Íslenski handboltinn „Vonandi kom þetta spark í afturendann á réttum tíma“ Haukar sýndu á dögunum að hægt er að vinna Fram en liðin mætast í undanúrsiltum Coca Cola-bikars kvenna í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 23.2.2017 10:50 "Einstök stund að lyfta bikar í höllinni“ Bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Selfossi í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 23.2.2017 10:41 Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. Handbolti 22.2.2017 17:08 Orri Freyr: Æfum spennustigið til að koma í veg fyrir að menn æli Valsmenn þurfa að nota vikuna í að koma sér í stand fyrir bikarinn eftir langt ferðalag heim frá Svartfjallalalandi. Handbolti 21.2.2017 15:03 Könguló og ískaldur klefi stoppaði ekki Valsmenn í Svartfjallalandi Anton Rúnarsson skoraði "sigurmarkið“ fyrir Val sem er kominn í átta liða úrslit Áskorendabikarsins. Handbolti 19.2.2017 20:57 Aðeins tveir úr silfurliði Íslands á ÓL í úrvalsliði Íslands í handbolta Fjórir af átta leikmönnum í úrvalsliði handboltasögunnar á Íslandi voru fastamenn í liði Bogdan Kowalczyk á níunda áratugnum. Aðeins tveir úr silfurliðinu frá Peking komst hinsvegar í liðið. Handbolti 16.2.2017 07:56 Möguleiki á Hafnafjarðarslag í úrslitum bikarsins Haukar og FH drógust ekki saman í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Handbolti 13.2.2017 12:35 Kári Kristján: Helvíti er Kristjáni hugleikið að afskrifa Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur lítið fyrir þá skoðun Kristjáns Arasonar að hann og fleiri eigi að víkja úr landsliðinu. Handbolti 7.2.2017 18:25 Öll þessi landslið sem við eigum núna eru alveg stútfull af karakterum Viðar Halldórsson, lektor á Félagsvísindasviði í Háskóla Íslands, segir að við Íslendingar getum látið uppeldisstefnuna og afreksstefnuna vinna saman þegar við vinnum með krakkana okkar í íþróttum. Sport 3.2.2017 19:24 Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05 HSÍ svarar Haukum: Ekki í verkahring forystu HSÍ að tjá sig um eða endurskoða ákvarðanir dómara Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tengslum við eftirmála þessa að Haukar ákváðu að kæra og síðan hætta við að kæra leik sinn á móti Selfossi í Olís-deild kvenna. Handbolti 30.1.2017 20:39 Sigfús: Krakkarnir þurfa ekkert að hafa fyrir hlutunum í dag Gamla handboltahetjan Sigfús Sigurðsson vill sjá gamla leikmenn koma inn og hjálpa til að við að rífa handboltann upp aftur. Sigfús vill líka fá meiri keppni inn hjá krökkunum. Handbolti 30.1.2017 18:51 Útrýma þarf aumingjavæðingunni: Hverjum er greiði gerður með því að fá verðlaun fyrir að enda í síðasta sæti? Sigfús Sigurðsson segir handboltafélögin í landinu vera að klúðra þjálfun heilu kynslóðanna af efnilegu íþróttafólki. Handbolti 30.1.2017 08:37 Viktor Gísli valinn besti markvörður Miðjarðarhafsmótsins Íslenska U-17 ára landslið karla í handbolta keppti á sterku móti nú í janúar þar sem liðið hafnaði í fimmta sæti. Markvörður liðsins var besti markvörður mótsins. Handbolti 22.1.2017 14:50 Guðni Th.: Ég fæddist næstum því með handbolta í hendinni Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í stóru viðtali við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins þar sem er meðal annars farið vel yfir handboltaáhuga forsetans. Handbolti 19.1.2017 12:27 Sautján ára strákarnir gerðu það sem A-landsliðinu tókst ekki Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Handbolti 18.1.2017 13:00 KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.1.2017 11:01 Frakkarnir hrífast aftur af anda íslenska stuðningsfólksins | Myndband Litla Ísland er aftur að vekja athygli í Frakklandi og að þessu sinni fer það ekki framhjá neinum í Metz að íslenskt landslið er að spila í bænum. Handbolti 17.1.2017 14:05 HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörðunum Markverðir íslenska handboltalandsliðsins eru sem fyrr í mikilvægum hlutverkum og það er fróðlegt að skoða betur markvörsluna í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM í handbolta. Handbolti 17.1.2017 15:52 Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. Handbolti 17.1.2017 12:44 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. Handbolti 16.1.2017 19:38 Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2017 15:50 B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. Handbolti 10.1.2017 17:34 Pétur snýr aftur í Hauka Línumaðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn eftir að hafa spilað á Norðurlöndunum. Handbolti 10.1.2017 10:38 Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði Handbolti 8.1.2017 22:47 Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.1.2017 22:47 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. Handbolti 6.1.2017 16:28 Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Handbolti 3.1.2017 19:58 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 15:27 Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. Handbolti 2.1.2017 21:12 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 123 ›
„Vonandi kom þetta spark í afturendann á réttum tíma“ Haukar sýndu á dögunum að hægt er að vinna Fram en liðin mætast í undanúrsiltum Coca Cola-bikars kvenna í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 23.2.2017 10:50
"Einstök stund að lyfta bikar í höllinni“ Bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Selfossi í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 23.2.2017 10:41
Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. Handbolti 22.2.2017 17:08
Orri Freyr: Æfum spennustigið til að koma í veg fyrir að menn æli Valsmenn þurfa að nota vikuna í að koma sér í stand fyrir bikarinn eftir langt ferðalag heim frá Svartfjallalalandi. Handbolti 21.2.2017 15:03
Könguló og ískaldur klefi stoppaði ekki Valsmenn í Svartfjallalandi Anton Rúnarsson skoraði "sigurmarkið“ fyrir Val sem er kominn í átta liða úrslit Áskorendabikarsins. Handbolti 19.2.2017 20:57
Aðeins tveir úr silfurliði Íslands á ÓL í úrvalsliði Íslands í handbolta Fjórir af átta leikmönnum í úrvalsliði handboltasögunnar á Íslandi voru fastamenn í liði Bogdan Kowalczyk á níunda áratugnum. Aðeins tveir úr silfurliðinu frá Peking komst hinsvegar í liðið. Handbolti 16.2.2017 07:56
Möguleiki á Hafnafjarðarslag í úrslitum bikarsins Haukar og FH drógust ekki saman í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Handbolti 13.2.2017 12:35
Kári Kristján: Helvíti er Kristjáni hugleikið að afskrifa Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur lítið fyrir þá skoðun Kristjáns Arasonar að hann og fleiri eigi að víkja úr landsliðinu. Handbolti 7.2.2017 18:25
Öll þessi landslið sem við eigum núna eru alveg stútfull af karakterum Viðar Halldórsson, lektor á Félagsvísindasviði í Háskóla Íslands, segir að við Íslendingar getum látið uppeldisstefnuna og afreksstefnuna vinna saman þegar við vinnum með krakkana okkar í íþróttum. Sport 3.2.2017 19:24
Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05
HSÍ svarar Haukum: Ekki í verkahring forystu HSÍ að tjá sig um eða endurskoða ákvarðanir dómara Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tengslum við eftirmála þessa að Haukar ákváðu að kæra og síðan hætta við að kæra leik sinn á móti Selfossi í Olís-deild kvenna. Handbolti 30.1.2017 20:39
Sigfús: Krakkarnir þurfa ekkert að hafa fyrir hlutunum í dag Gamla handboltahetjan Sigfús Sigurðsson vill sjá gamla leikmenn koma inn og hjálpa til að við að rífa handboltann upp aftur. Sigfús vill líka fá meiri keppni inn hjá krökkunum. Handbolti 30.1.2017 18:51
Útrýma þarf aumingjavæðingunni: Hverjum er greiði gerður með því að fá verðlaun fyrir að enda í síðasta sæti? Sigfús Sigurðsson segir handboltafélögin í landinu vera að klúðra þjálfun heilu kynslóðanna af efnilegu íþróttafólki. Handbolti 30.1.2017 08:37
Viktor Gísli valinn besti markvörður Miðjarðarhafsmótsins Íslenska U-17 ára landslið karla í handbolta keppti á sterku móti nú í janúar þar sem liðið hafnaði í fimmta sæti. Markvörður liðsins var besti markvörður mótsins. Handbolti 22.1.2017 14:50
Guðni Th.: Ég fæddist næstum því með handbolta í hendinni Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í stóru viðtali við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins þar sem er meðal annars farið vel yfir handboltaáhuga forsetans. Handbolti 19.1.2017 12:27
Sautján ára strákarnir gerðu það sem A-landsliðinu tókst ekki Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Handbolti 18.1.2017 13:00
KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.1.2017 11:01
Frakkarnir hrífast aftur af anda íslenska stuðningsfólksins | Myndband Litla Ísland er aftur að vekja athygli í Frakklandi og að þessu sinni fer það ekki framhjá neinum í Metz að íslenskt landslið er að spila í bænum. Handbolti 17.1.2017 14:05
HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörðunum Markverðir íslenska handboltalandsliðsins eru sem fyrr í mikilvægum hlutverkum og það er fróðlegt að skoða betur markvörsluna í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM í handbolta. Handbolti 17.1.2017 15:52
Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. Handbolti 17.1.2017 12:44
Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. Handbolti 16.1.2017 19:38
Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2017 15:50
B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. Handbolti 10.1.2017 17:34
Pétur snýr aftur í Hauka Línumaðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn eftir að hafa spilað á Norðurlöndunum. Handbolti 10.1.2017 10:38
Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði Handbolti 8.1.2017 22:47
Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.1.2017 22:47
Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. Handbolti 6.1.2017 16:28
Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Handbolti 3.1.2017 19:58
Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 15:27
Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. Handbolti 2.1.2017 21:12