Kanada Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. Erlent 19.4.2020 21:18 Skaut á vegfarendur klæddur í lögreglubúning Karlmaður í bænum Portapique í Novia Scotia í Kanada hefur verið handtekinn grunaður um að hafa skotið á fjölda fólks í bænum skömmu fyrir miðnætti í gær að staðartíma. Erlent 19.4.2020 17:44 Sophie Trudeau búin að ná sér af veirunni Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Erlent 29.3.2020 10:15 Trump líkir kórónuveirufaraldrinum við stríðsástand Búið er að loka landamærum Kanada og Bandaríkjanna fyrir allri óþarfa umferð vegna kórónuveirunnar. Þá hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virkjað neyðarlög vegna faraldursins. Erlent 18.3.2020 20:23 Sophie Trudeau smituð og eiginmaðurinn í sóttkví Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er kominn í sóttkví eftir að eiginkona hans smitaðist af kórónuveirunni. Erlent 13.3.2020 06:46 Kanadamenn hætta brátt að borga reikninginn vegna öryggisgæslunnar Stjórnvöld í Kanada greindu frá því í gær að yfirvöld þar í landi muni senn hætta að sjá þeim Harry og Meghan fyrir öryggisgæslu í takt við breytt hlutverk þeirra. Erlent 28.2.2020 08:02 Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. Erlent 3.2.2020 17:37 Þriðjungur fanga í Kanada frumbyggjar Skýrsla endurskoðanda fangelsismála í Kanada dregur upp dökka mynd af stöðu frumbyggja í fangelsum landsins. Erlent 22.1.2020 23:20 Harry prins floginn til Vancouver Harry Bretaprins er kominn til Kanada eftir að hann og Meghan, eiginkona hans, tilkynntu að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 21.1.2020 07:29 Kalla út herinn vegna fannfergis eftir sprengilægð á Nýfundnalandi Veðurfræðingur segir að Nýfundnalendingar eigi eftir að tala um storminn sem gekk yfir eyjuna á föstudag um ókomna framtíð. Erlent 19.1.2020 13:51 Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. Erlent 15.1.2020 10:02 Meghan tók ekki þátt í krísufundinum í Sandringham-höll Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, tók ekki þátt í fundi sem Elísabet II Englandsdrottning boðaði til með Karli, syni sínum, og sonarsonum sínum, Vilhjálmi og Harry, í Sandringham-höll drottningarinnar í gær. Erlent 14.1.2020 13:45 Handtökur vegna flugvélarinnar sem skotin var niður Yfirvöld Íran hafa handtekið ótilgreindan fjölda aðila vegna úkraínsku flugvélarinnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran. Erlent 14.1.2020 10:03 Harry og Meghan fá aðlögunartímabil Elísabet II Bretlandsdrottning segir að lokaákvörðun um framtíðarhlutverk hertogahjónana af Sussex, þeim Harry Bretaprins og Meghan Markle, hjónanna innan bresku konungsfjölskyldunnar verði tekin á næstu dögum. Drottningin hefur samþykkt sérstakt aðlögunartímabil þar sem hjónakornin muni deila tíma sínum á milli Bretlands og Kanada. Erlent 13.1.2020 18:06 Sendu út viðvörun um kjarnorkuslys fyrir mistök Íbúar í Ontario í Kanada vöknuðu við tilkynningu um kjarnorkuslys í símum sínum á sunnudagsmorgun. Erlent 13.1.2020 10:14 Mörgum spurningum ósvarað vegna flugvélarinnar Embættismenn í Úkraínu segja að Íranar hefðu mögulega aldrei viðurkennt sök ef úkraínskir rannsakendur hefðu ekki fundið ummerki sprengibrota á braki úr flugvélinni. Erlent 11.1.2020 21:40 Trommari Rush látinn Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri. Tónlist 11.1.2020 08:27 Meghan farin aftur til Kanada Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, er farin aftur til Kanada til þess að vera með átta mánaða gömlum syni þeirra Harry Bretaprins, Archie. Erlent 10.1.2020 10:30 Kanna þrjár aðrar mögulegar skýringar á hrapi þotunnar Írönsk yfirvöld hafa boðið Boeing flugvélaframleiðandanum að vera þátttakandi í rannsókninni á flugslysinu í Teherean fyrr í þessari viku. Erlent 10.1.2020 06:37 Flugvélin var á leið aftur til flugvallarins þegar hún hrapaði Úkraínska farþegaþotan sem hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum í Teheran aðfararnótt miðvikudags hafði verið að reyna að snúa aftur til flugvallarins þegar hún hrapaði að sögn íranskra flugmálayfirvalda. Erlent 9.1.2020 12:13 Úkraínumenn ætla að senda rannsakendur til Írans Forseti Úkraínu heitir því að komast til botns í því hvað grandaði úkraínskri farþegaþotu í Íran í morgun. Erlent 8.1.2020 16:38 63 Kanadamenn og tíu Svíar í hópi þeirra sem fórust Farþegaflugvél Ukraine International Airlines fórst skömmu eftir flugtak í Teheran í morgun. 176 voru um borð. Erlent 8.1.2020 08:52 Trump sakar Trudeau ranglega um að hafa klippt sig úr Home Alone 2 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist saka Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í gær um að hafa fyrirskipað að Trump yrði klipptur úr útgáfu af Home Alone 2: Lost in New York, sem sýnd var í Kanada. Erlent 27.12.2019 08:36 Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28 Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. Erlent 4.12.2019 14:50 Bæjaryfirvöld í Asbestos telja nafnið eitra fyrir vexti bæjarins Bæjarstjórn kanadíska smábæjarins Asbestos hefur ákveðið að nafni bæjarins skuli breytt þar sem að talið er að núverandi nafn hafi neikvæð áhrif á vilja erlendra fjárfesta til þess að fjárfesta í verkefnum í bænum. Erlent 28.11.2019 21:47 Sjö látnir eftir að flugvél hrapaði rétt fyrir utan borg í Kanada Lögreglan í kanadísku borginni Kingston greinir frá því að sjö manns hafi látið lífið eftir að lítil flugvél hrapaði seinni partinn á miðvikudag að staðartíma. Erlent 28.11.2019 21:42 Létust þegar flugvél hrapaði í Kanada Nokkrir eru látnir eftir að smærri flugvél hrapaði í skóglendi skammt frá bænum Kingston í Ontario í austurhluta Kanada í gærkvöldi. Erlent 28.11.2019 10:59 Flokkur Trudeaus með flest sæti en næstflest atkvæði Frjálslyndi flokkurinn tapaði meirihluta sínum í þingkosningum sem fram fóru í Kanada í gær. Flokkurinn verður þó enn stærstur á þingi. Erlent 22.10.2019 18:17 Missti meirihluta en heldur völdum Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, heldur völdum í landinu eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær, en með naumindum þó. Erlent 22.10.2019 07:15 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. Erlent 19.4.2020 21:18
Skaut á vegfarendur klæddur í lögreglubúning Karlmaður í bænum Portapique í Novia Scotia í Kanada hefur verið handtekinn grunaður um að hafa skotið á fjölda fólks í bænum skömmu fyrir miðnætti í gær að staðartíma. Erlent 19.4.2020 17:44
Sophie Trudeau búin að ná sér af veirunni Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Erlent 29.3.2020 10:15
Trump líkir kórónuveirufaraldrinum við stríðsástand Búið er að loka landamærum Kanada og Bandaríkjanna fyrir allri óþarfa umferð vegna kórónuveirunnar. Þá hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virkjað neyðarlög vegna faraldursins. Erlent 18.3.2020 20:23
Sophie Trudeau smituð og eiginmaðurinn í sóttkví Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er kominn í sóttkví eftir að eiginkona hans smitaðist af kórónuveirunni. Erlent 13.3.2020 06:46
Kanadamenn hætta brátt að borga reikninginn vegna öryggisgæslunnar Stjórnvöld í Kanada greindu frá því í gær að yfirvöld þar í landi muni senn hætta að sjá þeim Harry og Meghan fyrir öryggisgæslu í takt við breytt hlutverk þeirra. Erlent 28.2.2020 08:02
Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. Erlent 3.2.2020 17:37
Þriðjungur fanga í Kanada frumbyggjar Skýrsla endurskoðanda fangelsismála í Kanada dregur upp dökka mynd af stöðu frumbyggja í fangelsum landsins. Erlent 22.1.2020 23:20
Harry prins floginn til Vancouver Harry Bretaprins er kominn til Kanada eftir að hann og Meghan, eiginkona hans, tilkynntu að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 21.1.2020 07:29
Kalla út herinn vegna fannfergis eftir sprengilægð á Nýfundnalandi Veðurfræðingur segir að Nýfundnalendingar eigi eftir að tala um storminn sem gekk yfir eyjuna á föstudag um ókomna framtíð. Erlent 19.1.2020 13:51
Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. Erlent 15.1.2020 10:02
Meghan tók ekki þátt í krísufundinum í Sandringham-höll Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, tók ekki þátt í fundi sem Elísabet II Englandsdrottning boðaði til með Karli, syni sínum, og sonarsonum sínum, Vilhjálmi og Harry, í Sandringham-höll drottningarinnar í gær. Erlent 14.1.2020 13:45
Handtökur vegna flugvélarinnar sem skotin var niður Yfirvöld Íran hafa handtekið ótilgreindan fjölda aðila vegna úkraínsku flugvélarinnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran. Erlent 14.1.2020 10:03
Harry og Meghan fá aðlögunartímabil Elísabet II Bretlandsdrottning segir að lokaákvörðun um framtíðarhlutverk hertogahjónana af Sussex, þeim Harry Bretaprins og Meghan Markle, hjónanna innan bresku konungsfjölskyldunnar verði tekin á næstu dögum. Drottningin hefur samþykkt sérstakt aðlögunartímabil þar sem hjónakornin muni deila tíma sínum á milli Bretlands og Kanada. Erlent 13.1.2020 18:06
Sendu út viðvörun um kjarnorkuslys fyrir mistök Íbúar í Ontario í Kanada vöknuðu við tilkynningu um kjarnorkuslys í símum sínum á sunnudagsmorgun. Erlent 13.1.2020 10:14
Mörgum spurningum ósvarað vegna flugvélarinnar Embættismenn í Úkraínu segja að Íranar hefðu mögulega aldrei viðurkennt sök ef úkraínskir rannsakendur hefðu ekki fundið ummerki sprengibrota á braki úr flugvélinni. Erlent 11.1.2020 21:40
Trommari Rush látinn Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri. Tónlist 11.1.2020 08:27
Meghan farin aftur til Kanada Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, er farin aftur til Kanada til þess að vera með átta mánaða gömlum syni þeirra Harry Bretaprins, Archie. Erlent 10.1.2020 10:30
Kanna þrjár aðrar mögulegar skýringar á hrapi þotunnar Írönsk yfirvöld hafa boðið Boeing flugvélaframleiðandanum að vera þátttakandi í rannsókninni á flugslysinu í Teherean fyrr í þessari viku. Erlent 10.1.2020 06:37
Flugvélin var á leið aftur til flugvallarins þegar hún hrapaði Úkraínska farþegaþotan sem hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum í Teheran aðfararnótt miðvikudags hafði verið að reyna að snúa aftur til flugvallarins þegar hún hrapaði að sögn íranskra flugmálayfirvalda. Erlent 9.1.2020 12:13
Úkraínumenn ætla að senda rannsakendur til Írans Forseti Úkraínu heitir því að komast til botns í því hvað grandaði úkraínskri farþegaþotu í Íran í morgun. Erlent 8.1.2020 16:38
63 Kanadamenn og tíu Svíar í hópi þeirra sem fórust Farþegaflugvél Ukraine International Airlines fórst skömmu eftir flugtak í Teheran í morgun. 176 voru um borð. Erlent 8.1.2020 08:52
Trump sakar Trudeau ranglega um að hafa klippt sig úr Home Alone 2 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist saka Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í gær um að hafa fyrirskipað að Trump yrði klipptur úr útgáfu af Home Alone 2: Lost in New York, sem sýnd var í Kanada. Erlent 27.12.2019 08:36
Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28
Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. Erlent 4.12.2019 14:50
Bæjaryfirvöld í Asbestos telja nafnið eitra fyrir vexti bæjarins Bæjarstjórn kanadíska smábæjarins Asbestos hefur ákveðið að nafni bæjarins skuli breytt þar sem að talið er að núverandi nafn hafi neikvæð áhrif á vilja erlendra fjárfesta til þess að fjárfesta í verkefnum í bænum. Erlent 28.11.2019 21:47
Sjö látnir eftir að flugvél hrapaði rétt fyrir utan borg í Kanada Lögreglan í kanadísku borginni Kingston greinir frá því að sjö manns hafi látið lífið eftir að lítil flugvél hrapaði seinni partinn á miðvikudag að staðartíma. Erlent 28.11.2019 21:42
Létust þegar flugvél hrapaði í Kanada Nokkrir eru látnir eftir að smærri flugvél hrapaði í skóglendi skammt frá bænum Kingston í Ontario í austurhluta Kanada í gærkvöldi. Erlent 28.11.2019 10:59
Flokkur Trudeaus með flest sæti en næstflest atkvæði Frjálslyndi flokkurinn tapaði meirihluta sínum í þingkosningum sem fram fóru í Kanada í gær. Flokkurinn verður þó enn stærstur á þingi. Erlent 22.10.2019 18:17
Missti meirihluta en heldur völdum Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, heldur völdum í landinu eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær, en með naumindum þó. Erlent 22.10.2019 07:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent