Frost leysir frá skjóðunni 17. ágúst 2010 06:30 segir alla söguna Sadie Frost gefur út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og Jude Law. Þau voru gift frá árinu 1997 til ársins 2003 og voru óskapar bresku þjóðarinnar á þeim tíma. Nordicphotos/getty Breska leikkonan Sadie Frost gaf nýverið út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og leikarans Jude Law. Frost var gift kona þegar hún kynntist Law við tökur á kvikmynd. Sadie Frost og Jude Law giftu sig árið 1997 og eiga þau saman þrjú börn. Í nýrri bók sinni minnist Frost tímanna með Law og segist hafa heillast af honum við fyrstu sýn. „Ég brosti til hans og hann brosti til baka feimnislega. Ég var tuttugu og fimm ára, gift kona og átti lítið barn. Hann var grannvaxinn og slánalegur og aðeins nítján ára gamall, en eitthvað við hann gerði mig óörugga og ég roðnaði." Svona lýsir Frost fyrstu kynnum sínum og Law og segist hún hafa vitað þá þegar að hún ætti eftir að eyða lífi sínu með þessum unga manni. Frost var gift tónlistarmanninum Gary Kemp, úr hljómsveitinni Spandau Ballet, og voru þau farin að rífast mikið þegar hér var komið til sögu. „Eftir því sem hrifning mín á Jude varð meiri, því meira varð samviskubitið. Ég átti hið fullkomna líf en mér fannst sem ég þyrfti að eyðileggja það áður en einhver annar yrði á undan mér til þess." Frost og Law voru óskapar bresku þjóðarinnar strax frá upphafi og var mikið fjallað um samband þeirra. Ævintýrið entist þó ekki að eilífu og skildi parið árið 2003, stuttu eftir frí á Tælandi. „Ég vissi að sambandinu var lokið. Ég var of létt, þunglynd og hrædd og ég vissi að hann elskaði mig ekki lengur." Lífið Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Breska leikkonan Sadie Frost gaf nýverið út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og leikarans Jude Law. Frost var gift kona þegar hún kynntist Law við tökur á kvikmynd. Sadie Frost og Jude Law giftu sig árið 1997 og eiga þau saman þrjú börn. Í nýrri bók sinni minnist Frost tímanna með Law og segist hafa heillast af honum við fyrstu sýn. „Ég brosti til hans og hann brosti til baka feimnislega. Ég var tuttugu og fimm ára, gift kona og átti lítið barn. Hann var grannvaxinn og slánalegur og aðeins nítján ára gamall, en eitthvað við hann gerði mig óörugga og ég roðnaði." Svona lýsir Frost fyrstu kynnum sínum og Law og segist hún hafa vitað þá þegar að hún ætti eftir að eyða lífi sínu með þessum unga manni. Frost var gift tónlistarmanninum Gary Kemp, úr hljómsveitinni Spandau Ballet, og voru þau farin að rífast mikið þegar hér var komið til sögu. „Eftir því sem hrifning mín á Jude varð meiri, því meira varð samviskubitið. Ég átti hið fullkomna líf en mér fannst sem ég þyrfti að eyðileggja það áður en einhver annar yrði á undan mér til þess." Frost og Law voru óskapar bresku þjóðarinnar strax frá upphafi og var mikið fjallað um samband þeirra. Ævintýrið entist þó ekki að eilífu og skildi parið árið 2003, stuttu eftir frí á Tælandi. „Ég vissi að sambandinu var lokið. Ég var of létt, þunglynd og hrædd og ég vissi að hann elskaði mig ekki lengur."
Lífið Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira