Hollenski boltinn Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.12.2023 11:30 Hildur skoraði tvö í stórsigri Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir átti góðan leik fyrir Fortuna Sittard er liðið vann 0-6 stórsigur gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.12.2023 13:47 Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Willum og félögum Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles máttu þola 0-2 tap er liðið tók á móti Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.12.2023 13:10 Jón Dagur lagði upp og Ajax vann fjórða leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp í Belgíu og Kristian Nökkvi var í byrjunarliði Ajax sem virðist loks hafa fundið sigurformúluna. Fótbolti 9.12.2023 20:31 Kristian fremstur í flokki á uppleið Ajax Kristian Hlynsson skoraði annan leikinn í röð þegar Ajax lagði NEC Nijmegen 2-1 að velli. Alfons Sampsted fagnaði 3-1 sigri með Twente gegn Willumi Þór og félögum í Go Ahead Eagles. Fótbolti 3.12.2023 17:57 Hildur og María komu að fjórum mörkum í risasigri Íslensku knattspyrnukonurnar Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros léku stórt hlutverk fyrir Fortuna Sittard er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 7-1. Fótbolti 24.11.2023 20:50 Hildur kom Fortuna Sittard á bragðið í stórsigri Hildur Antonsdóttir skoraði fyrsta mark Fortuna Sittard er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Heereveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.11.2023 20:30 Kristian Nökkvi í byrjunarliðinu þegar Ajax varð af stigum undir lokin Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu 2-2 jafntefli gegn Almere City í hollenska boltanum í dag. Almere jafnaði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 12.11.2023 15:30 Sjóðandi heitur Willum Þór tryggði sigurinn Willum Þór Willumsson tryggði Go Ahead Eagles sigur í hollensku deildinni þegar hann skoraði eina mark liðsins í sigri á Waalwijk. Fótbolti 11.11.2023 21:00 Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi. Fótbolti 10.11.2023 23:05 Kristian Nökkvi formlega orðinn leikmaður aðalliðs Ajax Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Kristian Nökkvi Hlynsson er formlega orðinn leikmaður aðalliðs hollenska stórliðsins Ajax. Fótbolti 8.11.2023 16:28 Kristian Nökkvi byrjaði þegar Ajax vann loks leik Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði þegar hollenska stórveldið Ajax vann loks leik í úrvalsdeildinni þar í landi. Fyrir leik kvöldsins hafði Ajax ekki unnið í síðustu 10 leikjum. Fótbolti 2.11.2023 21:36 Á batavegi eftir að hafa hnigið niður á fótboltavelli Fótboltamaðurinn Bas Dost, sem spilar með NEC Nijmegen, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 30.10.2023 14:00 Kristian og félagar á botninum eftir skell gegn toppliðinu Kristian Hlynsson og félagar hans í hollenska stórveldinu Ajax eru komnir niður í botnsæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir 5-2 tap gegn toppliði PSV í dag. Fótbolti 29.10.2023 15:32 Stjóri PSV straujaði Arnar á æfingu eftir að hafa boðið honum í mat daginn áður Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, sagði skemmtilega sögu af knattspyrnustjóra PSV Eindhoven í Meistaradeildarmörkunum. Fótbolti 25.10.2023 14:31 Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. Fótbolti 23.10.2023 18:00 Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. Fótbolti 23.10.2023 17:00 Sjáðu fyrstu mörk Kristians fyrir Ajax Hinn 19 ára Kristian Hlynsson stimplaði sig rækilega inn í hollensku úrvalsdeildina í dag þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Ajax. Dagurinn var þó súrsætur fyrir Kristian en Ajax tapaði leiknum 4-3. Fótbolti 22.10.2023 21:45 Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 22.10.2023 12:45 Willum Þór skoraði og lagði upp Willum Þór Willumsson lagði þung lóð á vogarskálina þegar lið hans Go Ahead Eagles vann sannfærandi 4-0 sigur í leik sínum við Heracles í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.10.2023 19:56 Vaessen vaknaður og á batavegi Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. Fótbolti 1.10.2023 11:00 Leikur flautaður af vegna lífshættulegra meiðsla Leikur RKC Waalwijk og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni hefur verið flautaður af á 85. mínútu eftir að Etienne Vaessen meiddist á hálsi. Fótbolti 30.9.2023 21:32 PSV tryggði toppsætið með öruggum sigri Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í 3-0 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV Eindhoven. PSV tryggir þar með sæti sitt á toppi deildinnar og er með fullt hús stiga eftir 6 umferðir. GA Eagles er í 6. sætinu með 10 stig. Fótbolti 27.9.2023 19:16 Ólátabelgirnir í Ajax birta „aftökulista“ stjórnarfólks hjá félaginu Í dag verður aftur reynt að klára leik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni en það þurfti að hætta leik um síðustu helgi vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.9.2023 13:30 Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. Fótbolti 24.9.2023 20:00 Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2023 23:01 Willum og félagar stálu stigi manni færri Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles nældu í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 12:12 Van Gaal segir kraftaverk ef hann getur farið sjálfur á klósettið aftur Fótboltaþjálfarinn þekkti, Louis van Gaal, kemst að því á næstu dögum hvort aðgerðin sem hann fór í vegna krabbameins í blöðruhálskirtli heppnaðist. Fótbolti 11.9.2023 11:30 Rúnar Þór til Willem II frá Öster Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson er genginn í raðir hollenska B-deildarliðsins Willem II frá Öster í Svíþjóð. Fótbolti 28.8.2023 23:30 Arnór Ingvi og Kristian Nökkvi á skotskónum Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt af þremur mörkum Norrköping í 3-1 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sjá má markið í fréttinni. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði eina mark Jong Ajax í 1-2 tapi gegn Dr Graafschap í hollensku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.8.2023 20:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 12 ›
Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.12.2023 11:30
Hildur skoraði tvö í stórsigri Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir átti góðan leik fyrir Fortuna Sittard er liðið vann 0-6 stórsigur gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.12.2023 13:47
Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Willum og félögum Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles máttu þola 0-2 tap er liðið tók á móti Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.12.2023 13:10
Jón Dagur lagði upp og Ajax vann fjórða leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp í Belgíu og Kristian Nökkvi var í byrjunarliði Ajax sem virðist loks hafa fundið sigurformúluna. Fótbolti 9.12.2023 20:31
Kristian fremstur í flokki á uppleið Ajax Kristian Hlynsson skoraði annan leikinn í röð þegar Ajax lagði NEC Nijmegen 2-1 að velli. Alfons Sampsted fagnaði 3-1 sigri með Twente gegn Willumi Þór og félögum í Go Ahead Eagles. Fótbolti 3.12.2023 17:57
Hildur og María komu að fjórum mörkum í risasigri Íslensku knattspyrnukonurnar Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros léku stórt hlutverk fyrir Fortuna Sittard er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 7-1. Fótbolti 24.11.2023 20:50
Hildur kom Fortuna Sittard á bragðið í stórsigri Hildur Antonsdóttir skoraði fyrsta mark Fortuna Sittard er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Heereveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.11.2023 20:30
Kristian Nökkvi í byrjunarliðinu þegar Ajax varð af stigum undir lokin Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu 2-2 jafntefli gegn Almere City í hollenska boltanum í dag. Almere jafnaði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 12.11.2023 15:30
Sjóðandi heitur Willum Þór tryggði sigurinn Willum Þór Willumsson tryggði Go Ahead Eagles sigur í hollensku deildinni þegar hann skoraði eina mark liðsins í sigri á Waalwijk. Fótbolti 11.11.2023 21:00
Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi. Fótbolti 10.11.2023 23:05
Kristian Nökkvi formlega orðinn leikmaður aðalliðs Ajax Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Kristian Nökkvi Hlynsson er formlega orðinn leikmaður aðalliðs hollenska stórliðsins Ajax. Fótbolti 8.11.2023 16:28
Kristian Nökkvi byrjaði þegar Ajax vann loks leik Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði þegar hollenska stórveldið Ajax vann loks leik í úrvalsdeildinni þar í landi. Fyrir leik kvöldsins hafði Ajax ekki unnið í síðustu 10 leikjum. Fótbolti 2.11.2023 21:36
Á batavegi eftir að hafa hnigið niður á fótboltavelli Fótboltamaðurinn Bas Dost, sem spilar með NEC Nijmegen, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 30.10.2023 14:00
Kristian og félagar á botninum eftir skell gegn toppliðinu Kristian Hlynsson og félagar hans í hollenska stórveldinu Ajax eru komnir niður í botnsæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir 5-2 tap gegn toppliði PSV í dag. Fótbolti 29.10.2023 15:32
Stjóri PSV straujaði Arnar á æfingu eftir að hafa boðið honum í mat daginn áður Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, sagði skemmtilega sögu af knattspyrnustjóra PSV Eindhoven í Meistaradeildarmörkunum. Fótbolti 25.10.2023 14:31
Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. Fótbolti 23.10.2023 18:00
Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. Fótbolti 23.10.2023 17:00
Sjáðu fyrstu mörk Kristians fyrir Ajax Hinn 19 ára Kristian Hlynsson stimplaði sig rækilega inn í hollensku úrvalsdeildina í dag þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Ajax. Dagurinn var þó súrsætur fyrir Kristian en Ajax tapaði leiknum 4-3. Fótbolti 22.10.2023 21:45
Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 22.10.2023 12:45
Willum Þór skoraði og lagði upp Willum Þór Willumsson lagði þung lóð á vogarskálina þegar lið hans Go Ahead Eagles vann sannfærandi 4-0 sigur í leik sínum við Heracles í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.10.2023 19:56
Vaessen vaknaður og á batavegi Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. Fótbolti 1.10.2023 11:00
Leikur flautaður af vegna lífshættulegra meiðsla Leikur RKC Waalwijk og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni hefur verið flautaður af á 85. mínútu eftir að Etienne Vaessen meiddist á hálsi. Fótbolti 30.9.2023 21:32
PSV tryggði toppsætið með öruggum sigri Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í 3-0 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV Eindhoven. PSV tryggir þar með sæti sitt á toppi deildinnar og er með fullt hús stiga eftir 6 umferðir. GA Eagles er í 6. sætinu með 10 stig. Fótbolti 27.9.2023 19:16
Ólátabelgirnir í Ajax birta „aftökulista“ stjórnarfólks hjá félaginu Í dag verður aftur reynt að klára leik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni en það þurfti að hætta leik um síðustu helgi vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.9.2023 13:30
Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. Fótbolti 24.9.2023 20:00
Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2023 23:01
Willum og félagar stálu stigi manni færri Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles nældu í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 12:12
Van Gaal segir kraftaverk ef hann getur farið sjálfur á klósettið aftur Fótboltaþjálfarinn þekkti, Louis van Gaal, kemst að því á næstu dögum hvort aðgerðin sem hann fór í vegna krabbameins í blöðruhálskirtli heppnaðist. Fótbolti 11.9.2023 11:30
Rúnar Þór til Willem II frá Öster Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson er genginn í raðir hollenska B-deildarliðsins Willem II frá Öster í Svíþjóð. Fótbolti 28.8.2023 23:30
Arnór Ingvi og Kristian Nökkvi á skotskónum Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt af þremur mörkum Norrköping í 3-1 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sjá má markið í fréttinni. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði eina mark Jong Ajax í 1-2 tapi gegn Dr Graafschap í hollensku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.8.2023 20:00