Afturelding KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Íslenski boltinn 4.9.2021 18:15 Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:54 Þrjú rauð spjöld á loft þegar KR endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar Heil umferð var á dagskrá í Lengjudeild kvenna í kvöld. KR-ingar unnu Aftureldingu 3-0 í toppslag deildarinnar þar sem að þrjú rauð spjöld fóru á loft, Grótta vann 2-1 sigur á Aftureldingu, Haukar unnu Augnablik 3-2, Víkingur vann 4-1 sigur gegn ÍA og Grindvíkingar gerðu 4-4 jafntefli gegn FH. Íslenski boltinn 26.8.2021 21:22 Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46 Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. Íslenski boltinn 19.8.2021 20:41 FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04 Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 10.8.2021 21:31 ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. Fótbolti 7.8.2021 16:00 Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. Íslenski boltinn 31.7.2021 16:13 Afturelding fær túniskan landsliðsmann Aftureldingu hefur hlotist liðsstyrkur fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. Þeir sömdu við Túnisbúann Hamza Kablouti. Handbolti 24.7.2021 14:31 Kórdrengir nálgast toppbaráttuna og Grótta og Afturelding fjarlægjast botnbaráttuna Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla. Kórdrengir sóttu þrjú stig á Selfoss með 1-0 sigri, Grótta vann sterkan 2-1 sigur gegn Fjölni á heimavelli og Afturelding átti ekki í vandræðum með Víking frá Ólafsvík þegar þeir unnu 6-1. Íslenski boltinn 15.7.2021 21:14 Stjarnan fær liðsstyrk úr Mosfellsbæ Handboltalið Stjörnunnar hefur gengið frá þriggja ára samningi við markvörðinn Arnór Frey Stefánsson, sem kemur til liðsins frá Aftureldingu. Handbolti 10.7.2021 20:45 Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. Fótbolti 26.6.2021 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Afturelding 5-0 | Auðvelt í Kópavogi Breiðablik er komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu á Kópavogsvelli. Lokatölur 5-0. Íslenski boltinn 25.6.2021 18:32 „Stefnum á að vinna titla á næsta ári“ „Alla leið. Eins langt og ég get komist,“ segir hinn 19 ára gamli Blær Hinriksson, aðspurður hvert hann stefni. Blær var í gær útnefndur efnilegasti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta í vetur eftir að hafa stimplað sig vel inn á sinni fyrstu leiktíð með Aftureldingu. Handbolti 24.6.2021 11:30 Rut og Árni Bragi best og Rakel Sara og Blær efnilegust Rut Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ. Handbolti 23.6.2021 12:26 KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 22.6.2021 22:31 Grindavík lagði 10 Gróttumenn í lokin - Martin með tvö í Mosfellsbæ Grindavík fór upp fyrir Kórdrengi í annað sæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir 3-1 sigur á Gróttu. Þá voru sex mörk skoruð í Mosfellsbæ. Fótbolti 18.6.2021 21:19 Hefur skrifað sína 76.918. og síðustu frétt Magnús Már Einarsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Fótbolta.net. Hann hefur unnið hjá vefnum undanfarin nítján ár, eða síðan hann var þrettán ára. Íslenski boltinn 9.6.2021 13:21 Afturelding áfram á toppnum og fyrsti sigur HK Afturelding vann 3-1 sigur á Gróttu í 5. umferð Lengjudeildar kvenna og er því Afturelding áfram á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2021 16:03 Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 3.6.2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. Handbolti 3.6.2021 19:01 Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. Handbolti 3.6.2021 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Afturelding 0-2 | Mosfellingar í 8-liða úrslit Afturelding er komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 1.6.2021 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. Handbolti 31.5.2021 19:01 KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:16 Annar sigur Þórsara á heimavelli Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 25-34 | Valsmenn náðu 3. sætinu Valur vann öruggan sigur á Aftureldingu, 25-34, í lokaumferð Olís-deildar karla í kvöld. Þar sem Stjarnan tapaði fyrir Fram á sama tíma endaði Valur í 3. sæti deildarinnar. Valsmenn mæta KA-mönnum í átta liða úrslitum. Handbolti 27.5.2021 18:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 27-27 | Mosfellingar náðu í stigið sem til þurfti Afturelding þurfti stig til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það kom er liðið gerði 27-27 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 24.5.2021 15:15 Afturelding hristi ÍR-inga af sér á seinasta korterinu Afturelding tók á móti föllnum ÍR-ingum í Olís-deild karla í dag. Leikurinn var nokkuð jafn fyrstu 45 mínúturnar, en þá náðu Mosfellingar góðu forskoti og kláruðu að lokum góðan sex marka sigur, 33-27. Fótbolti 16.5.2021 15:43 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Íslenski boltinn 4.9.2021 18:15
Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:54
Þrjú rauð spjöld á loft þegar KR endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar Heil umferð var á dagskrá í Lengjudeild kvenna í kvöld. KR-ingar unnu Aftureldingu 3-0 í toppslag deildarinnar þar sem að þrjú rauð spjöld fóru á loft, Grótta vann 2-1 sigur á Aftureldingu, Haukar unnu Augnablik 3-2, Víkingur vann 4-1 sigur gegn ÍA og Grindvíkingar gerðu 4-4 jafntefli gegn FH. Íslenski boltinn 26.8.2021 21:22
Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46
Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. Íslenski boltinn 19.8.2021 20:41
FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04
Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 10.8.2021 21:31
ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. Fótbolti 7.8.2021 16:00
Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. Íslenski boltinn 31.7.2021 16:13
Afturelding fær túniskan landsliðsmann Aftureldingu hefur hlotist liðsstyrkur fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. Þeir sömdu við Túnisbúann Hamza Kablouti. Handbolti 24.7.2021 14:31
Kórdrengir nálgast toppbaráttuna og Grótta og Afturelding fjarlægjast botnbaráttuna Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla. Kórdrengir sóttu þrjú stig á Selfoss með 1-0 sigri, Grótta vann sterkan 2-1 sigur gegn Fjölni á heimavelli og Afturelding átti ekki í vandræðum með Víking frá Ólafsvík þegar þeir unnu 6-1. Íslenski boltinn 15.7.2021 21:14
Stjarnan fær liðsstyrk úr Mosfellsbæ Handboltalið Stjörnunnar hefur gengið frá þriggja ára samningi við markvörðinn Arnór Frey Stefánsson, sem kemur til liðsins frá Aftureldingu. Handbolti 10.7.2021 20:45
Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. Fótbolti 26.6.2021 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Afturelding 5-0 | Auðvelt í Kópavogi Breiðablik er komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu á Kópavogsvelli. Lokatölur 5-0. Íslenski boltinn 25.6.2021 18:32
„Stefnum á að vinna titla á næsta ári“ „Alla leið. Eins langt og ég get komist,“ segir hinn 19 ára gamli Blær Hinriksson, aðspurður hvert hann stefni. Blær var í gær útnefndur efnilegasti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta í vetur eftir að hafa stimplað sig vel inn á sinni fyrstu leiktíð með Aftureldingu. Handbolti 24.6.2021 11:30
Rut og Árni Bragi best og Rakel Sara og Blær efnilegust Rut Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ. Handbolti 23.6.2021 12:26
KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 22.6.2021 22:31
Grindavík lagði 10 Gróttumenn í lokin - Martin með tvö í Mosfellsbæ Grindavík fór upp fyrir Kórdrengi í annað sæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir 3-1 sigur á Gróttu. Þá voru sex mörk skoruð í Mosfellsbæ. Fótbolti 18.6.2021 21:19
Hefur skrifað sína 76.918. og síðustu frétt Magnús Már Einarsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Fótbolta.net. Hann hefur unnið hjá vefnum undanfarin nítján ár, eða síðan hann var þrettán ára. Íslenski boltinn 9.6.2021 13:21
Afturelding áfram á toppnum og fyrsti sigur HK Afturelding vann 3-1 sigur á Gróttu í 5. umferð Lengjudeildar kvenna og er því Afturelding áfram á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2021 16:03
Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 3.6.2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. Handbolti 3.6.2021 19:01
Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. Handbolti 3.6.2021 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Afturelding 0-2 | Mosfellingar í 8-liða úrslit Afturelding er komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 1.6.2021 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. Handbolti 31.5.2021 19:01
KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:16
Annar sigur Þórsara á heimavelli Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 19:57
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 25-34 | Valsmenn náðu 3. sætinu Valur vann öruggan sigur á Aftureldingu, 25-34, í lokaumferð Olís-deildar karla í kvöld. Þar sem Stjarnan tapaði fyrir Fram á sama tíma endaði Valur í 3. sæti deildarinnar. Valsmenn mæta KA-mönnum í átta liða úrslitum. Handbolti 27.5.2021 18:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 27-27 | Mosfellingar náðu í stigið sem til þurfti Afturelding þurfti stig til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það kom er liðið gerði 27-27 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 24.5.2021 15:15
Afturelding hristi ÍR-inga af sér á seinasta korterinu Afturelding tók á móti föllnum ÍR-ingum í Olís-deild karla í dag. Leikurinn var nokkuð jafn fyrstu 45 mínúturnar, en þá náðu Mosfellingar góðu forskoti og kláruðu að lokum góðan sex marka sigur, 33-27. Fótbolti 16.5.2021 15:43