Fjölnir Myndaveisla: Grafarvogsbúar fögnuðu saman í gær Þorrablót Grafarvogs var haldið hátíðlegt í gærkvöldi í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Þorramatur var á boðstólum og frábær skemmtiatriði. Lífið 22.1.2023 17:36 ÍR vann loks leik | Öruggt hjá toppliðinu ÍR, botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Fjölni í kvöld. Þá vann topplið Keflavíkur öruggan tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. Körfubolti 18.1.2023 22:31 Fjölnir vann óvæntan sigur á Val | Fram fór létt með Leikni Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnir vann einkar óvæntan sigur á Val að Hlíðarenda á meðan Fram vann öruggan sigur á Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 12.1.2023 20:50 Þorleifur: Mér fannst eiginlega galið hvað ég var ósáttur með mikið í hálfleik en við vorum samt að spila vel Grindavík vann nokkuð öruggan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik keyrðu Grindvíkingar hreinlega yfir gestina og munurinn orðinn 30 stig þegar mest var. Þessi leikur var eiginlega bara búinn í þriðja leikhluta. Körfubolti 4.1.2023 21:36 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 94-79 | Þægilegur Grindavíkursigur Grindavík vann þægilegan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Heimastúlkur náðu mest þrjátíu stiga forskoti og unnu að lokum 94-79 sigur. Körfubolti 4.1.2023 17:30 „Þurfum bara að fara að drullast til að spila vörn“ Það voru skýr skilaboð sem Kristjana Jónsdóttir hafði fyrir sínar konur eftir tap í kvöld gegn Keflavík 107-78. Þær þurfa einfaldlega að drullast til að fara að spila vörn. Sóknarleikur Fjölnis var nefnilega alls ekki galinn á köflum þrátt fyrir stífa pressu Keflvíkinga allan leikinn. Körfubolti 28.12.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fjölnir 107-78 | Þægilegur Keflavíkursigur í tilþrifalitlum leik Það var óvenju rólegt kvöld í Blue höllinni í kvöld þar sem Fjölniskonur sóttu Keflavík heim. Stúkan nánast tóm þar til rétt fyrir leik, en rættist þó aðeins úr þegar leið á kvöldið. Mögulega voru áhorfendur enn að melta jólasteikina, því á köflum mátti heyra saumnál detta í húsinu. Leikurinn var svo sem aldrei sérstaklega spennandi svo að stemmingin á pöllunum kannski einfaldlega í takt við það. Lokatölur 107-78 Keflavík í vil. Körfubolti 28.12.2022 17:30 Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“ Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum. Körfubolti 7.12.2022 23:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur Körfubolti 7.12.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 93-51 | Breiðablik fékk skell með nýjan þjálfara Fjölnir valtaði yfir Breiðablik í fyrsta leik Jeremy Smith sem tók við Breiðabliki eftir að Yngva Gunnlaugssyni var sagt upp störfum. Fjölnir fór hægt af stað og var þremur stigum undir eftir fyrsta fjórðung en tók síðan yfir leikinn í öðrum leikhluta og keyrði yfir Breiðablik það sem eftir var leiks. Fjölnir vann á endanum 42 stiga sigur 93-51. Körfubolti 4.12.2022 17:31 Valur rétt marði ÍR en Njarðvík burstaði Fjölni Valur vann nauman sigur á botnliði ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í dag. Kiana Johnson skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir en ÍR hefur ekki unnið leik í deildinni í vetur. Þá vann Njarðvík stórsigur á Fjölni suður með sjó. Körfubolti 16.11.2022 21:13 Grindavík vann í Grafarvogi og ÍR skoraði eitt stig í fyrsta leikhluta gegn Haukum Grindavík gerði góða ferð í Grafarvog í Subway-deild kvenna í kvöld. Þær unnu þar 84-80 sigur gegn Fjölni. Þá unnu Haukar stórsigur gegn botnliði ÍR. Körfubolti 2.11.2022 23:33 Stressið aldrei verið meira Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þar mættust lið Fjölnis og Víkings. Lífið 24.10.2022 14:31 Keflavíkurkonur áfram með fullt hús stiga Grindavík tókst ekki að stöðva sigurgöngu Keflavíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 58-71 | Haukar fóru illa með Fjölni Haukar fóru illa með Fjölni og unnu þrettán stiga sigur. Fyrsti leikhluti var jafn og spennandi en eftir að gestirnir komust tíu stigum yfir um miðjan annan leikhluta litu Haukar aldrei um öxl og rúlluðu yfir Fjölni 58-71. Körfubolti 19.10.2022 19:30 Umfjöllun: Breiðablik 65-69 Fjölnir | Fjölnissigur í hnífjöfnum leik í Smáranum Deildarmeistarar Fjölnis unnu fjögurra stiga sigur á Breiðablik í Kópavoginum í kvöld, 65-69. Körfubolti 12.10.2022 17:30 Kristjana: Sendum beiðni þann 20.júní um að færa þennan leik en KKÍ sagði nei „Við þurfum klárlega að stíga upp varnarlega, við vorum góðar í vörn í síðasta leik en þetta hefur háð okkur í þessum tveimur leikjum sem við höfum tapað. Þegar við spilum góða vörn þá vinnum við, svo einfalt er þetta,“ sagði Kristjana Jónsdóttir þjálfari Fjölnis eftir tap gegn Njarðvík í Subway deild kvenna í kvöld. Körfubolti 5.10.2022 20:37 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Njarðvík 84-95 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í Grafarvoginum Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu annan leik sinn í Subway deild kvenna á tímabilinu þegar þær lögðu Fjölni í Grafarvogi nú í kvöld. Lokatölur 95-84 og Njarðvík því með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar en Fjölniskonur tvö. Körfubolti 5.10.2022 17:31 Keflavík vann stórsigur | Fjölnir lagði ÍR Keflavík vann Breiðablik með 30 stiga mun í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 58-88 í Smáranum. Fjölnir lagði ÍR í Breiðholti, lokatölur 50-58. Körfubolti 28.9.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 87-75 | Grindavík meinar viðskipti Grindavík setti tóninn fyrir tímabilið með því að valta yfir Fjölni í 1. umferð Subway-deildar kvenna. Danielle Rodriguez snéri aftur á parketið og fór á kostum. Grindavík vann tólf stiga sigur, 87-75. Körfubolti 21.9.2022 17:30 Aflýsa Októberfest vegna skyndilegra andláta Fjölnismanna Íþróttafélagið Fjölnir hefur ákveðið að aflýsa Oktoberfest sem átti að fara fram næstkomandi laugardag. Ástæðan er skyndilegt fráfall tveggja Fjölnismanna. Innlent 13.9.2022 09:10 HK tryggði sér sæti í Bestu-deildinni: Myndir HK-ingar eru komnir aftur upp í deild þeirra bestu eftir 3-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Fótbolti 2.9.2022 21:13 Botnliðin þrjú töpuðu öll í Lengjudeild kvenna Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld þar sem botnliðin þrjú, Haukar, Fjölnir og Augnablik, töpuðu öll. Haukar máttu þola 0-2 tap gegn Víking, Fjölnir steinlá á heimavelli gegn Fylki, 1-4, og Augnablik tapaði 0-3 gegn Grindavík. Fótbolti 19.8.2022 21:27 Fjölnir vann stórsigur og Grótta kom til baka Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld þegar Fjölnir vann öruggan 1-4 útisigur gegn KV og Grótta vann 4-2 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 12.8.2022 21:16 HK stefnir upp í Bestu á meðan Haukar og Fjölnir eru í vondum málum Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. HK vann 4-1 sigur á Haukum og Grindavík vann 2-0 sigur á Fjölni. Íslenski boltinn 11.8.2022 22:21 Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Fótbolti 26.7.2022 21:26 Fjölnir ekki í vandræðum með Þór Akureyri Vandamál Þór Akureyri á þessu tímabili halda áfram. Liðið réð ekkert við spræka Fjölnismenn sem unnu 1-4 sigur á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.7.2022 20:24 Deildarmeistarar Fjölnis fá leikmann úr bandaríska háskólaboltanum Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Victoriu Morris um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna. Körfubolti 30.6.2022 14:01 Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti 29.6.2022 21:09 Deildarmeistararnir styrkja sig Deildarmeistarar Fjölnis hafa samið við austurrísku körfuknattleikskonuna Simone Sill um að leika með liðinu á komandi leiktíð i Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26.6.2022 22:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 13 ›
Myndaveisla: Grafarvogsbúar fögnuðu saman í gær Þorrablót Grafarvogs var haldið hátíðlegt í gærkvöldi í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Þorramatur var á boðstólum og frábær skemmtiatriði. Lífið 22.1.2023 17:36
ÍR vann loks leik | Öruggt hjá toppliðinu ÍR, botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Fjölni í kvöld. Þá vann topplið Keflavíkur öruggan tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. Körfubolti 18.1.2023 22:31
Fjölnir vann óvæntan sigur á Val | Fram fór létt með Leikni Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnir vann einkar óvæntan sigur á Val að Hlíðarenda á meðan Fram vann öruggan sigur á Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 12.1.2023 20:50
Þorleifur: Mér fannst eiginlega galið hvað ég var ósáttur með mikið í hálfleik en við vorum samt að spila vel Grindavík vann nokkuð öruggan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik keyrðu Grindvíkingar hreinlega yfir gestina og munurinn orðinn 30 stig þegar mest var. Þessi leikur var eiginlega bara búinn í þriðja leikhluta. Körfubolti 4.1.2023 21:36
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 94-79 | Þægilegur Grindavíkursigur Grindavík vann þægilegan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Heimastúlkur náðu mest þrjátíu stiga forskoti og unnu að lokum 94-79 sigur. Körfubolti 4.1.2023 17:30
„Þurfum bara að fara að drullast til að spila vörn“ Það voru skýr skilaboð sem Kristjana Jónsdóttir hafði fyrir sínar konur eftir tap í kvöld gegn Keflavík 107-78. Þær þurfa einfaldlega að drullast til að fara að spila vörn. Sóknarleikur Fjölnis var nefnilega alls ekki galinn á köflum þrátt fyrir stífa pressu Keflvíkinga allan leikinn. Körfubolti 28.12.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fjölnir 107-78 | Þægilegur Keflavíkursigur í tilþrifalitlum leik Það var óvenju rólegt kvöld í Blue höllinni í kvöld þar sem Fjölniskonur sóttu Keflavík heim. Stúkan nánast tóm þar til rétt fyrir leik, en rættist þó aðeins úr þegar leið á kvöldið. Mögulega voru áhorfendur enn að melta jólasteikina, því á köflum mátti heyra saumnál detta í húsinu. Leikurinn var svo sem aldrei sérstaklega spennandi svo að stemmingin á pöllunum kannski einfaldlega í takt við það. Lokatölur 107-78 Keflavík í vil. Körfubolti 28.12.2022 17:30
Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“ Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum. Körfubolti 7.12.2022 23:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur Körfubolti 7.12.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 93-51 | Breiðablik fékk skell með nýjan þjálfara Fjölnir valtaði yfir Breiðablik í fyrsta leik Jeremy Smith sem tók við Breiðabliki eftir að Yngva Gunnlaugssyni var sagt upp störfum. Fjölnir fór hægt af stað og var þremur stigum undir eftir fyrsta fjórðung en tók síðan yfir leikinn í öðrum leikhluta og keyrði yfir Breiðablik það sem eftir var leiks. Fjölnir vann á endanum 42 stiga sigur 93-51. Körfubolti 4.12.2022 17:31
Valur rétt marði ÍR en Njarðvík burstaði Fjölni Valur vann nauman sigur á botnliði ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í dag. Kiana Johnson skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir en ÍR hefur ekki unnið leik í deildinni í vetur. Þá vann Njarðvík stórsigur á Fjölni suður með sjó. Körfubolti 16.11.2022 21:13
Grindavík vann í Grafarvogi og ÍR skoraði eitt stig í fyrsta leikhluta gegn Haukum Grindavík gerði góða ferð í Grafarvog í Subway-deild kvenna í kvöld. Þær unnu þar 84-80 sigur gegn Fjölni. Þá unnu Haukar stórsigur gegn botnliði ÍR. Körfubolti 2.11.2022 23:33
Stressið aldrei verið meira Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þar mættust lið Fjölnis og Víkings. Lífið 24.10.2022 14:31
Keflavíkurkonur áfram með fullt hús stiga Grindavík tókst ekki að stöðva sigurgöngu Keflavíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2022 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 58-71 | Haukar fóru illa með Fjölni Haukar fóru illa með Fjölni og unnu þrettán stiga sigur. Fyrsti leikhluti var jafn og spennandi en eftir að gestirnir komust tíu stigum yfir um miðjan annan leikhluta litu Haukar aldrei um öxl og rúlluðu yfir Fjölni 58-71. Körfubolti 19.10.2022 19:30
Umfjöllun: Breiðablik 65-69 Fjölnir | Fjölnissigur í hnífjöfnum leik í Smáranum Deildarmeistarar Fjölnis unnu fjögurra stiga sigur á Breiðablik í Kópavoginum í kvöld, 65-69. Körfubolti 12.10.2022 17:30
Kristjana: Sendum beiðni þann 20.júní um að færa þennan leik en KKÍ sagði nei „Við þurfum klárlega að stíga upp varnarlega, við vorum góðar í vörn í síðasta leik en þetta hefur háð okkur í þessum tveimur leikjum sem við höfum tapað. Þegar við spilum góða vörn þá vinnum við, svo einfalt er þetta,“ sagði Kristjana Jónsdóttir þjálfari Fjölnis eftir tap gegn Njarðvík í Subway deild kvenna í kvöld. Körfubolti 5.10.2022 20:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Njarðvík 84-95 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í Grafarvoginum Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu annan leik sinn í Subway deild kvenna á tímabilinu þegar þær lögðu Fjölni í Grafarvogi nú í kvöld. Lokatölur 95-84 og Njarðvík því með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar en Fjölniskonur tvö. Körfubolti 5.10.2022 17:31
Keflavík vann stórsigur | Fjölnir lagði ÍR Keflavík vann Breiðablik með 30 stiga mun í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 58-88 í Smáranum. Fjölnir lagði ÍR í Breiðholti, lokatölur 50-58. Körfubolti 28.9.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 87-75 | Grindavík meinar viðskipti Grindavík setti tóninn fyrir tímabilið með því að valta yfir Fjölni í 1. umferð Subway-deildar kvenna. Danielle Rodriguez snéri aftur á parketið og fór á kostum. Grindavík vann tólf stiga sigur, 87-75. Körfubolti 21.9.2022 17:30
Aflýsa Októberfest vegna skyndilegra andláta Fjölnismanna Íþróttafélagið Fjölnir hefur ákveðið að aflýsa Oktoberfest sem átti að fara fram næstkomandi laugardag. Ástæðan er skyndilegt fráfall tveggja Fjölnismanna. Innlent 13.9.2022 09:10
HK tryggði sér sæti í Bestu-deildinni: Myndir HK-ingar eru komnir aftur upp í deild þeirra bestu eftir 3-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Fótbolti 2.9.2022 21:13
Botnliðin þrjú töpuðu öll í Lengjudeild kvenna Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld þar sem botnliðin þrjú, Haukar, Fjölnir og Augnablik, töpuðu öll. Haukar máttu þola 0-2 tap gegn Víking, Fjölnir steinlá á heimavelli gegn Fylki, 1-4, og Augnablik tapaði 0-3 gegn Grindavík. Fótbolti 19.8.2022 21:27
Fjölnir vann stórsigur og Grótta kom til baka Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld þegar Fjölnir vann öruggan 1-4 útisigur gegn KV og Grótta vann 4-2 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 12.8.2022 21:16
HK stefnir upp í Bestu á meðan Haukar og Fjölnir eru í vondum málum Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. HK vann 4-1 sigur á Haukum og Grindavík vann 2-0 sigur á Fjölni. Íslenski boltinn 11.8.2022 22:21
Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Fótbolti 26.7.2022 21:26
Fjölnir ekki í vandræðum með Þór Akureyri Vandamál Þór Akureyri á þessu tímabili halda áfram. Liðið réð ekkert við spræka Fjölnismenn sem unnu 1-4 sigur á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.7.2022 20:24
Deildarmeistarar Fjölnis fá leikmann úr bandaríska háskólaboltanum Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Victoriu Morris um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna. Körfubolti 30.6.2022 14:01
Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti 29.6.2022 21:09
Deildarmeistararnir styrkja sig Deildarmeistarar Fjölnis hafa samið við austurrísku körfuknattleikskonuna Simone Sill um að leika með liðinu á komandi leiktíð i Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26.6.2022 22:31