Samkomubann á Íslandi Lögregla ítrekað kölluð út vegna heimasamkvæma Töluvert var um útköll í heimahús vegna samkvæmishávaða í gærkvöldi og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 22.3.2020 07:54 Íris: „Hertar reglur um samkomubann eru í okkar eigin þágu“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir ástandið sem Eyjamenn nú lifa vera ólíkt öllu öðru sem þeir hafi áður þekkt. Innlent 21.3.2020 23:28 Létu gesti í stafrænni nafnaveislu halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir Hinir nýbökuðu foreldrar, Hildur María Haarde og Baldur Kári Eyjólfsson, ákváðu að fíflast aðeins í gestum stafrænnar nafnaveislu þriggja mánaða sonar síns fyrr í dag með því að fá þá til að halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir. Lífið 21.3.2020 22:00 Lækka fjölda þeirra sem mega koma saman verulega: Miklar líkur á að sundlaugum og líkamsræktarstöðvum verði lokað Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður lækkaður verulega niður úr hundrað í hertum aðgerðum sem ætlað er að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 21.3.2020 18:48 Svona voru stórtónleikarnir Samkomubann Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann. Tónlist 21.3.2020 18:00 Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Aðgerðastjórn almannavarna hafa hert reglur um samkomubann í Vestmannaeyjum. Allir viðburðir þar sem tíu eða fleiri koma saman eru nú bannaðir. Innlent 21.3.2020 17:45 Samstaða og þrautseigja í skóla- og frístundastarfi Við munum örugglega aldrei gleyma þessum vikum en það er gott að finna samstöðuna um land allt. Skoðun 21.3.2020 14:47 Hertar aðgerðir vegna veirunnar kynntar í kvöld eða á morgun Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns hjá almannavörnum á upplýsingafundi vegna veirunnar í dag. Innlent 21.3.2020 14:44 Svona var tuttugasti og fyrsti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 21.3.2020 13:49 Svona var kynningarfundur ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu aðgerðarpakka stjórnvalda. Innlent 21.3.2020 12:38 Bein útsending: Sagan um Gosa Haraldur Ari Stefánsson sem leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins les söguna um Gosa. Menning 21.3.2020 11:34 Fær ekki að hitta eiginkonu sína til sextíu ára „Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin“, segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðskilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á. Innlent 20.3.2020 21:30 Einstök atkvæðagreiðsla í 1.090 ára sögu Alþingis Alþingismenn gengu í halarófu inn í þingsalinn öðrum meginn og út hinum megin við sérkennilega atkvæðagreiðslu í dag. Innlent 20.3.2020 19:20 Meira en þriðjungur hefur breytt vinnufyrirkomulagi sínu Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 20.3.2020 18:54 Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36 Stórtónleikar í Austurbæ í opinni dagskrá – Samkomubann! Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ á laugardagskvöldið ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann. Lífið kynningar 20.3.2020 15:12 Áhyggjuefni að fólk sé farið að slaka á samkomubanni Það er áhyggjuefni að strax sé farið að bera á því fólk sé farið að slaka í samkomubanninu, það er eitthvað sem hafi verið öflugt framan af þegar bannið tók gildi síðastliðinn mánudag sé nú ekki eins gott. Innlent 20.3.2020 15:11 Kynna fjölþættar aðgerðir stjórnvalda í Hörpu á morgun Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, boða til blaðamannafundar í Hörpu á morgun klukkan 13. Innlent 20.3.2020 15:02 Svona var tuttugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Innlent 20.3.2020 13:16 Létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví Margir vilja létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví. Leikarar og tónlistarfólk skemmta stytta fólki stundirnar á vefnum og sjálfboðaliðar færa fólki matargjafir. Lífið 20.3.2020 13:10 Áskoranir leiða af sér lausnir Heimurinn stendur frammi fyrir nýjum áskorunum. Óþekktur vágestur hefur smeygt sér inn í samfélög með ófyrirséðum afleiðingum. Skoðun 20.3.2020 13:00 Munu ekki hika við að setja á útgöngubann ef talið er að þess þurfi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að yfirvöld muni ekki hika við að setja á útgöngubann hér á landi ef talið er að þess þurfi. Sá tímapunktur sé hins vegar ekki kominn og ekki sé búist við því að setja þurfi á útgöngubann næstu daga. Innlent 20.3.2020 12:28 Lungnasjúklingar í margra mánaða félagslegri einangrun Þúsundir Íslendinga sem glíma við lungnasjúkdóm hafa verið í sjálfskipuðu sóttkví síðastliðinn mánuð og sjá fram á félagslega einangrun næstu mánuði. Formaður Samtaka lungnasjúklinga segir þetta eina í stöðunni en hefur áhyggjur af andlegri hlið félagsmanna. Innlent 20.3.2020 11:52 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Tónlist 20.3.2020 11:22 Akstur í borginni minnkað um 685 hringferðir á dag Samkomubannið sem tók gildi í upphafi vikunnar hefur stórlega dregið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.3.2020 11:09 Stórtónleikarnir Samkomubann í beinni á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni Annað kvöld fara fram stórtónleikar í Austurbæ við Snorrabraut og verða þeir í beinni á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni. Þar koma fram margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins og hefjast tónleikarnir klukkan 19:05. Lífið 20.3.2020 10:51 Kórónuveiruvaktin: Föstudagur og fæstir á faraldsfæti Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 20.3.2020 08:03 Bein útsending: Bláskjár Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson. Menning 19.3.2020 18:42 Svona var nítjándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 19.3.2020 13:42 Segir að útgöngubann myndi valda gríðarlegum skaða Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir telur það ekki vænlegt til árangurs að leggja hér á algjört útgöngu- og samgöngubann til þess að reyna að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 19.3.2020 12:23 « ‹ 45 46 47 48 49 50 … 50 ›
Lögregla ítrekað kölluð út vegna heimasamkvæma Töluvert var um útköll í heimahús vegna samkvæmishávaða í gærkvöldi og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 22.3.2020 07:54
Íris: „Hertar reglur um samkomubann eru í okkar eigin þágu“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir ástandið sem Eyjamenn nú lifa vera ólíkt öllu öðru sem þeir hafi áður þekkt. Innlent 21.3.2020 23:28
Létu gesti í stafrænni nafnaveislu halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir Hinir nýbökuðu foreldrar, Hildur María Haarde og Baldur Kári Eyjólfsson, ákváðu að fíflast aðeins í gestum stafrænnar nafnaveislu þriggja mánaða sonar síns fyrr í dag með því að fá þá til að halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir. Lífið 21.3.2020 22:00
Lækka fjölda þeirra sem mega koma saman verulega: Miklar líkur á að sundlaugum og líkamsræktarstöðvum verði lokað Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður lækkaður verulega niður úr hundrað í hertum aðgerðum sem ætlað er að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 21.3.2020 18:48
Svona voru stórtónleikarnir Samkomubann Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann. Tónlist 21.3.2020 18:00
Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Aðgerðastjórn almannavarna hafa hert reglur um samkomubann í Vestmannaeyjum. Allir viðburðir þar sem tíu eða fleiri koma saman eru nú bannaðir. Innlent 21.3.2020 17:45
Samstaða og þrautseigja í skóla- og frístundastarfi Við munum örugglega aldrei gleyma þessum vikum en það er gott að finna samstöðuna um land allt. Skoðun 21.3.2020 14:47
Hertar aðgerðir vegna veirunnar kynntar í kvöld eða á morgun Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns hjá almannavörnum á upplýsingafundi vegna veirunnar í dag. Innlent 21.3.2020 14:44
Svona var tuttugasti og fyrsti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 21.3.2020 13:49
Svona var kynningarfundur ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu aðgerðarpakka stjórnvalda. Innlent 21.3.2020 12:38
Bein útsending: Sagan um Gosa Haraldur Ari Stefánsson sem leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins les söguna um Gosa. Menning 21.3.2020 11:34
Fær ekki að hitta eiginkonu sína til sextíu ára „Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin“, segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðskilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á. Innlent 20.3.2020 21:30
Einstök atkvæðagreiðsla í 1.090 ára sögu Alþingis Alþingismenn gengu í halarófu inn í þingsalinn öðrum meginn og út hinum megin við sérkennilega atkvæðagreiðslu í dag. Innlent 20.3.2020 19:20
Meira en þriðjungur hefur breytt vinnufyrirkomulagi sínu Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 20.3.2020 18:54
Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36
Stórtónleikar í Austurbæ í opinni dagskrá – Samkomubann! Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ á laugardagskvöldið ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann. Lífið kynningar 20.3.2020 15:12
Áhyggjuefni að fólk sé farið að slaka á samkomubanni Það er áhyggjuefni að strax sé farið að bera á því fólk sé farið að slaka í samkomubanninu, það er eitthvað sem hafi verið öflugt framan af þegar bannið tók gildi síðastliðinn mánudag sé nú ekki eins gott. Innlent 20.3.2020 15:11
Kynna fjölþættar aðgerðir stjórnvalda í Hörpu á morgun Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, boða til blaðamannafundar í Hörpu á morgun klukkan 13. Innlent 20.3.2020 15:02
Svona var tuttugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Innlent 20.3.2020 13:16
Létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví Margir vilja létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví. Leikarar og tónlistarfólk skemmta stytta fólki stundirnar á vefnum og sjálfboðaliðar færa fólki matargjafir. Lífið 20.3.2020 13:10
Áskoranir leiða af sér lausnir Heimurinn stendur frammi fyrir nýjum áskorunum. Óþekktur vágestur hefur smeygt sér inn í samfélög með ófyrirséðum afleiðingum. Skoðun 20.3.2020 13:00
Munu ekki hika við að setja á útgöngubann ef talið er að þess þurfi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að yfirvöld muni ekki hika við að setja á útgöngubann hér á landi ef talið er að þess þurfi. Sá tímapunktur sé hins vegar ekki kominn og ekki sé búist við því að setja þurfi á útgöngubann næstu daga. Innlent 20.3.2020 12:28
Lungnasjúklingar í margra mánaða félagslegri einangrun Þúsundir Íslendinga sem glíma við lungnasjúkdóm hafa verið í sjálfskipuðu sóttkví síðastliðinn mánuð og sjá fram á félagslega einangrun næstu mánuði. Formaður Samtaka lungnasjúklinga segir þetta eina í stöðunni en hefur áhyggjur af andlegri hlið félagsmanna. Innlent 20.3.2020 11:52
Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Tónlist 20.3.2020 11:22
Akstur í borginni minnkað um 685 hringferðir á dag Samkomubannið sem tók gildi í upphafi vikunnar hefur stórlega dregið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.3.2020 11:09
Stórtónleikarnir Samkomubann í beinni á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni Annað kvöld fara fram stórtónleikar í Austurbæ við Snorrabraut og verða þeir í beinni á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni. Þar koma fram margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins og hefjast tónleikarnir klukkan 19:05. Lífið 20.3.2020 10:51
Kórónuveiruvaktin: Föstudagur og fæstir á faraldsfæti Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 20.3.2020 08:03
Bein útsending: Bláskjár Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson. Menning 19.3.2020 18:42
Svona var nítjándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 19.3.2020 13:42
Segir að útgöngubann myndi valda gríðarlegum skaða Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir telur það ekki vænlegt til árangurs að leggja hér á algjört útgöngu- og samgöngubann til þess að reyna að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 19.3.2020 12:23
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent