Evrópusambandið

Fréttamynd

Corbyn hundsaði boð May um viðræður

Formaður Verkamannaflokksins segir viðræður forsætisráðherra um framhaldið í Brexit-málinu sýndarmennsku. Vill að samningslaus útganga sé fyrst tekin af borðinu. Það vill May ekki gera.

Erlent
Fréttamynd

Útilokaði ekki Brexit án samnings

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, ekki hafa viljað taka þátt í viðræðum um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu í kjölfar þess að þingið hafnaði samningi May í gær en felldi vantrauststillögu gegn ríkisstjórn hennar nú í kvöld.

Erlent
Fréttamynd

Þingmenn felldu samning May

Breskir þingmenn munu greiða atkvæði um Brexit samning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands um klukkan sjö í kvöld.

Erlent
Fréttamynd

Örlögin ráðast í dag

Umræðu um samning ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra við ESB um útgöngu Breta lýkur á breska þinginu í dag og greiða þingmenn atkvæði í framhaldinu.

Erlent
Fréttamynd

Lækkuðu vægi erindreka ESB

ESB er ekki lengur skilgreint af yfirvöld Bandaríkjanna sem þjóðríki. Þess í stað er sambandið skráð sem Alþjóðleg samtök.

Erlent