Íslenski handboltinn Júlíus búinn að velja 19 manna hóp fyrir EM Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum vegna æfingamóts í Noregi daganna 25.-29. nóvember. Handbolti 17.11.2010 12:05 ÍR og Víkingur í fjórðungsúrslitin ÍR og Víkingur eru komin áfram í 8-liða úrslit Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur í sínum leikjum í kvöld. Handbolti 15.11.2010 23:45 Akureyri áfram í bikarnum Akureyri er komið áfram í 8-liða úrslit Eimskipsbikarkeppni karla eftir tíu marka sigur á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 15.11.2010 20:39 Dagný með níu mörk og Valur á tvö lið í 8 liða úrslitum Dagný Skúladóttir skoraði 9 mörk þegar b-lið Vals tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna með átta marka sigri á N1 deildar liði ÍR, 30-22. Handbolti 10.11.2010 21:10 Hornamenn ÍBV fóru á kostum í Eyjum Hornamennirnir Þórsteina Sigurbjörnsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir skoruðu saman 18 mörk í kvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 36-29 sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 10.11.2010 20:36 Guðrún Ósk í stuði þegar Fylkir sló FH út úr bikarnum Guðrún Ósk Maríasdóttir varði 22 skot og 55 prósent þeirra skota sem á hana komu þegar Fylkir tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikar kvenna með 24-20 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 9.11.2010 22:05 Stelpurnar nálægt sigri gegn Noregi - myndir Íslenska kvennalandsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir Evrópumótið í handbolta í Danmörku sem fer fram í desember. Íslensku stelpurnar spiluðu tvo æfingaleiki við 20 ára lið Norðmanna um helgina. Handbolti 31.10.2010 22:46 Stelpurnar töpuðu fyrir 20 ára liði Norðmanna Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 22-24, á móti 20 ára liði Norðmanna í Mýrinni í Garðabæ dag í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur. Handbolti 30.10.2010 17:44 Búið að draga í 16 liða úrslit Eimskipsbikarsins í handbolta Það var dregið í Eimskipsbikarnum í handbolta í hádeginu en framundan eru leikir í í 16 liða úrslitum karla og kvenna. Valsliðin drógust saman í karlaflokki en stórleikurinn er á milli N1 deildar liða Akureyrar og Aftureldingar. Í kvennaflokki eru þrjár viðureignir á milli liða í N1 deild kvenna. Handbolti 29.10.2010 13:24 Logi verður ekki með gegn Austurríki Íslenska handboltalandsliðið varð fyrir áfalli í dag þegar ljóst varð að Logi Geirsson getur ekki leikið með liðinu gegn Austurríki á laugardag. Handbolti 28.10.2010 14:38 Ólafur sá til þess að 300. leikurinn hans vannst - myndir Ólafur Stefánsson, lék sinn 300. landsleik í Laugardalshöllinni í gær þegar Ísland vann 28-26 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Ólafur tók af skarið undir lok leiksins og átti þátt í öllum mörkum íslenska liðsins á síðustu sex mínútum leiksins. Handbolti 28.10.2010 10:27 Hreiðar: Ánægður með minn leik Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður átti magnaða innkomu í íslenska liðið í kvöld. Hann kom af bekknum í erfiðri stöðu og varði eins og berserkur. Handbolti 27.10.2010 22:06 Róbert: Þetta var hræðilegur leikur Róbert Gunnarsson átti sannkallaðan stórleik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Skoraði 5 mörk úr 5 skotum, fiskaði 6 víti og tíndi hvern Lettann á fætur öðrum af velli. Handbolti 27.10.2010 21:59 Ólafur: Var eins og að eiga afmæli Ólafur Stefánsson fagnaði merkilegum áfanga í kvöld þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Íslands hönd í handbolta. Því miður fyrir hann var leikurinn aldrei nein veisla en stigin komu þó í hús. Handbolti 27.10.2010 21:50 Logi spilar í kvöld en Alexander hvílir Alexander Petersson mun ekki spila með íslenska landsliðinu gegn Lettum í kvöld vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Fuchse Berlin um síðustu helgi. Handbolti 27.10.2010 16:07 Fleiri leikmenn á skýrslu en áður Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, fær að hafa sextán leikmenn á skýrslu í komandi leikjum á móti Lettum og Austurríkismönnum í undankeppni EM en hingað til hafa aðeins fjórtán leikmenn verið á skýrslu í undankeppnum fyrir stórmót. Handbolti 25.10.2010 13:35 Júlíus búinn að velja liðið fyrir Noregsleikina um næstu helgi Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum og tveimur leikum við 20 ára lið Norðmanna sem fara fram í Mýrinni 30. og 31. október næstkomandi. Handbolti 25.10.2010 11:23 Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Digranesinu HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 – 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Handbolti 19.10.2010 22:03 Oddur: Erum með sjálfstraustið í botni „Þeir mættu brjálaðir til leiks, við vorum ekki með neitt vanmat enda vissum við að þeir væru búnir að vinna nokkra leiki í röð og úr varð hörkuleikur sem við erum ánægðir að klára," sagði Oddur Grétarsson leikmaður Akureyrar eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Handbolti 19.10.2010 22:01 Kristinn: Við ætlum ekki að vera sama liðið í allan vetur „Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. Handbolti 19.10.2010 21:19 Atli : Aðalatriðið er að komast áfram „Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Handbolti 19.10.2010 21:17 Akureyringar slógu HK út úr bikarnum í Digranesi Akureyri tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Eimskips bikar karla eftir 30-29 sigur á HK í Digranesi í kvöld. Þetta var stórleikur 32 liða úrslitanna og eini leikurinn milli liða í N1 deild karla. Handbolti 19.10.2010 20:12 Ísland tapaði líka fyrir Brasilíu Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á æfingamóti sem lauk í Hollandi í dag. Ísland laut í lægra hald fyrir Brasilíu í dag, 24-17. Handbolti 26.9.2010 15:18 Stelpurnar töpuðu með átta mörkum fyrir Hollandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með átta mark mun fyrir Hollandi, 24-32, í fyrsta leik liðsins á æfingarmóti sem fram fer í Hollandi um helgina. Staðan í hálfleik var 15-10 fyrir Hollandi. Handbolti 24.9.2010 19:58 Haukar unnu Meistarakeppnina í gær - myndasyrpa Haukar eru áfram handhafar allra titla í karlahandboltanum á Íslandi eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ í gær. Haukar eru einnig deildar-, Íslands-, bikar og deildarbikarmeistarar. Handbolti 22.9.2010 23:19 Haukar fóru illa með Valsmenn í Meistarakeppninni Haukar eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ á Ásvöllum í kvöld og eru Haukar því áfram handhafar allra titla í boði í handbolta karla. Handbolti 22.9.2010 18:22 Handboltatímabilið af stað á Ásvöllum í kvöld Handboltatímabilið fer af stað í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Hauka og Valur mætast í Meistarakeppni HSÍ. Handbolti 22.9.2010 00:41 Júlíus velur kvennalandsliðið Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingamóti sem fram fer í Rotterdam, Hollandi dagana 24.-26. september n.k. Handbolti 17.9.2010 11:36 FH-ingar unnu opna norðlenska mótið í handbolta FH-ingar tryggðu sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta sem fram fór í Höllinni á Akureyri um helgina. FH-ingar unnu þriggja marka sigur á heimamönnum í úrslitaleiknum. Handbolti 12.9.2010 15:44 Valskonur náðu í jafntefli í Slóvakíu og komust áfram í EHF-keppninni Íslandsmeistarar Vals í handbolta tryggðu sér sæti í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta Í dag þegar liðið náði 30-30 jafntefli við Iuventa frá Slóvakíu. Valur vann fyrri leikinn á heimavelli með fimm mörkum um síðustu helgi. Handbolti 11.9.2010 22:28 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 123 ›
Júlíus búinn að velja 19 manna hóp fyrir EM Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum vegna æfingamóts í Noregi daganna 25.-29. nóvember. Handbolti 17.11.2010 12:05
ÍR og Víkingur í fjórðungsúrslitin ÍR og Víkingur eru komin áfram í 8-liða úrslit Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur í sínum leikjum í kvöld. Handbolti 15.11.2010 23:45
Akureyri áfram í bikarnum Akureyri er komið áfram í 8-liða úrslit Eimskipsbikarkeppni karla eftir tíu marka sigur á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 15.11.2010 20:39
Dagný með níu mörk og Valur á tvö lið í 8 liða úrslitum Dagný Skúladóttir skoraði 9 mörk þegar b-lið Vals tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna með átta marka sigri á N1 deildar liði ÍR, 30-22. Handbolti 10.11.2010 21:10
Hornamenn ÍBV fóru á kostum í Eyjum Hornamennirnir Þórsteina Sigurbjörnsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir skoruðu saman 18 mörk í kvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 36-29 sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 10.11.2010 20:36
Guðrún Ósk í stuði þegar Fylkir sló FH út úr bikarnum Guðrún Ósk Maríasdóttir varði 22 skot og 55 prósent þeirra skota sem á hana komu þegar Fylkir tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikar kvenna með 24-20 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 9.11.2010 22:05
Stelpurnar nálægt sigri gegn Noregi - myndir Íslenska kvennalandsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir Evrópumótið í handbolta í Danmörku sem fer fram í desember. Íslensku stelpurnar spiluðu tvo æfingaleiki við 20 ára lið Norðmanna um helgina. Handbolti 31.10.2010 22:46
Stelpurnar töpuðu fyrir 20 ára liði Norðmanna Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 22-24, á móti 20 ára liði Norðmanna í Mýrinni í Garðabæ dag í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur. Handbolti 30.10.2010 17:44
Búið að draga í 16 liða úrslit Eimskipsbikarsins í handbolta Það var dregið í Eimskipsbikarnum í handbolta í hádeginu en framundan eru leikir í í 16 liða úrslitum karla og kvenna. Valsliðin drógust saman í karlaflokki en stórleikurinn er á milli N1 deildar liða Akureyrar og Aftureldingar. Í kvennaflokki eru þrjár viðureignir á milli liða í N1 deild kvenna. Handbolti 29.10.2010 13:24
Logi verður ekki með gegn Austurríki Íslenska handboltalandsliðið varð fyrir áfalli í dag þegar ljóst varð að Logi Geirsson getur ekki leikið með liðinu gegn Austurríki á laugardag. Handbolti 28.10.2010 14:38
Ólafur sá til þess að 300. leikurinn hans vannst - myndir Ólafur Stefánsson, lék sinn 300. landsleik í Laugardalshöllinni í gær þegar Ísland vann 28-26 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Ólafur tók af skarið undir lok leiksins og átti þátt í öllum mörkum íslenska liðsins á síðustu sex mínútum leiksins. Handbolti 28.10.2010 10:27
Hreiðar: Ánægður með minn leik Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður átti magnaða innkomu í íslenska liðið í kvöld. Hann kom af bekknum í erfiðri stöðu og varði eins og berserkur. Handbolti 27.10.2010 22:06
Róbert: Þetta var hræðilegur leikur Róbert Gunnarsson átti sannkallaðan stórleik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Skoraði 5 mörk úr 5 skotum, fiskaði 6 víti og tíndi hvern Lettann á fætur öðrum af velli. Handbolti 27.10.2010 21:59
Ólafur: Var eins og að eiga afmæli Ólafur Stefánsson fagnaði merkilegum áfanga í kvöld þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Íslands hönd í handbolta. Því miður fyrir hann var leikurinn aldrei nein veisla en stigin komu þó í hús. Handbolti 27.10.2010 21:50
Logi spilar í kvöld en Alexander hvílir Alexander Petersson mun ekki spila með íslenska landsliðinu gegn Lettum í kvöld vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Fuchse Berlin um síðustu helgi. Handbolti 27.10.2010 16:07
Fleiri leikmenn á skýrslu en áður Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, fær að hafa sextán leikmenn á skýrslu í komandi leikjum á móti Lettum og Austurríkismönnum í undankeppni EM en hingað til hafa aðeins fjórtán leikmenn verið á skýrslu í undankeppnum fyrir stórmót. Handbolti 25.10.2010 13:35
Júlíus búinn að velja liðið fyrir Noregsleikina um næstu helgi Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum og tveimur leikum við 20 ára lið Norðmanna sem fara fram í Mýrinni 30. og 31. október næstkomandi. Handbolti 25.10.2010 11:23
Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Digranesinu HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 – 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Handbolti 19.10.2010 22:03
Oddur: Erum með sjálfstraustið í botni „Þeir mættu brjálaðir til leiks, við vorum ekki með neitt vanmat enda vissum við að þeir væru búnir að vinna nokkra leiki í röð og úr varð hörkuleikur sem við erum ánægðir að klára," sagði Oddur Grétarsson leikmaður Akureyrar eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Handbolti 19.10.2010 22:01
Kristinn: Við ætlum ekki að vera sama liðið í allan vetur „Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. Handbolti 19.10.2010 21:19
Atli : Aðalatriðið er að komast áfram „Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Handbolti 19.10.2010 21:17
Akureyringar slógu HK út úr bikarnum í Digranesi Akureyri tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Eimskips bikar karla eftir 30-29 sigur á HK í Digranesi í kvöld. Þetta var stórleikur 32 liða úrslitanna og eini leikurinn milli liða í N1 deild karla. Handbolti 19.10.2010 20:12
Ísland tapaði líka fyrir Brasilíu Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á æfingamóti sem lauk í Hollandi í dag. Ísland laut í lægra hald fyrir Brasilíu í dag, 24-17. Handbolti 26.9.2010 15:18
Stelpurnar töpuðu með átta mörkum fyrir Hollandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með átta mark mun fyrir Hollandi, 24-32, í fyrsta leik liðsins á æfingarmóti sem fram fer í Hollandi um helgina. Staðan í hálfleik var 15-10 fyrir Hollandi. Handbolti 24.9.2010 19:58
Haukar unnu Meistarakeppnina í gær - myndasyrpa Haukar eru áfram handhafar allra titla í karlahandboltanum á Íslandi eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ í gær. Haukar eru einnig deildar-, Íslands-, bikar og deildarbikarmeistarar. Handbolti 22.9.2010 23:19
Haukar fóru illa með Valsmenn í Meistarakeppninni Haukar eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ á Ásvöllum í kvöld og eru Haukar því áfram handhafar allra titla í boði í handbolta karla. Handbolti 22.9.2010 18:22
Handboltatímabilið af stað á Ásvöllum í kvöld Handboltatímabilið fer af stað í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Hauka og Valur mætast í Meistarakeppni HSÍ. Handbolti 22.9.2010 00:41
Júlíus velur kvennalandsliðið Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingamóti sem fram fer í Rotterdam, Hollandi dagana 24.-26. september n.k. Handbolti 17.9.2010 11:36
FH-ingar unnu opna norðlenska mótið í handbolta FH-ingar tryggðu sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta sem fram fór í Höllinni á Akureyri um helgina. FH-ingar unnu þriggja marka sigur á heimamönnum í úrslitaleiknum. Handbolti 12.9.2010 15:44
Valskonur náðu í jafntefli í Slóvakíu og komust áfram í EHF-keppninni Íslandsmeistarar Vals í handbolta tryggðu sér sæti í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta Í dag þegar liðið náði 30-30 jafntefli við Iuventa frá Slóvakíu. Valur vann fyrri leikinn á heimavelli með fimm mörkum um síðustu helgi. Handbolti 11.9.2010 22:28