Vinnumarkaður Þriðjungur vinnandi fólks á erfitt með að ná endum saman Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu og á erfitt með að ná endum saman. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Vörðu - Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, en hún sýnir að staðan hafi versnað mikið síðasta árið. Innlent 19.1.2022 13:58 Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi ASÍ og BSRB standa fyrir veffundi í dag þar sem kynntar verða niðurstöður spurningakönnunar Vörðu um stöðu launafólks. Fundurinn hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með honum í spilaranum að neðan. Innlent 19.1.2022 12:31 Guðrún Ágústa og Ólafur nýir aðstoðarmenn Guðmundar Inga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ráðið Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur og Ólaf Elínarson sem aðstoðarmenn sína. Innlent 19.1.2022 10:29 Segir ekkert hæft í ásökunum nafna síns Ragnarssonar „Ég bara næ ekki um hvað hann er að tala og hvaða ásakanir þetta eru,“ segir Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM), um það sem fram kemur í framboðstilkynningu nafna hans Ragnarssonar. Innlent 18.1.2022 20:13 Vill verða formaður á ný og segir fjármál félagsins mögulega lögreglumál Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns en hann segir að unnið sé að því án vitundar félagsmanna að leggja félagið niður með samruna við annað félag. Innlent 18.1.2022 08:51 Kanna orðspor umsækjenda í stjórnendastörf Í kjölfar frásagnar Vítalíu Lazareva fyrr í mánuðinum um að þjóðþekktir menn í atvinnulífinu hafi brotið á henni kynferðislega, hafa margir velt fyrir sér hvort það hafi í raun eitthvað breyst, frá því að #metoo bylgjan fór af stað haustið 2017. Atvinnulíf 18.1.2022 07:01 Allir sem kjósa að þegja eru partur af vandamálinu Sú hegðun sem sjá má í norsku Exitþáttunum viðgengst líka á Íslandi. Ætla má að valdamiklir gerendur séu fleiri en þeir sem eru meintir gerendur í máli Vítalíu Lazareva. Atvinnulíf 17.1.2022 07:01 BSRB hafnar öllum hugmyndum um niðurskurð hjá hinu opinbera Á undanförnum mánuðum hefur BSRB krafist þess að gripið verði til aðgerða til að auka jöfnuð og tryggja afkomuöryggi fólks, að sögn Sonju Ýr Þorbergsdóttir formanns BSRB. Innherji 16.1.2022 10:00 Eðlileg krafa að ríkið greiði laun starfsmanna í einangrun Hertar sóttvarnaaðgerðir hafa gífurleg áhrif á daglega starfsemi margra fyrirtækja. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann kallar eftir frekari lausnum gagnvart fyrirtækjum sem verst verða fyrir barðinu á takmörkunum og telur eðlilegt að ríkið greiði laun starfsmanna í einangun. Innlent 15.1.2022 13:02 Krónutöluhækkanir komi ekki til greina framvegis „Það liggur fyrir að lífskjarasamningarnir voru háskólamenntuðum um margt óhagfelldir. Það stefnir í að kaupmáttaraukning þeirra verði í besta falli engin á mörgum mörkuðum. Það mun hafa áhrif á okkar áherslur. Krónutöluhækkanir koma ekki til greina framvegis," segir Friðrik Jónsson, formaður BHM. Innherji 15.1.2022 10:01 Sóttvarnir Tíu manna samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti og hefur það áhrif á okkur flest. Nú eru að verða tvö ár af faraldrinum og langtímaafleiðingar farnar að segja til sín. Skoðun 14.1.2022 13:30 Ragnar Þór segir þróun hlutabréfaverðs ekki til marks um áhyggjur fjárfesta af launahækkunum Formaður VR segir kröfugerð félagsmanna VR inn í kjaraviðræður vera í fullum gangi og stefnt að því að hún verði klár á vormánuðum. Innherji 14.1.2022 07:01 Ólöf Helga fremst á lista Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir, varaformaður Eflingar og fyrrverandi hlaðmaður hjá Icelandair, er formaður á lista sem uppstillinganefnd Eflingar lagði fram í dag og stjórn félagsins samþykkti á fundi sínum. Innlent 13.1.2022 17:56 Grunnskólakennarar kolfelldu nýjan kjarasamning Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara felldi nýjan kjarasamning félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 73,71 prósent en já sögðu 24,82 prósent. Innlent 13.1.2022 12:58 Formaður Eflingar eigi að vera diplómat en harður í horn að taka Guðmundur Jónatan Baldursson er annar tveggja frambjóðanda sem gefið hafa kost á sér til formennsku í stéttarfélagi Eflingar. Innherji 13.1.2022 07:00 Atvinnuleysi staðið í stað en spá aukningu í janúar Skráð atvinnuleysi var 4,9% í desember og var óbreytt frá nóvember. Alls fjölgaði atvinnulausum að meðaltali um 74 frá nóvembermánuði. Viðskipti innlent 11.1.2022 12:15 Deilir pólítískri sýn Sólveigar Önnu á hlutverk stéttarfélaga Ólöf Helga Adolfsdóttir er annar tveggja frambjóðanda sem gefið hafa kost á sér til formennsku í stéttarfélagi Eflingar. Ólöf Helga hefur setið í stjórn Eflingar frá árinu 2019, en frá því í byrjun nóvember hefur hún gegnt stöðu varaformanns. Innherji 11.1.2022 07:00 Verkalýðshreyfingin ætlar í mál við ríki og sveitarfélög Verkalýðshreyfingin hyggst fara í mál við ríki og sveitarfélög vegna ágreinings um nýtingu orlofsréttar þegar starfsmenn lenda í sóttkví. Innlent 9.1.2022 20:42 Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. Atvinnulíf 7.1.2022 07:00 Linda Dröfn kemur í stað Viðars Linda Dröfn Gunnarsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf framkvæmdastjóra Eflingar og hóf störf þann 13. desember síðastliðinn. Innlent 6.1.2022 15:37 „Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana“ „Þetta er alveg að breytast eitthvað en ég veit alveg til þess að við erum enn að upplifa þetta, hópur af okkur,“ segir rafvirkinn Margrét Arnarsdóttir um þá fordóma sem konur í iðngreinum verða fyrir. Lífið 6.1.2022 15:33 Fjárfesting í fólki Í ljósi þess að ný ríkisstjórn hefur tekið til starfa viljum við beina athyglinni að einum málaflokki sem okkur finnst að mætti fara meira fyrir í nýjum stjórnarsáttmála. Sáttmálinn vekur von um betri framtíð, er faglega uppsettur, með fallegum myndum og vel orðaður. Skoðun 6.1.2022 12:01 Leigubílsstjórar telja Sigurð Inga hafa gengið á bak orða sinna Afar þungt hljóð er í leigubílsstjórum vegna frumvarps Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra samgangna sem gengur í grófum dráttum út á að gefa starfsemi leigubílaaksturs frjálsa. Innlent 6.1.2022 11:00 Stefnir í spennandi formannsslag Allt stefnir í æsispennandi formannsslag innan Eflingar á næstu vikum. Tveir stjórnarmenn stéttarfélagsins hafa gefið kost á sér til formennsku en þeir hafa verið sitt hvoru megin línunnar í deilum sem komu upp innan félagsins í haust þegar fyrrverandi formaður þess sagði af sér. Innlent 5.1.2022 14:25 Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulíf 5.1.2022 07:01 Rikka er alsæl sem bifreiðasmiður og bílamálari Það færist sífellt í vöxt að ungar konur læri að verða bílamálarar eða bílasmiðir. Gott dæmi um það er Rikka Sigríksdóttir, 21 árs, sem var að útskrifast með hæstu einkunn, sem bifreiðasmiður. Áður hafði hún lært bílamálun þar sem hún fékk líka hæstu einkunn. Innlent 4.1.2022 21:46 Birna Ósk: Skortur á fólki með þriggja til fimm ára starfsreynslu Það er skortur hér á landi á fólki með um þriggja til fimm ára starfsreynslu sem nýst getur í stjórnunar- eða sérfræðistörf eða til þess að þjálfa starfsmenn sem hafa nýlega lokið háskólanámi. Innherji 4.1.2022 17:34 Um fimm hundruð manns sagt upp í hópuppsögnum á síðasta ári Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember 2021. Viðskipti innlent 4.1.2022 14:49 Reglur um vinnusóttkví rýmkaðar á morgun Nýjar reglur um vinnusóttkví taka gildi á hádegi á morgun, gamlársdag. Sóttvarnalæknir og almannavarnir hafa gefið út uppfærðar leiðbeiningar um hvenær er heimilt að beita vinnusóttkví. Innlent 30.12.2021 22:34 Borgin leiðir fjölgun stöðugilda í faraldrinum Reykjavíkurborg hefur fjölgað stöðugildum mun meira en önnur stór sveitarfélög í heimsfaraldrinum. Talsmenn borgarinnar hafa gefið út að mikil fjölgun stöðugilda á stuttu tímabili hafi verið hluti af vinnumarkaðsaðgerðum sem ætlað var að viðhalda ákveðnu atvinnustigi. Innherji 30.12.2021 07:00 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 102 ›
Þriðjungur vinnandi fólks á erfitt með að ná endum saman Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu og á erfitt með að ná endum saman. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Vörðu - Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, en hún sýnir að staðan hafi versnað mikið síðasta árið. Innlent 19.1.2022 13:58
Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi ASÍ og BSRB standa fyrir veffundi í dag þar sem kynntar verða niðurstöður spurningakönnunar Vörðu um stöðu launafólks. Fundurinn hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með honum í spilaranum að neðan. Innlent 19.1.2022 12:31
Guðrún Ágústa og Ólafur nýir aðstoðarmenn Guðmundar Inga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ráðið Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur og Ólaf Elínarson sem aðstoðarmenn sína. Innlent 19.1.2022 10:29
Segir ekkert hæft í ásökunum nafna síns Ragnarssonar „Ég bara næ ekki um hvað hann er að tala og hvaða ásakanir þetta eru,“ segir Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM), um það sem fram kemur í framboðstilkynningu nafna hans Ragnarssonar. Innlent 18.1.2022 20:13
Vill verða formaður á ný og segir fjármál félagsins mögulega lögreglumál Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns en hann segir að unnið sé að því án vitundar félagsmanna að leggja félagið niður með samruna við annað félag. Innlent 18.1.2022 08:51
Kanna orðspor umsækjenda í stjórnendastörf Í kjölfar frásagnar Vítalíu Lazareva fyrr í mánuðinum um að þjóðþekktir menn í atvinnulífinu hafi brotið á henni kynferðislega, hafa margir velt fyrir sér hvort það hafi í raun eitthvað breyst, frá því að #metoo bylgjan fór af stað haustið 2017. Atvinnulíf 18.1.2022 07:01
Allir sem kjósa að þegja eru partur af vandamálinu Sú hegðun sem sjá má í norsku Exitþáttunum viðgengst líka á Íslandi. Ætla má að valdamiklir gerendur séu fleiri en þeir sem eru meintir gerendur í máli Vítalíu Lazareva. Atvinnulíf 17.1.2022 07:01
BSRB hafnar öllum hugmyndum um niðurskurð hjá hinu opinbera Á undanförnum mánuðum hefur BSRB krafist þess að gripið verði til aðgerða til að auka jöfnuð og tryggja afkomuöryggi fólks, að sögn Sonju Ýr Þorbergsdóttir formanns BSRB. Innherji 16.1.2022 10:00
Eðlileg krafa að ríkið greiði laun starfsmanna í einangrun Hertar sóttvarnaaðgerðir hafa gífurleg áhrif á daglega starfsemi margra fyrirtækja. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann kallar eftir frekari lausnum gagnvart fyrirtækjum sem verst verða fyrir barðinu á takmörkunum og telur eðlilegt að ríkið greiði laun starfsmanna í einangun. Innlent 15.1.2022 13:02
Krónutöluhækkanir komi ekki til greina framvegis „Það liggur fyrir að lífskjarasamningarnir voru háskólamenntuðum um margt óhagfelldir. Það stefnir í að kaupmáttaraukning þeirra verði í besta falli engin á mörgum mörkuðum. Það mun hafa áhrif á okkar áherslur. Krónutöluhækkanir koma ekki til greina framvegis," segir Friðrik Jónsson, formaður BHM. Innherji 15.1.2022 10:01
Sóttvarnir Tíu manna samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti og hefur það áhrif á okkur flest. Nú eru að verða tvö ár af faraldrinum og langtímaafleiðingar farnar að segja til sín. Skoðun 14.1.2022 13:30
Ragnar Þór segir þróun hlutabréfaverðs ekki til marks um áhyggjur fjárfesta af launahækkunum Formaður VR segir kröfugerð félagsmanna VR inn í kjaraviðræður vera í fullum gangi og stefnt að því að hún verði klár á vormánuðum. Innherji 14.1.2022 07:01
Ólöf Helga fremst á lista Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir, varaformaður Eflingar og fyrrverandi hlaðmaður hjá Icelandair, er formaður á lista sem uppstillinganefnd Eflingar lagði fram í dag og stjórn félagsins samþykkti á fundi sínum. Innlent 13.1.2022 17:56
Grunnskólakennarar kolfelldu nýjan kjarasamning Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara felldi nýjan kjarasamning félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 73,71 prósent en já sögðu 24,82 prósent. Innlent 13.1.2022 12:58
Formaður Eflingar eigi að vera diplómat en harður í horn að taka Guðmundur Jónatan Baldursson er annar tveggja frambjóðanda sem gefið hafa kost á sér til formennsku í stéttarfélagi Eflingar. Innherji 13.1.2022 07:00
Atvinnuleysi staðið í stað en spá aukningu í janúar Skráð atvinnuleysi var 4,9% í desember og var óbreytt frá nóvember. Alls fjölgaði atvinnulausum að meðaltali um 74 frá nóvembermánuði. Viðskipti innlent 11.1.2022 12:15
Deilir pólítískri sýn Sólveigar Önnu á hlutverk stéttarfélaga Ólöf Helga Adolfsdóttir er annar tveggja frambjóðanda sem gefið hafa kost á sér til formennsku í stéttarfélagi Eflingar. Ólöf Helga hefur setið í stjórn Eflingar frá árinu 2019, en frá því í byrjun nóvember hefur hún gegnt stöðu varaformanns. Innherji 11.1.2022 07:00
Verkalýðshreyfingin ætlar í mál við ríki og sveitarfélög Verkalýðshreyfingin hyggst fara í mál við ríki og sveitarfélög vegna ágreinings um nýtingu orlofsréttar þegar starfsmenn lenda í sóttkví. Innlent 9.1.2022 20:42
Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. Atvinnulíf 7.1.2022 07:00
Linda Dröfn kemur í stað Viðars Linda Dröfn Gunnarsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf framkvæmdastjóra Eflingar og hóf störf þann 13. desember síðastliðinn. Innlent 6.1.2022 15:37
„Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana“ „Þetta er alveg að breytast eitthvað en ég veit alveg til þess að við erum enn að upplifa þetta, hópur af okkur,“ segir rafvirkinn Margrét Arnarsdóttir um þá fordóma sem konur í iðngreinum verða fyrir. Lífið 6.1.2022 15:33
Fjárfesting í fólki Í ljósi þess að ný ríkisstjórn hefur tekið til starfa viljum við beina athyglinni að einum málaflokki sem okkur finnst að mætti fara meira fyrir í nýjum stjórnarsáttmála. Sáttmálinn vekur von um betri framtíð, er faglega uppsettur, með fallegum myndum og vel orðaður. Skoðun 6.1.2022 12:01
Leigubílsstjórar telja Sigurð Inga hafa gengið á bak orða sinna Afar þungt hljóð er í leigubílsstjórum vegna frumvarps Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra samgangna sem gengur í grófum dráttum út á að gefa starfsemi leigubílaaksturs frjálsa. Innlent 6.1.2022 11:00
Stefnir í spennandi formannsslag Allt stefnir í æsispennandi formannsslag innan Eflingar á næstu vikum. Tveir stjórnarmenn stéttarfélagsins hafa gefið kost á sér til formennsku en þeir hafa verið sitt hvoru megin línunnar í deilum sem komu upp innan félagsins í haust þegar fyrrverandi formaður þess sagði af sér. Innlent 5.1.2022 14:25
Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulíf 5.1.2022 07:01
Rikka er alsæl sem bifreiðasmiður og bílamálari Það færist sífellt í vöxt að ungar konur læri að verða bílamálarar eða bílasmiðir. Gott dæmi um það er Rikka Sigríksdóttir, 21 árs, sem var að útskrifast með hæstu einkunn, sem bifreiðasmiður. Áður hafði hún lært bílamálun þar sem hún fékk líka hæstu einkunn. Innlent 4.1.2022 21:46
Birna Ósk: Skortur á fólki með þriggja til fimm ára starfsreynslu Það er skortur hér á landi á fólki með um þriggja til fimm ára starfsreynslu sem nýst getur í stjórnunar- eða sérfræðistörf eða til þess að þjálfa starfsmenn sem hafa nýlega lokið háskólanámi. Innherji 4.1.2022 17:34
Um fimm hundruð manns sagt upp í hópuppsögnum á síðasta ári Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember 2021. Viðskipti innlent 4.1.2022 14:49
Reglur um vinnusóttkví rýmkaðar á morgun Nýjar reglur um vinnusóttkví taka gildi á hádegi á morgun, gamlársdag. Sóttvarnalæknir og almannavarnir hafa gefið út uppfærðar leiðbeiningar um hvenær er heimilt að beita vinnusóttkví. Innlent 30.12.2021 22:34
Borgin leiðir fjölgun stöðugilda í faraldrinum Reykjavíkurborg hefur fjölgað stöðugildum mun meira en önnur stór sveitarfélög í heimsfaraldrinum. Talsmenn borgarinnar hafa gefið út að mikil fjölgun stöðugilda á stuttu tímabili hafi verið hluti af vinnumarkaðsaðgerðum sem ætlað var að viðhalda ákveðnu atvinnustigi. Innherji 30.12.2021 07:00