Franski boltinn Renard skoraði tvö er Lyon heldur í við PSG Miðvörðurinn Wendie Renard skoraði bæði mörk Lyon í 3-0 sigri á Stade de Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins fimmtán mínútur í liði Lyon. Fótbolti 15.1.2021 20:16 Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Fótbolti 13.1.2021 22:40 Benzema þarf að mæta fyrir rétt vegna fjárkúgunarmálsins Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, þarf að mæta fyrir dóm vegna tilraunar til að kúga fé út úr Mathieu Valbuena, fyrrverandi félaga hans í franska landsliðinu. Franskir saksóknarar greindu frá þessu í dag. Fótbolti 7.1.2021 14:00 Engin draumabyrjun Pochettino Mauricio Pochettino fékk enga draumabyrjun sem þjálfari PSG í frönsku úrvalsdeildinni en PSG gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Saint-Etienne á útivelli. Fótbolti 6.1.2021 21:57 Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. Fótbolti 6.1.2021 17:00 Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. Fótbolti 5.1.2021 23:01 Thiago Silva: Kom mér ekki á óvart að Tuchel var rekinn Það kom Thiago Silva, varnarmanni Chelsea, ekki á óvart að þjálfaranum Thomas Tuchel hafi verið sparkað frá PSG en það var staðfest 29. desember að sá þýski hafi verið rekinn. Fótbolti 4.1.2021 20:47 Svava sú fjórða í Frakklandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fært sig um set og hefur samið við Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni. Franska liðið staðfesti komu Svövu á vef sínum fyrr í dag. Fótbolti 4.1.2021 18:53 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. Fótbolti 2.1.2021 15:48 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. Fótbolti 29.12.2020 10:46 Neymar leiðréttir misskilning: Bara 150 manna áramótaveisla Neymar vill taka á móti nýju ári í hópi góðra vina og hann á nóg af þeim eins og dæmin hafa sýnt. Fótbolti 29.12.2020 10:30 Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. Fótbolti 24.12.2020 12:00 Lést í slysi eftir fótboltaleik Hræðilegt atvik átti sér stað eftir leik Lorient og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar starfsmaður vallarins lést eftir að hafa fengið flóðljós yfir sig. Fótbolti 21.12.2020 08:23 Fengu morðhótanir eftir Mendes meiddi Neymar Thiago Mendes, leikmaður Lyon, hefur ekki átt sjö daganna sæla eftir að brasilíska stjarnan Neymar meiddist eftir tæklingu Mendes á sunnudaginn. Fótbolti 16.12.2020 23:01 Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. Fótbolti 14.12.2020 22:16 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. Fótbolti 14.12.2020 17:01 Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14.12.2020 13:00 Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Fótbolti 14.12.2020 10:20 Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. Fótbolti 14.12.2020 08:31 Berglind Björg og Anna Björk með kórónuveiruna Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna. Fótbolti 13.12.2020 15:16 Sara Björk spilaði allan leikinn er Lyon skoraði níu Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðri miðju Lyon er liðið vann þægilegan 9-0 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.12.2020 15:46 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Enski boltinn 11.12.2020 16:30 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. Fótbolti 10.12.2020 11:01 Jese rekinn frá PSG Vandræði Jese Rodriguez í einkalífinu hafa kostað hann plássið í leikmannahópi PSG. Fótbolti 6.12.2020 19:15 PSG styrkti stöðu sína á toppnum án Neymar Brasilíumaðurinn Neymar var ekki með PSG þegar liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.12.2020 22:13 Sara Björk hafði betur í Íslendingaslagnum Þrjár íslenskar landsliðskonur hófu leik þegar Lyon og Le Havre áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.12.2020 15:27 Vieira rekinn frá Nice Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice. Fótbolti 4.12.2020 15:45 Memphis nefnir eigendur Man United í nýju rapplagi Hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay, fyrrum leikmaður Manchester United, nefnir Glazer-fjölskylduna, eigendur félagsins, í rapplagi á plötu er hann gaf út nýverið. Enski boltinn 1.12.2020 16:01 Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.11.2020 11:31 Gætu selt Neymar til þess að fjármagna risa samning fyrir Mbappe Franskir fjölmiðlar greina frá því að Paris Saint-Germain íhugi nú að selja stórstjörnuna Neymar frá félaginu næsta sumar. Fótbolti 22.11.2020 13:31 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 34 ›
Renard skoraði tvö er Lyon heldur í við PSG Miðvörðurinn Wendie Renard skoraði bæði mörk Lyon í 3-0 sigri á Stade de Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins fimmtán mínútur í liði Lyon. Fótbolti 15.1.2021 20:16
Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Fótbolti 13.1.2021 22:40
Benzema þarf að mæta fyrir rétt vegna fjárkúgunarmálsins Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, þarf að mæta fyrir dóm vegna tilraunar til að kúga fé út úr Mathieu Valbuena, fyrrverandi félaga hans í franska landsliðinu. Franskir saksóknarar greindu frá þessu í dag. Fótbolti 7.1.2021 14:00
Engin draumabyrjun Pochettino Mauricio Pochettino fékk enga draumabyrjun sem þjálfari PSG í frönsku úrvalsdeildinni en PSG gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Saint-Etienne á útivelli. Fótbolti 6.1.2021 21:57
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. Fótbolti 6.1.2021 17:00
Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. Fótbolti 5.1.2021 23:01
Thiago Silva: Kom mér ekki á óvart að Tuchel var rekinn Það kom Thiago Silva, varnarmanni Chelsea, ekki á óvart að þjálfaranum Thomas Tuchel hafi verið sparkað frá PSG en það var staðfest 29. desember að sá þýski hafi verið rekinn. Fótbolti 4.1.2021 20:47
Svava sú fjórða í Frakklandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fært sig um set og hefur samið við Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni. Franska liðið staðfesti komu Svövu á vef sínum fyrr í dag. Fótbolti 4.1.2021 18:53
Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. Fótbolti 2.1.2021 15:48
PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. Fótbolti 29.12.2020 10:46
Neymar leiðréttir misskilning: Bara 150 manna áramótaveisla Neymar vill taka á móti nýju ári í hópi góðra vina og hann á nóg af þeim eins og dæmin hafa sýnt. Fótbolti 29.12.2020 10:30
Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. Fótbolti 24.12.2020 12:00
Lést í slysi eftir fótboltaleik Hræðilegt atvik átti sér stað eftir leik Lorient og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar starfsmaður vallarins lést eftir að hafa fengið flóðljós yfir sig. Fótbolti 21.12.2020 08:23
Fengu morðhótanir eftir Mendes meiddi Neymar Thiago Mendes, leikmaður Lyon, hefur ekki átt sjö daganna sæla eftir að brasilíska stjarnan Neymar meiddist eftir tæklingu Mendes á sunnudaginn. Fótbolti 16.12.2020 23:01
Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. Fótbolti 14.12.2020 22:16
Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. Fótbolti 14.12.2020 17:01
Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14.12.2020 13:00
Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Fótbolti 14.12.2020 10:20
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. Fótbolti 14.12.2020 08:31
Berglind Björg og Anna Björk með kórónuveiruna Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna. Fótbolti 13.12.2020 15:16
Sara Björk spilaði allan leikinn er Lyon skoraði níu Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðri miðju Lyon er liðið vann þægilegan 9-0 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.12.2020 15:46
PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Enski boltinn 11.12.2020 16:30
Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. Fótbolti 10.12.2020 11:01
Jese rekinn frá PSG Vandræði Jese Rodriguez í einkalífinu hafa kostað hann plássið í leikmannahópi PSG. Fótbolti 6.12.2020 19:15
PSG styrkti stöðu sína á toppnum án Neymar Brasilíumaðurinn Neymar var ekki með PSG þegar liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.12.2020 22:13
Sara Björk hafði betur í Íslendingaslagnum Þrjár íslenskar landsliðskonur hófu leik þegar Lyon og Le Havre áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.12.2020 15:27
Vieira rekinn frá Nice Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice. Fótbolti 4.12.2020 15:45
Memphis nefnir eigendur Man United í nýju rapplagi Hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay, fyrrum leikmaður Manchester United, nefnir Glazer-fjölskylduna, eigendur félagsins, í rapplagi á plötu er hann gaf út nýverið. Enski boltinn 1.12.2020 16:01
Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.11.2020 11:31
Gætu selt Neymar til þess að fjármagna risa samning fyrir Mbappe Franskir fjölmiðlar greina frá því að Paris Saint-Germain íhugi nú að selja stórstjörnuna Neymar frá félaginu næsta sumar. Fótbolti 22.11.2020 13:31