Norður-Makedónía Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. Lífið 15.10.2022 13:26 Tvöfaldir Evrópumeistarar settir í bann Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag að norður-makedónska meistaraliðið Vardar mætti ekki taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð. Handbolti 22.6.2022 16:31 Kiril Lazarov leggur skóna á hilluna Norður-makedónski handboltamaðurinn Kiril Lazarov hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu, 42 ára að aldri. Handbolti 7.6.2022 19:01 Handboltamaður látinn eftir árás fyrir utan næturklúbb Króatíski handboltamaðurinn Denis Tot lést á föstudag eftir árás fyrir utan skemmtistað í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 11.4.2022 09:30 Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. Fótbolti 24.3.2022 19:15 Að minnsta kosti 45 látnir eftir rútubruna í Búlgaríu Að minnsta kosti 45 létu lífið í rútuslysi í Búlgaríu í nótt. Slysið varð á hraðbraut í vesturhluta landsins en rútan er sögð hafa ekið á vegrið með þeim afleiðingum að mikill eldur kom upp í henni. Erlent 23.11.2021 06:51 Innsláttarvilla á búningnum sem Norður-Makedóníumenn færðu Birki Birkir Bjarnason var heiðraður fyrir leik Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 í gær. Fótbolti 15.11.2021 11:01 Forsætisráðherra Norður-Makedóníu segir af sér Forsætisráðherra Norður-Makedóníu, Zoran Zaev, hefur sagt af sér embætti. Afsögnin kemur í kjölfar bágrar niðurstöðu stjórnarflokksins í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Erlent 1.11.2021 12:45 Að minnsta kosti tíu látnir í eldsvoða á Covid-19 spítala Að minnsta kosti tíu hafa látið lífið í eldsvoða á bráðabirgðaspítala í Norður-Makedóníu fyrir einstaklinga sem hafa veikst alvarlega af Covid-19. Heilbrigðisráðherra landsins segir líkur á að fjöldi látinna muni hækka. Erlent 9.9.2021 08:33 Streymdu til Serbíu í ókeypis bólusetningu Þúsundir streymdu frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu yfir landamærin til nágranna sinna í Serbíu í dag þar sem yfirvöld bjóða upp á ókeypis bólusetningu yfir helgina. Erlent 27.3.2021 20:00 Norður-Makedónía tekur sæti Tékklands á HM í handbolta Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, staðfesti nú rétt í þessu að Norður-Makedónía myndi taka sæti Tékklands á HM í handbolta eftir að síðarnefnda landið þurfti að draga sig úr keppni. Handbolti 12.1.2021 18:18 Bílflautukonsert á götum Skopje eftir að Norður-Makedónía komst í fyrsta sinn á stórmót Gleði Norður-Makedóníumanna var ósvikin eftir að þeir komust í fyrsta sinn á stórmót í fótbolta. Fótbolti 13.11.2020 14:31 Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 19:14 Zaev aftur til valda eftir nauman kosningasigur Zoran Zaev tók aftur við embætti forsætisráðherra Norður-Makedóníu seint í gærkvöldi, sjö mánuðum eftir að hann sagði af sér vegna seinagangs í aðildarviðræðum landsins og Evópusambandsins. Erlent 31.8.2020 10:12 Norður-Makedónía formlega aðildarríki NATO Norður-Makedónía varð í gær formlega þrítugasta aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO). Erlent 28.3.2020 10:52 Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08 Gagnrýna „söguleg mistök“ Evrópusambandsins Bandaríkjastjórn er ósátt við þá afstöðu Evrópusambandsins að opna ekki aðildarviðræður við Norður-Makedóníu og Albaníu. Búist var við því að aðildarviðræður yrðu opnaðar en leiðtogaráð ESB tók afstöðu gegn því á fundi sínum í október. Erlent 4.11.2019 18:11 „Ekki krúttlegur friðarklúbbur“ Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um aðild Norður-Makedóníu að NATO með 32 atkvæðum en 11 sátu hjá. Þeirra á meðal voru allir þingmenn Vinstri grænna en flokkurinn hefur alla tíð verið andvígur aðild Íslands að NATO. Innlent 24.10.2019 11:44 Sturluð stemning er 150 þúsund manns hylltu Evrópumeistara Vardar Það var mikil gleði á strætum Skopje í Norður-Makedóníu í gær. Handbolti 4.6.2019 11:58 Vardar Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum Norður-makedónska liðið vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í annað sinn á þremur árum. Handbolti 2.6.2019 17:45 Orðrómur leiddi til átaka Lögreglu og flóttafólki lenti saman í Grikklandi nærri landamærunum við Norður-Makedóníu. Flóttafólkið hafði safnast saman eftir að orðrómur breiddist út um að landamærin yrðu opnuð fyrir flóttafólki Erlent 6.4.2019 02:02 Tsipras í sögulegri heimsókn til Norður-Makedóníu Þetta er fyrsta heimsókn grísks forsætisráðherra til Norður-Makedóníu eftir að samkomulag náðist milli ríkjanna um nafn Norður-Makedóníu. Erlent 2.4.2019 12:38 Þrettán fórust í rútuslysi í Norður-Makedóníu Alls voru í kringum fimmtíu manns í rútunni sem hafnaði utan vegar í gærkvöldi. Erlent 14.2.2019 07:59 Makedónar færast nær NATO Sögulegur dagur að mati framkvæmdastjóra NATO. Makedónía skrefi nær því að verða meðlimur bandalagsins. Utanríkisráðherra landsins boðar breytingu á nafni ríkisins. Erlent 7.2.2019 03:01 Nafnbreyting Makedóníu opnar á aðild að NATO Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Erlent 6.2.2019 13:26 Sjúkrahús að fyllast í „menguðustu borg Evrópu“ Sjúkrahús eru að fyllast og börn mæta ekki í skóla vegna gífurlegrar mengunar í borginni Skopje í Makedóníu, menguðustu borg Evrópu. Erlent 31.1.2019 17:01 Gríska þingið samþykkti samninginn um nafnabreytingu Makedóníu Naumur meirihluti grískra þingmanna samþykkti í dag sögulegan samning við stjórnvöld í Makedóníu sem ætlað er að leysa 27 ára gamla deilu ríkjanna um nafnið á Makedóníu. Erlent 25.1.2019 13:49 Ofbeldisfull mótmæli í Grikklandi vegna nafnabreytingar Makedóníu Að minnsta kosti 10 lögregluþjónar eru slasaðir. Erlent 20.1.2019 16:13 Grikkir ræða um vantraust Umræða um vantraust á grísku ríkisstjórnina hefst á þinginu í dag. Búist er við að atkvæðagreiðsla fari fram annað kvöld. Erlent 14.1.2019 22:51 Titringur á gríska þinginu vegna nafnabreytingar Makedóníu Mikill titringur er á gríska þinginu eftir að nafnabreyting Makedóníu gekk í gegn á föstudag. Erlent 13.1.2019 15:04 « ‹ 1 2 ›
Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. Lífið 15.10.2022 13:26
Tvöfaldir Evrópumeistarar settir í bann Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag að norður-makedónska meistaraliðið Vardar mætti ekki taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð. Handbolti 22.6.2022 16:31
Kiril Lazarov leggur skóna á hilluna Norður-makedónski handboltamaðurinn Kiril Lazarov hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu, 42 ára að aldri. Handbolti 7.6.2022 19:01
Handboltamaður látinn eftir árás fyrir utan næturklúbb Króatíski handboltamaðurinn Denis Tot lést á föstudag eftir árás fyrir utan skemmtistað í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 11.4.2022 09:30
Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. Fótbolti 24.3.2022 19:15
Að minnsta kosti 45 látnir eftir rútubruna í Búlgaríu Að minnsta kosti 45 létu lífið í rútuslysi í Búlgaríu í nótt. Slysið varð á hraðbraut í vesturhluta landsins en rútan er sögð hafa ekið á vegrið með þeim afleiðingum að mikill eldur kom upp í henni. Erlent 23.11.2021 06:51
Innsláttarvilla á búningnum sem Norður-Makedóníumenn færðu Birki Birkir Bjarnason var heiðraður fyrir leik Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 í gær. Fótbolti 15.11.2021 11:01
Forsætisráðherra Norður-Makedóníu segir af sér Forsætisráðherra Norður-Makedóníu, Zoran Zaev, hefur sagt af sér embætti. Afsögnin kemur í kjölfar bágrar niðurstöðu stjórnarflokksins í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Erlent 1.11.2021 12:45
Að minnsta kosti tíu látnir í eldsvoða á Covid-19 spítala Að minnsta kosti tíu hafa látið lífið í eldsvoða á bráðabirgðaspítala í Norður-Makedóníu fyrir einstaklinga sem hafa veikst alvarlega af Covid-19. Heilbrigðisráðherra landsins segir líkur á að fjöldi látinna muni hækka. Erlent 9.9.2021 08:33
Streymdu til Serbíu í ókeypis bólusetningu Þúsundir streymdu frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu yfir landamærin til nágranna sinna í Serbíu í dag þar sem yfirvöld bjóða upp á ókeypis bólusetningu yfir helgina. Erlent 27.3.2021 20:00
Norður-Makedónía tekur sæti Tékklands á HM í handbolta Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, staðfesti nú rétt í þessu að Norður-Makedónía myndi taka sæti Tékklands á HM í handbolta eftir að síðarnefnda landið þurfti að draga sig úr keppni. Handbolti 12.1.2021 18:18
Bílflautukonsert á götum Skopje eftir að Norður-Makedónía komst í fyrsta sinn á stórmót Gleði Norður-Makedóníumanna var ósvikin eftir að þeir komust í fyrsta sinn á stórmót í fótbolta. Fótbolti 13.11.2020 14:31
Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 19:14
Zaev aftur til valda eftir nauman kosningasigur Zoran Zaev tók aftur við embætti forsætisráðherra Norður-Makedóníu seint í gærkvöldi, sjö mánuðum eftir að hann sagði af sér vegna seinagangs í aðildarviðræðum landsins og Evópusambandsins. Erlent 31.8.2020 10:12
Norður-Makedónía formlega aðildarríki NATO Norður-Makedónía varð í gær formlega þrítugasta aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO). Erlent 28.3.2020 10:52
Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08
Gagnrýna „söguleg mistök“ Evrópusambandsins Bandaríkjastjórn er ósátt við þá afstöðu Evrópusambandsins að opna ekki aðildarviðræður við Norður-Makedóníu og Albaníu. Búist var við því að aðildarviðræður yrðu opnaðar en leiðtogaráð ESB tók afstöðu gegn því á fundi sínum í október. Erlent 4.11.2019 18:11
„Ekki krúttlegur friðarklúbbur“ Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um aðild Norður-Makedóníu að NATO með 32 atkvæðum en 11 sátu hjá. Þeirra á meðal voru allir þingmenn Vinstri grænna en flokkurinn hefur alla tíð verið andvígur aðild Íslands að NATO. Innlent 24.10.2019 11:44
Sturluð stemning er 150 þúsund manns hylltu Evrópumeistara Vardar Það var mikil gleði á strætum Skopje í Norður-Makedóníu í gær. Handbolti 4.6.2019 11:58
Vardar Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum Norður-makedónska liðið vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í annað sinn á þremur árum. Handbolti 2.6.2019 17:45
Orðrómur leiddi til átaka Lögreglu og flóttafólki lenti saman í Grikklandi nærri landamærunum við Norður-Makedóníu. Flóttafólkið hafði safnast saman eftir að orðrómur breiddist út um að landamærin yrðu opnuð fyrir flóttafólki Erlent 6.4.2019 02:02
Tsipras í sögulegri heimsókn til Norður-Makedóníu Þetta er fyrsta heimsókn grísks forsætisráðherra til Norður-Makedóníu eftir að samkomulag náðist milli ríkjanna um nafn Norður-Makedóníu. Erlent 2.4.2019 12:38
Þrettán fórust í rútuslysi í Norður-Makedóníu Alls voru í kringum fimmtíu manns í rútunni sem hafnaði utan vegar í gærkvöldi. Erlent 14.2.2019 07:59
Makedónar færast nær NATO Sögulegur dagur að mati framkvæmdastjóra NATO. Makedónía skrefi nær því að verða meðlimur bandalagsins. Utanríkisráðherra landsins boðar breytingu á nafni ríkisins. Erlent 7.2.2019 03:01
Nafnbreyting Makedóníu opnar á aðild að NATO Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Erlent 6.2.2019 13:26
Sjúkrahús að fyllast í „menguðustu borg Evrópu“ Sjúkrahús eru að fyllast og börn mæta ekki í skóla vegna gífurlegrar mengunar í borginni Skopje í Makedóníu, menguðustu borg Evrópu. Erlent 31.1.2019 17:01
Gríska þingið samþykkti samninginn um nafnabreytingu Makedóníu Naumur meirihluti grískra þingmanna samþykkti í dag sögulegan samning við stjórnvöld í Makedóníu sem ætlað er að leysa 27 ára gamla deilu ríkjanna um nafnið á Makedóníu. Erlent 25.1.2019 13:49
Ofbeldisfull mótmæli í Grikklandi vegna nafnabreytingar Makedóníu Að minnsta kosti 10 lögregluþjónar eru slasaðir. Erlent 20.1.2019 16:13
Grikkir ræða um vantraust Umræða um vantraust á grísku ríkisstjórnina hefst á þinginu í dag. Búist er við að atkvæðagreiðsla fari fram annað kvöld. Erlent 14.1.2019 22:51
Titringur á gríska þinginu vegna nafnabreytingar Makedóníu Mikill titringur er á gríska þinginu eftir að nafnabreyting Makedóníu gekk í gegn á föstudag. Erlent 13.1.2019 15:04
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent