England Brexit-bræði bitnar á stóru flokkunum Íhaldsflokkurinn og Verkamannaflokkurinn tapa sætum í sveitarstjórnum en Frjálslyndir demókratar bæta við sig. Erlent 3.5.2019 07:32 Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Lífið 2.5.2019 21:16 Katrín og May funduðu í Downingstræti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Theresu May forsætisráðherra Bretlands í bústað breska forsætisráðherrans í Downingstræti 10 í dag. Innlent 2.5.2019 15:29 Handteknir eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Erlent 30.4.2019 22:53 Lögreglan ákærir loftslagsmótmælendur Talsmaður lögreglunnar í Lundúnum hefur tilkynnt að 28 einstaklingar sem handteknir voru í mótmælunum í vikunni hafi verið ákærðir af lögreglu. Erlent 20.4.2019 15:35 Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í "Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ Erlent 15.4.2019 21:42 Lögregla skaut á ökumann fyrir utan sendiráð Úkraínu í London Lögregla skaut í dag á ökumann bíls fyrir utan úkraínska sendiráðið í vestur hluta Lundúna. Ökumaðurinn hafði vísvitandi endurtekið ekið á kyrrstæðan bíl sendiherrans, Nataliu Galibarenko. Erlent 13.4.2019 15:39 Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Ökumenn eldri bifreiða þurfa að greiða um tvö þúsund króna gjald til að aka inn í miðborg London frá og með deginum í dag. Erlent 8.4.2019 09:45 Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. Erlent 6.4.2019 21:52 Engin niðurstaða í Hillsborough dómsmálinu Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Enski boltinn 3.4.2019 13:26 Cambridge-háskóli afturkallar boð til Jordans Peterson Hæstráðendur við Cambridge-háskóla á Bretlandseyjum hafa afturkallað boð til Jordans Peterson, sálfræðiprófessors, um að vera gestakennari við skólann eftir að nemendur og ýmsir kennarar létu í ljós óánægju sína með tilhögunina. Erlent 21.3.2019 12:03 Hefja 435 kílómetra Brexit-göngu Stuðningsmenn við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, sem jafnan er þekkt sem Brexit, héldu margir hverjir af stað í mótmælagöngu Erlent 16.3.2019 13:19 Eggi kastað í Jeremy Corbyn Eggi var í dag kastað í Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi. Erlent 3.3.2019 21:30 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34 Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46 Tígrisdýr í útrýmingarhættu lést eftir slagsmál í dýragarðinum í London Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap Asim Melati í slagsmálum. Erlent 9.2.2019 00:04 Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. Erlent 27.1.2019 09:05 Gröf mannsins sem „kom Ástralíu á kortið“ fannst í London Fornleifafræðingar hafa staðfest að líkamsleifar sem fundist við uppgröft í London séu enska skipstjórans og landkönnuðarins Matthew Flinders. Erlent 25.1.2019 10:16 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. Erlent 24.1.2019 10:05 Breti handtekinn vegna banaslyss á Thames eftir hálft ár á flótta Lögregla í London segir að breskur karlmaður, sem hafði hlotið dóm fyrir að hafa orðið konu að bana í slysi á ánni Thames, hafi verið handtekinn í Georgíu. Erlent 23.1.2019 21:25 Móðir orðlaus að mynd um morðið á syni hennar hafi verið tilnefnd til Óskars Leikstjórinn vonaði að aðstandendur myndu skilja af hverju myndin var gerð. Erlent 23.1.2019 11:23 Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Hrópar að eina sem þurfti að gera var að borga honum sex hundruð pund. Erlent 22.1.2019 12:53 Móðir og tvær dætur hennar fundust látnar á heimili sínu nærri Bolton 27 ára gömul kona og tvær dætur hennar, eins árs og þriggja ára, fundust síðdegis í gær látnar á heimili sínu í þorpinu Little Lever nærri borginni Bolton í norðurhluta Englands. Erlent 22.1.2019 12:19 Líkamsleifar sem geymdar voru á safni jarðsettar Líkamsleifar fórnarlamba helfararinnar sem geymdar höfðu verið á safni í yfir 20 ár voru í dag jarðsettar í London. Erlent 20.1.2019 14:24 Fylgjast náið með ferðum prinsins: „Hefur ekki einu sinni beðist afsökunar“ Prinsinn myndaður einn í nýjum Land Rover og án sætisbeltis tveimur dögum eftir áreksturinn. Erlent 19.1.2019 23:45 Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss Drottningamaðurinn slapp ómeiddur frá bílslysi á fimmtudaginn. Erlent 19.1.2019 19:21 Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Erlent 18.1.2019 07:44 Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma Bresk fangelsisyfirvöld íhuga nú að afnema fangelsisdóma sem ekki ná sex mánuðum. Erlent 12.1.2019 18:23 Íslendingur slapp naumlega í ógnvænlegu bílslysi í Liverpool Aníka Eyrún segir að hún hefði orðið undir bílnum hefði hún staðið tveimur skrefum framar. Erlent 9.1.2019 20:42 Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. Erlent 3.1.2019 08:16 « ‹ 21 22 23 24 25 26 … 26 ›
Brexit-bræði bitnar á stóru flokkunum Íhaldsflokkurinn og Verkamannaflokkurinn tapa sætum í sveitarstjórnum en Frjálslyndir demókratar bæta við sig. Erlent 3.5.2019 07:32
Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Lífið 2.5.2019 21:16
Katrín og May funduðu í Downingstræti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Theresu May forsætisráðherra Bretlands í bústað breska forsætisráðherrans í Downingstræti 10 í dag. Innlent 2.5.2019 15:29
Handteknir eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Erlent 30.4.2019 22:53
Lögreglan ákærir loftslagsmótmælendur Talsmaður lögreglunnar í Lundúnum hefur tilkynnt að 28 einstaklingar sem handteknir voru í mótmælunum í vikunni hafi verið ákærðir af lögreglu. Erlent 20.4.2019 15:35
Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í "Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ Erlent 15.4.2019 21:42
Lögregla skaut á ökumann fyrir utan sendiráð Úkraínu í London Lögregla skaut í dag á ökumann bíls fyrir utan úkraínska sendiráðið í vestur hluta Lundúna. Ökumaðurinn hafði vísvitandi endurtekið ekið á kyrrstæðan bíl sendiherrans, Nataliu Galibarenko. Erlent 13.4.2019 15:39
Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Ökumenn eldri bifreiða þurfa að greiða um tvö þúsund króna gjald til að aka inn í miðborg London frá og með deginum í dag. Erlent 8.4.2019 09:45
Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. Erlent 6.4.2019 21:52
Engin niðurstaða í Hillsborough dómsmálinu Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Enski boltinn 3.4.2019 13:26
Cambridge-háskóli afturkallar boð til Jordans Peterson Hæstráðendur við Cambridge-háskóla á Bretlandseyjum hafa afturkallað boð til Jordans Peterson, sálfræðiprófessors, um að vera gestakennari við skólann eftir að nemendur og ýmsir kennarar létu í ljós óánægju sína með tilhögunina. Erlent 21.3.2019 12:03
Hefja 435 kílómetra Brexit-göngu Stuðningsmenn við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, sem jafnan er þekkt sem Brexit, héldu margir hverjir af stað í mótmælagöngu Erlent 16.3.2019 13:19
Eggi kastað í Jeremy Corbyn Eggi var í dag kastað í Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi. Erlent 3.3.2019 21:30
Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34
Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46
Tígrisdýr í útrýmingarhættu lést eftir slagsmál í dýragarðinum í London Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap Asim Melati í slagsmálum. Erlent 9.2.2019 00:04
Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. Erlent 27.1.2019 09:05
Gröf mannsins sem „kom Ástralíu á kortið“ fannst í London Fornleifafræðingar hafa staðfest að líkamsleifar sem fundist við uppgröft í London séu enska skipstjórans og landkönnuðarins Matthew Flinders. Erlent 25.1.2019 10:16
Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. Erlent 24.1.2019 10:05
Breti handtekinn vegna banaslyss á Thames eftir hálft ár á flótta Lögregla í London segir að breskur karlmaður, sem hafði hlotið dóm fyrir að hafa orðið konu að bana í slysi á ánni Thames, hafi verið handtekinn í Georgíu. Erlent 23.1.2019 21:25
Móðir orðlaus að mynd um morðið á syni hennar hafi verið tilnefnd til Óskars Leikstjórinn vonaði að aðstandendur myndu skilja af hverju myndin var gerð. Erlent 23.1.2019 11:23
Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Hrópar að eina sem þurfti að gera var að borga honum sex hundruð pund. Erlent 22.1.2019 12:53
Móðir og tvær dætur hennar fundust látnar á heimili sínu nærri Bolton 27 ára gömul kona og tvær dætur hennar, eins árs og þriggja ára, fundust síðdegis í gær látnar á heimili sínu í þorpinu Little Lever nærri borginni Bolton í norðurhluta Englands. Erlent 22.1.2019 12:19
Líkamsleifar sem geymdar voru á safni jarðsettar Líkamsleifar fórnarlamba helfararinnar sem geymdar höfðu verið á safni í yfir 20 ár voru í dag jarðsettar í London. Erlent 20.1.2019 14:24
Fylgjast náið með ferðum prinsins: „Hefur ekki einu sinni beðist afsökunar“ Prinsinn myndaður einn í nýjum Land Rover og án sætisbeltis tveimur dögum eftir áreksturinn. Erlent 19.1.2019 23:45
Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss Drottningamaðurinn slapp ómeiddur frá bílslysi á fimmtudaginn. Erlent 19.1.2019 19:21
Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Erlent 18.1.2019 07:44
Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma Bresk fangelsisyfirvöld íhuga nú að afnema fangelsisdóma sem ekki ná sex mánuðum. Erlent 12.1.2019 18:23
Íslendingur slapp naumlega í ógnvænlegu bílslysi í Liverpool Aníka Eyrún segir að hún hefði orðið undir bílnum hefði hún staðið tveimur skrefum framar. Erlent 9.1.2019 20:42
Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. Erlent 3.1.2019 08:16