Kópavogur

Fréttamynd

Var með hníf í bílnum sér til varnar

Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina.

Innlent
Fréttamynd

Stefnir í skólalokanir í Kópavogi á ný

Útlit er fyrir að einhverjum skólum í Kópavogi verði lokað í byrjun næsta mánaðar vegna verkfalls félagsmanna Eflingar sem starfa hjá nokkrum sveitarfélögum, verði verkfallsboðun samþykkt.

Innlent
Fréttamynd

Leit að Söndru hætt í dag

Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag.

Innlent
Fréttamynd

Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf

Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Tónleikum Andrea Bocelli frestað

Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 23. maí í Kórnum hafa verið færðir til 3. október 2020, vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum.

Lífið
Fréttamynd

Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað

„Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“

Viðskipti innlent