Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2019 06:30 Jóhanna Guðrún hefur átt eftirminnilegt ár. Hún varð móðir og hefur komið víða fram. Þriðji desember er runninn upp og því 21 dagur til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lag úr smiðju Gunnars Þórðarsonar og Ólafs Hauks Símonarsonar sem Björgvin Halldórsson gerði frægt. Lagið Vetrarsól. Það er Jóhanna Guðrún, stundum nefnd Celine Dion okkar Íslendinga, sem tekur lagið í þetta skiptið. Upptakan er frá jólatónleikum Fíladelfíu árið 2016. Jólalög Tónlist Mest lesið Fuglar með hátíðarbrag Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Ný jólakúla komin Jól Ekki jól án jólakökunnar Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 6. desember Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Jólin byrja í júlí Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Svona gerirðu graflax Jól
Þriðji desember er runninn upp og því 21 dagur til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lag úr smiðju Gunnars Þórðarsonar og Ólafs Hauks Símonarsonar sem Björgvin Halldórsson gerði frægt. Lagið Vetrarsól. Það er Jóhanna Guðrún, stundum nefnd Celine Dion okkar Íslendinga, sem tekur lagið í þetta skiptið. Upptakan er frá jólatónleikum Fíladelfíu árið 2016.
Jólalög Tónlist Mest lesið Fuglar með hátíðarbrag Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Ný jólakúla komin Jól Ekki jól án jólakökunnar Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 6. desember Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Jólin byrja í júlí Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Svona gerirðu graflax Jól