Reykjavík Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Innlent 6.1.2020 17:39 Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Fólk mun koma saman með kyndla, skjóta upp flugeldum og kveðja jólin. Jól 6.1.2020 12:59 Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum. Innlent 5.1.2020 18:42 Fæddi barn í sjúkrabíl á lóð spítalans Móður og barni heilsast vel. Innlent 4.1.2020 18:45 Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. Innlent 4.1.2020 11:24 Rúta fór út af á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi Slæm færð er víðast hvar um land. Innlent 4.1.2020 09:55 Handtekinn eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar sviptur ökuréttindum Nokkuð var um það að lögreglan stöðvaði bifreiðar í gærkvöld og nótt þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum. Innlent 4.1.2020 07:49 Loka Leonard í Kringlunni Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað þann 12. janúar næstkomandi. Viðskipti innlent 3.1.2020 07:48 Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. Innlent 3.1.2020 07:04 Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. Innlent 2.1.2020 12:56 Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Verðlækkun rakin fyrst og fremst til lægri herbergjanýtingar. Viðskipti innlent 2.1.2020 12:52 Með gleðina í lífinu sem ferðafélaga Fjöldi manna minnist Guðrúnar Ögmundsdóttur en hún naut fádæma vinsælda og virðingar samferðarmanna. Innlent 2.1.2020 10:52 Drónamyndband yfir Reykjavík á gamlárskvöld Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld fara Íslendingar jafnan út í skjóta upp flugeldum og vekur það sérstaka athygli hjá ferðamönnum sem jafnan hafa aldrei áður séð annað eins. Lífið 2.1.2020 09:32 Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. Innlent 2.1.2020 08:21 Angraði og olli hræðslu meðal gangandi í miðborginni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi karlmann í miðborginni vegna mikillar ölvunar og að hann hafði ekki farið eftir fyrirmælum lögreglumanna. Innlent 2.1.2020 06:06 Kviknaði í ruslageymslu í leikskólanum Laugasól Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan 21:50 þegar eldur sást í leikskólanum Laugasól. Innlent 1.1.2020 22:14 Andlát: Guðrún Ögmundsdóttir Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gærmorgun. Innlent 1.1.2020 19:28 Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Innlent 1.1.2020 10:16 Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. Innlent 1.1.2020 09:11 122 mál skráð hjá lögreglu í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast þessa fyrstu nótt ársins. Innlent 1.1.2020 08:16 Handtekinn með blóð á höndum á nærbuxunum einum klæða Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í Breiðholti upp úr klukkan níu í gærkvöldi. Sá var á nærbuxunum einum klæða og blóðugur á höndum. Innlent 31.12.2019 08:43 Borgin varar við svifryksmengun um áramótin Miðað við reynslu ára gæti nýrársdagur orðið fyrsti svifryksdagur ársins, að sögn borgaryfirvalda. Þó er búist við úrkomu á nýársdag. Innlent 30.12.2019 16:33 Eldur kviknaði í skreytingu í Fellaskóla Fjórir dælubílar voru í fyrstu sendir af stað en allir nema einn var afturkallaður þegar ljóst var að búið væri að slökkva í eldinum. Innlent 30.12.2019 15:50 Fjölmiðlamaður kom að innbrotsþjófi í Vesturbænum: „Ég hlóð bara í eitt gott „Hey!““ Fjölmiðlamaðurinn Atli Már Steinarsson kom í nótt að manni sem reyndi að brjótast inn á heimili hans í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Innlent 30.12.2019 13:42 Erfiðara að hægja sér í miðborginni á nýju ári Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Innlent 30.12.2019 12:01 Kröfu lögreglu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lektornum hafnað Kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor vi HÍ, verði áfram í gæsluvarðhaldi var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur nú rétt fyrir hádegi. Innlent 30.12.2019 11:57 Topp tíu 2019 Hef verið í nánast sjálfskipuðu fjölmiðlabanni yfir jólin en viðurkenni að mér finnst skemmtilegt að horfa aðeins um öxl áður en kemur að áramótum. Skoðun 30.12.2019 11:14 Var eltur á Hverfisgötu áður en ráðist var á hann að tilefnislausu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Innlent 30.12.2019 10:33 Ákvörðun um áframhaldandi varðhald tekin í dag Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur mun í dag taka ákvörðun um það hvort Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, muni áfram sæta gæsluvarðhaldi. Innlent 30.12.2019 07:03 Tilkynnt um líkamsárás í Hlíðahverfi Þða kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu. Innlent 30.12.2019 06:47 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Innlent 6.1.2020 17:39
Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Fólk mun koma saman með kyndla, skjóta upp flugeldum og kveðja jólin. Jól 6.1.2020 12:59
Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum. Innlent 5.1.2020 18:42
Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. Innlent 4.1.2020 11:24
Rúta fór út af á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi Slæm færð er víðast hvar um land. Innlent 4.1.2020 09:55
Handtekinn eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar sviptur ökuréttindum Nokkuð var um það að lögreglan stöðvaði bifreiðar í gærkvöld og nótt þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum. Innlent 4.1.2020 07:49
Loka Leonard í Kringlunni Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað þann 12. janúar næstkomandi. Viðskipti innlent 3.1.2020 07:48
Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. Innlent 3.1.2020 07:04
Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. Innlent 2.1.2020 12:56
Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Verðlækkun rakin fyrst og fremst til lægri herbergjanýtingar. Viðskipti innlent 2.1.2020 12:52
Með gleðina í lífinu sem ferðafélaga Fjöldi manna minnist Guðrúnar Ögmundsdóttur en hún naut fádæma vinsælda og virðingar samferðarmanna. Innlent 2.1.2020 10:52
Drónamyndband yfir Reykjavík á gamlárskvöld Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld fara Íslendingar jafnan út í skjóta upp flugeldum og vekur það sérstaka athygli hjá ferðamönnum sem jafnan hafa aldrei áður séð annað eins. Lífið 2.1.2020 09:32
Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. Innlent 2.1.2020 08:21
Angraði og olli hræðslu meðal gangandi í miðborginni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi karlmann í miðborginni vegna mikillar ölvunar og að hann hafði ekki farið eftir fyrirmælum lögreglumanna. Innlent 2.1.2020 06:06
Kviknaði í ruslageymslu í leikskólanum Laugasól Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan 21:50 þegar eldur sást í leikskólanum Laugasól. Innlent 1.1.2020 22:14
Andlát: Guðrún Ögmundsdóttir Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gærmorgun. Innlent 1.1.2020 19:28
Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Innlent 1.1.2020 10:16
Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. Innlent 1.1.2020 09:11
122 mál skráð hjá lögreglu í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast þessa fyrstu nótt ársins. Innlent 1.1.2020 08:16
Handtekinn með blóð á höndum á nærbuxunum einum klæða Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í Breiðholti upp úr klukkan níu í gærkvöldi. Sá var á nærbuxunum einum klæða og blóðugur á höndum. Innlent 31.12.2019 08:43
Borgin varar við svifryksmengun um áramótin Miðað við reynslu ára gæti nýrársdagur orðið fyrsti svifryksdagur ársins, að sögn borgaryfirvalda. Þó er búist við úrkomu á nýársdag. Innlent 30.12.2019 16:33
Eldur kviknaði í skreytingu í Fellaskóla Fjórir dælubílar voru í fyrstu sendir af stað en allir nema einn var afturkallaður þegar ljóst var að búið væri að slökkva í eldinum. Innlent 30.12.2019 15:50
Fjölmiðlamaður kom að innbrotsþjófi í Vesturbænum: „Ég hlóð bara í eitt gott „Hey!““ Fjölmiðlamaðurinn Atli Már Steinarsson kom í nótt að manni sem reyndi að brjótast inn á heimili hans í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Innlent 30.12.2019 13:42
Erfiðara að hægja sér í miðborginni á nýju ári Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Innlent 30.12.2019 12:01
Kröfu lögreglu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lektornum hafnað Kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor vi HÍ, verði áfram í gæsluvarðhaldi var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur nú rétt fyrir hádegi. Innlent 30.12.2019 11:57
Topp tíu 2019 Hef verið í nánast sjálfskipuðu fjölmiðlabanni yfir jólin en viðurkenni að mér finnst skemmtilegt að horfa aðeins um öxl áður en kemur að áramótum. Skoðun 30.12.2019 11:14
Var eltur á Hverfisgötu áður en ráðist var á hann að tilefnislausu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Innlent 30.12.2019 10:33
Ákvörðun um áframhaldandi varðhald tekin í dag Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur mun í dag taka ákvörðun um það hvort Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, muni áfram sæta gæsluvarðhaldi. Innlent 30.12.2019 07:03
Tilkynnt um líkamsárás í Hlíðahverfi Þða kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu. Innlent 30.12.2019 06:47