Danski handboltinn Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Hampus Wanne, sem þykir einn besti vinstri hornamaður heims, yfirgefur Evrópumeistara Barcelona eftir tímabilið og fer til Danmerkur. Hann hefur samið við Høj Elite. Handbolti 19.1.2025 10:00 Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður sögunnar, er vægast sagt ósáttur með hvernig Guðmundur Guðmundsson hefur nýtt krafta sonar hans, Einars Þorsteins, hjá danska liðinu Fredericia. Ólafur segir að haustið hafi verið afar erfitt fyrir Einar og hann hafi ekki fengið að efla hæfileika sína og sjálfstraust síðan hann kom til Fredericia. Handbolti 18.1.2025 13:31 Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Miguel Martins, leikstjórnandi portúgalska handboltalandsliðsins, verður ekki með á HM eftir að hann féll á lyfjaprófi. Handbolti 15.1.2025 14:09 Arnór frá Gumma til Arnórs Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson hefur ekki fengið að spila eins mikið og hann vildi í Danmörku á sinni fyrstu leiktíð í atvinnumennsku, og flytur nú til Þýskalands en mun áfram leika undir stjórn Íslendings. Handbolti 20.12.2024 15:02 Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Bjerringbro-Silkeborg komst í kvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar eftir fimm marka sigur á GOG í átta liða úrslitum Santander bikarsins. Handbolti 17.12.2024 21:19 Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Fredericia, lið Guðmundar Guðmundssonar, datt í kvöld út úr danska bikarnum eftir tap á útivelli á móti Sönderjyske í átta liða úrslitum Santander bikarsins í handbolta. Handbolti 17.12.2024 19:07 Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg. Handbolti 14.12.2024 16:49 Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik þegar Skanderborg vann Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2024 19:56 Guðmundur skákaði Arnóri Eftir tvö töp í röð vann Fredericia sigur á Team Tvis Holstebro, 31-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í leiknum áttust lið íslensku þjálfaranna Guðmundar Guðmundssonar og Arnórs Atlasonar við. Handbolti 7.12.2024 15:52 Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Landsliðsmaðurinn í handbolta, Óðinn Þór Ríkharðsson, átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli við Kriens-Luzern, 34-34, í toppslag í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 4.12.2024 20:37 Steinlágu á móti neðsta liðinu Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg urðu í dag fyrsta liðið til að tapa fyrir botnliði Grindsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.11.2024 15:07 Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Skanderborg AGF ætla að halda sér í toppbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.11.2024 19:33 Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Eftir tap fyrir Sporting í síðustu komst Porto aftur á sigurbraut þegar liðið vann stórsigur á Vitória, 21-36, í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur í liði Porto. Handbolti 16.11.2024 16:42 Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. Handbolti 16.11.2024 07:01 Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk fyrir Bjerringbro-Silkeborg, þar af síðasta mark liðsins, í 28-28 jafntefli við TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.11.2024 19:29 Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Morten Stig Christensen, formaður danska handknattleikssambandsins, varð bráðkvaddur í morgun. Hann var 65 ára. Handbolti 1.11.2024 23:17 Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Guðmundur Bragi Ástþórsson var traustur á vítalínunni í kvöld þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg fagnaði sigri í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.10.2024 18:04 Strákarnir hans Gumma Gumm með fimmta sigurinn í röð Íslendingaliðið Fredericia vann flottan heimasigur á Ringsted í danska handboltanum í dag. Handbolti 20.10.2024 13:40 Guðjón og Elliði fögnuðu áfram eftir Íslandsför Eftir sigurinn örugga gegn FH-ingum í Kaplakrika á þriðjudag unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.10.2024 19:01 Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Handbolti 14.10.2024 19:18 Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Ómar Ingi Magnússon fór á kostum fyrir Magdeburg í stórleiknum við Flensburg á útivelli í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.10.2024 15:38 Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sex marka sigurs gegn KIF Kolding, 26-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.9.2024 19:19 Sporting rúllaði yfir Veszprém Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2024 20:29 Guðmundur Bragi gerði gæfumuninn Guðmundur Bragi Ástþórsson gerði gæfumuninn þegar Bjerringbro-Silkeborg lagði Skanderborg með þremur mörkum í efstu deild karla í handbolta í Danmörku. Handbolti 12.9.2024 18:36 Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. Handbolti 11.9.2024 18:50 Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson röðuðu inn mörkum fyrir Magdeburg þegar þýsku meistararnir hófu titilvörn sína á því að vinna Wetzlar af öryggi, 35-28. Handbolti 7.9.2024 17:47 Arnór hafði betur gegn Guðmundi Holstebro, lið Arnórs Atlasonar, hafði betur gegn Fredericia, liði Guðmundar Þ. Guðmundssonar, í 1. umferð dönsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá byrjar Bjarki Már Elísson tímabilið af krafti í Ungverjalandi. Handbolti 6.9.2024 20:21 Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Kristján Örn Kristjánsson og félagar í SAH, Skanderborg Aarhus Håndbold, unnu flottan þriggja marka heimasigur á Mors-Thy Håndbold, 28-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 18:40 Náðu ekki að fylgja eftir stórsigrinum í Evrópukeppninni um helgina Íslendingaliðið Bjerringbro/Silkeborg tapaði á móti GOG í kvöld í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.9.2024 19:54 Guðmundur Bragi með þrjú mörk í risa Evrópusigri Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru í frábærum málum eftir stórsigur í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. Handbolti 31.8.2024 14:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 19 ›
Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Hampus Wanne, sem þykir einn besti vinstri hornamaður heims, yfirgefur Evrópumeistara Barcelona eftir tímabilið og fer til Danmerkur. Hann hefur samið við Høj Elite. Handbolti 19.1.2025 10:00
Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður sögunnar, er vægast sagt ósáttur með hvernig Guðmundur Guðmundsson hefur nýtt krafta sonar hans, Einars Þorsteins, hjá danska liðinu Fredericia. Ólafur segir að haustið hafi verið afar erfitt fyrir Einar og hann hafi ekki fengið að efla hæfileika sína og sjálfstraust síðan hann kom til Fredericia. Handbolti 18.1.2025 13:31
Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Miguel Martins, leikstjórnandi portúgalska handboltalandsliðsins, verður ekki með á HM eftir að hann féll á lyfjaprófi. Handbolti 15.1.2025 14:09
Arnór frá Gumma til Arnórs Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson hefur ekki fengið að spila eins mikið og hann vildi í Danmörku á sinni fyrstu leiktíð í atvinnumennsku, og flytur nú til Þýskalands en mun áfram leika undir stjórn Íslendings. Handbolti 20.12.2024 15:02
Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Bjerringbro-Silkeborg komst í kvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar eftir fimm marka sigur á GOG í átta liða úrslitum Santander bikarsins. Handbolti 17.12.2024 21:19
Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Fredericia, lið Guðmundar Guðmundssonar, datt í kvöld út úr danska bikarnum eftir tap á útivelli á móti Sönderjyske í átta liða úrslitum Santander bikarsins í handbolta. Handbolti 17.12.2024 19:07
Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg. Handbolti 14.12.2024 16:49
Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik þegar Skanderborg vann Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2024 19:56
Guðmundur skákaði Arnóri Eftir tvö töp í röð vann Fredericia sigur á Team Tvis Holstebro, 31-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í leiknum áttust lið íslensku þjálfaranna Guðmundar Guðmundssonar og Arnórs Atlasonar við. Handbolti 7.12.2024 15:52
Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Landsliðsmaðurinn í handbolta, Óðinn Þór Ríkharðsson, átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli við Kriens-Luzern, 34-34, í toppslag í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 4.12.2024 20:37
Steinlágu á móti neðsta liðinu Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg urðu í dag fyrsta liðið til að tapa fyrir botnliði Grindsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.11.2024 15:07
Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Skanderborg AGF ætla að halda sér í toppbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.11.2024 19:33
Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Eftir tap fyrir Sporting í síðustu komst Porto aftur á sigurbraut þegar liðið vann stórsigur á Vitória, 21-36, í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur í liði Porto. Handbolti 16.11.2024 16:42
Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. Handbolti 16.11.2024 07:01
Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk fyrir Bjerringbro-Silkeborg, þar af síðasta mark liðsins, í 28-28 jafntefli við TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.11.2024 19:29
Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Morten Stig Christensen, formaður danska handknattleikssambandsins, varð bráðkvaddur í morgun. Hann var 65 ára. Handbolti 1.11.2024 23:17
Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Guðmundur Bragi Ástþórsson var traustur á vítalínunni í kvöld þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg fagnaði sigri í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.10.2024 18:04
Strákarnir hans Gumma Gumm með fimmta sigurinn í röð Íslendingaliðið Fredericia vann flottan heimasigur á Ringsted í danska handboltanum í dag. Handbolti 20.10.2024 13:40
Guðjón og Elliði fögnuðu áfram eftir Íslandsför Eftir sigurinn örugga gegn FH-ingum í Kaplakrika á þriðjudag unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.10.2024 19:01
Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Handbolti 14.10.2024 19:18
Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Ómar Ingi Magnússon fór á kostum fyrir Magdeburg í stórleiknum við Flensburg á útivelli í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.10.2024 15:38
Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sex marka sigurs gegn KIF Kolding, 26-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.9.2024 19:19
Sporting rúllaði yfir Veszprém Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2024 20:29
Guðmundur Bragi gerði gæfumuninn Guðmundur Bragi Ástþórsson gerði gæfumuninn þegar Bjerringbro-Silkeborg lagði Skanderborg með þremur mörkum í efstu deild karla í handbolta í Danmörku. Handbolti 12.9.2024 18:36
Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. Handbolti 11.9.2024 18:50
Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson röðuðu inn mörkum fyrir Magdeburg þegar þýsku meistararnir hófu titilvörn sína á því að vinna Wetzlar af öryggi, 35-28. Handbolti 7.9.2024 17:47
Arnór hafði betur gegn Guðmundi Holstebro, lið Arnórs Atlasonar, hafði betur gegn Fredericia, liði Guðmundar Þ. Guðmundssonar, í 1. umferð dönsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá byrjar Bjarki Már Elísson tímabilið af krafti í Ungverjalandi. Handbolti 6.9.2024 20:21
Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Kristján Örn Kristjánsson og félagar í SAH, Skanderborg Aarhus Håndbold, unnu flottan þriggja marka heimasigur á Mors-Thy Håndbold, 28-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 18:40
Náðu ekki að fylgja eftir stórsigrinum í Evrópukeppninni um helgina Íslendingaliðið Bjerringbro/Silkeborg tapaði á móti GOG í kvöld í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.9.2024 19:54
Guðmundur Bragi með þrjú mörk í risa Evrópusigri Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru í frábærum málum eftir stórsigur í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. Handbolti 31.8.2024 14:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent