Danski boltinn

Fréttamynd

Jón Dagur kynntur til leiks hjá AGF

Jón Dagur Þorsteinsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins AGF. Jón Dagur skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Fótbolti