Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2021 13:07 Stúlkurnar eru fimmtán og sextán ára og spila fyrir Selfoss. „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. Líkt og Vísir greindi frá fundust eftirlitsmyndavélar í gistiaðstöðu ungra stúlkna á Rey Cup. Foreldrar líta málið alvarlegum augum og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu, en aðstöðuna nýttu stelpurnar meðal annars til fataskipta og fleira. „Það kom engin beiðni um að slökkva á myndavélunum. Þær eru ekki faldar heldur sýnilegar," segir Birgir og vísar á mótshaldara Rey Cup. Stúlkurnar tóku þessa mynd af skjám öryggisvarða í Laugardalshöll, sem sýndu beint frá gistiaðstöðunni. „Rey Cup hlýtur að eiga að tilkynna sínum notendum þetta,“ segir hann. Aðspurður hvort mótshaldarar hafi vitað af myndavélunum segist hann ekki hafa hugmynd um það. Þó geri hann ráð fyrir því enda hafi þessi aðstaða lengi verið notuð undir Rey Cup. Þá segist Birgir ekkert hafa heyrt frá lögreglu vegna málsins en fagnar því að málið verði rannsakað. Ekkert brot hafi verið framið. „Ef þetta er eitthvað vafamál - setjið þetta þá í lögreglurannsókn. Við lögum allt sem þarf að laga. Lögreglan í málið og allt upp á borðið. Hér er enginn feluleikur. Við höfum ekki brotið neitt af okkur og það hefur enginn orðið fyrir broti, hvorki stúlkur né strákar.“ Íþróttir barna Reykjavík Persónuvernd ReyCup Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fundust eftirlitsmyndavélar í gistiaðstöðu ungra stúlkna á Rey Cup. Foreldrar líta málið alvarlegum augum og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu, en aðstöðuna nýttu stelpurnar meðal annars til fataskipta og fleira. „Það kom engin beiðni um að slökkva á myndavélunum. Þær eru ekki faldar heldur sýnilegar," segir Birgir og vísar á mótshaldara Rey Cup. Stúlkurnar tóku þessa mynd af skjám öryggisvarða í Laugardalshöll, sem sýndu beint frá gistiaðstöðunni. „Rey Cup hlýtur að eiga að tilkynna sínum notendum þetta,“ segir hann. Aðspurður hvort mótshaldarar hafi vitað af myndavélunum segist hann ekki hafa hugmynd um það. Þó geri hann ráð fyrir því enda hafi þessi aðstaða lengi verið notuð undir Rey Cup. Þá segist Birgir ekkert hafa heyrt frá lögreglu vegna málsins en fagnar því að málið verði rannsakað. Ekkert brot hafi verið framið. „Ef þetta er eitthvað vafamál - setjið þetta þá í lögreglurannsókn. Við lögum allt sem þarf að laga. Lögreglan í málið og allt upp á borðið. Hér er enginn feluleikur. Við höfum ekki brotið neitt af okkur og það hefur enginn orðið fyrir broti, hvorki stúlkur né strákar.“
Íþróttir barna Reykjavík Persónuvernd ReyCup Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira