Ís Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Framkvæmdastjóri Skúbb Ísgerðar hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík um að honum sé skylt að fjarlægja ljósaskilti sem er við ísbúð Skúbb, sem er við Laugarásveg í Reykjavík. Í kærunni segir að nágranni heyi stríð gegn ísbúðinni. Innlent 17.12.2024 15:59 97 ára og 81 árs dömur á ísrúnti á Dalvík Þær eru yfir sig ánægðar með sig, 97 ára og 81 árs vinkonurnar á Dalbæ, hjúkrunarheimili á Dalvík þegar þær fara saman á ísrúnt á sérstöku hjóli þar sem þær sitja í vagni eins og prinsessur með hattana sína og sólgleraugun á nefinu. Innlent 19.8.2024 20:05 Harðfiskís, laxaís og beikonís í stærsta ísteiti ársins Kjörísdagurinn stóri var haldinn hátíðlegur í Hveragerði síðastliðinn laugardag í fimmtánda skipti en hátíðin er liður í blómstrandi dögum í Hveragerði. Gefnir voru um 200 þúsund skammtar af ís og er áætlað að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig. Lífið 19.8.2024 14:01 Kjörís gaf nokkur tonn af ís í dag Mörg tonn af ís runnu ofan í þá tuttugu þúsund gesti, sem heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á Ísdegi fyrirtækisins þar sem allir gátu fengið eins mikið af ókeypis ís eins og þeir vildu. Nokkrir furðulegir ísar voru á boðstólnum, til dæmis laxaís, harðfiskís og sinnepsís. Innlent 17.8.2024 20:04 Nú geturðu fengið Haaland ís í Noregi Erling Haaland, framherji Manchester City og norska landsliðsins, hefur haslað sér völl á nýjum vettvangi, nefnilega í ísbransanum. Enski boltinn 23.2.2024 11:00 Elías í gamla starf dómsmálaráðherra Elías Þorvarðarson hefur tekið við starfi sölu- og markaðsstjóra Kjörís og verður hluti af framkvæmdastjórn Kjörís. Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, gegndi starfinu árið 2021 hjá fjölskyldufyrirtækinu. Atvinnulíf 22.1.2024 17:31 YoYo kveður Egilsgötuna Ísbúðinni YoYo á Egilsgötu við Snorrabraut í Reykjavík hefur verið lokað. Greint er frá lokuninni á miða á inngangi ísbúðarinnar. Eigendaskipti urðu á búðinni í fyrra. Viðskipti innlent 10.12.2023 20:01 Ísbúð Vesturbæjar á Grensásvegi lokað í dag Ísbúð Vesturbæjar við Grensásveg verður lokað í dag. Starfsemin verður flutt í nýja ísbúð í Grímsbæ en það er ekki vitað hvenær hún verður opnuð. Starfsmaður segir daginn hafa verið heldur rólegan. Viðskipti innlent 9.12.2023 23:09 Hætt að versla við Kjörís vegna tengsla við dómsmálaráðherra Signý Jóhannesdóttir, fyrrverandi varaforseti ASÍ og formaður Stéttarfélags Vesturlands, kveðst vera hætt að versla við Kjörís vegna tengsla „ísdrottningarinnar“ Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirtækið en hún er einn eigenda þess. Hún segir framkoma ráðherra gagnvart hælisleitendum vera eitthvað sem siðað fólk láti ekki bjóða sér. Innlent 8.12.2023 10:58 Flatey færir út kvíarnar og kaupir ísbúðir Nú um mánaðarmótin tók félagið á bakvið Flatey pítsustaðina við rekstri ísbúða Gaeta Gelato, en Gaeta framleiðir ítalskan gelató-ís frá grunni úr hráefni frá Ítalíu og íslenskri mjólk. Viðskipti innlent 7.12.2023 17:09 Jólaísarnir frá Skúbb eiga eftir að slá í gegn Jólaísinn frá Skúbb hefur heldur betur slegið í gegn síðustu árin enda er góður jólaís ómissandi þáttur í jólahaldi landsmanna. Lífið samstarf 6.12.2023 12:00 Mikilvægt að gera almennilegar ískúlur og vera ekki dónalegur Systkinin Jökull og Lóa verða með ísbúð í miðbænum á menningarnótt þriðja árið í röð. Krakkana dreymdi um að verða íssalar og slógu til fyrir tveimur árum. Íssalan verður metnaðarfyllri með hverju árinu. Lífið 19.8.2023 07:00 Sér tækifæri í Cher-útbúnum ísbíl Tónlistarkonan Cher hefur ákveðið að leita á nýjar slóðir og selja ís í eigin nafni, svokallaðan Cherlato. Hún segir að um sé að ræða verkefni sem sé búið að vera lengi í undirbúningi. Þá fullvissar hún aðdáendur sína um að þetta sé ekki grín. Lífið 25.7.2023 16:04 Endurgreiða fyrsta skemmda ísinn í sögu Ísbílsins Ísbíllinn endurgreiðir 34 ístegundir sem seldar voru í Eyjafirði, Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu 8. til 10. júlí síðastliðinn. Vegna mistaka hjá Samskipum hálfþiðnaði ís á leið til Akureyrar. Eigandi Ísbílsins segir um að ræða í fyrsta sinn sem slík mistök verði, það sé mikil vinna að verða við öllum endurgreiðslubeiðnunum. Neytendur 25.7.2023 15:54 Ís í brauðformi búinn að rjúfa þúsund króna múrinn Stór ís í brauðformi með súkkulaðidýfu og lakkrískurli hefur rofið þúsund króna múrinn víða í ísbúðum á höfuðborgarsvæðinu á meðan stór bragðarefur kostar sum staðar meira en tvö þúsund krónur. Vísir gerði óformlega verðkönnun meðal nokkurra ísbúða en þar er skammt stórra högga á milli, ísinn hefur hækkað í verði eins og flestar vörur landsins. Neytendur 17.6.2023 20:00 Loka Ísbúð Brynju í Lóuhólum Ísbúð Brynju í Lóuhólum verður lokað á næstu mánuðum. Staðsetningin hentaði ekki nægilega vel en önnur ísbúð keðjunnar er staðsett ansi nálægt Lóuhólum. Framkvæmdastjóri ísbúðarinnar segir reksturinn á Akureyri og í Kópavogi alltaf ganga jafn vel. Viðskipti innlent 7.9.2022 14:37 Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. Viðskipti innlent 29.6.2021 19:45 Biobú kaupir meirihluta hlutafjár í ísgerðinni Skúbb Biobú hefur keypt meirihluta hlutafjár í ísgerðinni Skúbb ehf. Seljandi er Jóhann Friðrik Haraldsson, einn af stofnendum félagsins. Viðskipti innlent 21.5.2021 09:35 Saltkaramelluís Lindu Ben „Ómótstæðilegur ís með mjúkri saltkaramellu og ristuðum pekanhnetum. Ísinn er jafn einfaldur í framkvæmd og hann er ljúffengur. Ég get nánast fullyrt að það verður ekki afgangur af þessum,“ segir Linda Ben, höfundur bókarinnar Kökur. Matur 21.12.2020 08:00 Ísbomba með After Eight súkkulaði Í síðasta þætti af Jólaboð Evu bar hún fram ísbombu með After Eight súkkulaði. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem aðferðina má finna en uppskriftin er líka í fréttinni. Matur 19.12.2020 15:00 Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto, Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu. Matur 13.12.2020 19:06 Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Viðskipti innlent 6.10.2020 11:11 Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52 N1 festir kaup á Ísey skyrbar N1 hefur keypt rekstur Ísey skyrbar á þjónustustöðvum sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 17.7.2020 10:43 Jólaís Sylvíu Haukdal Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Matur 19.12.2019 14:13 Jólaísinn hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran deilir uppskrift af dásamlegum jólaís með lesendum. Matur 17.12.2019 11:21 Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaís Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 8.12.2019 15:13 Toblerone-ís fyrir tólf Uppskriftin dugir vel fyrir tólf og ísinn er bestur með jarðarberjum og þeyttum rjóma. Jól 6.12.2018 12:00 Byrjaði 14 ára að starfa við matreiðslu: Samkeppnin hérna heima mætti vera fallegri Aníta Ösp Ingólfsdóttir matreiðslumeistari segir að álag og streita sé hugsanlega ástæða þess að svo fáar konur velja þetta starf. Matur 11.1.2018 14:03 Miðausturlensk matarveisla: Falafel, bakað blómkál og jógúrtís Þráinn Freyr Vigfússon kokkur á veitingastaðnum Sumac gefur lesendum uppskrift að miðausturlenskri veislu sem er einkar viðeigandi á haustin. Kryddaðar og hlýlegar krásir. Matur 29.9.2017 20:22 « ‹ 1 2 ›
Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Framkvæmdastjóri Skúbb Ísgerðar hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík um að honum sé skylt að fjarlægja ljósaskilti sem er við ísbúð Skúbb, sem er við Laugarásveg í Reykjavík. Í kærunni segir að nágranni heyi stríð gegn ísbúðinni. Innlent 17.12.2024 15:59
97 ára og 81 árs dömur á ísrúnti á Dalvík Þær eru yfir sig ánægðar með sig, 97 ára og 81 árs vinkonurnar á Dalbæ, hjúkrunarheimili á Dalvík þegar þær fara saman á ísrúnt á sérstöku hjóli þar sem þær sitja í vagni eins og prinsessur með hattana sína og sólgleraugun á nefinu. Innlent 19.8.2024 20:05
Harðfiskís, laxaís og beikonís í stærsta ísteiti ársins Kjörísdagurinn stóri var haldinn hátíðlegur í Hveragerði síðastliðinn laugardag í fimmtánda skipti en hátíðin er liður í blómstrandi dögum í Hveragerði. Gefnir voru um 200 þúsund skammtar af ís og er áætlað að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig. Lífið 19.8.2024 14:01
Kjörís gaf nokkur tonn af ís í dag Mörg tonn af ís runnu ofan í þá tuttugu þúsund gesti, sem heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á Ísdegi fyrirtækisins þar sem allir gátu fengið eins mikið af ókeypis ís eins og þeir vildu. Nokkrir furðulegir ísar voru á boðstólnum, til dæmis laxaís, harðfiskís og sinnepsís. Innlent 17.8.2024 20:04
Nú geturðu fengið Haaland ís í Noregi Erling Haaland, framherji Manchester City og norska landsliðsins, hefur haslað sér völl á nýjum vettvangi, nefnilega í ísbransanum. Enski boltinn 23.2.2024 11:00
Elías í gamla starf dómsmálaráðherra Elías Þorvarðarson hefur tekið við starfi sölu- og markaðsstjóra Kjörís og verður hluti af framkvæmdastjórn Kjörís. Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, gegndi starfinu árið 2021 hjá fjölskyldufyrirtækinu. Atvinnulíf 22.1.2024 17:31
YoYo kveður Egilsgötuna Ísbúðinni YoYo á Egilsgötu við Snorrabraut í Reykjavík hefur verið lokað. Greint er frá lokuninni á miða á inngangi ísbúðarinnar. Eigendaskipti urðu á búðinni í fyrra. Viðskipti innlent 10.12.2023 20:01
Ísbúð Vesturbæjar á Grensásvegi lokað í dag Ísbúð Vesturbæjar við Grensásveg verður lokað í dag. Starfsemin verður flutt í nýja ísbúð í Grímsbæ en það er ekki vitað hvenær hún verður opnuð. Starfsmaður segir daginn hafa verið heldur rólegan. Viðskipti innlent 9.12.2023 23:09
Hætt að versla við Kjörís vegna tengsla við dómsmálaráðherra Signý Jóhannesdóttir, fyrrverandi varaforseti ASÍ og formaður Stéttarfélags Vesturlands, kveðst vera hætt að versla við Kjörís vegna tengsla „ísdrottningarinnar“ Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirtækið en hún er einn eigenda þess. Hún segir framkoma ráðherra gagnvart hælisleitendum vera eitthvað sem siðað fólk láti ekki bjóða sér. Innlent 8.12.2023 10:58
Flatey færir út kvíarnar og kaupir ísbúðir Nú um mánaðarmótin tók félagið á bakvið Flatey pítsustaðina við rekstri ísbúða Gaeta Gelato, en Gaeta framleiðir ítalskan gelató-ís frá grunni úr hráefni frá Ítalíu og íslenskri mjólk. Viðskipti innlent 7.12.2023 17:09
Jólaísarnir frá Skúbb eiga eftir að slá í gegn Jólaísinn frá Skúbb hefur heldur betur slegið í gegn síðustu árin enda er góður jólaís ómissandi þáttur í jólahaldi landsmanna. Lífið samstarf 6.12.2023 12:00
Mikilvægt að gera almennilegar ískúlur og vera ekki dónalegur Systkinin Jökull og Lóa verða með ísbúð í miðbænum á menningarnótt þriðja árið í röð. Krakkana dreymdi um að verða íssalar og slógu til fyrir tveimur árum. Íssalan verður metnaðarfyllri með hverju árinu. Lífið 19.8.2023 07:00
Sér tækifæri í Cher-útbúnum ísbíl Tónlistarkonan Cher hefur ákveðið að leita á nýjar slóðir og selja ís í eigin nafni, svokallaðan Cherlato. Hún segir að um sé að ræða verkefni sem sé búið að vera lengi í undirbúningi. Þá fullvissar hún aðdáendur sína um að þetta sé ekki grín. Lífið 25.7.2023 16:04
Endurgreiða fyrsta skemmda ísinn í sögu Ísbílsins Ísbíllinn endurgreiðir 34 ístegundir sem seldar voru í Eyjafirði, Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu 8. til 10. júlí síðastliðinn. Vegna mistaka hjá Samskipum hálfþiðnaði ís á leið til Akureyrar. Eigandi Ísbílsins segir um að ræða í fyrsta sinn sem slík mistök verði, það sé mikil vinna að verða við öllum endurgreiðslubeiðnunum. Neytendur 25.7.2023 15:54
Ís í brauðformi búinn að rjúfa þúsund króna múrinn Stór ís í brauðformi með súkkulaðidýfu og lakkrískurli hefur rofið þúsund króna múrinn víða í ísbúðum á höfuðborgarsvæðinu á meðan stór bragðarefur kostar sum staðar meira en tvö þúsund krónur. Vísir gerði óformlega verðkönnun meðal nokkurra ísbúða en þar er skammt stórra högga á milli, ísinn hefur hækkað í verði eins og flestar vörur landsins. Neytendur 17.6.2023 20:00
Loka Ísbúð Brynju í Lóuhólum Ísbúð Brynju í Lóuhólum verður lokað á næstu mánuðum. Staðsetningin hentaði ekki nægilega vel en önnur ísbúð keðjunnar er staðsett ansi nálægt Lóuhólum. Framkvæmdastjóri ísbúðarinnar segir reksturinn á Akureyri og í Kópavogi alltaf ganga jafn vel. Viðskipti innlent 7.9.2022 14:37
Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. Viðskipti innlent 29.6.2021 19:45
Biobú kaupir meirihluta hlutafjár í ísgerðinni Skúbb Biobú hefur keypt meirihluta hlutafjár í ísgerðinni Skúbb ehf. Seljandi er Jóhann Friðrik Haraldsson, einn af stofnendum félagsins. Viðskipti innlent 21.5.2021 09:35
Saltkaramelluís Lindu Ben „Ómótstæðilegur ís með mjúkri saltkaramellu og ristuðum pekanhnetum. Ísinn er jafn einfaldur í framkvæmd og hann er ljúffengur. Ég get nánast fullyrt að það verður ekki afgangur af þessum,“ segir Linda Ben, höfundur bókarinnar Kökur. Matur 21.12.2020 08:00
Ísbomba með After Eight súkkulaði Í síðasta þætti af Jólaboð Evu bar hún fram ísbombu með After Eight súkkulaði. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem aðferðina má finna en uppskriftin er líka í fréttinni. Matur 19.12.2020 15:00
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto, Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu. Matur 13.12.2020 19:06
Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Viðskipti innlent 6.10.2020 11:11
Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52
N1 festir kaup á Ísey skyrbar N1 hefur keypt rekstur Ísey skyrbar á þjónustustöðvum sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 17.7.2020 10:43
Jólaís Sylvíu Haukdal Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Matur 19.12.2019 14:13
Jólaísinn hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran deilir uppskrift af dásamlegum jólaís með lesendum. Matur 17.12.2019 11:21
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaís Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 8.12.2019 15:13
Toblerone-ís fyrir tólf Uppskriftin dugir vel fyrir tólf og ísinn er bestur með jarðarberjum og þeyttum rjóma. Jól 6.12.2018 12:00
Byrjaði 14 ára að starfa við matreiðslu: Samkeppnin hérna heima mætti vera fallegri Aníta Ösp Ingólfsdóttir matreiðslumeistari segir að álag og streita sé hugsanlega ástæða þess að svo fáar konur velja þetta starf. Matur 11.1.2018 14:03
Miðausturlensk matarveisla: Falafel, bakað blómkál og jógúrtís Þráinn Freyr Vigfússon kokkur á veitingastaðnum Sumac gefur lesendum uppskrift að miðausturlenskri veislu sem er einkar viðeigandi á haustin. Kryddaðar og hlýlegar krásir. Matur 29.9.2017 20:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent