Sænski boltinn Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 26.11.2019 07:27 Arnór Ingvi skoraði en Malmö missti af titlinum | Kolbeinn á skotskónum Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar var æsispennandi. Fótbolti 2.11.2019 13:54 Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 2.11.2019 10:42 Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. Fótbolti 1.11.2019 12:59 Erum fjórum árum á undan áætlun Milos Milojevic var í byrjun ársins 2018 ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Mjällby í knattspyrnu sem lék þá í sænsku C-deildinni. Nú rúmu einu og hálfu ári síðar er Milos orðinn aðalþjálfari liðsins og hefur stýrt liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum. Fótbolti 30.10.2019 02:21 Arnór á skotskónum í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark Malmö í sigri á AIK í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.10.2019 12:35 Íslensku landsliðsmennirnir mætast í kvöld í einum af „úrslitaleikjunum“ um sænska titilinn Íslendingaslagur Malmö og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Með sigri geta bæði lið komist á toppinn fyrir lokaumferðina. Fótbolti 28.10.2019 13:19 Ögmundur lagði upp mark í sigri og Sandefjord með annan fótinn í úrvalsdeildinni Margir Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum í dag. Fótbolti 27.10.2019 15:49 Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki og líka þótt þeir geri stór mistök Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. Fótbolti 22.10.2019 10:21 Loks fékk Sverrir Ingi tækifæri | Samúel Kári á skotskónum Sverrir Ingi byrjaði sinn fyrst leik á tímabilinu fyrir PAOK í grísku úrvalsdeildinni. Samúel Kári, leikmaður Viking í Noregi, skoraði í 2-1 sigri og þá voru aðrir leikmenn á sigurbraut í dag. Fótbolti 20.10.2019 18:03 Glódís Perla sænskur meistari Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 20.10.2019 15:16 Kolbeinn lagði upp í stórsigri Kolbeinn Sigþórsson lagði upp eitt marka AIK í stórsigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.10.2019 15:05 Zlatan gaf börnum frí í skólanum til að sjá styttu af sér Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa öllum skólabörnum í Malmö frí frá skóla í dag til þess að mæta á afhjúpun styttu af honum. Fótbolti 7.10.2019 21:42 Aron skoraði í nágrannaslag | Viðar Örn og Kolbeinn í sigurliði Aron Sigurðarson skoraði eitt mark er Start vann 7-1 sigur á Jerv í nágrannaslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.10.2019 16:17 Ótrúleg endurkoma Norrköping í átta marka leik en Rúrik ónotaður varamaður Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn en Rúrik Gíslason var á bekknum. Fótbolti 5.10.2019 13:22 Bjarni með sigurmark fyrir Brage Bjarni Mark Antonsson tryggði Brage sigur á Frej í sænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.9.2019 18:51 Jón Guðni hélt hreinu og Arnór Ingvi á toppinn í Svíþjóð Margir íslenskir atvinnumenn í eldlínunni í dag. Fótbolti 29.9.2019 18:02 Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. Fótbolti 29.9.2019 15:57 Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk í fjórða sigri Malmö í röð Malmö á enn góða möguleika á að verða sænskur meistari. Fótbolti 26.9.2019 19:23 Arnór lagði upp mark í mikilvægum sigri og CSKA hafði betur í Íslendingaslag Það voru margir íslenskir knattspyrnumenn í eldlínunni í dag. Fótbolti 22.9.2019 17:51 Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. Enski boltinn 22.9.2019 16:39 Enn eitt tapið hjá Djurgården Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Djurgården fengu á sig þrjú mörk gegn Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristianstad gerði jafntefli við Bunkeflo. Fótbolti 21.9.2019 15:01 Endurkomusigur Ragnars en tap hjá Matthíasi og Daníel Ragnar Sigurðsson og Matthías Vilhjálmsson spiluðu allan leikinn en Daníel Hafsteinsson var ónotaður varamaður. Fótbolti 16.9.2019 19:19 Malmö upp í annað sætið Arnór Ingvi Traustason hafði betur gegn Guðmundi Þórarinssyni í Íslendingaslag í Svíþjóð. Fótbolti 15.9.2019 17:44 Glódís og stöllur hennar styrktu stöðu sína á toppnum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar eru á toppnum í Svíþjóð. Fótbolti 15.9.2019 15:26 Kolbeinn ónotaður varamaður þegar AIK skaust á toppinn Kolbeinn Sigþórsson var á varamannabekk AIK í 1-2 sigri á Hacken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.9.2019 15:02 Kristianstad aðeins fjórum stigum frá toppnum | Aron Elís reddaði Álasundi Misvel gekk hjá Íslendingaliðunum í Evrópu í dag. Fótbolti 14.9.2019 18:45 Rúrik og félagar misstu af tækifærinu til að jafna toppliðið að stigum Sandhausen tapaði fyrir Karlsruher, 1-0, í þýsku B-deildinni. Fótbolti 13.9.2019 18:52 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. Fótbolti 11.9.2019 22:28 Glódís og stöllur hennar náðu fjögurra stiga forskoti Rosengård er í góðri stöðu til að vinna sænska meistaratitilinn. Fótbolti 8.9.2019 15:41 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 … 39 ›
Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 26.11.2019 07:27
Arnór Ingvi skoraði en Malmö missti af titlinum | Kolbeinn á skotskónum Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar var æsispennandi. Fótbolti 2.11.2019 13:54
Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 2.11.2019 10:42
Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. Fótbolti 1.11.2019 12:59
Erum fjórum árum á undan áætlun Milos Milojevic var í byrjun ársins 2018 ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Mjällby í knattspyrnu sem lék þá í sænsku C-deildinni. Nú rúmu einu og hálfu ári síðar er Milos orðinn aðalþjálfari liðsins og hefur stýrt liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum. Fótbolti 30.10.2019 02:21
Arnór á skotskónum í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark Malmö í sigri á AIK í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.10.2019 12:35
Íslensku landsliðsmennirnir mætast í kvöld í einum af „úrslitaleikjunum“ um sænska titilinn Íslendingaslagur Malmö og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Með sigri geta bæði lið komist á toppinn fyrir lokaumferðina. Fótbolti 28.10.2019 13:19
Ögmundur lagði upp mark í sigri og Sandefjord með annan fótinn í úrvalsdeildinni Margir Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum í dag. Fótbolti 27.10.2019 15:49
Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki og líka þótt þeir geri stór mistök Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. Fótbolti 22.10.2019 10:21
Loks fékk Sverrir Ingi tækifæri | Samúel Kári á skotskónum Sverrir Ingi byrjaði sinn fyrst leik á tímabilinu fyrir PAOK í grísku úrvalsdeildinni. Samúel Kári, leikmaður Viking í Noregi, skoraði í 2-1 sigri og þá voru aðrir leikmenn á sigurbraut í dag. Fótbolti 20.10.2019 18:03
Glódís Perla sænskur meistari Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 20.10.2019 15:16
Kolbeinn lagði upp í stórsigri Kolbeinn Sigþórsson lagði upp eitt marka AIK í stórsigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.10.2019 15:05
Zlatan gaf börnum frí í skólanum til að sjá styttu af sér Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa öllum skólabörnum í Malmö frí frá skóla í dag til þess að mæta á afhjúpun styttu af honum. Fótbolti 7.10.2019 21:42
Aron skoraði í nágrannaslag | Viðar Örn og Kolbeinn í sigurliði Aron Sigurðarson skoraði eitt mark er Start vann 7-1 sigur á Jerv í nágrannaslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.10.2019 16:17
Ótrúleg endurkoma Norrköping í átta marka leik en Rúrik ónotaður varamaður Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn en Rúrik Gíslason var á bekknum. Fótbolti 5.10.2019 13:22
Bjarni með sigurmark fyrir Brage Bjarni Mark Antonsson tryggði Brage sigur á Frej í sænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.9.2019 18:51
Jón Guðni hélt hreinu og Arnór Ingvi á toppinn í Svíþjóð Margir íslenskir atvinnumenn í eldlínunni í dag. Fótbolti 29.9.2019 18:02
Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. Fótbolti 29.9.2019 15:57
Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk í fjórða sigri Malmö í röð Malmö á enn góða möguleika á að verða sænskur meistari. Fótbolti 26.9.2019 19:23
Arnór lagði upp mark í mikilvægum sigri og CSKA hafði betur í Íslendingaslag Það voru margir íslenskir knattspyrnumenn í eldlínunni í dag. Fótbolti 22.9.2019 17:51
Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. Enski boltinn 22.9.2019 16:39
Enn eitt tapið hjá Djurgården Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Djurgården fengu á sig þrjú mörk gegn Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristianstad gerði jafntefli við Bunkeflo. Fótbolti 21.9.2019 15:01
Endurkomusigur Ragnars en tap hjá Matthíasi og Daníel Ragnar Sigurðsson og Matthías Vilhjálmsson spiluðu allan leikinn en Daníel Hafsteinsson var ónotaður varamaður. Fótbolti 16.9.2019 19:19
Malmö upp í annað sætið Arnór Ingvi Traustason hafði betur gegn Guðmundi Þórarinssyni í Íslendingaslag í Svíþjóð. Fótbolti 15.9.2019 17:44
Glódís og stöllur hennar styrktu stöðu sína á toppnum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar eru á toppnum í Svíþjóð. Fótbolti 15.9.2019 15:26
Kolbeinn ónotaður varamaður þegar AIK skaust á toppinn Kolbeinn Sigþórsson var á varamannabekk AIK í 1-2 sigri á Hacken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.9.2019 15:02
Kristianstad aðeins fjórum stigum frá toppnum | Aron Elís reddaði Álasundi Misvel gekk hjá Íslendingaliðunum í Evrópu í dag. Fótbolti 14.9.2019 18:45
Rúrik og félagar misstu af tækifærinu til að jafna toppliðið að stigum Sandhausen tapaði fyrir Karlsruher, 1-0, í þýsku B-deildinni. Fótbolti 13.9.2019 18:52
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. Fótbolti 11.9.2019 22:28
Glódís og stöllur hennar náðu fjögurra stiga forskoti Rosengård er í góðri stöðu til að vinna sænska meistaratitilinn. Fótbolti 8.9.2019 15:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent