Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2019 07:30 Jólalagið er í uppáhaldið hjá mörgum. 21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010. Jólalög Mest lesið Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól
21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010.
Jólalög Mest lesið Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól