Heilbrigðismál

Fréttamynd

Togstreita hamlar hagkvæmni

Samningar Sjúkratrygginga Íslands hafa verið stefnumótandi fyrir þróun og gerð heilbrigðiskerfisins sökum vöntunar á heilbrigðisáætlun. Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnunina kom út í gær. Varaformanni velferðarnefndar kom niðurstaðan ekki á óvart. Heilbrigðisáætlana sé þörf til að uppræta vandann.

Innlent
Fréttamynd

Aukið fé styttir ekki biðlista

Einstaklingum sem eru á biðlista eftir því að komast í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi hefur fjölgað um 90 prósent frá árinu 2013 og tæp 30 prósent á síðustu fjórum til fimm mánuðum.

Innlent
Fréttamynd

Mislingafaraldur í Evrópu

Fjórfalt fleiri mislingasmit greindust í Evrópu í fyrra en árið áður. Flest smitin greindust í Rúmeníu, Ítalíu og Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum

Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum.

Innlent