Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 11:01 Glódís Perla Viggósdóttir í landsleik Íslands og Svíþjóðar í síðasta mánuði. vísir/vilhelm Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Rosengård, er sögð vera besti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gær. Twitter-síðan Damallsv Nyheter valdi í gær 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar. Þar er Glódís í 7. sæti en í umsögn um hana er hún sögð besti miðvörður deildarinnar, raunar sá langbesti. „Er langbesti miðvörður deildarinnar, er alltaf á réttum stað og hleypir aldrei neinum framhjá sér,“ segir í umsögn Damallsv Nyheter. „Ósérhlífin í skallaboltunum og sýnir hver ræður ríkjum. Svalur leikmaður.“ 7. Glodis Perla Viggosdottir FC RosengårdÄr i särklass seriens bästa mittback, står alltid rätt i position och släpar sällan någon förbi sig. Hänsynslös mot sig själv i huvudspelet och trycker gärna till motståndare lite extra för att visa vem som bestämmer. Häftig spelartyp pic.twitter.com/sROobgV7hc— Damallsv Nyheter (@damallsvfotboll) November 15, 2020 Rosengård endaði í 2. sæti deildarinnar og tókst því ekki að verja sænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Glódís lék hverju einustu mínútu í öllum 22 deildarleikjum Rosengård á tímabilinu eins og hún hefur gert undanfarin þrjú ár. Þá skoraði hún tvö mörk. Glódís kom til Rosengård frá Eskilstuna United um mitt tímabil 2017. Hún hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og á þeim tíma aðeins misst af tveimur af 132 deildarleikjum. Að mati Damallsv Nyheter er Therese Åsland, sem leikur undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad, besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Rosengård, er sögð vera besti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gær. Twitter-síðan Damallsv Nyheter valdi í gær 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar. Þar er Glódís í 7. sæti en í umsögn um hana er hún sögð besti miðvörður deildarinnar, raunar sá langbesti. „Er langbesti miðvörður deildarinnar, er alltaf á réttum stað og hleypir aldrei neinum framhjá sér,“ segir í umsögn Damallsv Nyheter. „Ósérhlífin í skallaboltunum og sýnir hver ræður ríkjum. Svalur leikmaður.“ 7. Glodis Perla Viggosdottir FC RosengårdÄr i särklass seriens bästa mittback, står alltid rätt i position och släpar sällan någon förbi sig. Hänsynslös mot sig själv i huvudspelet och trycker gärna till motståndare lite extra för att visa vem som bestämmer. Häftig spelartyp pic.twitter.com/sROobgV7hc— Damallsv Nyheter (@damallsvfotboll) November 15, 2020 Rosengård endaði í 2. sæti deildarinnar og tókst því ekki að verja sænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Glódís lék hverju einustu mínútu í öllum 22 deildarleikjum Rosengård á tímabilinu eins og hún hefur gert undanfarin þrjú ár. Þá skoraði hún tvö mörk. Glódís kom til Rosengård frá Eskilstuna United um mitt tímabil 2017. Hún hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og á þeim tíma aðeins misst af tveimur af 132 deildarleikjum. Að mati Damallsv Nyheter er Therese Åsland, sem leikur undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad, besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira