Lífið

Fréttamynd

Borghildur býður í bíó

„Okkar hugmynd var að þegar verið væri að þróa og hanna borgarímynd væri hægt að horfa til rannsóknarinnar og vinna eftir henni,“ segir Auður Hreiðarsdóttir, nemandi í arkitektúr við Listaháskóla Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Borðaði aðeins pasta og pitsur

Natalie Portman þurfti að fylgja ströngu mataræði meðan á tökum kvikmyndarinnar The Black Swan stóð. Leikkonan hætti þó í megrun um leið og tökum lauk.

Lífið
Fréttamynd

Útgáfuhátíð Geimsteins

Elsta hljómplötuútgáfa landsins, Geimsteinn, heldur útgáfuhátíð á Nasa á laugardaginn. Þar verður öllum þeim sem gefa út á árinu hjá útgáfunni smalað saman í allsherjar veislu.

Lífið
Fréttamynd

Lætur eiginkonuna um jólainnkaupin

Leikarinn Ben Affleck var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres fyrir stuttu og ræddi meðal annars jólainnkaupin, sem hann segir eiginkonu sína sjá alfarið um.

Lífið
Fréttamynd

Lækkaði í launum

Jim Carrey féllst á umtalsverða launalækkun til að geta leikið í kvikmyndinni I Love You Phillip Morris á móti Ewan McGregor.

Lífið
Fréttamynd

Drekka bara kaffi

Sveitasöngkonan Taylor Swift og leikarinn Jake Gyllen­haal sáust í annað sinn saman á kaffihúsinu Frothy Monkey í borginni Nashville nú á þriðjudaginn var. Fylgst er með hverju skrefi parsins, sem hefur fengið gælunafnið „Jaylor" í anda Brangelinu.

Lífið
Fréttamynd

Sveppi og Dorrit í jólaskapi

Það var hátíðleg stund í Kringlunni um helgina þegar kveikt var á jólatrénu. Það var forsetafrúin Dorrit Moussaieff sem tendraði ljósin á trénu og við sama tækifæri hófst góðgerðasöfnun á jólapökkum undir jólatréð.

Lífið
Fréttamynd

Íslenskur iPhone-leikur á markað

„Grunnpælingin er að færa heim klassískrar tónlistar nær börnum,“ segir Viggó Ingimar Jónasson, en í dag kemur út íslenskur tölvuleikur fyrir iPhone sem byggður er á vinsælum barnabókum Hallfríðar Ólafsdóttur um forvitnu músina Maxímús.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnurnar deila fatasmekk

Þrátt fyrir dýran fatasmekk eiga stjörnurnar það til að kolfalla fyrir sömu flíkinni líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Það getur verið skemmtilegt að sjá hvernig persónulegur stíll stjarnanna skín þó í gegn, til dæmis með notkun fylgihluta.

Lífið
Fréttamynd

Vill halda í æskuna

Leikarinn Tom Cruise er svo hræddur við að eldast að hann er farinn að stelast í snyrtivörur eiginkonu sinnar, leikkonunnar Katie Holmes.

Lífið
Fréttamynd

Britney hrædd við kærastann

Fyrrverandi eiginmaður söngkonunnar Britney Spears heldur því fram í viðtali við tímaritið Star Magazine að hún búi við heimilisofbeldi.

Lífið
Fréttamynd

Konungur kjánahrollsins

Leslie Nielsen lést á sunnudaginn, 84 ára að aldri. Leslie var konungur fimmaura-brandaranna, skop­stælinga og aulahrollsins og það er erfitt að sjá einhvern feta í fótspor hans.

Lífið
Fréttamynd

Harðhausastuð og rómantík

Fjölbreytni ræður ríkjum í kvikmyndahúsum borgarinnar þótt myndir vikunnar séu ekki í hæsta gæðaflokki hjá erlendum kvikmyndaveitum.

Lífið
Fréttamynd

Bright Eyes vaknar til lífsins

Hinn fjölhæfi tónlistarmaður Conor Oberst hefur undanfarin ár hvílt aðalbandið sitt, Bright Eyes, og einbeitt sér að öðrum verkefnum. Þar ber hæst bandið Conor Oberst and the Mystic Calley Band sem hann fer vitanlega fyrir en svo er hann einnig meðlimur í súpergrúppunni Monsters of Folk.

Lífið
Fréttamynd

Halda Harry Potter hlutverkaleik

„Við gerðum þetta í fyrra og þá vorum við þrír. Við ætlum að reyna að gera þetta aftur núna og fá vonandi fleiri til að vera með,“ segir Ólafur Sverrir Guðmundsson, en hann og vinur hans, Kristján Karl, ætla að halda Harry Potter hlutverkaleik á föstudaginn.

Lífið
Fréttamynd

Besta plata Norðurlanda valin

Norrænu tónlistarverðlaunin 2010 verða afhent í fyrsta sinn á norsku tónlistarhátíðinni by:Larm 18. febrúar á næsta ári. 25 íslenskar plötur hafa verið tilnefndar til verðlaunanna og hefur blaðamaðurinn Arnar Eggert Thoroddsen umsjón með valinu hér á landi.

Lífið
Fréttamynd

Til heiðurs Deep Purple

Söngvarinn Eyþór Ingi, sem sló í gegn í Bandinu hans Bubba, verður með tónleika til heiðurs rokksveitinni Deep Purple í Hvíta húsinu á Selfossi annað kvöld, föstudagskvöld.

Lífið
Fréttamynd

Góðir gestir í jólaglöggi

Útón hélt sitt árlega jólaglögg á Kaffi Rosenberg á þriðjudagskvöld. Hljómsveitin Of Monsters and Men spilaði lög af plötu sinni sem er væntanleg á næsta ári.

Lífið
Fréttamynd

Barton reynir að bjarga sér

Sjónvarpsstjarnan Mischa Barton var skærasta stjarna Hollywood-borgar þegar sjónvarpsþættirnir The O.C. voru sýndir úti um allan heim. Svo var framleiðslu þeirra hætt og Barton hefur aldrei almennilega fundið sig nema kannski á knæpum og í örmum vafasamra náunga. Raunar gekk sápuóperan svo langt að Mischa var vistuð á geðdeild til skamms tíma.

Lífið
Fréttamynd

Gott að kyssa Ewan

Leikararnir Jim Carrey og Ewan McGregor leika á móti hvor öðrum í kvikmyndinni I Love You William Morris, en þar leika þeir tvo menn sem hittast í fangelsi og fella hugi saman.

Lífið
Fréttamynd

Syngja lög Waits

Hljómsveitin The Bad Livers and Broken Hearts Band flytur tónlist eftir Tom Waits i Tjarnarbíói á tvennum tónleikum á laugardagskvöld. Uppselt er á þá fyrri sem hefjast kl. 20 en hinir síðari verða kl. 22.30.

Lífið
Fréttamynd

Finnst gott að eldast

Leikkonan Reese Witherspoon segist öruggari með sig nú þegar hún er komin á fertugsaldur en þegar hún var yngri. Þetta segir hún í viðtali við tímaritið Glamour.

Lífið
Fréttamynd

Dreymir um Hamlet

Johnny Depp viðurkennir í samtali við Vanity Fair að draumahlutverk hans sé danski prinsinn Hamlet úr leikverki Williams Shakespeare. Hann skuldi reyndar hinum sáluga Marlon Brando að leika þetta hlutverk.

Lífið