Verslun „Flestir geri ráð fyrir erfiðum vetri“ Þótt kórónufaraldurinn hafi vissulega lamað íslenskt atvinnulíf eru margir að stækka við sig og bera sig vel í framleiðslu og sölu. Viðmælendur spá þó þungum vetri. Atvinnulíf 30.9.2020 09:02 Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær. Viðskipti innlent 29.9.2020 11:19 Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Til að koma í veg fyrir matarsóun í Stykkishólmi setur bakaríið Nesbrauð alla afganga dagsins í gamlan símaklefa við hlið bakarísins þar sem fólk getur verslað bakkelsi í honum eftir lokun bakaríssin. Mikil ánægja er með framtakið. Innlent 25.9.2020 19:52 Með vali okkar höfum við áhrif á hverjum einasta degi – Láttu það ganga Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir mikilvægt að landsmenn allir séu meðvitaðir um hvaða áhrif hver og einn getur haft. Samtökin standa ásamt fleirum að átakinu Íslenskt - láttu það ganga Samstarf 25.9.2020 11:22 Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52 Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1. Viðskipti innlent 23.9.2020 16:44 Hjónabandsráðgjöf, lífstílsráðgjöf og fleira fyrir starfsfólk Velferðaþjónusta er orðin að veruleika á sumum vinnustöðum. Hér er dæmi um innleiðingu velferðarþjónustu hjá Samkaup sem nær yfir 1400 starfsmenn um land allt. Atvinnulíf 23.9.2020 09:01 Matarverð hækkar umtalsvert Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum. Viðskipti innlent 22.9.2020 12:04 Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.9.2020 17:51 Bolli í 17 úthúðar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu Bolli Kristinsson athafnamaður, sem löngum hefur verið kenndur við verslunina 17, stendur að tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Borgarstjórann burt!“. Innlent 17.9.2020 08:35 Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47 „Auðvitað fer þetta inn á sálina“ Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma. Innlent 14.9.2020 14:42 Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39 Hrunamenn vilja nýja verslun á Flúðir Sveitarstjórn Hrunamannahrepps vinnur nú að því að fá lágvöruverslun á Flúðir. Heimamenn versla lítið sem ekkert í núverandi verslun, sem er Krambúðin, því þeim finnst verðið alltof hátt í versluninni. Mestur áhugi er að fá Nettó verslun á Flúðir. Innlent 13.9.2020 20:02 Lætur gott heita eftir hálfa öld af bakstri: „Einhvern tímann tekur allt enda“ Gamla bakaríið var stofnað árið 1871 af Þorsteini Þorsteinssyni og er næstelsta bakarí landsins. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Skellt verður í lás í nóvember. Innlent 11.9.2020 12:52 Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn. Innlent 10.9.2020 15:07 Afgreiða lyf um bílalúgu tólf tíma á dag Lyfsalinn hefur opnað bílaapótek við Vesturlandsveg. Lyf eru afgreidd beint í bílinn gegnum lúgu. Mikil þægindi fyrir viðskiptavini og minni smithætta. Samstarf 9.9.2020 15:52 Tvö þúsund vildu verða kynlífstækjaprófarar „Við birtum auglýsingu inná Alfreð þar sem við óskuðum eftir fólki til að prófa fyrir okkur kynlífstæki og á innan við sólarhring frá því hún var birt voru komnar ríflega 500 umsóknir,“ segir Saga Lluviu Sigurðardóttir, annar eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Losta.is Makamál 8.9.2020 20:39 Húsasmiðjunni gert að hætta notkun fingrafaraskanna Það er mat Persónuverndar að notkun Húsasmiðjunnar ehf. á fingrafaraskanna við inn- og útskráningu starfsmanna í launakerfi félagsins samrýmist ekki lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 8.9.2020 17:39 Fullorðinsvörur, sérvörur fyrir Japansmarkað og nýfenginn styrkur Atvinnulíf 8.9.2020 09:01 Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. Erlent 7.9.2020 10:47 Átta þúsund dósir seljast á hverjum degi Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir. Viðskipti innlent 5.9.2020 21:30 Blússandi góðæri hjá íslenskum kaupmönnum Jólastemmning í verslun á miðju sumri. Kortavelta í júlí jafn mikil og hún var í desember. Viðskipti innlent 4.9.2020 09:00 Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum. Atvinnulíf 4.9.2020 09:00 Sameinuð verslun Húrra Reykjavíkur opnar Verslanir Húrra Reykjavíkur hafa formlega sameinast undir einu þaki og opnar ný verslun við Hverfisgötu 18A í dag. Viðskipti innlent 3.9.2020 10:45 Erlend kortavelta tæpur þriðjungur miðað við í fyrra Forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar segir veltuna lækka nú dag frá degi eftir að takmarkanir við landamæri voru hertar. Viðskipti innlent 26.8.2020 12:23 Hefja póstdreifingu á laugardögum Pósturinn hyggst taka upp dreifingu á laugardögum á höfuðborgarsvæðinu. Er það gert vegna aukinnar innlendrar netverslunar. Viðskipti innlent 25.8.2020 13:55 Ógnaði starfsfólki Bónuss með grjóti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til vegna búðarþjófnaðar í Skipholti í dag. Innlent 10.8.2020 15:16 Ný vefsíða gerir fólki kleift að máta húsgögn inn á heimilið í þrívídd Með hjálp tækninnar er nú hægt að máta húsgögn inni á heimilinu og sjá hvort þau passi við rýmið áður en kaup eiga sér stað. Innlent 9.8.2020 20:30 Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Innlent 9.8.2020 07:22 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 … 42 ›
„Flestir geri ráð fyrir erfiðum vetri“ Þótt kórónufaraldurinn hafi vissulega lamað íslenskt atvinnulíf eru margir að stækka við sig og bera sig vel í framleiðslu og sölu. Viðmælendur spá þó þungum vetri. Atvinnulíf 30.9.2020 09:02
Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær. Viðskipti innlent 29.9.2020 11:19
Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Til að koma í veg fyrir matarsóun í Stykkishólmi setur bakaríið Nesbrauð alla afganga dagsins í gamlan símaklefa við hlið bakarísins þar sem fólk getur verslað bakkelsi í honum eftir lokun bakaríssin. Mikil ánægja er með framtakið. Innlent 25.9.2020 19:52
Með vali okkar höfum við áhrif á hverjum einasta degi – Láttu það ganga Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir mikilvægt að landsmenn allir séu meðvitaðir um hvaða áhrif hver og einn getur haft. Samtökin standa ásamt fleirum að átakinu Íslenskt - láttu það ganga Samstarf 25.9.2020 11:22
Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52
Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1. Viðskipti innlent 23.9.2020 16:44
Hjónabandsráðgjöf, lífstílsráðgjöf og fleira fyrir starfsfólk Velferðaþjónusta er orðin að veruleika á sumum vinnustöðum. Hér er dæmi um innleiðingu velferðarþjónustu hjá Samkaup sem nær yfir 1400 starfsmenn um land allt. Atvinnulíf 23.9.2020 09:01
Matarverð hækkar umtalsvert Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum. Viðskipti innlent 22.9.2020 12:04
Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.9.2020 17:51
Bolli í 17 úthúðar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu Bolli Kristinsson athafnamaður, sem löngum hefur verið kenndur við verslunina 17, stendur að tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Borgarstjórann burt!“. Innlent 17.9.2020 08:35
Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47
„Auðvitað fer þetta inn á sálina“ Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma. Innlent 14.9.2020 14:42
Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39
Hrunamenn vilja nýja verslun á Flúðir Sveitarstjórn Hrunamannahrepps vinnur nú að því að fá lágvöruverslun á Flúðir. Heimamenn versla lítið sem ekkert í núverandi verslun, sem er Krambúðin, því þeim finnst verðið alltof hátt í versluninni. Mestur áhugi er að fá Nettó verslun á Flúðir. Innlent 13.9.2020 20:02
Lætur gott heita eftir hálfa öld af bakstri: „Einhvern tímann tekur allt enda“ Gamla bakaríið var stofnað árið 1871 af Þorsteini Þorsteinssyni og er næstelsta bakarí landsins. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Skellt verður í lás í nóvember. Innlent 11.9.2020 12:52
Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn. Innlent 10.9.2020 15:07
Afgreiða lyf um bílalúgu tólf tíma á dag Lyfsalinn hefur opnað bílaapótek við Vesturlandsveg. Lyf eru afgreidd beint í bílinn gegnum lúgu. Mikil þægindi fyrir viðskiptavini og minni smithætta. Samstarf 9.9.2020 15:52
Tvö þúsund vildu verða kynlífstækjaprófarar „Við birtum auglýsingu inná Alfreð þar sem við óskuðum eftir fólki til að prófa fyrir okkur kynlífstæki og á innan við sólarhring frá því hún var birt voru komnar ríflega 500 umsóknir,“ segir Saga Lluviu Sigurðardóttir, annar eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Losta.is Makamál 8.9.2020 20:39
Húsasmiðjunni gert að hætta notkun fingrafaraskanna Það er mat Persónuverndar að notkun Húsasmiðjunnar ehf. á fingrafaraskanna við inn- og útskráningu starfsmanna í launakerfi félagsins samrýmist ekki lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 8.9.2020 17:39
Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. Erlent 7.9.2020 10:47
Átta þúsund dósir seljast á hverjum degi Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir. Viðskipti innlent 5.9.2020 21:30
Blússandi góðæri hjá íslenskum kaupmönnum Jólastemmning í verslun á miðju sumri. Kortavelta í júlí jafn mikil og hún var í desember. Viðskipti innlent 4.9.2020 09:00
Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum. Atvinnulíf 4.9.2020 09:00
Sameinuð verslun Húrra Reykjavíkur opnar Verslanir Húrra Reykjavíkur hafa formlega sameinast undir einu þaki og opnar ný verslun við Hverfisgötu 18A í dag. Viðskipti innlent 3.9.2020 10:45
Erlend kortavelta tæpur þriðjungur miðað við í fyrra Forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar segir veltuna lækka nú dag frá degi eftir að takmarkanir við landamæri voru hertar. Viðskipti innlent 26.8.2020 12:23
Hefja póstdreifingu á laugardögum Pósturinn hyggst taka upp dreifingu á laugardögum á höfuðborgarsvæðinu. Er það gert vegna aukinnar innlendrar netverslunar. Viðskipti innlent 25.8.2020 13:55
Ógnaði starfsfólki Bónuss með grjóti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til vegna búðarþjófnaðar í Skipholti í dag. Innlent 10.8.2020 15:16
Ný vefsíða gerir fólki kleift að máta húsgögn inn á heimilið í þrívídd Með hjálp tækninnar er nú hægt að máta húsgögn inni á heimilinu og sjá hvort þau passi við rýmið áður en kaup eiga sér stað. Innlent 9.8.2020 20:30
Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Innlent 9.8.2020 07:22