Alþingiskosningar 2021 Kári Árna fagnar titlinum á kosningakvöldi: „Við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt“ „Þetta er bara lyginni líkast og eitthvað sem við bjuggumst ekki við svona snemma í ferlinu, en við erum búnir að klára þetta og ánægjan eftir því.“ Innlent 25.9.2021 21:53 Fjóreykið Bassi, Patrekur, Balti og Egill Helga Æðisstrákarnir Bassi og Patrekur voru í beinni útsendingu frá Ráðhúsi Reykjavíkur í kosningavöku Stöðvar 2 og voru ekki einu stjörnurnar á svæðinu, eins og þeir komust sjálfir að orði. Lífið 25.9.2021 21:37 Þóra hans Bjarna segir umræðuna oft óvægna Þóra Margrét Baldvinsdóttir segir engan fara í þingmennsku nema af einhverri hugsjón. Umræðan sé oft óvægin og hún myndi vara börnin sín við umhverfinu hefðu þau áhuga á að leggja þingmennskuna fyrir sig. Lífið 25.9.2021 21:00 Bjartsýni, bjartsýni og aftur bjartsýni Formenn stjórnmálaflokkanna eru sumir búnir að ákveða hvert þeir ætla að leita fyrst til í stjórnarmyndunarviðræðum þegar niðurstöður kosninga verða ljósar. Aðrir halda þétt að sér spilunum. Innlent 25.9.2021 19:50 Hlýddi mömmu og skellti sér með bjór á kjörstað Zakarías Friðriksson var á meðal þeirra sem skelltu sér á kjörstað í Smáranum í dag. Zakarías er harður stuðningsmaður Breiðabliks og skaust af leik sinna manna gegn HK í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í dag til að kjósa. Innlent 25.9.2021 19:46 Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. Innlent 25.9.2021 19:16 „Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað“ Hinni 95 ára Bertu Maríu þykir miður að sjá útganginn á sumu kjósendum nú til dags. Hún segir nauðsynlegt að fólk haldi í hátíðleikann þegar gengið er til kosninga og gagnrýnir joggingklædda kjósendur. Innlent 25.9.2021 19:06 „Held að fólk þrái breytingar“ Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, varði deginum á fjalli. Hann greiddi atkvæði utan kjörfundar fyrr í vikunni og fór því í staðinn í góðan göngutúr með Benedikt Jóhannessyni, mági hans. Innlent 25.9.2021 15:50 Ólíkar ríkisstjórnir í boði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vonast til þess að ríkisstjórnin falli og ný stjórn jafnaðarmanna verði mynduð. Hann segir kvöldið leggjast ágætlega í sig. Innlent 25.9.2021 15:29 Brot úr prósenti getur haft mikil áhrif á möguleg stjórnarmynstur Litlar hreyfingar á fylgi geta haft miklar afleiðingar í för með sér, að sögn Eiríks Bergmann, stjórnmálafræðings. Hann telur Alþingiskosningarnar nú þær mest spennandi í langan tíma. Mesta spennan sé hvort að ríkisstjórnin haldi og hvaða flokkar ná yfir fimm prósent þröskuldinn. Innlent 25.9.2021 13:58 „Bara þessi eina skoðanakönnun sem gildir“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir kosningabaráttuna hafa gengið ljómandi vel. Hún hafi farið hægt af stað en verið snörp og skemmtileg. Innlent 25.9.2021 13:49 Lúmskt bjartsýnn og valið aldrei auðveldara Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, sagði valið hafa verið auðvelt í kjörklefanum í þetta sinn. Innlent 25.9.2021 12:33 Telur að niðurstöður muni koma skemmtilega á óvart Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur myndað ákveðnar hefðir á kjördag. Að byrja á kaffibolla áður en hann fer á kosningamiðstöðvarnar. Innlent 25.9.2021 12:12 Eitthvað borið á erfiðleikum með rafræn ökuskírteini í Reykjavík Borið hefur á einhverjum erfiðleikum með að staðreyna rafræn ökuskírteini kjósenda sem hafa vísað þeim fram á kjörstöðum í Reykjavík í morgun. Oddviti yfirkjörstjórnar segist þó ekki hafa heyrt af neinum verulegum vandkvæðum. Innlent 25.9.2021 12:05 Segir mikilvægt að fella ríkisstjórnina Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir kjördaginn hafa byrjað vel. Hún hafi hitt fólk á kosningaskrifstofu Viðreisnar og dagurinn hafi verið góður. Hún vonast til þess að ríkisstjórnin falli og frjálslynd miðjustjórn taki við. Innlent 25.9.2021 12:01 Ekki betra að hlutir gerist hratt, heldur vel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, býst við spennandi kosningu og að niðurstaðan muni ekki liggja fyrir fyrr en seint í nótt. Húnmun verja deginum í að heimsækja kosningamiðstöðvar, hitta fólk og hringja í kjósendur og ræða við þá sem koma í kosningamiðstöðvarnar. Innlent 25.9.2021 11:44 Fyrsti valkostur að reyna á núverandi ríkisstjórn „Maður er svona aðeins að ná andanum eftir þennan mikla kosningasprett,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, eftir að hann kaus í morgun. „Svo bara vaknaði tilhlökkun í manni.“ Innlent 25.9.2021 11:36 Mögulega ekki greiðfært með atkvæði yfir fjallvegi í kvöld Kaldara og lygnara er í veðri víða á landinu í dag en veðurspár gerðu ráð fyrir fyrr í vikunni. Veðrið er því ólíklegt til að hafa áhrif á kjörsókn en gæti sett strik í reikninginn þegar flytja þarf atkvæði yfir fjallvegi í kvöld, að sögn veðurfræðings. Innlent 25.9.2021 11:34 „Búin að leggja okkar verk í hendurnar á kjósendum“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur sjaldan verið jafn bjartsýn og hún er í dag. Hún segist vera bjartsýn brosandi og ánægð og mikil gleði sé í kringum hana. Innlent 25.9.2021 11:01 Gríðarlega bjartsýn fyrir daginn Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, er mjög bjartsýn en ber blendnar tilfinningar gagnvart kjördeginum. Kosningabaráttan hafi verið skemmtileg og segist hún spennt fyrir niðurstöðunum í kvöld. Innlent 25.9.2021 10:29 Nýtt Covid-ákvæði geti mögulega brotið gegn stjórnarskrá ef óvarlega er farið Nýtt ákvæði kosningalaga heimilar fulltrúa sýslumanns að banna kjósendum sem virða ekki sóttvarnatilmæli að greiða atkvæði í heimahúsi. Heimakosning er ætluð fyrir fólk sem á erfitt með að yfirgefa dvalarstað sinn til að kjósa með öðrum hætti. Innlent 25.9.2021 08:00 Valið er skýrt Í dag veljum við hvernig samfélag við ætlum að byggja næstu fjögur árin. Allt frá 2013 hefur það verið verkefni mitt á hverjum degi að vinna að aukinni velferð Íslendinga, greiða niður skuldir ríkissjóðs og viðhalda stöðugleikanum sem öllu skiptir fyrir heimilin og fyrirtækin. Skoðun 25.9.2021 08:00 Kosningavaktin 2021: Landsmenn rýna í niðurstöður kosninganna Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. Innlent 25.9.2021 07:01 Höfum VG í forystu Óvenjulegu kjörtímabili í skugga heimsfaraldurs og náttúruhamfara er lokið. Með Vinstri græn í forystu hefur tekist að stjórna Íslandi farsællega í átt að jafnara og sterkara samfélagi. Það gerist ekki af sjálfu sér en VG með Katrínu Jakobsdóttur í forsæti hefur tekist það. Skoðun 25.9.2021 07:01 Kosningar 2021: Tölur úr Norðausturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16 Kosningar 2021: Tölur úr Norðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16 Kosningar 2021: Tölur úr Suðurkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16 Kosningar 2021: Tölur úr Suðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16 Kosningar 2021: Tölur úr Reykjavík suður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16 Kosningar 2021: Tölur úr Reykjavík norður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 46 ›
Kári Árna fagnar titlinum á kosningakvöldi: „Við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt“ „Þetta er bara lyginni líkast og eitthvað sem við bjuggumst ekki við svona snemma í ferlinu, en við erum búnir að klára þetta og ánægjan eftir því.“ Innlent 25.9.2021 21:53
Fjóreykið Bassi, Patrekur, Balti og Egill Helga Æðisstrákarnir Bassi og Patrekur voru í beinni útsendingu frá Ráðhúsi Reykjavíkur í kosningavöku Stöðvar 2 og voru ekki einu stjörnurnar á svæðinu, eins og þeir komust sjálfir að orði. Lífið 25.9.2021 21:37
Þóra hans Bjarna segir umræðuna oft óvægna Þóra Margrét Baldvinsdóttir segir engan fara í þingmennsku nema af einhverri hugsjón. Umræðan sé oft óvægin og hún myndi vara börnin sín við umhverfinu hefðu þau áhuga á að leggja þingmennskuna fyrir sig. Lífið 25.9.2021 21:00
Bjartsýni, bjartsýni og aftur bjartsýni Formenn stjórnmálaflokkanna eru sumir búnir að ákveða hvert þeir ætla að leita fyrst til í stjórnarmyndunarviðræðum þegar niðurstöður kosninga verða ljósar. Aðrir halda þétt að sér spilunum. Innlent 25.9.2021 19:50
Hlýddi mömmu og skellti sér með bjór á kjörstað Zakarías Friðriksson var á meðal þeirra sem skelltu sér á kjörstað í Smáranum í dag. Zakarías er harður stuðningsmaður Breiðabliks og skaust af leik sinna manna gegn HK í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í dag til að kjósa. Innlent 25.9.2021 19:46
Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. Innlent 25.9.2021 19:16
„Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað“ Hinni 95 ára Bertu Maríu þykir miður að sjá útganginn á sumu kjósendum nú til dags. Hún segir nauðsynlegt að fólk haldi í hátíðleikann þegar gengið er til kosninga og gagnrýnir joggingklædda kjósendur. Innlent 25.9.2021 19:06
„Held að fólk þrái breytingar“ Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, varði deginum á fjalli. Hann greiddi atkvæði utan kjörfundar fyrr í vikunni og fór því í staðinn í góðan göngutúr með Benedikt Jóhannessyni, mági hans. Innlent 25.9.2021 15:50
Ólíkar ríkisstjórnir í boði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vonast til þess að ríkisstjórnin falli og ný stjórn jafnaðarmanna verði mynduð. Hann segir kvöldið leggjast ágætlega í sig. Innlent 25.9.2021 15:29
Brot úr prósenti getur haft mikil áhrif á möguleg stjórnarmynstur Litlar hreyfingar á fylgi geta haft miklar afleiðingar í för með sér, að sögn Eiríks Bergmann, stjórnmálafræðings. Hann telur Alþingiskosningarnar nú þær mest spennandi í langan tíma. Mesta spennan sé hvort að ríkisstjórnin haldi og hvaða flokkar ná yfir fimm prósent þröskuldinn. Innlent 25.9.2021 13:58
„Bara þessi eina skoðanakönnun sem gildir“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir kosningabaráttuna hafa gengið ljómandi vel. Hún hafi farið hægt af stað en verið snörp og skemmtileg. Innlent 25.9.2021 13:49
Lúmskt bjartsýnn og valið aldrei auðveldara Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, sagði valið hafa verið auðvelt í kjörklefanum í þetta sinn. Innlent 25.9.2021 12:33
Telur að niðurstöður muni koma skemmtilega á óvart Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur myndað ákveðnar hefðir á kjördag. Að byrja á kaffibolla áður en hann fer á kosningamiðstöðvarnar. Innlent 25.9.2021 12:12
Eitthvað borið á erfiðleikum með rafræn ökuskírteini í Reykjavík Borið hefur á einhverjum erfiðleikum með að staðreyna rafræn ökuskírteini kjósenda sem hafa vísað þeim fram á kjörstöðum í Reykjavík í morgun. Oddviti yfirkjörstjórnar segist þó ekki hafa heyrt af neinum verulegum vandkvæðum. Innlent 25.9.2021 12:05
Segir mikilvægt að fella ríkisstjórnina Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir kjördaginn hafa byrjað vel. Hún hafi hitt fólk á kosningaskrifstofu Viðreisnar og dagurinn hafi verið góður. Hún vonast til þess að ríkisstjórnin falli og frjálslynd miðjustjórn taki við. Innlent 25.9.2021 12:01
Ekki betra að hlutir gerist hratt, heldur vel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, býst við spennandi kosningu og að niðurstaðan muni ekki liggja fyrir fyrr en seint í nótt. Húnmun verja deginum í að heimsækja kosningamiðstöðvar, hitta fólk og hringja í kjósendur og ræða við þá sem koma í kosningamiðstöðvarnar. Innlent 25.9.2021 11:44
Fyrsti valkostur að reyna á núverandi ríkisstjórn „Maður er svona aðeins að ná andanum eftir þennan mikla kosningasprett,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, eftir að hann kaus í morgun. „Svo bara vaknaði tilhlökkun í manni.“ Innlent 25.9.2021 11:36
Mögulega ekki greiðfært með atkvæði yfir fjallvegi í kvöld Kaldara og lygnara er í veðri víða á landinu í dag en veðurspár gerðu ráð fyrir fyrr í vikunni. Veðrið er því ólíklegt til að hafa áhrif á kjörsókn en gæti sett strik í reikninginn þegar flytja þarf atkvæði yfir fjallvegi í kvöld, að sögn veðurfræðings. Innlent 25.9.2021 11:34
„Búin að leggja okkar verk í hendurnar á kjósendum“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur sjaldan verið jafn bjartsýn og hún er í dag. Hún segist vera bjartsýn brosandi og ánægð og mikil gleði sé í kringum hana. Innlent 25.9.2021 11:01
Gríðarlega bjartsýn fyrir daginn Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, er mjög bjartsýn en ber blendnar tilfinningar gagnvart kjördeginum. Kosningabaráttan hafi verið skemmtileg og segist hún spennt fyrir niðurstöðunum í kvöld. Innlent 25.9.2021 10:29
Nýtt Covid-ákvæði geti mögulega brotið gegn stjórnarskrá ef óvarlega er farið Nýtt ákvæði kosningalaga heimilar fulltrúa sýslumanns að banna kjósendum sem virða ekki sóttvarnatilmæli að greiða atkvæði í heimahúsi. Heimakosning er ætluð fyrir fólk sem á erfitt með að yfirgefa dvalarstað sinn til að kjósa með öðrum hætti. Innlent 25.9.2021 08:00
Valið er skýrt Í dag veljum við hvernig samfélag við ætlum að byggja næstu fjögur árin. Allt frá 2013 hefur það verið verkefni mitt á hverjum degi að vinna að aukinni velferð Íslendinga, greiða niður skuldir ríkissjóðs og viðhalda stöðugleikanum sem öllu skiptir fyrir heimilin og fyrirtækin. Skoðun 25.9.2021 08:00
Kosningavaktin 2021: Landsmenn rýna í niðurstöður kosninganna Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. Innlent 25.9.2021 07:01
Höfum VG í forystu Óvenjulegu kjörtímabili í skugga heimsfaraldurs og náttúruhamfara er lokið. Með Vinstri græn í forystu hefur tekist að stjórna Íslandi farsællega í átt að jafnara og sterkara samfélagi. Það gerist ekki af sjálfu sér en VG með Katrínu Jakobsdóttur í forsæti hefur tekist það. Skoðun 25.9.2021 07:01
Kosningar 2021: Tölur úr Norðausturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16
Kosningar 2021: Tölur úr Norðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16
Kosningar 2021: Tölur úr Suðurkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16
Kosningar 2021: Tölur úr Suðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16
Kosningar 2021: Tölur úr Reykjavík suður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16
Kosningar 2021: Tölur úr Reykjavík norður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 25.9.2021 00:16