Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2019 07:30 Jólalagið er í uppáhaldið hjá mörgum. 21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010. Jólalög Mest lesið Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól
21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010.
Jólalög Mest lesið Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól