Norski boltinn Íslendingalið á toppnum í Noregi og Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason var kominn aftur í byrjunarlið Malmö sem skaust á toppinn í Svíþjóð í dag með 3-0 sigri á Gautaborg á útivelli. Fótbolti 2.8.2020 17:59 Treystir á að landsliðsþjálfararnir séu að fylgjast með Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodo/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.8.2020 14:00 Hólmbert sagður á óskalista liða á Ítalíu, í Belgíu og í Hollandi Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Álasundar í norsku úrvalsdeildinni, er sagður á óskalista marga liða víðs vegar um Evrópu. Forza Italian Football greinir frá. Fótbolti 1.8.2020 17:31 Öll Íslendingaliðin héldu hreinu Alls hafa þrír Íslendingar verið í eldlínunni með liðum sínum í dag. Eru liðin staðsett í Katar, Skotlandi og Noregi. Fótbolti 1.8.2020 16:00 Jón Dagur í Evrópudeildina og gott gengi Kristianstads heldur áfram Jón Dagur Þorsteinsson eru komnir í umspil fyrir forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á OB í úrslitaleiknum um laust sæti í forkeppninni. Fótbolti 29.7.2020 20:10 Þrenna hjá Hólmberti í Íslendingaslag Hólmbert Aron Friðjónsson var á skotskónum hjá Álasundi í gær er liðið vann 3-2 sigur á Start í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.7.2020 17:57 Alfons og félagar unnu toppslaginn og eru með fullt hús stiga eftir tíu leiki Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að fara á kostum í byrjun tímabils í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.7.2020 18:35 Davíð fékk rautt og Hólmbert skoraði sjálfsmark í tapi Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Álasund þegar liðið mætti Odds BK í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Davíð Kristján Ólafsson fékk rauða spjaldið í 3-2 tapi. Fótbolti 25.7.2020 18:05 Skoraði sjaldséð mark og hjálpaði liði sínu á toppinn Ingibjörg Sigurðardóttir var óvænt meðal markaskorara er Vålerenga komst á topp norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2020 20:20 Aron Elís og félagar skrefi nær Evrópusæti Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum víðsvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 19.7.2020 18:14 Alfons og félagar óstöðvandi í Noregi Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum verkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 18.7.2020 18:16 Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Það voru ansi margir Íslendingar í eldlínunni í norska boltanum í dag. Fótbolti 15.7.2020 17:56 Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni. Fótbolti 14.7.2020 09:30 Hólmbert Aron skoraði er Álasund var kjöldregið af Bodø/Glimt Alfons Sampsted lék allan leikinn er topplið Bodø/Glimt kjöldró Íslendingalið Álasunds í norsku úrvalsdeildinni í dag. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn í mikilvægum sigri Vålerenga. Fótbolti 12.7.2020 18:20 Alfons og félagar skoruðu fimm og eru með fullt hús stiga eftir sex leiki Alfons Sampsted lék allan leikinn í 5-0 sigri Bodö/Glimt á SK Brann. Þeir eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Fótbolti 5.7.2020 18:20 Hólmbert skoraði tvö og tvær íslenskar stoðsendingar Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö mörk er Álasund gerði 2-2 jafntefli við Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.7.2020 20:23 Guðmundur Andri framlengir við Start Guðmundur Andri Tryggvason hefur framlengt samning sinn við norska fótboltafélagið Start. Fótbolti 3.7.2020 12:45 Misjafnt gengi Íslendinganna í Danmörku og Noregi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. Fótbolti 28.6.2020 18:20 Matthías allt í öllu í sigri gegn Axel og félögum Matthías Vilhjálmsson var allt í öllu er Vålerenga vann 2-1 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.6.2020 20:22 Matthías kom Valerenga yfir en það dugði skammt Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum fyrir Valeranga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en það dugði ekki til sigurs. Fótbolti 24.6.2020 20:20 Hólmbert tryggði Álasund fyrsta stig tímabilsins | Emil lét reka sig út af Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.6.2020 18:15 Matthías skoraði af vítapunktinum og Hólmbert á skotskónum í fimm marka tapi Sex íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og áttu misjöfnu gengi að fagna. Fótbolti 21.6.2020 18:21 Fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld en Íslendingarnir létu lítið að sér kveða. Fótbolti 17.6.2020 19:30 Matthías lagði upp sigurmark Matthías Vilhjálmsson byrjar tímabilið vel í Noregi. Fótbolti 16.6.2020 20:33 Álasund fékk skell en hinir nýliðarnir með öflugan sigur Íslendingaliðið Álasund fékk skell er liðið tapaði 4-1 fyrir Molde í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.6.2020 17:58 Vildu Hannes í titilbaráttu í Noregi en hann fann mann í sinn stað Norska knattspyrnufélagið Bodö/Glimt, sem varð í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, freistaði þess í vor að fá Hannes Þór Halldórsson til að snúa aftur til félagsins, án árangurs. Íslenski boltinn 11.6.2020 20:02 Norskt fótboltafélag búið að ráða Bruce Grobbelaar Bruce Grobbelaar er kominn í nýtt starf í fótboltaheiminum og það í Noregi af öllum löndum. Enski boltinn 3.6.2020 16:30 Úr norsku C-deildinni í Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við norska táninginn George Lewis eftir að hann var til reynslu hjá félaginu um tveggja vikna skeið í mars. Enski boltinn 30.5.2020 15:01 Fyrrum liðsfélagi Óttars og Björns stal úr leikmannasjóðnum Vegard Forren, sem leikið hefur 33 leiki fyrir norska landsliðið í fótbolta, verður mögulega rekinn frá meisturum Molde eftir að hafa lagt spilin á borðið varðandi alvarlega veðmálafíkn sína. Fótbolti 26.5.2020 07:19 Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Norska deildin verður fjórskipt í fyrstu sex umferðunum þar sem liðin af sama svæði spila alla innbyrðis leiki sína. Fótbolti 8.5.2020 15:31 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 … 26 ›
Íslendingalið á toppnum í Noregi og Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason var kominn aftur í byrjunarlið Malmö sem skaust á toppinn í Svíþjóð í dag með 3-0 sigri á Gautaborg á útivelli. Fótbolti 2.8.2020 17:59
Treystir á að landsliðsþjálfararnir séu að fylgjast með Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodo/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.8.2020 14:00
Hólmbert sagður á óskalista liða á Ítalíu, í Belgíu og í Hollandi Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Álasundar í norsku úrvalsdeildinni, er sagður á óskalista marga liða víðs vegar um Evrópu. Forza Italian Football greinir frá. Fótbolti 1.8.2020 17:31
Öll Íslendingaliðin héldu hreinu Alls hafa þrír Íslendingar verið í eldlínunni með liðum sínum í dag. Eru liðin staðsett í Katar, Skotlandi og Noregi. Fótbolti 1.8.2020 16:00
Jón Dagur í Evrópudeildina og gott gengi Kristianstads heldur áfram Jón Dagur Þorsteinsson eru komnir í umspil fyrir forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á OB í úrslitaleiknum um laust sæti í forkeppninni. Fótbolti 29.7.2020 20:10
Þrenna hjá Hólmberti í Íslendingaslag Hólmbert Aron Friðjónsson var á skotskónum hjá Álasundi í gær er liðið vann 3-2 sigur á Start í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.7.2020 17:57
Alfons og félagar unnu toppslaginn og eru með fullt hús stiga eftir tíu leiki Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að fara á kostum í byrjun tímabils í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.7.2020 18:35
Davíð fékk rautt og Hólmbert skoraði sjálfsmark í tapi Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Álasund þegar liðið mætti Odds BK í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Davíð Kristján Ólafsson fékk rauða spjaldið í 3-2 tapi. Fótbolti 25.7.2020 18:05
Skoraði sjaldséð mark og hjálpaði liði sínu á toppinn Ingibjörg Sigurðardóttir var óvænt meðal markaskorara er Vålerenga komst á topp norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2020 20:20
Aron Elís og félagar skrefi nær Evrópusæti Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum víðsvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 19.7.2020 18:14
Alfons og félagar óstöðvandi í Noregi Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum verkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 18.7.2020 18:16
Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Það voru ansi margir Íslendingar í eldlínunni í norska boltanum í dag. Fótbolti 15.7.2020 17:56
Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni. Fótbolti 14.7.2020 09:30
Hólmbert Aron skoraði er Álasund var kjöldregið af Bodø/Glimt Alfons Sampsted lék allan leikinn er topplið Bodø/Glimt kjöldró Íslendingalið Álasunds í norsku úrvalsdeildinni í dag. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn í mikilvægum sigri Vålerenga. Fótbolti 12.7.2020 18:20
Alfons og félagar skoruðu fimm og eru með fullt hús stiga eftir sex leiki Alfons Sampsted lék allan leikinn í 5-0 sigri Bodö/Glimt á SK Brann. Þeir eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Fótbolti 5.7.2020 18:20
Hólmbert skoraði tvö og tvær íslenskar stoðsendingar Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö mörk er Álasund gerði 2-2 jafntefli við Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.7.2020 20:23
Guðmundur Andri framlengir við Start Guðmundur Andri Tryggvason hefur framlengt samning sinn við norska fótboltafélagið Start. Fótbolti 3.7.2020 12:45
Misjafnt gengi Íslendinganna í Danmörku og Noregi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. Fótbolti 28.6.2020 18:20
Matthías allt í öllu í sigri gegn Axel og félögum Matthías Vilhjálmsson var allt í öllu er Vålerenga vann 2-1 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.6.2020 20:22
Matthías kom Valerenga yfir en það dugði skammt Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum fyrir Valeranga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en það dugði ekki til sigurs. Fótbolti 24.6.2020 20:20
Hólmbert tryggði Álasund fyrsta stig tímabilsins | Emil lét reka sig út af Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.6.2020 18:15
Matthías skoraði af vítapunktinum og Hólmbert á skotskónum í fimm marka tapi Sex íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og áttu misjöfnu gengi að fagna. Fótbolti 21.6.2020 18:21
Fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld en Íslendingarnir létu lítið að sér kveða. Fótbolti 17.6.2020 19:30
Matthías lagði upp sigurmark Matthías Vilhjálmsson byrjar tímabilið vel í Noregi. Fótbolti 16.6.2020 20:33
Álasund fékk skell en hinir nýliðarnir með öflugan sigur Íslendingaliðið Álasund fékk skell er liðið tapaði 4-1 fyrir Molde í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.6.2020 17:58
Vildu Hannes í titilbaráttu í Noregi en hann fann mann í sinn stað Norska knattspyrnufélagið Bodö/Glimt, sem varð í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, freistaði þess í vor að fá Hannes Þór Halldórsson til að snúa aftur til félagsins, án árangurs. Íslenski boltinn 11.6.2020 20:02
Norskt fótboltafélag búið að ráða Bruce Grobbelaar Bruce Grobbelaar er kominn í nýtt starf í fótboltaheiminum og það í Noregi af öllum löndum. Enski boltinn 3.6.2020 16:30
Úr norsku C-deildinni í Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við norska táninginn George Lewis eftir að hann var til reynslu hjá félaginu um tveggja vikna skeið í mars. Enski boltinn 30.5.2020 15:01
Fyrrum liðsfélagi Óttars og Björns stal úr leikmannasjóðnum Vegard Forren, sem leikið hefur 33 leiki fyrir norska landsliðið í fótbolta, verður mögulega rekinn frá meisturum Molde eftir að hafa lagt spilin á borðið varðandi alvarlega veðmálafíkn sína. Fótbolti 26.5.2020 07:19
Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Norska deildin verður fjórskipt í fyrstu sex umferðunum þar sem liðin af sama svæði spila alla innbyrðis leiki sína. Fótbolti 8.5.2020 15:31