Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. febrúar 2023 22:30 Agla María skoraði fjögur á Sauðárkróki Vísir/Hulda Margrét Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Leikur Keflavíkur og Fylkis var sýndur beint á Stöð 2 Sport og hér fyrir neðan gefur að líta myndban með mörkum úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Fylkis í Lengjubikarnum Keflavík er á toppi riðils 4 en í sama riðli fóru tveir leikir fram á Akureyri í dag. Í Boganum beið Þór lægri hlut fyrir Fjölni þar sem Marc Rochester Sorensen kom heimamönnum í forystu áður en Bjarni Gunnarsson og Bjarni Hafstein skoruðu fyrir Grafarvogsliðið. Á sama tíma vann KA öruggan sigur á Þrótti, 5-0, þar sem Pætur Petersen skoraði tvö mörk; Hallgrímur Mar Steingrímsson, Harley Willard og Daníel Hafsteinsson sitt markið hver. Í riðli 3 skildu B-deildarliðin Grótta og Afturelding jöfn, 1-1 þar sem Patrik Orri Pétursson og Bjarni Páll Linnet Runólfsson voru á skotskónum Græn markasúpa á Sauðárkróki Breiðablik fór illa með Tindastól í riðli 2 kvennamegin þar sem Agla María Albertsdóttir skoraði fjögur mörk en Andrea Rut Bjarnadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer gerðu sitt markið hver í 8-0 sigri Breiðabliks en eitt markið var sjálfsmark heimakvenna. Í sama riðli vann Stjarnan 1-2 sigur á Aftureldingu með mörkum Andreu Mist Pálsdóttur og Gyðu Kristínar Gunnarsdóttur en Sigrún Eva Sigurðardóttir gerði mark Mosfellinga. Í riðli 1 vann Þór/KA útisigur á KR, 1-3, þar sem Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Amalía Árnadóttir sáu um markaskorun Norðankvenna en mark KR var sjálfsmark. Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Stjarnan Afturelding Grótta Breiðablik KR Fjölnir Keflavík ÍF Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Leikur Keflavíkur og Fylkis var sýndur beint á Stöð 2 Sport og hér fyrir neðan gefur að líta myndban með mörkum úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Fylkis í Lengjubikarnum Keflavík er á toppi riðils 4 en í sama riðli fóru tveir leikir fram á Akureyri í dag. Í Boganum beið Þór lægri hlut fyrir Fjölni þar sem Marc Rochester Sorensen kom heimamönnum í forystu áður en Bjarni Gunnarsson og Bjarni Hafstein skoruðu fyrir Grafarvogsliðið. Á sama tíma vann KA öruggan sigur á Þrótti, 5-0, þar sem Pætur Petersen skoraði tvö mörk; Hallgrímur Mar Steingrímsson, Harley Willard og Daníel Hafsteinsson sitt markið hver. Í riðli 3 skildu B-deildarliðin Grótta og Afturelding jöfn, 1-1 þar sem Patrik Orri Pétursson og Bjarni Páll Linnet Runólfsson voru á skotskónum Græn markasúpa á Sauðárkróki Breiðablik fór illa með Tindastól í riðli 2 kvennamegin þar sem Agla María Albertsdóttir skoraði fjögur mörk en Andrea Rut Bjarnadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer gerðu sitt markið hver í 8-0 sigri Breiðabliks en eitt markið var sjálfsmark heimakvenna. Í sama riðli vann Stjarnan 1-2 sigur á Aftureldingu með mörkum Andreu Mist Pálsdóttur og Gyðu Kristínar Gunnarsdóttur en Sigrún Eva Sigurðardóttir gerði mark Mosfellinga. Í riðli 1 vann Þór/KA útisigur á KR, 1-3, þar sem Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Amalía Árnadóttir sáu um markaskorun Norðankvenna en mark KR var sjálfsmark.
Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Stjarnan Afturelding Grótta Breiðablik KR Fjölnir Keflavík ÍF Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30
Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð