Reykjavík Útibúi lokað og þrettán í sóttkví vegna smits starfsmanns Þrettán starfsmenn Landsbankans í Mjódd eru komnir í sóttkví. Beðið er upplýsinga hvort að hafa þurfi samband við viðskiptavini sem mættu í útibúið fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 3.9.2020 09:48 Innantóm loforð „Borgin skal rekin með ábyrgum og sjálfbærum hætti. Skuldir skulu greiddar niður meðan efnahagsástandið er gott.” Svona hljóðar byrjunin á sjötta kafla meirihlutasáttmála borgarstjórnar sem ber heitið Fjármál og rekstur Skoðun 3.9.2020 07:31 Talsverður fyrirgangur þegar lögregla handtók mann í Lágaleiti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem átti að fara í afplánun. Innlent 2.9.2020 13:47 Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.9.2020 12:48 Spáir sjálfkeyrandi vögnum á götunum innan fimm ára Framkvæmdastjóri Strætó spáir því að sjálfkeyrandi vagnar verði komnir á göturnar á höfuðborgarsvæðinu innan fimm ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 09:40 Borgin þurfi fjárstuðning vegna aukins fjölda hælisleitenda Þriðjungi fleiri hælisleitendur hafa fengið alþjóðlega vernd hér á landi síðustu 20 mánuðum en öll fjögur árin þar á undan. Innlent 2.9.2020 07:00 Reiður maður með kúbein fannst ekki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði karlmanns í Laugardal í dag en fann ekki. Samkvæmt dagbók lögreglunnar yfir verkefni dagsins var maðurinn sagður hafa verið að sveifla kúbeini. Innlent 1.9.2020 18:15 Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. Innlent 1.9.2020 13:40 Ávaxtaflugan að gera margan Reykvíkinginn gráhærðan Skordýrafræðingur segir að um sé að ræða merkilegar og flottar flugur. Innlent 1.9.2020 10:39 Ætluðu til Reykjavíkur en enduðu föst í Innri-Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. Innlent 1.9.2020 10:32 Faðmandi ljósastaur og með þýfi innanklæða Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í gærkvöldi og í nótt að aðstoða nokkra sem höfðu ratað í ógöngur vegna áfengis- og eða fíkniefnaneyslu. Innlent 1.9.2020 08:48 Bein útsending: Svona gæti Breiðholt litið út í framtíðinni Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. Innlent 31.8.2020 18:45 Ekki hægt að sitja og sötra bjór þegar verið er að sparka í höfuðið á liggjandi manni Sigrún Helga Lund hljóp á milli óðra slagsmálahunda á Laugavegi og skakkaði leikinn á laugardagskvöld. Innlent 31.8.2020 16:05 Hópslagsmálin í miðbænum mögulega uppgjör Hugsanlegt er að hópslagsmálin sem urðu milli tveggja hópa í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldið sé uppgjör. Innlent 31.8.2020 13:55 Taka upp óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá næstu funda borgarstjórnar Reykjavíkur. Um tilraunaverkefni er að ræða þar sem liðurinn verður á dagskrá í upphafi sex funda fram til áramóta. Innlent 31.8.2020 07:33 Leita að týndum köttum í Vesturbæ Tíu ára stúlkur ætla að leita að týndum köttum í Vesturbænum í vetur. Lífið 30.8.2020 20:12 Fjórir handteknir og þrír á slysadeild eftir hópslagsmál í miðbænum Fjórir eru í haldi lögreglu eftir hópslagsmál í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Þrír voru fluttir á slysadeild eftir slagsmálin. Innlent 30.8.2020 13:38 Gestir á kaffistofunni þakklátir fyrir að fá að borða þrátt fyrir samkomubann Gestir kaffistofu Samhjálpar eru afar þakklátir fyrir að fá alltaf að borða þrátt fyrir samkomubann. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir að þó svo að reksturinn hafi þyngst vegna faraldursins komi ekki til greina að hætta að gefa fátæku fólki mat. Innlent 29.8.2020 21:00 Ekið á mann á Hopp-hlaupahjóli Umferðarslys varð við gatnamót Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar á þriðja tímanum í nótt. Innlent 29.8.2020 13:38 Braskari allra landsmanna Þorsteinn Sæmundsson skrifar um fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans Skoðun 28.8.2020 21:45 Smit sendir ellefu af Snaps í sóttkví Einn starfsmaður hins vinsæla veitingastaðar Snaps við Óðinstorg í miðbæ Reykjavíkur hefur greinst með Covid-19. Fyrir vikið er hann kominn í einangrun og tíu starfsmenn til viðbótar í sóttkví. Innlent 28.8.2020 16:39 Blöskrar að viðhorf einstaka íbúa vegi þyngra en 280 barna Ísaksskóla Foreldri í Ísaksskóla spyr á hvaða stað við sem samfélag séum komin þegar vinsælasta afþreying barna í grunnskóla er fjarlægð vegna kvörtunar nágranna sem býr við hliðina á skólanum. Innlent 28.8.2020 15:56 Telja sig vita af hverjum líkið er Kennslanefnd er enn að störfum. Innlent 28.8.2020 12:29 Beittu lögreglutökum á fimmtán ára stúlku Lögreglan segist hafa beitt 15 ára stúlku valdi í Breiðholti í gærkvöld. Innlent 28.8.2020 06:15 Einn starfsmaður Melaskóla með kórónuveirusmit Starfsmaður í Melaskóla hefur greinst með kórónuveirusmit en í gær voru ellefu starfsmenn sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit í skólanum. Innlent 27.8.2020 22:16 Niðurstaða lögreglu að kveikt hafi verið í Tíu manns sem bjuggu í húsinu og fjölskyldur þeirra sem létust ætla að fara fram á miskabætur frá þeim sem grunaða. Einnig er til skoðunar að fara í mál við eiganda hússins. Innlent 27.8.2020 21:30 Eyþór segir Dag ekki geta skrifað neikvæða milljarða á Covid Sex mánaða árshlutauppgjör Reykjavíkurborgar var afgreitt í borgarráði í dag. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur er afar gagnrýninn á rekstur borgarinnar. Innlent 27.8.2020 16:32 Rekstarniðurstaðan neikvæð um rúma 4,5 milljarða Sex mánaða árshlutareikningur Reykjavíkurborgar var afgreiddur í borgarráði í dag. Viðskipti innlent 27.8.2020 13:30 Sektað vegna um sjötíu brota ökumanna nærri skólum í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði þrjátíu brot ökumanna í námunda við Hólabrekkuskóla í gær. Innlent 27.8.2020 07:41 Brugðust við tilkynningu um alvarlegt fjallahjólaslys Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást við útkalli vegna hjólreiðamanns sem fallið hafði af hjóli sínu Skálafelli í kvöld. Töluverður viðbúnaður var vegna slyssins, þar sem tilkynningin hljóðaði eins og um alvarlegt slys hafi verið að ræða. Innlent 26.8.2020 23:09 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Útibúi lokað og þrettán í sóttkví vegna smits starfsmanns Þrettán starfsmenn Landsbankans í Mjódd eru komnir í sóttkví. Beðið er upplýsinga hvort að hafa þurfi samband við viðskiptavini sem mættu í útibúið fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 3.9.2020 09:48
Innantóm loforð „Borgin skal rekin með ábyrgum og sjálfbærum hætti. Skuldir skulu greiddar niður meðan efnahagsástandið er gott.” Svona hljóðar byrjunin á sjötta kafla meirihlutasáttmála borgarstjórnar sem ber heitið Fjármál og rekstur Skoðun 3.9.2020 07:31
Talsverður fyrirgangur þegar lögregla handtók mann í Lágaleiti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem átti að fara í afplánun. Innlent 2.9.2020 13:47
Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.9.2020 12:48
Spáir sjálfkeyrandi vögnum á götunum innan fimm ára Framkvæmdastjóri Strætó spáir því að sjálfkeyrandi vagnar verði komnir á göturnar á höfuðborgarsvæðinu innan fimm ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 09:40
Borgin þurfi fjárstuðning vegna aukins fjölda hælisleitenda Þriðjungi fleiri hælisleitendur hafa fengið alþjóðlega vernd hér á landi síðustu 20 mánuðum en öll fjögur árin þar á undan. Innlent 2.9.2020 07:00
Reiður maður með kúbein fannst ekki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði karlmanns í Laugardal í dag en fann ekki. Samkvæmt dagbók lögreglunnar yfir verkefni dagsins var maðurinn sagður hafa verið að sveifla kúbeini. Innlent 1.9.2020 18:15
Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. Innlent 1.9.2020 13:40
Ávaxtaflugan að gera margan Reykvíkinginn gráhærðan Skordýrafræðingur segir að um sé að ræða merkilegar og flottar flugur. Innlent 1.9.2020 10:39
Ætluðu til Reykjavíkur en enduðu föst í Innri-Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. Innlent 1.9.2020 10:32
Faðmandi ljósastaur og með þýfi innanklæða Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í gærkvöldi og í nótt að aðstoða nokkra sem höfðu ratað í ógöngur vegna áfengis- og eða fíkniefnaneyslu. Innlent 1.9.2020 08:48
Bein útsending: Svona gæti Breiðholt litið út í framtíðinni Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. Innlent 31.8.2020 18:45
Ekki hægt að sitja og sötra bjór þegar verið er að sparka í höfuðið á liggjandi manni Sigrún Helga Lund hljóp á milli óðra slagsmálahunda á Laugavegi og skakkaði leikinn á laugardagskvöld. Innlent 31.8.2020 16:05
Hópslagsmálin í miðbænum mögulega uppgjör Hugsanlegt er að hópslagsmálin sem urðu milli tveggja hópa í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldið sé uppgjör. Innlent 31.8.2020 13:55
Taka upp óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá næstu funda borgarstjórnar Reykjavíkur. Um tilraunaverkefni er að ræða þar sem liðurinn verður á dagskrá í upphafi sex funda fram til áramóta. Innlent 31.8.2020 07:33
Leita að týndum köttum í Vesturbæ Tíu ára stúlkur ætla að leita að týndum köttum í Vesturbænum í vetur. Lífið 30.8.2020 20:12
Fjórir handteknir og þrír á slysadeild eftir hópslagsmál í miðbænum Fjórir eru í haldi lögreglu eftir hópslagsmál í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Þrír voru fluttir á slysadeild eftir slagsmálin. Innlent 30.8.2020 13:38
Gestir á kaffistofunni þakklátir fyrir að fá að borða þrátt fyrir samkomubann Gestir kaffistofu Samhjálpar eru afar þakklátir fyrir að fá alltaf að borða þrátt fyrir samkomubann. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir að þó svo að reksturinn hafi þyngst vegna faraldursins komi ekki til greina að hætta að gefa fátæku fólki mat. Innlent 29.8.2020 21:00
Ekið á mann á Hopp-hlaupahjóli Umferðarslys varð við gatnamót Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar á þriðja tímanum í nótt. Innlent 29.8.2020 13:38
Braskari allra landsmanna Þorsteinn Sæmundsson skrifar um fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans Skoðun 28.8.2020 21:45
Smit sendir ellefu af Snaps í sóttkví Einn starfsmaður hins vinsæla veitingastaðar Snaps við Óðinstorg í miðbæ Reykjavíkur hefur greinst með Covid-19. Fyrir vikið er hann kominn í einangrun og tíu starfsmenn til viðbótar í sóttkví. Innlent 28.8.2020 16:39
Blöskrar að viðhorf einstaka íbúa vegi þyngra en 280 barna Ísaksskóla Foreldri í Ísaksskóla spyr á hvaða stað við sem samfélag séum komin þegar vinsælasta afþreying barna í grunnskóla er fjarlægð vegna kvörtunar nágranna sem býr við hliðina á skólanum. Innlent 28.8.2020 15:56
Beittu lögreglutökum á fimmtán ára stúlku Lögreglan segist hafa beitt 15 ára stúlku valdi í Breiðholti í gærkvöld. Innlent 28.8.2020 06:15
Einn starfsmaður Melaskóla með kórónuveirusmit Starfsmaður í Melaskóla hefur greinst með kórónuveirusmit en í gær voru ellefu starfsmenn sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit í skólanum. Innlent 27.8.2020 22:16
Niðurstaða lögreglu að kveikt hafi verið í Tíu manns sem bjuggu í húsinu og fjölskyldur þeirra sem létust ætla að fara fram á miskabætur frá þeim sem grunaða. Einnig er til skoðunar að fara í mál við eiganda hússins. Innlent 27.8.2020 21:30
Eyþór segir Dag ekki geta skrifað neikvæða milljarða á Covid Sex mánaða árshlutauppgjör Reykjavíkurborgar var afgreitt í borgarráði í dag. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur er afar gagnrýninn á rekstur borgarinnar. Innlent 27.8.2020 16:32
Rekstarniðurstaðan neikvæð um rúma 4,5 milljarða Sex mánaða árshlutareikningur Reykjavíkurborgar var afgreiddur í borgarráði í dag. Viðskipti innlent 27.8.2020 13:30
Sektað vegna um sjötíu brota ökumanna nærri skólum í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði þrjátíu brot ökumanna í námunda við Hólabrekkuskóla í gær. Innlent 27.8.2020 07:41
Brugðust við tilkynningu um alvarlegt fjallahjólaslys Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást við útkalli vegna hjólreiðamanns sem fallið hafði af hjóli sínu Skálafelli í kvöld. Töluverður viðbúnaður var vegna slyssins, þar sem tilkynningin hljóðaði eins og um alvarlegt slys hafi verið að ræða. Innlent 26.8.2020 23:09