
Jólalög

Daði Freyr í jólarómans
Evróvisjón-farinn Daði Freyr frumsýndi í dag nýtt myndband við jólalagið Every Moment Is Christmas With You. Þar er hefðbundið jólahald og yndislegar stundir með fjölskyldu og vinum í forgrunni... en með smá tvisti.

Föstudagsplaylisti Sveingaboys
Skífuþeytir og Snúður gefa landsmönnum í dansskóinn.

Tónlistarfólk segir sögurnar á bak við frægu íslensku jólalögin
Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson fékk til sín marga þekkta íslenska tónlistarmenn fyrir jólin og fór í gegnum helsti jólalögin sem þeir hafa gefið út í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu
Sjálfur aðfangadagur er runninn upp og landsmenn vonandi allir sem einn komnir í jólaskap. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Auddi og Sveppi fengu einvalalið til að syngja Svona eru Jólin
23. desember er runninn upp, Þorláksmessa mætt með tilheyrandi skötuþef og jólin á morgun.

Jólalag dagsins: Hafdís Huld syngur Jólin mín
22. desember er runninn upp og því aðeins tveir dagar til jóla.

Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni
21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Vandræði að vera vegan í jólaboði
Salóme R. Gunnarsdóttir og Pálmi Freyr Hauksson úr leikhópnum Improv Ísland sem flytja jólalag dagsins á Vísi. Það er í óhefðbundnari kantinum þar sem lagið fæddist í söngspuna í þættinum Jólaboð Jóa árið 2017 á Stöð 2.

Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu
Nítjándi desember er runninn upp og því aðeins fimm dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Jón Jónsson glæðir jólagleði í hjartað þitt
Átjándi desember er runninn upp og því aðeins sex dagar til jóla.

Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum
Sautjándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma
Sextándi desember er runninn upp og því átta dagar til jóla.

Jólalag dagsins: Hafdís Huld flytur lagið Jólahjól
Fimmtándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars
Fjórtándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Raggi Bjarna syngur Er líða fer að jólum með Togga Tempó á píanóinu
Þrettándi desember er runninn upp og því ellefu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla
Tólfti desember er runninn upp og því tólf dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín
Ellefti desember er runninn upp og því þrettán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku
Tíundi desember er runninn upp og því fjórtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Framarar gefa út jólalag
Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta í Fram hafa gefið út jólalag.

Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli
Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni
Áttundi desember er runninn upp og því sextán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas
Sjöundi desember er runninn upp og því sautján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas
Sjötti desember er runninn upp og því átján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu
Fimmti desember er runninn upp og því nítján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Notalega jólalagið Notalegt með meðlimum GÓSS
Fjórði desember er runninn upp og því 20 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar
Þriðji desember er runninn upp og því 21 dagur til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala Björgvins syngur Ég hlakka svo til í Jólaboði Afa
Annar desember er runninn upp og því 22 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar
Fyrsti desember er runninn upp og líður óðum að jólum.

Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember.

Krossfesting á öllum betri jólasýningum
Emmsjé Gauti heldur jólatónleika sína, Jülevenner, þriðja árið í röð. Í ár kemur fram einvala lið tónlistarfólks ásamt rapparanum sívinsæla, en hann lofar leynigesti og heimsókn frá heilögum anda.