC-titli sínum árið 2023 af sömu ástæðu. Flestir titilbardagar kvenna eru tíu lotur sem eru tvær mínútur hver, en bardagar karla samanstanda af tólf þriggja mínútna lotum. Cameron, sem tapaði fyrir Katie Taylor í seinni viðureign þeirra í nóvember 2023 eftir að hafa unnið fyrri bardagann í maí, átti að fá fyrirhugaðan bardaga við bresku samlöndu sína Sandy Ryan. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Box Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Cameron sagði að aðrar hnefaleikakonur vilja fá þriggja mínútna lotur líkt og karlkyns starfsbræður þeirra. „Hnefaleikar kvenna hafa tekið miklum framförum en enn er verk að vinna,“ sagði Cameron, sem hefur unnið 21 af 22 bardögum á sínum keppnisferli. „Ég hef alltaf trúað á jafnrétti og það felur í sér valið um að berjast jafn margar lotur, að fá jöfn tækifæri og að fá jafna virðingu. Ég er stolt af því afreki mínu að verða WBC-meistari en það er kominn tími til að taka afstöðu fyrir því sem er rétt og fyrir framtíð íþróttarinnar,“ sagði Cameron. Cameron fetar í fótspor Amöndu Serrano, sem afsalaði sér WBC-titli sínum árið 2023 af sömu ástæðu. Flestir titilbardagar kvenna eru tíu lotur sem eru tvær mínútur hver, en bardagar karla samanstanda af tólf þriggja mínútna lotum. Cameron, sem tapaði fyrir Katie Taylor í seinni viðureign þeirra í nóvember 2023 eftir að hafa unnið fyrri bardagann í maí, átti að fá fyrirhugaðan bardaga við bresku samlöndu sína Sandy Ryan. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Box Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira