Garðabær Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. Innlent 3.9.2019 16:23 „Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. Innlent 29.8.2019 21:18 Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. Innlent 25.8.2019 11:24 Stór skjálfti í Krísuvík í nótt Jarðskjálftinn mældist 3,4 að stærð. Innlent 24.8.2019 07:54 Álftnesingar safna stórskotaliði í körfuboltanum Álftnesingar virðast ætla sér stóra hluti í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 18.8.2019 18:32 Heildartekjur hæstar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi Heildartekjur einstaklinga um 6,6 milljónir að meðaltali árið 2018 Innlent 9.8.2019 10:02 Guðni mælir ekki með Mustang Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. Lífið 7.8.2019 13:24 Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. Handbolti 27.7.2019 18:43 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. Fótbolti 18.7.2019 20:18 Fann atómskáld í unglingavinnunni Markmið tvíeykisins Hipsumhaps, sem gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti, er að sökka ekki. Tónlist 11.7.2019 14:58 Breyta á aðkomu að Bessastöðum Breytingar á deiliskipulagi Bessastaða eru í farvatninu með það að markmiði að bæta öryggi og aðgengi ferðamanna og annarra gesta Bessastaða. Innlent 5.7.2019 02:00 Endurheimtu dýrmæta muni úr glæsivillu í Akrahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í húsleit í glæsilegt einbýlishús í Akrahverfinu í Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 4.7.2019 12:02 Árlegt fjárframlag Stjörnunnar 130 milljónir Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu. Íslenski boltinn 4.7.2019 02:03 Háir skjólveggir sagðir skemma götumyndina Íbúar í Urriðaholti hafa margir brotið gegn sérstökum skilmálum í deiliskipulagi hverfisins með því að reisa of háa skjólveggi sem skemma götumyndina. Innlent 4.7.2019 02:00 Costco sýknað í innkaupakerrumáli Verslunin Costco var á fimmtudag sýknuð af bótakröfu fyrir Héraðsdómi Reykjaness en krafa hafði verið lögð fram á hendur verslunarinnar vegna tjóns á bíl sem árekstur við innkaupakerrur olli. Innlent 16.6.2019 21:44 Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28 Korthöfum í Costco fækkar Stuðningsfólk Miðflokksins er líklegast til að eiga Costco-kort. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:24 Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. Innlent 12.6.2019 11:29 Þegar 6 loforð af 100 eru uppfyllt Ár er liðið frá því að núverandi bæjarstjórn Garðabæjar tók til starfa. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins flaggaði 100 loforðum sínum í sérprentaðri útgáfu og bæjarbúar hafa sjálfsagt hugsað sér gott til glóðarinnar að fá svo dugmikla bæjarstjórn til starfa. Skoðun 8.6.2019 14:13 Fengu jarðýtu til að aðstoða við sinubrunann Það tók um fjóra klukkutíma fyrir slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að ráða að niðurlögum elds sem kom upp í sinu nærri Hafnarfirði og Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 7.6.2019 06:38 Umfangsmikill sinubruni nærri Garðabæ og Hafnarfirði Slökkviliðið í Hafnarfirði hefur verið kallað út vegna sinubrun Innlent 6.6.2019 22:31 Vilja fá meiri pening frá Garðabæ fyrir góðan árangur Körfuboltadeild Álftaness hefur sent bæjaryfirvöldum í Garðabæ bréf þar sem beðið er um að bærinn taki á sig 70 prósent kostnaðar vegna árangurs liðsins á síðasta tímabili. Álftanes fór þá upp í 1. deild. Körfubolti 6.6.2019 02:01 Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. Innlent 5.6.2019 11:43 Iðkendur skjálfa í of kaldri innisundlaug Íþróttakennari segir innilaug í Garðabæ svo kalda og loftræstingu svo slæma að kúnnar hennar í vatnsleikfimi flýi nepjuna. Kvartað undan því að yngstu sundiðkendur Stjörnunnnar skjálfi á æfingum. Bærinn boðar úrbætur. Innlent 30.5.2019 02:02 Malbikunarframkvæmdir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu í dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á Facebook-síðu sinni á ýmsum malbikunarframkvæmdum sem fram undan eru í dag. Innlent 28.5.2019 10:17 „Allir misstu andlitið nema amma“ Birna Filippía Steinarsdóttir er dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Birna segir árangurinn hafa komið sér á óvart. Innlent 28.5.2019 07:54 Spyrna og reykspól ungra karlmanna viðvarandi vandamál Íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa orðið varir við ökumenn sem leggja leið sína út á Granda síðla kvölds þar sem þeir nýta stór bílastæði á svæðinu í spyrnu og reykspólun með tilheyrandi hávaða. Lögreglumaður hjá Umferðardeild segir þetta vera viðvarandi vandamál. Innlent 25.5.2019 13:35 Ráðist á húsráðanda sem vísaði mönnum úr gleðskap Mennirnir veittu húsráðandanum meðal annars áverka í andliti, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 25.5.2019 08:28 Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 02:01 Stækkum þar sem allt er að stækka! Garðabær er að stækka. Kópavogur er að stækka. Hafnarfjörður er að stækka. Skoðun 23.5.2019 02:01 « ‹ 27 28 29 30 31 32 … 32 ›
Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. Innlent 3.9.2019 16:23
„Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. Innlent 29.8.2019 21:18
Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. Innlent 25.8.2019 11:24
Álftnesingar safna stórskotaliði í körfuboltanum Álftnesingar virðast ætla sér stóra hluti í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 18.8.2019 18:32
Heildartekjur hæstar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi Heildartekjur einstaklinga um 6,6 milljónir að meðaltali árið 2018 Innlent 9.8.2019 10:02
Guðni mælir ekki með Mustang Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. Lífið 7.8.2019 13:24
Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. Handbolti 27.7.2019 18:43
Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. Fótbolti 18.7.2019 20:18
Fann atómskáld í unglingavinnunni Markmið tvíeykisins Hipsumhaps, sem gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti, er að sökka ekki. Tónlist 11.7.2019 14:58
Breyta á aðkomu að Bessastöðum Breytingar á deiliskipulagi Bessastaða eru í farvatninu með það að markmiði að bæta öryggi og aðgengi ferðamanna og annarra gesta Bessastaða. Innlent 5.7.2019 02:00
Endurheimtu dýrmæta muni úr glæsivillu í Akrahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í húsleit í glæsilegt einbýlishús í Akrahverfinu í Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 4.7.2019 12:02
Árlegt fjárframlag Stjörnunnar 130 milljónir Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu. Íslenski boltinn 4.7.2019 02:03
Háir skjólveggir sagðir skemma götumyndina Íbúar í Urriðaholti hafa margir brotið gegn sérstökum skilmálum í deiliskipulagi hverfisins með því að reisa of háa skjólveggi sem skemma götumyndina. Innlent 4.7.2019 02:00
Costco sýknað í innkaupakerrumáli Verslunin Costco var á fimmtudag sýknuð af bótakröfu fyrir Héraðsdómi Reykjaness en krafa hafði verið lögð fram á hendur verslunarinnar vegna tjóns á bíl sem árekstur við innkaupakerrur olli. Innlent 16.6.2019 21:44
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28
Korthöfum í Costco fækkar Stuðningsfólk Miðflokksins er líklegast til að eiga Costco-kort. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:24
Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. Innlent 12.6.2019 11:29
Þegar 6 loforð af 100 eru uppfyllt Ár er liðið frá því að núverandi bæjarstjórn Garðabæjar tók til starfa. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins flaggaði 100 loforðum sínum í sérprentaðri útgáfu og bæjarbúar hafa sjálfsagt hugsað sér gott til glóðarinnar að fá svo dugmikla bæjarstjórn til starfa. Skoðun 8.6.2019 14:13
Fengu jarðýtu til að aðstoða við sinubrunann Það tók um fjóra klukkutíma fyrir slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að ráða að niðurlögum elds sem kom upp í sinu nærri Hafnarfirði og Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 7.6.2019 06:38
Umfangsmikill sinubruni nærri Garðabæ og Hafnarfirði Slökkviliðið í Hafnarfirði hefur verið kallað út vegna sinubrun Innlent 6.6.2019 22:31
Vilja fá meiri pening frá Garðabæ fyrir góðan árangur Körfuboltadeild Álftaness hefur sent bæjaryfirvöldum í Garðabæ bréf þar sem beðið er um að bærinn taki á sig 70 prósent kostnaðar vegna árangurs liðsins á síðasta tímabili. Álftanes fór þá upp í 1. deild. Körfubolti 6.6.2019 02:01
Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. Innlent 5.6.2019 11:43
Iðkendur skjálfa í of kaldri innisundlaug Íþróttakennari segir innilaug í Garðabæ svo kalda og loftræstingu svo slæma að kúnnar hennar í vatnsleikfimi flýi nepjuna. Kvartað undan því að yngstu sundiðkendur Stjörnunnnar skjálfi á æfingum. Bærinn boðar úrbætur. Innlent 30.5.2019 02:02
Malbikunarframkvæmdir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu í dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á Facebook-síðu sinni á ýmsum malbikunarframkvæmdum sem fram undan eru í dag. Innlent 28.5.2019 10:17
„Allir misstu andlitið nema amma“ Birna Filippía Steinarsdóttir er dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Birna segir árangurinn hafa komið sér á óvart. Innlent 28.5.2019 07:54
Spyrna og reykspól ungra karlmanna viðvarandi vandamál Íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa orðið varir við ökumenn sem leggja leið sína út á Granda síðla kvölds þar sem þeir nýta stór bílastæði á svæðinu í spyrnu og reykspólun með tilheyrandi hávaða. Lögreglumaður hjá Umferðardeild segir þetta vera viðvarandi vandamál. Innlent 25.5.2019 13:35
Ráðist á húsráðanda sem vísaði mönnum úr gleðskap Mennirnir veittu húsráðandanum meðal annars áverka í andliti, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 25.5.2019 08:28
Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 02:01
Stækkum þar sem allt er að stækka! Garðabær er að stækka. Kópavogur er að stækka. Hafnarfjörður er að stækka. Skoðun 23.5.2019 02:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent