Kjaramál Hallur Hallsson sækir um hjá Eflingu Ekki enn búið að ráða í stöðuna. Málið í skoðun. Innlent 15.1.2019 13:17 Framkvæmdastjóri SA segir viðræður ganga vel við félög sem ekki vísuðu til ríkissáttasemjara Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hægt sé að ná fram samningum sem bæti kjör þeirra lægst launuðu og samstaða sé um að stytta vinnuvikuna og að ráðist verði í átak í húsnæðismálum. Innlent 15.1.2019 13:13 Störukeppni er til lítils Hugsanlegt að fjögur stéttarfélög slíti kjaraviðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins ef árangur næst ekki á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Innlent 14.1.2019 22:52 VR hótar viðræðuslitum og aðgerðum Formaður VR segir að ef ekki verði einhver árangur í viðræðum við Samtök atvinnulífsins við sáttasemjara á miðvikudaginn sé ekki ólíklegt að viðræðunum verði slitið. Innlent 14.1.2019 18:45 Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Innlent 13.1.2019 13:31 Stéttarfélögin gera kröfu um styttingu vinnuvikunnar Málþing um styttingu vinnuvikunnar var haldið í Hörpu í dag. Innlent 12.1.2019 18:35 Málþing um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu í dag Sérfræðingur að utan mun fjalla um áhrif skemmri vinnuviku á lífsgæði, náttúru og framleiðni fyrir íslenskt samfélag. Innlent 12.1.2019 11:53 Iðnaðarmenn skoða að semja til styttri tíma í einu Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmaður iðnaðarmannafélaganna innan ASÍ, segir sambandið sjá sóknarfæri í að semja til styttri tíma í einu. Innlent 11.1.2019 13:29 VR uppfyllir eigin kröfur VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um sömu krónutölu, 42 þúsund krónur, og félagið krefst í kjaraviðræðum. Innlent 11.1.2019 03:01 Munu ekki afsala sér réttinum til verkfalls Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir verkafólk ekki munu afsala sér verkfallsrétti. Á fundi hjá ríkissáttasemjara í næstu viku á loksins að ræða launaliðinn. Framkvæmdastjóri SA fagnar því að fá þá kostnaðarmat á kröfugerðir. Innlent 9.1.2019 22:21 Vona að Samtök atvinnulífsins sýni á spilin á næsta fundi hjá sáttasemjara Bráðavandi blasir við láglaunafólki að sögn formanns Eflingar og formaður Verkalýðsfélags Akraness segir stjórnvöld þurfa að stemma stigu við "blóðugum vígvelli“ leigumarkaðarins. Framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins vill stuðla að kerfisbreytingu á íslenskum vinnumarkaði. Innlent 9.1.2019 19:00 Segir Björn Bjarnason rógbera og bullara Viðar Þorsteinsson fordæmir skrif Björns Bjarnasonar og krefst þess að hann dragi þau til baka. Innlent 9.1.2019 15:27 Býst við því versta en vonar það besta Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Innlent 9.1.2019 14:25 Næsti fundur hjá ríkissáttasemjara eftir viku Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Boðað hefur verið til næsta fundar hjá ríkissáttasemjara á miðvikudaginn í næstu viku. Innlent 9.1.2019 14:03 SA býður afturvirkni með skilmálum Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúin að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á skynsamlegum nótum fyrir mánaðamót. Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á afturvirknina. Deiluaðilar funda öðru sinni hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 8.1.2019 22:19 Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Innlent 6.1.2019 10:05 Missum yfirleitt tökin á toppi hagsveiflunnar Eftir ríflegar launahækkanir á umliðnum árum er hlutfall launa af verðmætasköpun atvinnulífsins orðið það hæsta hér á landi á meðal aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 20:22 Segir algeran jöfnuð óæskilegan Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, var gestur í Bítinu á Bylgjunni morgun og ræddi hann þar skoðun Viðskiptaráðs sem birt var í gær og kröfur verkalýðshreyfingarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 10:56 Innan við 3% atvinnulaus í nóvember Þegar leiðrétt hefur verið fyrir árstíðabundnum breytingum var atvinnuleysið 3,6% í nóvember. Innlent 4.1.2019 09:42 Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. Skoðun 3.1.2019 16:03 „Þetta er ekki mín skoðun. Þetta er staðreynd“ Bjarni Benediktsson útskýrir orð sín um lágmarkslaun. Innlent 3.1.2019 15:42 Þolinmæði þeirra í Verkalýðsfélagi Grindavíkur á þrotum Stefnir í að félagið fari úr Starfsgreinasambandinu til liðs við Eflingu og Verkalýðsfélag Akraness. Innlent 3.1.2019 15:35 Félagar í SÍ búa sig til brottfarar Sýður á keipum í Sjómannafélagi Íslands. Innlent 3.1.2019 10:37 Næstu skref Framsýnar í kjaramálum skýrast á fyrstu tveimur vikum ársins Samþykkt var á fjölmennum fundi félagsmanna fyrir helgi að veita formanni umboð til þess að draga samningsumboðið til baka frá SGS. Innlent 2.1.2019 22:16 Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. Innlent 2.1.2019 16:50 Sólveig Anna valin maður ársins af fréttastofunni Sólveig Anna Jónsdóttir er valin maður ársins 2018 af fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir óvænta, einarða og hvassa verkalýðsbaráttu. Innlent 31.12.2018 15:41 Ríkisráð kom saman á Bessastöðum Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Innlent 31.12.2018 12:31 Laun verði að duga fyrir framfærslu Forseti ASÍ segir markmið árið 2015 hafi verið að fólk gæti lifað á lægstu laununum, þeim markmiðum hafi ekki enn verið náð. Formaður Samtaka iðnaðarins, segir atvinnurekendur hafa staðiðíþeirri trú, í kjarasamningagerð 2015, að verið væri að nálgast norrænt samningalíkan til að koma á meiri stöðugleika í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 18:06 Segir samskipti við verkalýðshreyfinguna mikil og góð Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra er ósammála Styrmi Gunnarssyni fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins sem segir að VG hafi misst tengslin við Verkalýðshreyfinguna. Innlent 30.12.2018 13:26 Styrmir segir „unga fólkið“ í ríkisstjórninni ekki vita hvað geti verið í vændum Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir stjórnmálamenn ekki átta sig á undiröldu kjaramála í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 12:24 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 153 ›
Hallur Hallsson sækir um hjá Eflingu Ekki enn búið að ráða í stöðuna. Málið í skoðun. Innlent 15.1.2019 13:17
Framkvæmdastjóri SA segir viðræður ganga vel við félög sem ekki vísuðu til ríkissáttasemjara Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hægt sé að ná fram samningum sem bæti kjör þeirra lægst launuðu og samstaða sé um að stytta vinnuvikuna og að ráðist verði í átak í húsnæðismálum. Innlent 15.1.2019 13:13
Störukeppni er til lítils Hugsanlegt að fjögur stéttarfélög slíti kjaraviðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins ef árangur næst ekki á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Innlent 14.1.2019 22:52
VR hótar viðræðuslitum og aðgerðum Formaður VR segir að ef ekki verði einhver árangur í viðræðum við Samtök atvinnulífsins við sáttasemjara á miðvikudaginn sé ekki ólíklegt að viðræðunum verði slitið. Innlent 14.1.2019 18:45
Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Innlent 13.1.2019 13:31
Stéttarfélögin gera kröfu um styttingu vinnuvikunnar Málþing um styttingu vinnuvikunnar var haldið í Hörpu í dag. Innlent 12.1.2019 18:35
Málþing um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu í dag Sérfræðingur að utan mun fjalla um áhrif skemmri vinnuviku á lífsgæði, náttúru og framleiðni fyrir íslenskt samfélag. Innlent 12.1.2019 11:53
Iðnaðarmenn skoða að semja til styttri tíma í einu Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmaður iðnaðarmannafélaganna innan ASÍ, segir sambandið sjá sóknarfæri í að semja til styttri tíma í einu. Innlent 11.1.2019 13:29
VR uppfyllir eigin kröfur VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um sömu krónutölu, 42 þúsund krónur, og félagið krefst í kjaraviðræðum. Innlent 11.1.2019 03:01
Munu ekki afsala sér réttinum til verkfalls Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir verkafólk ekki munu afsala sér verkfallsrétti. Á fundi hjá ríkissáttasemjara í næstu viku á loksins að ræða launaliðinn. Framkvæmdastjóri SA fagnar því að fá þá kostnaðarmat á kröfugerðir. Innlent 9.1.2019 22:21
Vona að Samtök atvinnulífsins sýni á spilin á næsta fundi hjá sáttasemjara Bráðavandi blasir við láglaunafólki að sögn formanns Eflingar og formaður Verkalýðsfélags Akraness segir stjórnvöld þurfa að stemma stigu við "blóðugum vígvelli“ leigumarkaðarins. Framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins vill stuðla að kerfisbreytingu á íslenskum vinnumarkaði. Innlent 9.1.2019 19:00
Segir Björn Bjarnason rógbera og bullara Viðar Þorsteinsson fordæmir skrif Björns Bjarnasonar og krefst þess að hann dragi þau til baka. Innlent 9.1.2019 15:27
Býst við því versta en vonar það besta Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Innlent 9.1.2019 14:25
Næsti fundur hjá ríkissáttasemjara eftir viku Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Boðað hefur verið til næsta fundar hjá ríkissáttasemjara á miðvikudaginn í næstu viku. Innlent 9.1.2019 14:03
SA býður afturvirkni með skilmálum Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúin að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á skynsamlegum nótum fyrir mánaðamót. Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á afturvirknina. Deiluaðilar funda öðru sinni hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 8.1.2019 22:19
Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Innlent 6.1.2019 10:05
Missum yfirleitt tökin á toppi hagsveiflunnar Eftir ríflegar launahækkanir á umliðnum árum er hlutfall launa af verðmætasköpun atvinnulífsins orðið það hæsta hér á landi á meðal aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 20:22
Segir algeran jöfnuð óæskilegan Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, var gestur í Bítinu á Bylgjunni morgun og ræddi hann þar skoðun Viðskiptaráðs sem birt var í gær og kröfur verkalýðshreyfingarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 10:56
Innan við 3% atvinnulaus í nóvember Þegar leiðrétt hefur verið fyrir árstíðabundnum breytingum var atvinnuleysið 3,6% í nóvember. Innlent 4.1.2019 09:42
Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. Skoðun 3.1.2019 16:03
„Þetta er ekki mín skoðun. Þetta er staðreynd“ Bjarni Benediktsson útskýrir orð sín um lágmarkslaun. Innlent 3.1.2019 15:42
Þolinmæði þeirra í Verkalýðsfélagi Grindavíkur á þrotum Stefnir í að félagið fari úr Starfsgreinasambandinu til liðs við Eflingu og Verkalýðsfélag Akraness. Innlent 3.1.2019 15:35
Næstu skref Framsýnar í kjaramálum skýrast á fyrstu tveimur vikum ársins Samþykkt var á fjölmennum fundi félagsmanna fyrir helgi að veita formanni umboð til þess að draga samningsumboðið til baka frá SGS. Innlent 2.1.2019 22:16
Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. Innlent 2.1.2019 16:50
Sólveig Anna valin maður ársins af fréttastofunni Sólveig Anna Jónsdóttir er valin maður ársins 2018 af fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir óvænta, einarða og hvassa verkalýðsbaráttu. Innlent 31.12.2018 15:41
Ríkisráð kom saman á Bessastöðum Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Innlent 31.12.2018 12:31
Laun verði að duga fyrir framfærslu Forseti ASÍ segir markmið árið 2015 hafi verið að fólk gæti lifað á lægstu laununum, þeim markmiðum hafi ekki enn verið náð. Formaður Samtaka iðnaðarins, segir atvinnurekendur hafa staðiðíþeirri trú, í kjarasamningagerð 2015, að verið væri að nálgast norrænt samningalíkan til að koma á meiri stöðugleika í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 18:06
Segir samskipti við verkalýðshreyfinguna mikil og góð Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra er ósammála Styrmi Gunnarssyni fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins sem segir að VG hafi misst tengslin við Verkalýðshreyfinguna. Innlent 30.12.2018 13:26
Styrmir segir „unga fólkið“ í ríkisstjórninni ekki vita hvað geti verið í vændum Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir stjórnmálamenn ekki átta sig á undiröldu kjaramála í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 12:24