ÍR

Borce: Við vorum komnir með miklar áhyggjur
Þjálfari ÍR Borce Ilievski gat verið ánægður með sína menn. Spilamennskan var kannski ekki upp á marga fiska framan af en það jafnvel skiptir ekki máli þegar sigurinn lendir þínum megin. Í þessu tilfelli þá unnu ÍR-ingar 97-95 sigur á Stjörnumönnum eftir að hafa verið mest 17 stigum undir í seinni háfleik.

Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 33-23 | Auðvelt hjá Stjörnunni
Stjarnan vann stóran sigur á fallliði ÍR 33-22 á heimavelli en með sigrinum komust þeir upp í 4. sæti deildarinnar með 21 stig. ÍR féll endanlega úr deildinni á föstudaginn og tekur því grill-66 deildin við á næsta tímabili.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 26-32 | ÍR endanlega fallið úr efstu deild
ÍR féll í kvöld úr efstu deild þegar liðið tapaði á móti Gróttu í kvöld sem er í 10. sæti deildarinnar. Góður seinni hálfleikur Gróttu var það sem skildi liðin af og leikurinn endaði með sex marka sigri Gróttu 26 - 32.

Leikmenn ÍR eru ekki nógu góðir til að spila í efstu deild
ÍR féll endanlega úr Olís deildinni í kvöld eftir 26 - 32 tap á móti Gróttu. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR var afar svekktur með liðið sitt eftir tap kvöldsins.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga
Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall.

Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn
Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni.

Borche: Deildin er að verða brjáluð
Borche Ilevski, þjálfari ÍR, kvaðst sáttur með frammistöðuna gegn Keflavík en var svekktur að hún skildi ekki skila sigri gegn toppliðinu.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR- Keflavík 109-116 | Áttundi sigur Keflvíkinga í röð og deildarmeistaratitilinn í augsýn
Keflavík vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af ÍR, 109-116, í framlengdum hörkuleik í Seljaskóla í Domino's deild karla í kvöld.

Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga
Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23.

Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum
Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum.

Borche: Vandamálið er vörnin
Borche Ilievski, þjálfari ÍR í Dominos-deild karla, var ekki sáttur við sína menn eftir tap fyrir botnliði Hauka í kvöld. Lokatölur 104-94 Haukum í vil.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 104-94 | Lífsnauðsynlegur sigur Hauka
Haukar unnu mikilvægan tíu stiga sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 104-94. Lífsnauðsynlegur sigur í fallbaráttunni.

Engir stuðningsmenn ÍR á leiknum í Ólafssal
Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn.

Fengu frábæran leikmann en misstu allan takt: „Skil ekki hvað Borche var að pæla“
Domino´s Körfuboltakvöldi ræddi tímabilið til þessa hjá ÍR og Val sem eru lið sem eru á leið í þveröfuga átt.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 23-29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið
Fram vann sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 98-105 | Þór frá Þorlákshöfn endurheimti 2. sætið eftir kaflaskiptan leik
Þór Þ. vann ÍR í leik sem best er lýst sem kaflaskiptum en á endanum skiptir máli að skora fleiri stig en andstæðingurinn og það gerði Þór Þ.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 107-84 | Fjórði sigur Þórs í röð
Það bjuggust allflestir við hörkuleik hér í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar heimamenn í Þór tóku á móti Breiðhyltingum úr ÍR í Dominosdeildinni. Stuðningsmenn Þórsara voru þó glaðir með hvernig leikurinn þróaðist því heimamenn voru ekki í gestgjafabuxunum að þessu sinni og flengdu ÍR-inga.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 28-25 | Heimamenn höfðu betur í botnslagnum
Þór og ÍR mættust í sannkölluðum botnslag í kvöld en bæði lið eru í fallsæti og nokkuð langt í öruggt sæti í deildinni. ÍR hafði ekki unnið leik á tímabilinu og varð niðurstaðan sú sama og úr öðrum leikjum á þessu tímabili. Þór vann eftir jafnan og spennandi leik, 28-25.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Höttur 89 - 69 | ÍR í engum vandræðum með Hött
ÍR-ingar komust aftur á beinu brautina er þeir unnu Hött sannfærandi í tíðindarlitlum leik er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn endaði með 20 stiga sigri ÍR 89 - 69.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 101-90 | Mikilvægur sigur Vals
Valur vann ansi mikilvægan sigur í kvöld er liðið lagði ÍR á heimavelli í Domino's deild karla, 101-90, í leik sem var spennandi lengst af.

Svali Björgvins var leikmaður Vals þegar ÍR tapaði síðast á Hlíðarenda
Valsmenn hafa ekki unnið ÍR-inga á heimavelli sínum í meira en þrjátíu ár eða síðan í október 1990.

Ný varnartaktík ÍR vekur athygli
ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR
Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30.

Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir
,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld.

Umfjöllun: ÍR - Tindastóll 91-69 | Sauðkrækingar áttu aldrei möguleika í síðari hálfleik
ÍR vann á endanum stórsigur er Tindastóll heimsótti Breiðholtið í kvöld. Eftir ágætis fyrri hálfleik varð síðari hálfleikur aldrei spennandi, lokatölur 91-69.

„ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn“
ÍR-ingar eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og sitja nú í sjöunda sæti Domino´s deildarinnar í körfubolta. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds hefur ákveðna skoðun á því hvað vantar í liðið í Breiðholtinu.

Þjálfari brá fæti fyrir ungan leikmann ÍR
Szymon Eugieniusz Nabakowski, yngri flokka þjálfari hjá Skallagrími í Borgarnesi, segist munu læra af mistökum sínum þegar hann brá fæti fyrir leikmann ÍR í síðustu viku. Gestirnir í Breiðholti voru með mikla yfirburði gegn Borgnesingum og lét þjálfarinn skapið hlaupa með sig í gönur.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla
KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon Daði með 15 mörk í sigri ÍBV
ÍBV komst í dag aftur á sigurbraut er þeir unnu níu marka sigur á botnliði ÍR, 32-23, í Vestmannaeyjum. Hákon Daði Styrmisson fór á kostum og gerði fimmtán mörk.