Lífið Hasarhetjur á toppinn Harðhausamyndin The Expendables var frumsýnd vestanhafs um síðustu helgi og fór beint í efsta sætið yfir vinsælustu myndirnar. Myndin er stútfull af hasarmyndahetjum á borð við Sylvester Stallone, Bruce Willis, Jet Li, Jason Statham, Dolph Lundgren og Arnold Scwarzenegger og koma vinsældir hennar því ekki á óvart. Lífið 16.8.2010 17:30 Kelsey Grammer faðir á ný Gamanleikarinn Kelsey Grammer tilkynnti fyrir sex vikum að hann og eiginkona hans til þrettán ára ætluðu að skilja. Nú er ástæðan fyrir skilnaðinum komin fram, en svo virðist sem Grammer hafi átt í ástarsambandi við unga, breska flugfreyju að nafni Kayte Walsh. Lífið 16.8.2010 17:29 Frost leysir frá skjóðunni Breska leikkonan Sadie Frost gaf nýverið út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og leikarans Jude Law. Frost var gift kona þegar hún kynntist Law við tökur á kvikmynd. Lífið 16.8.2010 17:29 Yrsa tilnefnd til verðlauna Glæpasagan Sér grefur gröf eftir rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur er á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til Shamus-glæpasagnaverðlaunanna í ár. Verðlaunin eru veitt í Bandaríkjunum ár hvert og er verk Yrsu eina þýdda glæpasagan sem tilnefnd er til verðlaunanna í ár. Lífið 16.8.2010 17:30 Til New Orleans í nóvember Inhale, kvikmynd Baltasars Kormáks verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum þann 22. október. Margir hafa beðið spenntir eftir því að sjá frumraun Baltasars utan Íslands og nú virðist sá dagur loksins vera að renna upp. Baltasar mun síðan halda til Ameríku um leið og tökum á kvikmyndinni Djúpinu lýkur en þær hafa staðið yfir í Vestmannaeyjum í sumar. Lífið 16.8.2010 17:30 Sýnir Feneyjaverkin í New York og seldi MOMA „Þetta er bara alveg frábært og gaman að þeir skyldu sýna mínum verkum áhuga. Ég er þarna komin í hóp með mörgum af fyrirmyndum mínum í myndlistinni,“ segir Ragnar Kjartansson myndlistarmaður. Lífið 1.7.2010 18:07 Sátt við vöxtinn Leikkonan Christina Hendricks, sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Mad Men, segist ánægð með líkamsvöxt sinn og henni líði eins og konu, en ekki stúlku. Lífið 1.7.2010 18:10 Hætt í tónlist og langar í barn Breska söngkonan Lily Allen er forsíðustúlka ágústheftis tískutímaritsins Elle og segir meðal annars frá því hvernig hún kynntist tískuhönnuðinum Karl Lagerfeld. Lífið 1.7.2010 18:10 Fagurklæddar stórstjörnur Þrjár stórmyndir voru frumsýndar nú fyrir stuttu og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi til að fagna nýútkomnum kvikmyndum. Lífið 18.6.2010 22:49 Hugsar sinn gang Tímaritið The National Enquirer heldur því fram að leikkonan Sandra Bullock sé að íhuga hvort hún geti í raun fyrirgefið fyrrum eiginmanni sínum hliðarspor hans. Lífið 18.6.2010 22:50 Opnar íslenskt kaffihús í Kaupmannahöfn í sumar Athafnakonan Dóra Takefusa opnar nýtt kaffihús í Kaupmannahöfn um miðjan júlí. Framkvæmdir eru í fullum gangi í flottu húsnæði á Norðurbrú og hönnuðurinn Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir sér um að hanna staðinn. Lífið 18.6.2010 22:49 Ósáttir foreldrar Leikarinn úr Gossip Girl, Chace Crawford, var handtekinn í Texas fyrir stuttu og ákærður fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínum. Leikarinn sat í bíl ásamt vini sínum þegar lögreglu bar að garði. Við leit í bílnum fannst jóna og voru piltarnir handteknir í kjölfarið og verði Crawford fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsisdóm. Lífið 18.6.2010 22:49 Óþekktarormar fræga fólksins í Hollywood Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. Lífið 18.6.2010 22:49 Steindi leggur drög að nýrri seríu „Það verður önnur sería. Það á eftir að ganga frá og svona, en það vilja allir aðra seríu og það verður önnur sería," segir grínistinn Steindi Jr. Lífið 18.6.2010 22:50 Ljósmyndabók um eldgosið Ljósmyndabókin Eldur uppi kemur út í kilju á næstunni. Salka gefur út bókina sem fjallar í myndum um eldgosið í Eyjafjallajökli í gegnum linsu ljósmyndarans Vilhelms Gunnarssonar. Lífið 18.6.2010 22:50 Þrettán ára ökuníðingur True Blood-leikarinn Stephen Moyer svaraði tuttugu spurningum í grein í karlaritinu Playboy fyrir skemmstu og talaði meðal annars um samband sitt við mótleikkonu sína Önnu Paquin. Hann viðurkenndi einnig að hafa misst ökuprófið sautján ára gamall eftir að hafa verið tekinn fyrir ölvunarakstur. Lífið 18.6.2010 22:50 Ætlar að koma Íslandi aftur á kortið Stefán Sölvi Pétursson vann keppnina sterkasti maður Íslands sem haldin var 17. júní. Hann er ekki óvanur því að vinna titla en þetta er í annað sinn sem Stefán er sterkasti maður Íslands ásamt því að vera þrefaldur Vestfjarðavíkingur. Lífið 18.6.2010 22:50 Jessicu Biel langar að vera vonda stelpan „Ég væri svo til í það að leika mjög vonda stelpu - það væri frábært!" segir Jessica Biel leikkona. Lífið 16.6.2010 21:43 Katy og Russell með alveg eins tattú Skötuhjúin Russell Brand og Katy Perry hafa nú fengið sér alveg eins húðflúr. Skemmtikrafturinn og tónlistarkonan munu ganga í það heilaga í haust og búist er við stjörnumprýddum gestalista. Setningin „Gakktu meðfram straumnum" á hinu helga indverska tungumáli sanskrít, prýðir nú handleggi beggja. Russell Brand sást fyrst skarta húðflúrinu á forsíðu síðasta tölublaðs Rolling Stones og svo var Perry mynduð með alveg eins tattú nú í vikunni. Lífið 16.6.2010 21:43 Besta gítargripsíða heims endurnýjuð „Við sáum rifu á markaðnum fyrir svona síðu. Fólk í kringum okkur var alltaf að sanka að sér nótum og gripum frá mismunandi stöðum og okkur datt í hug að safna þessu saman á sömu síðuna. Við teljum okkur vera með bestu gítargripvefsíðu í heiminum í dag,“ segir Kjartan Sverrisson. Lífið 16.6.2010 21:42 Með of litlar hendur Bomban Megan Fox lenti í miklum erfiðleikum í nýjustu mynd sinni Jonah Hex. Þrátt fyrir að hafa haft ánægju af að leika í spennuatriðunum í myndinni átti hún í mestu vandræðum með gripið á skotvopnunum. Lífið 16.6.2010 21:43 Heiðra Ómar með barnaplötu Félagarnir Gunni og Felix gefa út barnaplötu til heiðurs Ómari Ragnarssyni í tilefni af stórafmæli hans. Platan samanstendur af þrettán lögum Ómars sem félögunum fannst nauðsynlegt að kynna fyrir nýrri kynslóð. Lífið 16.6.2010 21:43 Ósigrandi minnipokamenn The Losers er hrá, sveitt og á köflum alveg hreint ferlega töff hasarmynd. Gallalaus er hún þó ekki og líður einna helst fyrir lapþunnt handrit, frekar slappa og klisjukennda sögu og leikarahóp sem er vægast sagt misgóður. Myndin rís hins vegar undir göllunum, aðallega vegna þess að hún tekur sig aldrei alvarlega og þykist ekki vera neitt annað en það sem hún nákvæmlega er. Spennumynd með sprengingum, byssubardögum og slagsmálum og þeir sem fara sjálfviljugir á myndir eins og The Losers eru að sækjast eftir einmitt þessu án þess að hafa of miklar áhyggjur af umgjörðinni eða vitrænni framvindu sögunnar. Lífið 16.6.2010 21:43 Dikta bjargar ímynd landsins „Mér finnst þetta skemmtilegt framtak - og sniðugt að ætla að hamra járnið á meðan það er heitt og nýta neikvæðu kynninguna sem Ísland hefur vegna eldgossins í Eyjafjallajökli og láta koma eitthvað jákvætt í staðinn," segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari hljómsveitarinnar Dikta. Lífið 16.6.2010 21:43 Pierce vill ekki Bond aftur „Ég naut þess að leika Bond á sínum tíma en ég sakna hans ekki. ég hef engan áhuga á að taka að mér hlutverk einkaspæjarans aftur,“ segir leikarinn Pierce Brosnan. Þrátt fyrir þetta bætir Brosnan við að hugsanlega hafi hann ekki líkamsstyrkinn sem til þarf en leikarinn er að nálgast sextugsaldurinn. Lífið 16.6.2010 21:43 Úr fótbolta í flugfreyjuna Eggert Stefánsson, fyrrverandi leikmaður Fram í fótbolta, hefur algjörlega söðlað um starfsvettvang og er farinn að skenkja kaffi í háloftunum. Eggert er kominn úr mikilli íþróttafjölskyldu en bræður hans eru Ólafur Stefánsson handboltakappi og Jón Arnór Stefánsson körfuboltamaður. Lífið 16.6.2010 21:42 Collin Russell spilar með Ultra Mega Technobandinu Elektró-þjóðlagapopparinn Collin Russell er mættur til landsins og ætlar að spila með Ultra Mega Technobandinu Stefáni á nokkrum tónleikum á næstunni. „Við höfum alltaf verið að bíða eftir hinu fullkomna tækifæri til að fá hann til Íslands og nú er það komið,“ segir Sigurður Ásgeir Árnason Olsen. Lífið 15.6.2010 19:06 Búa saman í 500 fm glæsibýli í Edinborg „Þetta er mjög fínt, en lítur sennilega betur út á blaði,“ segir Elsa Harðardóttir. Elsa og kærasti hennar, fótboltakappinn Eggert Gunnþór Jónsson, búa saman í Edinborg. Hann spilar þar með úrvalsdeildarliðinu Hearts og hefur verið þar síðastliðin fimm ár. Elsa flutti út til hans fyrir tveimur árum. Lífið 15.6.2010 19:06 Nýr kærasti Amy Winehouse er komin með nýjan mann, framleiðandann Reg Traviss, og er Winehouse svo ástfangin að hún ætlar að hætta að drekka. Hún drakk ótæpilega í síðustu viku og fór það illa í Traviss. Lífið 15.6.2010 19:06 Bassaleikari í gítarsmíði í LA Daníel Smári Hallgrímsson er einn af átta nemendum sem fengu inngöngu í hinn fræga Musicians Institut í Los Angeles. Daníel er nýútskrifaður frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og mun leggja stund á eins árs nám í gítarsmíði. Han er bassaleikari í hljómsveitinni í Mikado. Lífið 15.6.2010 19:05 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 102 ›
Hasarhetjur á toppinn Harðhausamyndin The Expendables var frumsýnd vestanhafs um síðustu helgi og fór beint í efsta sætið yfir vinsælustu myndirnar. Myndin er stútfull af hasarmyndahetjum á borð við Sylvester Stallone, Bruce Willis, Jet Li, Jason Statham, Dolph Lundgren og Arnold Scwarzenegger og koma vinsældir hennar því ekki á óvart. Lífið 16.8.2010 17:30
Kelsey Grammer faðir á ný Gamanleikarinn Kelsey Grammer tilkynnti fyrir sex vikum að hann og eiginkona hans til þrettán ára ætluðu að skilja. Nú er ástæðan fyrir skilnaðinum komin fram, en svo virðist sem Grammer hafi átt í ástarsambandi við unga, breska flugfreyju að nafni Kayte Walsh. Lífið 16.8.2010 17:29
Frost leysir frá skjóðunni Breska leikkonan Sadie Frost gaf nýverið út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og leikarans Jude Law. Frost var gift kona þegar hún kynntist Law við tökur á kvikmynd. Lífið 16.8.2010 17:29
Yrsa tilnefnd til verðlauna Glæpasagan Sér grefur gröf eftir rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur er á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til Shamus-glæpasagnaverðlaunanna í ár. Verðlaunin eru veitt í Bandaríkjunum ár hvert og er verk Yrsu eina þýdda glæpasagan sem tilnefnd er til verðlaunanna í ár. Lífið 16.8.2010 17:30
Til New Orleans í nóvember Inhale, kvikmynd Baltasars Kormáks verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum þann 22. október. Margir hafa beðið spenntir eftir því að sjá frumraun Baltasars utan Íslands og nú virðist sá dagur loksins vera að renna upp. Baltasar mun síðan halda til Ameríku um leið og tökum á kvikmyndinni Djúpinu lýkur en þær hafa staðið yfir í Vestmannaeyjum í sumar. Lífið 16.8.2010 17:30
Sýnir Feneyjaverkin í New York og seldi MOMA „Þetta er bara alveg frábært og gaman að þeir skyldu sýna mínum verkum áhuga. Ég er þarna komin í hóp með mörgum af fyrirmyndum mínum í myndlistinni,“ segir Ragnar Kjartansson myndlistarmaður. Lífið 1.7.2010 18:07
Sátt við vöxtinn Leikkonan Christina Hendricks, sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Mad Men, segist ánægð með líkamsvöxt sinn og henni líði eins og konu, en ekki stúlku. Lífið 1.7.2010 18:10
Hætt í tónlist og langar í barn Breska söngkonan Lily Allen er forsíðustúlka ágústheftis tískutímaritsins Elle og segir meðal annars frá því hvernig hún kynntist tískuhönnuðinum Karl Lagerfeld. Lífið 1.7.2010 18:10
Fagurklæddar stórstjörnur Þrjár stórmyndir voru frumsýndar nú fyrir stuttu og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi til að fagna nýútkomnum kvikmyndum. Lífið 18.6.2010 22:49
Hugsar sinn gang Tímaritið The National Enquirer heldur því fram að leikkonan Sandra Bullock sé að íhuga hvort hún geti í raun fyrirgefið fyrrum eiginmanni sínum hliðarspor hans. Lífið 18.6.2010 22:50
Opnar íslenskt kaffihús í Kaupmannahöfn í sumar Athafnakonan Dóra Takefusa opnar nýtt kaffihús í Kaupmannahöfn um miðjan júlí. Framkvæmdir eru í fullum gangi í flottu húsnæði á Norðurbrú og hönnuðurinn Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir sér um að hanna staðinn. Lífið 18.6.2010 22:49
Ósáttir foreldrar Leikarinn úr Gossip Girl, Chace Crawford, var handtekinn í Texas fyrir stuttu og ákærður fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínum. Leikarinn sat í bíl ásamt vini sínum þegar lögreglu bar að garði. Við leit í bílnum fannst jóna og voru piltarnir handteknir í kjölfarið og verði Crawford fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsisdóm. Lífið 18.6.2010 22:49
Óþekktarormar fræga fólksins í Hollywood Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. Lífið 18.6.2010 22:49
Steindi leggur drög að nýrri seríu „Það verður önnur sería. Það á eftir að ganga frá og svona, en það vilja allir aðra seríu og það verður önnur sería," segir grínistinn Steindi Jr. Lífið 18.6.2010 22:50
Ljósmyndabók um eldgosið Ljósmyndabókin Eldur uppi kemur út í kilju á næstunni. Salka gefur út bókina sem fjallar í myndum um eldgosið í Eyjafjallajökli í gegnum linsu ljósmyndarans Vilhelms Gunnarssonar. Lífið 18.6.2010 22:50
Þrettán ára ökuníðingur True Blood-leikarinn Stephen Moyer svaraði tuttugu spurningum í grein í karlaritinu Playboy fyrir skemmstu og talaði meðal annars um samband sitt við mótleikkonu sína Önnu Paquin. Hann viðurkenndi einnig að hafa misst ökuprófið sautján ára gamall eftir að hafa verið tekinn fyrir ölvunarakstur. Lífið 18.6.2010 22:50
Ætlar að koma Íslandi aftur á kortið Stefán Sölvi Pétursson vann keppnina sterkasti maður Íslands sem haldin var 17. júní. Hann er ekki óvanur því að vinna titla en þetta er í annað sinn sem Stefán er sterkasti maður Íslands ásamt því að vera þrefaldur Vestfjarðavíkingur. Lífið 18.6.2010 22:50
Jessicu Biel langar að vera vonda stelpan „Ég væri svo til í það að leika mjög vonda stelpu - það væri frábært!" segir Jessica Biel leikkona. Lífið 16.6.2010 21:43
Katy og Russell með alveg eins tattú Skötuhjúin Russell Brand og Katy Perry hafa nú fengið sér alveg eins húðflúr. Skemmtikrafturinn og tónlistarkonan munu ganga í það heilaga í haust og búist er við stjörnumprýddum gestalista. Setningin „Gakktu meðfram straumnum" á hinu helga indverska tungumáli sanskrít, prýðir nú handleggi beggja. Russell Brand sást fyrst skarta húðflúrinu á forsíðu síðasta tölublaðs Rolling Stones og svo var Perry mynduð með alveg eins tattú nú í vikunni. Lífið 16.6.2010 21:43
Besta gítargripsíða heims endurnýjuð „Við sáum rifu á markaðnum fyrir svona síðu. Fólk í kringum okkur var alltaf að sanka að sér nótum og gripum frá mismunandi stöðum og okkur datt í hug að safna þessu saman á sömu síðuna. Við teljum okkur vera með bestu gítargripvefsíðu í heiminum í dag,“ segir Kjartan Sverrisson. Lífið 16.6.2010 21:42
Með of litlar hendur Bomban Megan Fox lenti í miklum erfiðleikum í nýjustu mynd sinni Jonah Hex. Þrátt fyrir að hafa haft ánægju af að leika í spennuatriðunum í myndinni átti hún í mestu vandræðum með gripið á skotvopnunum. Lífið 16.6.2010 21:43
Heiðra Ómar með barnaplötu Félagarnir Gunni og Felix gefa út barnaplötu til heiðurs Ómari Ragnarssyni í tilefni af stórafmæli hans. Platan samanstendur af þrettán lögum Ómars sem félögunum fannst nauðsynlegt að kynna fyrir nýrri kynslóð. Lífið 16.6.2010 21:43
Ósigrandi minnipokamenn The Losers er hrá, sveitt og á köflum alveg hreint ferlega töff hasarmynd. Gallalaus er hún þó ekki og líður einna helst fyrir lapþunnt handrit, frekar slappa og klisjukennda sögu og leikarahóp sem er vægast sagt misgóður. Myndin rís hins vegar undir göllunum, aðallega vegna þess að hún tekur sig aldrei alvarlega og þykist ekki vera neitt annað en það sem hún nákvæmlega er. Spennumynd með sprengingum, byssubardögum og slagsmálum og þeir sem fara sjálfviljugir á myndir eins og The Losers eru að sækjast eftir einmitt þessu án þess að hafa of miklar áhyggjur af umgjörðinni eða vitrænni framvindu sögunnar. Lífið 16.6.2010 21:43
Dikta bjargar ímynd landsins „Mér finnst þetta skemmtilegt framtak - og sniðugt að ætla að hamra járnið á meðan það er heitt og nýta neikvæðu kynninguna sem Ísland hefur vegna eldgossins í Eyjafjallajökli og láta koma eitthvað jákvætt í staðinn," segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari hljómsveitarinnar Dikta. Lífið 16.6.2010 21:43
Pierce vill ekki Bond aftur „Ég naut þess að leika Bond á sínum tíma en ég sakna hans ekki. ég hef engan áhuga á að taka að mér hlutverk einkaspæjarans aftur,“ segir leikarinn Pierce Brosnan. Þrátt fyrir þetta bætir Brosnan við að hugsanlega hafi hann ekki líkamsstyrkinn sem til þarf en leikarinn er að nálgast sextugsaldurinn. Lífið 16.6.2010 21:43
Úr fótbolta í flugfreyjuna Eggert Stefánsson, fyrrverandi leikmaður Fram í fótbolta, hefur algjörlega söðlað um starfsvettvang og er farinn að skenkja kaffi í háloftunum. Eggert er kominn úr mikilli íþróttafjölskyldu en bræður hans eru Ólafur Stefánsson handboltakappi og Jón Arnór Stefánsson körfuboltamaður. Lífið 16.6.2010 21:42
Collin Russell spilar með Ultra Mega Technobandinu Elektró-þjóðlagapopparinn Collin Russell er mættur til landsins og ætlar að spila með Ultra Mega Technobandinu Stefáni á nokkrum tónleikum á næstunni. „Við höfum alltaf verið að bíða eftir hinu fullkomna tækifæri til að fá hann til Íslands og nú er það komið,“ segir Sigurður Ásgeir Árnason Olsen. Lífið 15.6.2010 19:06
Búa saman í 500 fm glæsibýli í Edinborg „Þetta er mjög fínt, en lítur sennilega betur út á blaði,“ segir Elsa Harðardóttir. Elsa og kærasti hennar, fótboltakappinn Eggert Gunnþór Jónsson, búa saman í Edinborg. Hann spilar þar með úrvalsdeildarliðinu Hearts og hefur verið þar síðastliðin fimm ár. Elsa flutti út til hans fyrir tveimur árum. Lífið 15.6.2010 19:06
Nýr kærasti Amy Winehouse er komin með nýjan mann, framleiðandann Reg Traviss, og er Winehouse svo ástfangin að hún ætlar að hætta að drekka. Hún drakk ótæpilega í síðustu viku og fór það illa í Traviss. Lífið 15.6.2010 19:06
Bassaleikari í gítarsmíði í LA Daníel Smári Hallgrímsson er einn af átta nemendum sem fengu inngöngu í hinn fræga Musicians Institut í Los Angeles. Daníel er nýútskrifaður frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og mun leggja stund á eins árs nám í gítarsmíði. Han er bassaleikari í hljómsveitinni í Mikado. Lífið 15.6.2010 19:05