Íslenski körfuboltinn Sjáðu svakalegar troðslur hjá 15 ára strák úr Keflavík Arnór Svansson skemmti krökkunum á Nettó-mótinu í körfubolta með rosalegum troðslum í gærkvöldi. Körfubolti 8.3.2015 12:39 Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. Körfubolti 6.3.2015 20:48 Kristófer: Gæti gert margt gott fyrir landsliðið Þetta tímabil í körfunni snýst að miklu leyti um eitt fyrir íslenska körfuboltamenn, hvort sem þeir spila á Íslandi, í Svíþjóð, Þýskalandi eða Bandaríkjunum: Það ætla allir með landsliðinu á EM í haust. Körfubolti 1.3.2015 23:04 Sjáðu bikarúrslitaleikina í draugsýn | Myndband Frábær myndbönd úr Laugardalshöllinni frá síðustu helgi þar sem Stjarnan og Grindavík urðu bikarmeistarar. Körfubolti 26.2.2015 15:25 Varð bikarmeistari með glerbrot í hælnum Tómas Þórður Hilmarsson var bókstaflega glerharður í bikarúrslitaleik karla í körfubolta á laugardaginn var. Körfubolti 25.2.2015 14:35 Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 25.2.2015 10:40 Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. Körfubolti 24.2.2015 15:02 Sverrir og Petrúnella eru pottþétt bikartvenna Grindavík varð bikarmeistari kvenna með sigri á Keflavík. Sverrir Þór Sverrisson og Petrúnella Skúladóttir hafa nú unnið bikarinn saman með tveimur liðum. Körfubolti 22.2.2015 20:32 Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. Körfubolti 22.2.2015 19:12 Tyson-Thomas með Keflavík í úrslitunum Hefur jafnað sig af meiðslunum og spilar gegn Keflavík í dag. Körfubolti 21.2.2015 12:55 Pálína: Væri himnasending að vinna með þriðja liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir getur orðið fjórða konan sem vinnur bikarinn með þremur liðum. Körfubolti 20.2.2015 16:45 Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. Körfubolti 20.2.2015 16:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-61 | Grindavík bikarmeistari kvenna 2015! Unnu granna sína í Keflavík í úrslitum Powerade-bikarsins kvenna. Körfubolti 20.2.2015 16:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. Körfubolti 20.2.2015 16:22 Aðeins þrír alíslenskir bikarmeistarar á öldinni Carmen Tyson-Thomas er rifbeinsbrotin og kvennalið Keflavíkur verður Kanalaust á móti Grindavík í bikarúrslitaleiknum. Keflavíkurkonur fá því tækifæri til að endurtaka einstakan bikarsigur liðsins frá 2004. Körfubolti 19.2.2015 19:14 Ræða fjölskyldutengslin á milli "Friðrikssons" og "Hermannssons" | Myndband Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og þeir hafa saman verið þrisvar sinnum valdir bestu nýliðarnir í NEC-deildinni. Körfubolti 19.2.2015 07:40 Ellefu bikarúrslitaleikir um helgina Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram á sama tíma og í meistaraflokki í fyrsta sinn. Körfubolti 18.2.2015 20:43 Frank Booker yngri vill spila með íslenska landsliðinu Frank Booker yngri, leikmaður bandaríska háskólaliðsins Oklahoma Sooners, segir vera tilbúinn að spila með íslenska körfuboltalandsliðsins í sumar en kappinn var í viðtali á karfan.is. Körfubolti 17.2.2015 08:18 Grindavík fór létt með Njarðvík og mætir Keflavík í úrslitum Grindavíkurstúlkur áttu í engum vandræðum með að leggja lið Njarðvíkur að velli í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Körfubolti 2.2.2015 20:45 Kolbeinn með rafmagnsgítarinn og Guðjón Valur í bakröddunum | Myndband Eyjólfur Kristjánsson fékk nýstárlega og skemmtilega hjálp þegar hann gerði nýja útgáfu af lagi sínu "Ég lifi í draumi" sem varð á sínum tíma í þriðja sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986. Sport 29.1.2015 08:50 Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins. Körfubolti 28.1.2015 09:06 Ívar áfram með kvennalandsliðið Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að búið væri að framlengja við landsliðsþjálfara kvenna, Ívar Ásgrímsson. Körfubolti 23.1.2015 15:36 Skallagrímur og Stjarnan í undanúrslit Stjarnan hafði betur gegn Hamri í Hveragerði á meðan Skallarnir lögðu Fjölnismenn í Borgarnesi. Körfubolti 19.1.2015 21:22 Sara Rún stigahæst er Keflavík fór auðveldlega í undanúrslitin Keflavík síðasta liðið til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikars kvenna. Körfubolti 19.1.2015 20:57 Miðasala á leiki Íslands á EuroBasket 2015 hafin - hægt að kaupa miða hjá KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands segir frá því að heimasíðu sinni í kvöld að sambandið sé byrjað að selja miða á leiki íslenska liðsins sem fara fram í Berlín í september. Körfubolti 15.1.2015 19:26 Martin en ekki Martin stigahæstur hjá LIU Brooklyn í vetur Elvar Már Friðriksson var stigahæstur í sigri LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum í nótt en Njarðvíkingurinn er þó ekki lengur stigahæsti leikmaður liðsins á tímabilinu. Körfubolti 9.1.2015 12:06 Benedikt um Jón Arnór: Fer í súpermannbúninginn í landsliðinu Benedikt Guðmundsson þjálfaði Jón Arnór Stefánsson þegar hann varð Íslandsmeistari síðast árið 2009 og þjálfaði líka Íþróttmann ársins 2014 upp alla yngri flokkana. Körfubolti 4.1.2015 22:36 48 ára bið á enda hjá íslensku körfuboltafjölskyldunni Jón Arnór Stefánsson var valinn íþróttamaður ársins 2014 af Samtökum íþróttafréttamanna. Fréttablaðið fékk þrjá KR-þjálfara sem þekkja kappann vel til þess að segja sína skoðun á þessum frábæra leikmanni. Sport 4.1.2015 22:21 Ingi Þór um Jón Arnór: Ára hans jákvæð og sterk Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði Jón Arnór Stefánsson þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2000 og þekkir vel til Íþróttamanns ársins 2014. Körfubolti 4.1.2015 22:34 Finnur um Jón Arnór: Algjörlega laus við alla stæla Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, er aðstoðarþjálfari landsliðsins og hefur unnið mikið með Jóni Arnóri Stefánssyni, Íþróttamanni ársins 2014. Körfubolti 4.1.2015 22:33 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 82 ›
Sjáðu svakalegar troðslur hjá 15 ára strák úr Keflavík Arnór Svansson skemmti krökkunum á Nettó-mótinu í körfubolta með rosalegum troðslum í gærkvöldi. Körfubolti 8.3.2015 12:39
Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. Körfubolti 6.3.2015 20:48
Kristófer: Gæti gert margt gott fyrir landsliðið Þetta tímabil í körfunni snýst að miklu leyti um eitt fyrir íslenska körfuboltamenn, hvort sem þeir spila á Íslandi, í Svíþjóð, Þýskalandi eða Bandaríkjunum: Það ætla allir með landsliðinu á EM í haust. Körfubolti 1.3.2015 23:04
Sjáðu bikarúrslitaleikina í draugsýn | Myndband Frábær myndbönd úr Laugardalshöllinni frá síðustu helgi þar sem Stjarnan og Grindavík urðu bikarmeistarar. Körfubolti 26.2.2015 15:25
Varð bikarmeistari með glerbrot í hælnum Tómas Þórður Hilmarsson var bókstaflega glerharður í bikarúrslitaleik karla í körfubolta á laugardaginn var. Körfubolti 25.2.2015 14:35
Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 25.2.2015 10:40
Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. Körfubolti 24.2.2015 15:02
Sverrir og Petrúnella eru pottþétt bikartvenna Grindavík varð bikarmeistari kvenna með sigri á Keflavík. Sverrir Þór Sverrisson og Petrúnella Skúladóttir hafa nú unnið bikarinn saman með tveimur liðum. Körfubolti 22.2.2015 20:32
Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. Körfubolti 22.2.2015 19:12
Tyson-Thomas með Keflavík í úrslitunum Hefur jafnað sig af meiðslunum og spilar gegn Keflavík í dag. Körfubolti 21.2.2015 12:55
Pálína: Væri himnasending að vinna með þriðja liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir getur orðið fjórða konan sem vinnur bikarinn með þremur liðum. Körfubolti 20.2.2015 16:45
Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. Körfubolti 20.2.2015 16:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-61 | Grindavík bikarmeistari kvenna 2015! Unnu granna sína í Keflavík í úrslitum Powerade-bikarsins kvenna. Körfubolti 20.2.2015 16:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. Körfubolti 20.2.2015 16:22
Aðeins þrír alíslenskir bikarmeistarar á öldinni Carmen Tyson-Thomas er rifbeinsbrotin og kvennalið Keflavíkur verður Kanalaust á móti Grindavík í bikarúrslitaleiknum. Keflavíkurkonur fá því tækifæri til að endurtaka einstakan bikarsigur liðsins frá 2004. Körfubolti 19.2.2015 19:14
Ræða fjölskyldutengslin á milli "Friðrikssons" og "Hermannssons" | Myndband Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og þeir hafa saman verið þrisvar sinnum valdir bestu nýliðarnir í NEC-deildinni. Körfubolti 19.2.2015 07:40
Ellefu bikarúrslitaleikir um helgina Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram á sama tíma og í meistaraflokki í fyrsta sinn. Körfubolti 18.2.2015 20:43
Frank Booker yngri vill spila með íslenska landsliðinu Frank Booker yngri, leikmaður bandaríska háskólaliðsins Oklahoma Sooners, segir vera tilbúinn að spila með íslenska körfuboltalandsliðsins í sumar en kappinn var í viðtali á karfan.is. Körfubolti 17.2.2015 08:18
Grindavík fór létt með Njarðvík og mætir Keflavík í úrslitum Grindavíkurstúlkur áttu í engum vandræðum með að leggja lið Njarðvíkur að velli í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Körfubolti 2.2.2015 20:45
Kolbeinn með rafmagnsgítarinn og Guðjón Valur í bakröddunum | Myndband Eyjólfur Kristjánsson fékk nýstárlega og skemmtilega hjálp þegar hann gerði nýja útgáfu af lagi sínu "Ég lifi í draumi" sem varð á sínum tíma í þriðja sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986. Sport 29.1.2015 08:50
Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins. Körfubolti 28.1.2015 09:06
Ívar áfram með kvennalandsliðið Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að búið væri að framlengja við landsliðsþjálfara kvenna, Ívar Ásgrímsson. Körfubolti 23.1.2015 15:36
Skallagrímur og Stjarnan í undanúrslit Stjarnan hafði betur gegn Hamri í Hveragerði á meðan Skallarnir lögðu Fjölnismenn í Borgarnesi. Körfubolti 19.1.2015 21:22
Sara Rún stigahæst er Keflavík fór auðveldlega í undanúrslitin Keflavík síðasta liðið til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikars kvenna. Körfubolti 19.1.2015 20:57
Miðasala á leiki Íslands á EuroBasket 2015 hafin - hægt að kaupa miða hjá KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands segir frá því að heimasíðu sinni í kvöld að sambandið sé byrjað að selja miða á leiki íslenska liðsins sem fara fram í Berlín í september. Körfubolti 15.1.2015 19:26
Martin en ekki Martin stigahæstur hjá LIU Brooklyn í vetur Elvar Már Friðriksson var stigahæstur í sigri LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum í nótt en Njarðvíkingurinn er þó ekki lengur stigahæsti leikmaður liðsins á tímabilinu. Körfubolti 9.1.2015 12:06
Benedikt um Jón Arnór: Fer í súpermannbúninginn í landsliðinu Benedikt Guðmundsson þjálfaði Jón Arnór Stefánsson þegar hann varð Íslandsmeistari síðast árið 2009 og þjálfaði líka Íþróttmann ársins 2014 upp alla yngri flokkana. Körfubolti 4.1.2015 22:36
48 ára bið á enda hjá íslensku körfuboltafjölskyldunni Jón Arnór Stefánsson var valinn íþróttamaður ársins 2014 af Samtökum íþróttafréttamanna. Fréttablaðið fékk þrjá KR-þjálfara sem þekkja kappann vel til þess að segja sína skoðun á þessum frábæra leikmanni. Sport 4.1.2015 22:21
Ingi Þór um Jón Arnór: Ára hans jákvæð og sterk Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði Jón Arnór Stefánsson þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2000 og þekkir vel til Íþróttamanns ársins 2014. Körfubolti 4.1.2015 22:34
Finnur um Jón Arnór: Algjörlega laus við alla stæla Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, er aðstoðarþjálfari landsliðsins og hefur unnið mikið með Jóni Arnóri Stefánssyni, Íþróttamanni ársins 2014. Körfubolti 4.1.2015 22:33
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent