Rússland Bein útsending: Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar Geimförunum Christina Koch frá Bandaríkjunum, Alexey Ovchinin frá Rússlandi og Nick Hague frá Rússlandi verður skotið á loft til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í kvöld. Erlent 14.3.2019 18:31 Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03 Manafort dæmdur til lengri fangelsisvistar og ákærður fyrir fleiri brot Hluta dómsins fær Paul Manafort að afplána samhliða öðru fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Saksóknarar í New York hafa lagt fram fleiri ákærur á hendur honum. Erlent 13.3.2019 16:18 Leggja sektir við að móðga yfirvöld á netinu Bannað verður að sýna rússneskum yfirvöldum, fánanum, stjórnarskránni og almenningi vanvirðingu á netinu samkvæmt frumvörpum sem Vladímír Pútín forseti er með til undirskriftar. Erlent 13.3.2019 16:05 Sigurstranglegt framlag Rússlands í Eurovision frumsýnt Sergey Lazarev hefur gefið út framlag Rússa til Eurovision í ár. Lífið 10.3.2019 13:26 Samþykktu bann við því að vanvirða stjórnvöld Ólöglegt verður að „vanvirða“ rússnesk yfirvöld og deila fréttum sem ríkisstjórnin álítur falskar eftir að frumvörp þess efnis voru samþykkt á rússneska þinginu í gær. Erlent 8.3.2019 03:00 Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10 Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. Erlent 3.3.2019 11:25 Bein útsending: Lögmaður Trump ræðir við þingmenn Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, mun saka forsetann um að hafa brotið lög í embætti og segja hann vera rasista og svikahrapp. Erlent 27.2.2019 14:06 „Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. Erlent 27.2.2019 10:49 Bandaríkjamenn slökktu á „Tröllaverksmiðjunni“ fyrir þingkosningarnar Bandaríski herinn kom í veg fyrir að starfsmenn "Tröllaverksmiðjunnar“ svokölluðu í St. Pétursborg í Rússlandi hefðu aðgang að internetinu í aðdraganda bandarísku þingkosninganna í vetur. Erlent 26.2.2019 22:05 Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21 Rússneskum hermönnum bannað að nota snjallsíma í vinnunni Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp þess efnis að hermönnum í rússneska hernum sé bannað að nota snjallsíma meðan þeir eru við skyldustörf. Erlent 20.2.2019 15:54 „Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín“ "Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín,“ er Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagður hafa sagt við embættismenn innan njósnakerfis Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2019 09:19 Rússneskum fána flaggað í Salisbury Rússneskum fána var í dag flaggað í Salisbury, vettvangi eitrunar sem rakin er til Rússneskra yfirvalda. Erlent 17.2.2019 13:31 Nokkrar hæðir háskólabyggingar í Pétursborg féllu saman Upphaflega var óttast að tugir manna hafi grafist undir í rústunum. Erlent 16.2.2019 17:49 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34 Rússar ætla að aftengjast veraldarvefnum Landið verður aftengt við netið í stuttan tíma og er það hluti af undirbúningi fyrir mögulegan tölvuhernað í framtíðinni. Erlent 11.2.2019 15:17 Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. Erlent 9.2.2019 17:33 Forseti Úkraínu vill ólmur ganga í ESB og NATO Forsetinn er undir í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Erlent 9.2.2019 14:44 Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02 Íhaldsmaður ákærður í tengslum við rússneskan njósnara Kærasti Mariu Butina, konu sem viðurkenndi njósnir fyrir Rússa, var ákærður fyrir fjársvik og peningaþvætti. Erlent 7.2.2019 07:56 Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17 Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22 Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. Erlent 2.2.2019 10:39 Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. Erlent 1.2.2019 14:49 Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. Erlent 30.1.2019 23:03 Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. Erlent 30.1.2019 14:51 Kallar eftir afstöðu allra ríkja til Venesúela Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var ómyrkur í máli á fundi öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna. Erlent 26.1.2019 16:16 Trump sagður þreyttur á Guiliani Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla. Erlent 23.1.2019 09:58 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 99 ›
Bein útsending: Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar Geimförunum Christina Koch frá Bandaríkjunum, Alexey Ovchinin frá Rússlandi og Nick Hague frá Rússlandi verður skotið á loft til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í kvöld. Erlent 14.3.2019 18:31
Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03
Manafort dæmdur til lengri fangelsisvistar og ákærður fyrir fleiri brot Hluta dómsins fær Paul Manafort að afplána samhliða öðru fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Saksóknarar í New York hafa lagt fram fleiri ákærur á hendur honum. Erlent 13.3.2019 16:18
Leggja sektir við að móðga yfirvöld á netinu Bannað verður að sýna rússneskum yfirvöldum, fánanum, stjórnarskránni og almenningi vanvirðingu á netinu samkvæmt frumvörpum sem Vladímír Pútín forseti er með til undirskriftar. Erlent 13.3.2019 16:05
Sigurstranglegt framlag Rússlands í Eurovision frumsýnt Sergey Lazarev hefur gefið út framlag Rússa til Eurovision í ár. Lífið 10.3.2019 13:26
Samþykktu bann við því að vanvirða stjórnvöld Ólöglegt verður að „vanvirða“ rússnesk yfirvöld og deila fréttum sem ríkisstjórnin álítur falskar eftir að frumvörp þess efnis voru samþykkt á rússneska þinginu í gær. Erlent 8.3.2019 03:00
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10
Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. Erlent 3.3.2019 11:25
Bein útsending: Lögmaður Trump ræðir við þingmenn Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, mun saka forsetann um að hafa brotið lög í embætti og segja hann vera rasista og svikahrapp. Erlent 27.2.2019 14:06
„Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. Erlent 27.2.2019 10:49
Bandaríkjamenn slökktu á „Tröllaverksmiðjunni“ fyrir þingkosningarnar Bandaríski herinn kom í veg fyrir að starfsmenn "Tröllaverksmiðjunnar“ svokölluðu í St. Pétursborg í Rússlandi hefðu aðgang að internetinu í aðdraganda bandarísku þingkosninganna í vetur. Erlent 26.2.2019 22:05
Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21
Rússneskum hermönnum bannað að nota snjallsíma í vinnunni Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp þess efnis að hermönnum í rússneska hernum sé bannað að nota snjallsíma meðan þeir eru við skyldustörf. Erlent 20.2.2019 15:54
„Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín“ "Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín,“ er Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagður hafa sagt við embættismenn innan njósnakerfis Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2019 09:19
Rússneskum fána flaggað í Salisbury Rússneskum fána var í dag flaggað í Salisbury, vettvangi eitrunar sem rakin er til Rússneskra yfirvalda. Erlent 17.2.2019 13:31
Nokkrar hæðir háskólabyggingar í Pétursborg féllu saman Upphaflega var óttast að tugir manna hafi grafist undir í rústunum. Erlent 16.2.2019 17:49
Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34
Rússar ætla að aftengjast veraldarvefnum Landið verður aftengt við netið í stuttan tíma og er það hluti af undirbúningi fyrir mögulegan tölvuhernað í framtíðinni. Erlent 11.2.2019 15:17
Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. Erlent 9.2.2019 17:33
Forseti Úkraínu vill ólmur ganga í ESB og NATO Forsetinn er undir í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Erlent 9.2.2019 14:44
Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02
Íhaldsmaður ákærður í tengslum við rússneskan njósnara Kærasti Mariu Butina, konu sem viðurkenndi njósnir fyrir Rússa, var ákærður fyrir fjársvik og peningaþvætti. Erlent 7.2.2019 07:56
Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17
Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22
Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. Erlent 2.2.2019 10:39
Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. Erlent 1.2.2019 14:49
Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. Erlent 30.1.2019 23:03
Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. Erlent 30.1.2019 14:51
Kallar eftir afstöðu allra ríkja til Venesúela Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var ómyrkur í máli á fundi öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna. Erlent 26.1.2019 16:16
Trump sagður þreyttur á Guiliani Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla. Erlent 23.1.2019 09:58